Morgunblaðið - 06.12.1933, Page 2

Morgunblaðið - 06.12.1933, Page 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Holmblaðs-spilfn eru vinsælust meðal spilamanne. — Kaup- menn, munið því að hafa þau í verslun yðar. Sími: einn — tveir — þrír — fjórir. Haopdrætti Hðskfila tstands ' tekur til starfa 1. janúar 1934. Umboðsmenn í Reykjavík: Frú Anna Ásmundsdóttir, Suðurgötu 22, síma 4380. Dagbjartur Sigurðsson kaupm., Vesturg. 45, sími 2414. Einar Eyjólfsson kaupm., Týsgötu 1, sími 3586. Eíís Jónsson kaupm., Reykjavíkurveg 5, sími 4970. Helgi Sivertsen, Austurstræti 10 (Braunsverslun). (Heimasími 3312). Jörgen I. Hansen, Laufásvegi 61, sími 3484. Maren Pjetursdóttir, frú, Laugaveg 66, sími 4010. Sigbjörn Ármann og Stefán A. Pálsson, Varðarhús- inu, símar 2400 og 2644. I Hafnarfirði: Verslun Þorvalds Bjarnasonar. Valdimar S. Long kaupm. Allar íslenskar bækur eru, þá þegar er þær koma út, til sýnis og sölu í Bókaverslnn Slgf. Eymnndssonar og í Bókabúð Austurbæjar B. S. E. Laugaveg 34, og þar eru allir þeir, sem bækur óska að sjá og kaupa, velkomnir. Rúðugler íyrirliggjandi í mörgum stærðum. Útvegum það einnig beínt frá Belgíu. Eggert Kristjánsson & Co. rAllHW vantar ykkur götuskó AISIJPIAK fallega. Komið til okkar og sjáið nýja úrvalið. Sfefán Gunnarsson. Austurstræti 12. Hinir þektu dönsku leikfim- isskór „Buk-Skoen“ fást nú í Skóbúð Reykfavikur Aðalstræti 8. Sími 3775. Ungbarnavernd Líknar, Bárug- Sigurbj. Á. Gíslason liefir sent 2 ({reii'jrið íun frá Garðastræti, 1- blaðinu grein um Mötuneyti safn- <lyr 1. v ). Læknir viðstaddur aðanna, er birtist í blaðinu á fimtud. og föstud. kl. 3-—4. morgun- • De Valera hagsar sér að stoina Iýðveldi. London 5. de.s. FT\ Allar Ukur eru til þess, að nú dragi til úrslitabaráttu milli írsku Fríríkisstjórnarinnar og bresku stjórnarinnar. l)e Valera hefir sent Thomas samveldismálaráðh. fyrirspurn um það, hvernig muni verða afstaða bresku stjórnarinn- ar, ef Fríríkiss-tjórnin geri ríkið að lýðveldi. Breska ráðuneytið hjelt sjerstak an fnnd í gærmorgun til þess að ræða þessa síðustu orðsendingu De Valcra, og er búist við svari ]?e.ss í dag. Þá er líka gert ráð fyrir að Thomas svari í þinginu fvrirspurn sem fram kom í gær, um það, liver áhrif l>að myndi liafa á sjerstöðu írska Fríríkis- i þegna innan breska samveldisins, ef írland gerðist lýðveldi. Thomas svarar. London, 5. des. United Press. 'PB. Thomas nýlendumálaráðherra Bretlands hefir svarað orðsend- |ingir frá De Valera og las svarið .upp í neori málstofunni. í orð- sendingunni spurði De Valera um .hvað Bretastjórn mundi gera. ef fríríkið gerðist lýðveldi- Kvað Thomas Bretastjórn ekki undir það búna að gera grein fyrir frain komu sinni undir ..algerlega imynd uðum kringumstæðum“ og muni I liún því bíða átekta uns ltomið sje í Ijós hvað Ðe Valera taki s.jer næst fyrir hendur í þessum efnum. Roosevelt ætlar að’jhækka vöruverð og auka framleiðslu -- með gengislækkun. Berlin, 5. des. FÚ. Háttsettur maður í 'W’ashington liefír skýrt svo frá fyrirætlunum Roosevelts, að hann ætli sjer á næstunni að veita að minsta kosti einni miljón atvinnuleysingja at- vinnn og ennfremur ætli hann að halda áfram að lækka dollarinn þrátt fyrir árásir á þá stefnu, sem komið hafa bæði frá andstæðingum lians og öðrum. Kviksögur um ]>að, að verðfesta ætti dollarinn, og að Bandaríkin ætluðu að kom- ast að samkomulagi við Breta um gengismáLin, kvað hann bygðar á misskilningi á því, hvað fyrir for- setanum vekti- Hann ætlaðj sjer hvorki að leggja út í bardaga móti evrópiskum gjaldeyri, nje að koma á aukinni seðlaútgáfu, en aðeins að hækka vöruverðið og auka framleiðsluna, og til þess væri dollarlækknn nauðsynleg. Hernaðarástand ð Spðnl. Viðsjár miklar um alt land. London, 5. des. FÚ. í Spáni eru nú livar vetna í 'andinu viðsjár miklar, en hvergi hefir þó enn komið til alvarlegra óeirða. Sumstaðar hafa verið hafin id.lslierjarverkföll, og víða liafa talsíma- og ritsímaþræðii* verið slitnir sundur. Aaðallega. óttast mcnn að*til óeirða komi í Barce- lona- Af ótta við óeirðir hefir stjórnin lýst því yfir að herlög jeu gengin í gildi, og allar borgir í umsátursástandi- Yfirvöldin í Barcelona hafa tekið að sjer stjórn •i öllum samgÖngutækjum, og hafa tilkvnt f lutnin gaverkamönn um, ,nn gert höfðu verkfall, að þeir skuli hafa tekið vipp vinnu sína í kvöld, en muni annars verða svift- ir atvinnu. Spönsku kosningarnar. Fullnaðarúrslit. London, 5. des. FI'- Fullnaðarniðurstöður spænsku kosninganna að hægri flokkarnir hafa fengið 307 þingsæti, Mið- flolckarnir 150, og vinstri flokk- arnir 116 þingsæti. ------------------- „La Stampa“, ítalskt hlað í Torino, heldur áfram að hirta greinar um íslaiul eftir Curio Mortari. Auk þeirra, sem áður hefir verið getið hjer, má nefna grein um Hafnarfjörð, um gisti- hús og veitingastaði í Reykjavík, um samgöngur og vegi hjer á landi, um sveitabæi og loks eina Vetrarhörkurnar í Evrópu. Berlin, 5- des. FU. Kuldabylgjan í Mið-Evrópu held ur enn áfram. og hefir nú breiðst út til Miðjarðarliafslandanna. Yið ,Riviera‘ ströndina eru stormar og snjókoma. Mestur hefir kuldinn orðið í Póllandi, og hefir þar mælst 31 stigs frost í Carpatha- fjöllunum. Fljótin í Þýskalandi eru óðum að frjósa, og er öllum skipagöngum hætt um mörg þeirra, þar á meðal Elben. Kuldarnir ná suður á Balkan. Kalundhorg 5. des. FTJ. Kuldahylgjan er nú komin til Balkanlanda. í Búlgaríu er sum- slaðar 32 stiga frost, á Celsius í dag og liafa þar úlfar víða leitað' til bæja og gert mikinn usla. Sigl- ingar á Svartaliafi húast menn við að teppist alvarlega ef þessu held- ur áfram. Ofviðri. Oslo. 5. des. NRP. FB. Ofviðri mikið hefir gengið yfir Svartahaf. Fjölda skipa er enn saknað eða mn 100 talsins Undanfarna tvo daga hefír of- viðri moð mikilli úrkomu gengið yfir Norður-Noreg. Hafa flutning- ai sumstaðar tepst af völdum of- veðursins, en engar fregnir liafa enn borist úm manntjón af völd- um þess. \ um Korpúlfsstaði (með tveim myndum). hefi jeg: ávalt fyrirlÍR-gjandi í falleRU úrvali, — nýjasta tíska, seldir mjöp: ódýrt. Enn fremur mikið af kjólataui, saumað strax, eftir pöntun- um. Alla Stefáns, Sími 4845. Vesturgötu 3. Píanó sem nýtt, til sölu. Upplýs- inRar í síma 4838. W F. C. Þ. Fundur verður haldinn miðviku- daginn 6- des. kl. 8y2 síðd. Umræðuefni: Fjelagsmál. Kaupið J ólakjóliiiKt í þessari viku. Ath. verðið! NINON. Austurstræti 12, uppi- Opið frá 2—7 Til þess að fá fljótt fagran ogr varanlegan ífljáa á alt sem fægja þarf er best að nota ♦

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.