Morgunblaðið - 01.12.1933, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 01.12.1933, Qupperneq 3
MORGUN BLAÐIÐ 3 Jftor&unblaMft H.f. Árv&knr, ItrUtflk, klt&tjðr&r: Jðn KJ&rt&naaon. V&ltjr BtafAauom. Rlt&tjðrn og &fkr*lQal&: Auaturatrœtl 8. — Slaal 1*00. Auclýalng&atjðrl: a H&fbtrt. tuirlt'alneaakrtfatofa: Auaturatrætl 17. — Slatl »700. cLeimaalatar: Jön KJ rtanaaon nr. 874*. Valtýr Stefknaaon nr. 4ZZ0. Árnt óla nr. 8046. E. Hafbertr nr. 8770. 4akrlf taKjald: Innanl&nda kr. 1.00 *. aaAaakL Utanl&nda kr. Z.ið 4 aáaill f l&uaaaðlu 10 &ar& alat&klO. 10 &nr& atl Urtik 1. desember. í dag eru 15 ár liðin, síðan Island var viðurkent fulivalda ríki. Árlega ,er þessa atburðar minst, sem vera ber. Er eðlilegt og sjálfsagt að hver hugsandi og þjóðhollhr íslendingur staldri við á þessum tímamótum, þess- um degi og spyrji sjálfan s'g: Höfum við á því ári sem lið- ið er síðan síðasta fullveldis- ■dag, gengið til góðs' götuna fram eftir veg? Erurn við á rjettri leið? Hefir •efnalegt og andlegt sjálfstæði þjóðarinnar eflst og styrkst á þessu ári? Svörin kunna e. t v. að verða misjöfn; ekki allir á sama máli. En sje íslenskir Sjálfstæðis- menn ánægðir með árið sem Stúdentar og 1. desember. StúdentagarSurinn. Það hefir verið venja um mörg | að hafa horuð og máttfarin í undanfarin ár, að stúdentar haldi ^ þröngum og. fúlutn kytrum í Al- uppi fagnaði 1. desember, og liafa j þingishúsinu, œttu að fá nýtt líf það verið háskólastúdentar, sem þegar Garður verður tekinn til gengist hafa fyrir þeim hátíða-1 notkunar — og á Garði fá ungir höldum- Það er heldur ekki að | stúdentar ódýran en ágætan bú- ástæðulausu, að það er þessi hóp-jstað og geta jtá flutt úr" sínum gömlu háalofts og kjallaraher- bergjum í bænum og losnað við að kenna krökkum húsbændanna, sem er mjög tíðkað endurgjald, þeir eiga því mikinn og góðan j fyrir húsnæði og fæði — og ketn- þátt í því, að þeirri löngu deilujur mörgum vel — eins og verið sem staðið liafði um sjálfstæði hefir. Sameiginlegt mötuneyti landsins, lauk svo vel 1. desember j verður Hka á „Garði“ — rúmgóð- 1918- ! ur samkomusalur fyrir stúdenta, Tilgangur hátíðahaldanna þann hæði inter poeula og sine poeuhs; Jag hefir líka verið sá, að minna r'á' srona mrstti lengi telja kost- á daginn — á mennina, sem lengst ina við að hafa nú fengið slíkt og best bcirðust fyrir fullveldi heimili reist fýrir, stúdenta — en íslands — og að brýna það fyrir um það verður ekki frekar órð- alþjóð að varðveita fenginn rjett lengt á þessum stað. Annars eru í ur manna, sem einmitt hefir helg- að sjer daginn — þyí íslenskir stúdentar stóðu manna fremstir í sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar og hugfast, að á þeirra áhuga. þeiiTa samstarfi, framsýni og fyrirhyggju veltur það, hvern- ig tekst á árinu því næsta. leið, þá skulu þeir muna og hafa'sem best. En stúdentar hafa líka, Ftúdentablaðinu 1. desember 'uotað tækifærið til að koma sam- auk margs annars — mvndir frá an í einn hóp og til að lialda Garði og greinar um hann — og uppi sínum sjerstöku áhugamál- geta menn þar kynst því nánar um. Þenna dag koma háskólastú- hvernig . Stúdentagarðurinn er Sjálfstæði lands vors, vel-jdentar saman og ganga í skrúð- bygður og hvernig það er hugsað megun og framtíð veltur á því," göngu syngjandi fjöruga stúdenta uð liann verði notaður og vísast hvernig Sjálfstæðisflokknum | söngva. Þetta hefir altaf verifi hjer til þess. famast. Eflist Sjálfstæðisflokk-j venja og verður eins nú — en urinn í landinu, fái sá f lokkur J áliugaleysi og deyfð hefir oft, yfirhönd, þá er sjálfstæði ogjvaldið því, að hópurinn hefir orð- framtíð þjóðarinnar þorgið. Þetta er þjóðin að skilja. ið fámennari en skyldi. En nú ættu allir stúdentar, yng-ri sem eldri, að hittast uppi við Menta- skóla í dag og taka lagið upp á Herraðarskuldirnar. Normandie 30. nóv. F. Ú. í gær tilkynnti ítalska stjórn- in að hún myndi greiða eina Fyrir rúml. 200 árum fædd- ist forfaðir íslenskra náttúru-, ])ann gamla máta, éins og þegar. miljón dollara til Bandaríkj- vísinda, Eggert Ólafsson. 1- ]>eir voru í skóla og ganga liliðjanna 15. desember, til viður- desember er fæðingardagur hlið í skipulegri fylkingu lians. Á 200 ára afmæli hans var stofnaður Eggertssjóður til styrktar náttúrufræðirannsókn- um. Að 1. desember þannig er tvöfalt afmæli, mun fyr og síðar minna menn á, hve rannsókn- ir íslenskrar náttúru og nátt- úruauðæfa eru nátengdar sjálf- .stæðismálum vorum. Ein tryggasta stoð þjóðar- innar í framtíðinni verður það, að læra að þekkja landið sitt rem best, og hagnýta sjer gæði |iess. Lindbergh. London 30- nóv. L'nited Press. FB. Fregn frá Praia liermir, að Lind- Lergh og kona hans sjeu lögð af slað áleiðis til Bathurst í Gambía. Síðari fregn: Frá Bathurst herm- ir, að Lindbergh hafi lent þar kl. 2 síðd. (GMT). (Gambía erj hreskt verndarríki í Vestur-Af-1 suður að Garði. Jú, það er einmitt Garður, sem lengi hefir verið efst í huga allra góðra stúdenta. Þeir hafa fundið til þess að hjer vantaði eitthvert ,,asylum“ — einhvern griðastað -— þar sem stúdentar gætu búið og safnast saman — líkt og var á Garði í Kaupmannahöfn. Hjer er engin Háskólabygging til sem gæti bætt upp þessa vöntun. — Það var reynt að halda uppi sam- eiginlegu mötuneyti — Mensa Aca- demica — en það var ófullnægj- andi og datt niður. En framtaks- samir menn hófu fjársöfnun til að byggja Stúdentagarð — happ- drætti var stofnað — sem bar all- góðan árangur ■— einstakir menn og sýslufjelög lögðu fram stórfje — allur ágóði af hátíðahöldunum 1. des. rann og rennur til Stúdenta 'garðsins — og sjá: Stúdentagarð- ! nrinn er þegar reistur — hann kenningar skuld sinni, e-n á hæl þessarar tilHynningar kemur sú, að Czecho-Slovakia, Finnland og Rúmenía muni fara fram á endurskoðun skuldamálanna. Morðingfar teknír af lífí. j stendur á fögrum stað sunnan við i Vestur-Ai- , , . , x : Tjormna o<>- hornstemn hans vero- TÍku, 4,130 ferhm. enskar, íbúatalal ]a„8ur { ([a , 240.000. Höfuðborgin er Bathurst) j ______*&<&,+**---- i Þetta er stór sigur fyrir stú- Áheit á Hallgrímskirkju í Sanr-(enta- Nú verður hæ^ að tala um bæ: Frá J. P. 5 kr., frá V. 5 kr. íslenskt stúdentalíf. Þau fáu fje- byggt, og kastaði þvi 1 heilu Kærar þakkir. Ól- B- Björnsson- lög og stofnanir stúdenta, sem laf-^lagi um 500 metra leið. Berlín, 30. nóv. F. Ú. Sex morðingjar, sem dæmd- ir voru til lífláts 22. júlí 1 sum- ar, voru teknir af lífi í Köln í morgun. Þeir höfðu drepið Naz- istana Stangenberg og Winter- berg í Köln í vor, Prússneski forsætisráðherrann synjaði þeim um náðun. Fellibylur í Suður-Afríku. Bcrlín, 30. nóv. F. Ú. Hvirfilbylur hefir valdið miklu tjóni í Orangieríkinu í Suður-Afríku. Bylurinn varp- aði vindmyllum og húsum um koll, og þak fauk af sjúkra húsi, sem nýlega hafði verið DagbóÞ:. Veðrið í gær: Ný lægð er nú að nálgast suðvestan af hafi og ■vehlur hvassri A-átt við S-land og talsverðri rigningu um S-hluta landsins. Á N- og A-landi er hæg' A- eða SA-átt og lítil rigning eða engin. Hiti er 4—7 st. á N- og NV landi, en 8—10 st. á S- og A- landi- Veðurútlit í dag: S-kaldi- — Skúrir. Hvar eru kærarnaæ? Útvarpið hefir undanfarna daga verið að fræða þjóðina um einhverjar kær- ur, sem útgáfustjórn kosninga- snepils Tímamanna hjer í bænum hafi sent, á hendur ritstj. Morg- unblaðsins og Vísis. Seinasta frjett útvarpsins var það, að kærur þessar væru komnar í dómsmála- ráðuneytið. Mbl. spurðist fyrir um þessar kærur í dómsmálaráðúneyt- ínu í gær, en fekk þær upplýs- ingar, að þangað hefðu engfar kærur komið. Guðspekifjelagið: Fundur í Sep tímu í kvöld kh 8y2. Fundarefni: ITugsjónir mannsins frá Nazaret- Hátíðahöld í Hafnarfirði. Sú ný- lunda er á ferðinni í Hafnarfirði, að Málfundafjelagið Magni, sem •>r víða kunnugt vegna skraut- garðs síns, Hellisgerðis, ætlar að halda 1. desember hátíðlegan þar í bænnm. Ilátíðahöldin verða afai' fjölbreytt, rœður, söngur, upplest- ur, kvikmyndasýningar og dans, on öllum ágóðanum verður varið til að efla og pi’ýða Hellisgerðí. Næturvörðnr verður í nótt í Laugavegs Apóteki og Ingólfs Apóteki. Samsæti verður haldið frk. Sig- ríði Magnúsdóttur hjúkrunarkonu í tilefni af sjötngsafmæHs he.nnar, á þriðjudaginn, 5- des., í Oddfje- lagahúsinu. Höfnin. Vitabáturinn Hermóður fór upp í Hvalfjörð í gærdag til þess að gera við shnabilun, en kom hingað aftur í gær, síðdegis. Timburskipið Ophir, sem var vænt- anlegt á þriðjudaginn með timb- urfarm til Völundar, kom hingað í gær. Togaramir. Belgaum fór á veið- ar í gær. — Karlsefni kom frá Englandi í gærdag og fór til Vest- fjarða til þess að t.aka hátafisk í gærkvöldi. Drotningiu fór til Kaupmanna- hafnar og Leith í gærkvöldi kh 8. Farþegar með skipinu til út- landa voru: Valdimar Guðmunds- son. Jón Sæmundsson, Þórarinn Guðmundsson, Kamilla Þorgils- dóttir, Þuríður Erlends. — Til Vestmannaeyja fóru Pálína Árna- dóttir, Sigurbjörg' Sigurðardóttir, Þórður Bjarnason, Hannes Sveins- son, Einar Karlsson o- fl. Gírli Sigurbjcrnsson hefir gert i'áðstafanir til málshöfðunar gegn ritstj. Alþýðublaðsins fyrir per- sónulegar árásir. Litla Bílstöðin. Þorsteinn Þor- steinsson, eigandi þessarar stöðv ar, er nú hættrn- rekstri Aðal- stöðvarinnar, sem hann tólc að sjer í fyrra (shr. augl- í blaðinu í dag). Skrifstofur stórkaupmanna verða lokaðar frá kl. 12 á hádegi í dag- Málafærslumenn bæjarins loka skrifstofum sínum klukkan 12 á hádegi í dag- Glímufjelagið Ármann. Fimleika æfingar falla niður í dag (1- desember). Til mæðrastyrksnefndar. Afh. nefndinni frá S- Þ. 30 kr., frá E B. 10 kr. Rakarastofum bæjarins er lokað eftir kl. 2 í dag- Útvarpið í dag: 10,00 Veður- fregnir. 12,15 Hádegisútvarp. 13.15 Lúðrasveit Reykjavjkur leikur á Austurvelli, 13,30 Ræða. af svölum Alþingis (Gísli Sveinsson alþm.) 15,00 Veðurfregnir. Endurtekning frjetta o. fl. Þingfrjettir. 19,00 Tónleikar. 19,10 Veðurfregnir. 19,35 Óákveðið. 20,00 Klukku- sláttur. Frjettir. 20,30 Erindi: Iláskóli íslands. (Alexander Jó- hannesson háskólarektor). Tón- Icikar. Farþegar með Drotningunni að norðan og' vestan í gærmorgun voru: Ungfrú L. Josephsson, Stein grímur Jónsson bæjarfógeti, Páll Einarsson kaupm., Jónas Kristj- ánsson forstjóri og frú, Vilhjálm- ur Hjartarson kaupfjela'gsstjóri, Ólafur Þórðarson. Karl Stur- laugsson, Halldór Guðmundsson kanpm., Anton Jónsson útgerðar- maður, I. C. Möller. Skátafjelagið Ernir. Fundur verður haldinn í K. R. húsinu, uppi, kl. 41/2 síðd- í dag. Áríðandi að allir mæti stundvíslega. Ný bók. Ut eru komin „Önnur ljóðmæli“, þýdd kvæði og tæki- færiskvæði eftir Þorstein Gísla- son. Er það 7 arka bók. Skipafrjettir: Gullfoss er í Höfn og fer þaðan á morgun áleiðis til Leith. — Goðafoss fór frá Vest- mannaeyjum í gær á leið til Hulh — Brúarfoss er í Hnll og fer það- an í kvöld- — Lagarfoss var á Sauðárkrók í gærmorgun. Selfoss er á leið til Leith. Happdrætti Háskólans. Á Varð- arhúsinu blaktir í dag stór fáni og stendur á hann letrað með hvítum stöfum á bláum grunni: Happdrættl Háskólans. Er það til less að minna menn á þáð á þess- um degi að panta sjer happdrætt- ismiða. Euskal Erria, spanski togarinn sem undanfarið hefir verið að veiðum við Nýfundnaland, er vænt anlegur til Pasajes á Spáni um 10. þ. mán., samkvæmt.fregn sem um- boðsmönnum útgerðarf jelagsins Kol og- Salt, hefir horist- fslend- ingarnir tíu, sem á honum eru, munu þá leggja á stað heimleiðis. Meðal þeirra ern Arnhjöm Gunn- laugsson skipstjóri og Þórarinn stýrimaður bróðir hans. Dánarfregn. Þann 29. nóvember Ijest í s.júkrahúsinu Vífilsstöðum, ungfrú Katrín Ólafsdóttir (Ólafs- sonai' skipstjóra) frá Patreksfirði. Katrín var aðeins 21 árs að aldri, vel gefin og unnað mjög, af þeim er hana þektu. 60 ára er í dag frú Guðrún Magnúsdóttir frá Flatey á Breiða- firði, nú til heimils á Sölvhólsgötu 12, Reykjavík. Frá Stúdentaráðinu. Aðgöngu- miðar að dansléik stúdenta að Hótel Borg verða seldir i lesstofu Háskólans frá 10—12 árd. í dag. Ern. þá síðustn forvöð að ná sjer í aðgöngumiða. Aðgöngumiðar að skemtun stúdenla í Gamla Bíó verða seldir í Gamla Bjó frá kl. 1—4 í dag- og kosta kr. 2,00 og kr. 1.50. Út af ummælum sem snerta mig í Morgunblaðinu '14. þ- m. vil jeg leyfa mjer að gefa. skýringu- Jeg er matreiðslukona á Reykjahæli. Bústýra eða forstöðukona hælisins er ungfrú Ástríður Símonardóttir, hjúkunarkona. Sigurbjörg Jónsdóttir, Revkjahæli- J. Símonarson og Jónsson hafa selt Café og Konditori „Símherg" Austurstræti 10, þeim Jóni Jóns- syni og Karli Magnússyni, er reka það framvegis undir nafninu Café Royal-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.