Morgunblaðið - 01.12.1933, Page 8

Morgunblaðið - 01.12.1933, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FJthugsemö uið athugasemö. í sumar er leið náði jeg í rímna- braprfræði síra Hel<i'a SigurðssoUar. Þótti mjer liarla gaman að lesa um liina ýmsu bætti og fór að reyna að vrkja vísur undir þeim. Þessar vísur birti jeg í Lesbók Morgunblaðsins 5. nóv- þ. á- f „Vísi“ hinn 25. nóv. s.l. ritar hr. B- B., Grli- athugasemdir við vísur þessar. Raunar eru það ekki athugasemdir við mínar eigin vís- ur, sem annars mátti margt að finna. heldur eru þæi" við tvær hinna þriggja vísna sem jeg til- færði eftir aðra, og ennfremur um ummæli mín um dvra hætti yfir- leitt. Hr. B. B. segir m- a- í atþs. „Unglið svinglar þönglum þá“, og vitnað til bragfræði síra H- S. Geta menn flett upp í þerri bók, bls. 119, lesið 539. vísu og sjeð, . hvort jeg liefi tilfært hana rjett . f.'ða rangt. Að lokum segir hr. B. B., Grh.: j .,Á sama stað (í ,,Lesbók“) var j ný útgáfa 'af vísu, sem þjóðsögn i liefir eignað Sæmundi fróða alla, 1 -n liöf- eignar nú Kölska fyrri . lilutann“. Læt jeg það alt vera, hversu ! .ný“ útgáfan er- Hún er 73 ára | gömul, því að í dr. Konrad Maur- í ‘*rs: Islandisehe Volkssagen, sem gefnar eru út í Leipzig það Herr- ans ár 1860, þar er Kölska eignað- ur fyrri hlutinn. Hvaðan hr. B- B. hefir þá þjóð- sögu, sem eignar Sæmundi fróða. töluvert minni en í meðallagi, 11.847 laxar, en silungsveiði ná-j lægt meðallagi, 428.131. Reyndar! er hæpið að bera veiðina saman eftir tölunum einum, því að stærð og þyngd geta verið mjög mismun-; andi- Laxveiðin hefir verið lang- mest í Arnessýslu (Ölfusá) 5266 laxar og silungsveiði langmest þar j líka (Þingvallavatn), eða 244.316,! en þaf af er murta 203.475. Það lætur nærri, að helmingur af öll- j um lax- og silungsafla á árinu I , , i korni á Amessýslu- I Borgarf jarð- arsýslu er laxveiði næst mest, 1649 laxar, en í Þingeyjarsýslu (Mý- vatn) er silungsveiði næst mest, | 58.243. Húnavatnssýsla stendur j líka framarlega, með 1361 lax og 25.067 silunga- smni: ,„Höf. sá, er rnjer virðist fremur grunnvæður, heldur því fram, að í rímnabragfræði síra Helga Sig- urðssonar sje sumt hinna dýr- kveðnu vísna meiningarlaust rugl“. •Teg leyfi mjer að vísa til hinnar umræddu greinar minnar: „Rím- leikar“ í Lesbókinni- Þar er hvergi að finna slík ummæli um rímnabragfræði síra H- S- Aftur á móti segir þar m. a.: „Vísur þær. sem dýrastar finnast í rímnaháttum. eru ekkert annað en orðþrautir, leikur að rími“. Hygg jeg, að margir sjeu mjer sammála um það. Ennfremur er þar sagt, að mað- ur dáist fremur að orðaleiknum en efninu í slíkum skáldskap. Fleiri munu þar fallast á eina skoðun. Þá tekur hr. B- B. upp vísu úr rímnabragfræði síra H. S., er jeg hafði vitnað í sem sýnishom á dýrú rímf átt dýrlegrar efnismeð- ferðar. Hr. B, B. telur vísuna auðskilj- anlega, ef rjett sje með farið, og hefír 1- hendingu þannig: ,Unglig svinglar þöngla’ um þá‘- í ..Rímleikum“ liafði jeg tekið hána upp þannig: vísuna alla, veit jeg ekki, en vildi ■jaman vita. 1 Þjóðsögum -Tóns Árnasonar er sagan sögð á sama hátt og hr. B. B. segir hana í ..Vísis“-grein sinni, en þar sem hr. B. B. segir, að Sæmundur hafi fyrst ort fyrri hlutann, Kölski átt að botna, en ekki getað, og’ Sæ- mundur þá botnað sjálfur, þar segja þjóðsögurnar, að maðurinn, sem átti þar leik við Kölska, hafi heitið Kolbeinn, og ætli sumir Kol- bein Jöklaskáld verið hafa. Reykjavík, 26. nóv. 1933. Böðvar frá Hnífsdal. -----—— Hlunnindi 1931. Frá Hagstofunni eru nýkomnar „Fiskiskýrslur og hlunninda árið 1931“. Fiskiskýr.slurnar eru orðn- ai langt á eftir tímanum, því að nýjar skýrslur eru til fram að lokum októbermánaðar. En hlunn- indaskýrslur er hvergi að. fá nema þarna, og þótt þær sje nti tveggja ára gamlar, hafa þær ýmsan fróð- leik að gevma. Lax- og silungsveiði. Árið 1931 hefir laxveiði verið Selveiði var töluvert minui en í meðallagi, bæði af kópum, 3385, og fullorðn- um sel, 398. Til samanburðar má geta þess að á árunum 1901—1905 veiddust að meðaltali 748 fullorðn- ir selir og 5980 kópar. Meðaltal áranna 1926—1930 var 438 full- orðnir selir og 4710 kópar. Virðist selveiðin altaf vera að minka, þótt áraskifti kunni að vera að því- Mest hefir kópaveiðin verið í Barðastrandasýslu, 555, en af full- orðnum sel hefir mest veiðat í Þingeyjarsýslu, 191, þar af 89 á Húsavík og 32 á Tjörnesi. Er það mest vöðuselur, sem er skotinn. Dúntekja hefir orðið 3400 kg. á þessu ári eða minni en í meðallagi, borið saman við næstu ár á undan. 1930 vár hún 3631 kg. og meðaltal ár- anna 1926—1930 var 4007 kg. Mest hefir dúntekj&n orðið í Þing- eyjarsýslum, 622 kg., þar af í Presthólalireppi 269 kg- og Sauða- neshreppi 164 kg. Næst er Stranda sýsla með 484 kg- Fuglatekja. Árið 1931 veiddust 135.900 lund- ar/24.100 svartfuglar, 27.600 fýl- Eful í silkiskerma svo sem: Japon, Georgette, Kögur, Gullblúndur, Leggingar o. fl. Mikið úrval af skermagrindum. Skermabúðin Laugaveg 15. ungar, 624 súlur, 11,000 ritur. alls 199-200 fuglar. Er veiðin nálægt meðallagi af lunda og svartfugli, en með minsta móti af fýlunga. í Vestmannaeyjum er fuglatekjan langsamlega mest, 56.200 lundar, 13-866 svartfuglar, 9.558 fýlungar og 624 súlur.. Næst mest er fugla- tekja í Mýrasýslu, 24.150 lundar og 330 ritur og í Eyjafjarðarsýslu 8200 lundar, 1350 svartfuglar, 2620 fýlungár og 9550 ritur. Er öll sú fuglatekja í Grímsey, nema 560 svartfuglar, sem veiddust í Arnarneslireppi. • „Þjer voruð mjög gætnir í orð- um yðar — það eruð þjer æfinlega — en þjer meintuð víst, að fólk gæti sjálft vanið sig á að sjá og skilja — þó það væri aðeins óljóst — út yfir venjuleg takmörk til- verunnar. Var það ekki það, sem þjer meintuð?“ „Munið, að það eru aðeins heila- brot“, sagði hann blíðlega, „og jeg fæ ekki skilið, hvernig þ.jer getið sett þær skoðanir mínar í samband við hvarf manns yðar“. „’Ekki neitt ákveðið“, hrópaði hún áköf. „Jeg veit aðeins. að jeg hefi fundið gáfu hjá yður, sem jeg aldrei hefi fundið hjá neinum ö$rum. Þjer sjáið lengra út vfir takmörk tilverunnar en aðrir. Jeg krefst þess ekki að þjer álítið mig hafa slíka gáfu. en jeg hefi svip- aðflr skoðanir og þjer“. „Það er ekkert, annað en getgát- ur“, sagði hann aftur í aðvörun- arróm. „og þjer megið ekki gera yður vonir um, að jeg geti orðið til nokkurs raunverulegs gagns í þessu máli“. „Voruð þjer nokkuð við það rið- inn að Judith sleit trúlofun sinni Mð Amberley lávarð?“ „Nei. hreint ekkert“. „Er -Tudith nokkuð fyrir yður?“ „Jeg dáist að henni, eins og all- ur heimurinn gerir“, svaraði hann- ..Sú kona er utan við takmark og tilgang lífs míns“. „Og hvert er markmið yðar í lífinu*“ ..Meðal annars stundvísi“, sagði hann, og leit á úrið. ,,-Teg á að mæta á nefndarfundi klukkan 10“. Hún greip hönd hans og hjelt henni fastri“. „Það er ekki auðvelt að fá yð- ur til áð komaat við, Sir Lawr- ence“, sagði hún. „Jeg hafði að- eins veika von um að þjer mund- uð vilja tala við mig eins og mann- lega veru. Þjer standið okkur öll- um svo fjarri. Þó hljótið þjer að vera eins og aðrir menn — hljótið að hafa hjarta. Munið nú hvað jeg hefi sagt við yður: Jeg er gömul kona — og jeg líð. — Ef það stendur í yðar valdi, þá látið mig sjá son minn áður en jeg dey.“ Nokkuð af fyrri þolinmæði hans og fálát vinsemd kom fram í svari lians: „Ef sonur yðar þarfnast hjálpar minnar, og ef jeg gæti veitt hon- um hana, skyldi jeg minnast þess, sem þjer hafið sagt. En ef jeg væri í yðar sporum“ — hann hugsaði sig um stundarkorn — „mundi jeg hUgsa um hann án nokkurs vafa um að dýrmæt gjöf — að enginn ætti að leika sjer að því, að slökkva það fyrir tímann. Forlögin hafa kannske verið dutl- ungafull við hann — en ekki til þess ítrasta“. Hún slepti hönd hans. „Þjer hafið huggað mig“, sagði hún, „því jeg trúi því fastlega að þjer vitið hvað þjer segið“. 27. kapítuli- Nokkrum dögum seinna varð Paule heldur síðbúinn á stjórn- arfund í verksmiðjunni. — Hann varð mjög undrandi er hann sá Samuel Fernham, eldri, sitja á stóli verslunarstjórans, með Ju- dith við hlið sjer. Paule nam staðar og heilsaði, áður en hann settist við borðið. — — Samuel var fölur og tekinn til augnanna, en hin fyrri einbeitni virtist vera komin yfir hann aftur. Hann leit út eins og sá, sem af mótlætinu er neyddur til að fara að starfa á nýjan leik. „Þjer eruð víst undrandi yfir því, að hitta mig hjer, Sir Law- rence“, sagði hann og rjetti hon- um höndina- „Það er áskorun mín til hinna ósýnilegu óvina okkar. Ernst og sonui- minn, hurfu fyrst — og nú Jóseph- En við, sem eftir erum, óttumst ekki. Jeg er kominn hing- að til þess að vinna — og hjer ’verð jeg.“ Hamingjuóskir Paules voru fremur dauflegar — en ekki neitt hjartanlegar. „Jeg vona, að vður sje það ekki á móti skapi, þó kona taki þátt í stjórnarfundinum, Sir Law- renee?“, sagði Judith, og færði sig til í sætinu, svo hann gæti sest við hliðina á henni- „Ekki það minsta“, fullyrti hann. „Jeg á líka aðeins sæti hjer sem ráðunautur.“ Málefnin voru nú tekin til með- ferðar, eins og þau lágu fyrir, og eftir 2 tíma var fundi slitið. Sam- uel stóð á fætur og svipur hans var nokkru ljettari en fyr. Hann bað Paule að doka við, þangað til hinir væru farnir. „Yið lafði Judith viljum gjarna tala nokkur orð yið yður.“ Paule kinkaði kolli og var kyr. Þegar þau voru orðin ein, tók Samuel brjef upp úr vasa sínum, sló á timslagið með fingrunum, um leið og hann sagði: „Þessa tilkynningu fengum við frá ritara St. Pliiliphs spítalans- Utanáskriftin er til yðar eða for- manns verksmiðjunnar. Einka- skrifari bróður míns sýnist hafa skilið það svo, að bróður mínum væri þá ætlað brjefið, og opnaði það.“ Hann rjetti fram brjefið og Paule las það, rólegur á svip- St. Philipsspítala 13. nóv. Kæri herra! Stjórn spítalans hefir beðið mig að tijkynna yður, að eins og stend- ur hefir spítalinn ekki nóg af lík- um til rannsóknar í eigin þarfir, svo að ekki verður hægt að halda áfrám viðskiftunum við yður. Með virðingu, James Uolbert, ritari. riri""in w wiiii—fflnn iiimirnTfi lytfnkkn Gott úrval. o ÐönaMs*, Hefi nokk’ Vetrarkápur, seirs seljast mi' v. 'rt. 6v? fuðmundsson, kiæðslteri. Bankastræti 7. (Yfir Hljóðfærahúsinu). II I I II I ~m II' ■ ■ II 1« I II ■■■■!■! Hið viðurkenda Barnalýsi frá Laugavegs Hpóteki inniheldur í einu grammi: 2000 A bætiefnaeiningar 1000 D bætiefnaeiningar. Nú er tíminn til þess að gefa börnum þetta viðurkenda þorska- lýsi. ( miðtiagsmatiaa: Ófrosið dilkakjöt, saltkjöt^ hangikjöt. Reykt bjúgu, miðdags- pylsur, kjötfars, nýlagað daglega. Það besta, að allra dómi, sem: reynt hafa. Verslun Sveins lóhaunssonar. , Bergstaðastræti 15. Sími 2091, A g æ t Epli 60 aura. Egg. Ný suðuegg á 18 aura. Bökunaregg á 14 aura. Ágæt epli á 75 aura V2 kg. Ennfremur alt til bökunar sjer- lega ódýrt eins og vant er Versl. Slörninn. Bergstaðastíg 35, Sími 4091,. Melrose’s Tea

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.