Morgunblaðið - 06.12.1933, Page 4

Morgunblaðið - 06.12.1933, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ | Smá-auglýsingar Kenni Jtý.sku, ensku, bókhald og- verslunarreikning. Jón A- Gissur- arson, Dipl. Handelslehrer, Báru- yötu 30 A. Sími 3148._____________ Borðvikt, emailleruð, hvít og lóðakassi til sýnis og sölu með I ækifærisverði í Tóbakshúsinu, Austurstræti 17. Pæði, gott og ódýrt, einnig ein- stakar máltíðir og aðrar venju- legar veitingar. Café Svanur, við Barónsstíg og Grettisgötu. Allar upplýsingar viðvíkjandi Ilappdrætti Háskólans fáið þjer í Yarðarhúsijut daglega frá kl. ll— 12, fvrir liádegi og 4—7 eftir há- degi. .Sími 2644. ,,Freia." fiskmeti og kjötmeti atrfdir með sjer sjálft. Hafið þjer t-rni Jtiiðv Sími 4059. „Freia'’, Laugaveg 22 B- Sími T .ó!i. ,,Freiu‘ heimabökuðu kök- r eru viðurkendar }>ær best.u og ■ para húsmæðrum ómak. Dívanar, dýnur og alls konar stoppuð húsgögn. — Vandað efni. Vönduð vinna- Vatnsst. 3 Húsgagnaverslun Reykjavíkur Gafé Royal Morgunipatui- á 1.00: Bacon oo- egg. Miðdagsmatur á 1.50: „Gemusse“-súpa.. Lambasteik, brúnaðar kartöflur. Ávaxtag-rautur. Kaffi 3 o’clok: Pönnukökur m. rjóma. Kvöldmatur: a la carte. SfMI 4673. Agæt Epli kg. 60 aura. Eannsóknir, sem Vitamin- rannsóknastofa ríkisins í Dan- mörku hefir gert á Svana- vitaminsmjörlíki og vanalegu smjörlíki blandað 5% af smjöri sannar þetta: Það er vafasamt hvort vanalegt smjör líki blandað ca. 5% af ís- lensku smjöri, inniheldur nokkur A-vitamin (fjörefni). Rottuungarnir, sem fóðraðir vorn á því, veiktust af vita- minskorti. vesluðust upp og drápust. Svana-vitaminsmjör- líki sýndi sig að innihalda jafnmikið A-vitamin og danskt sumarsmjör og rottu- ungarnir sem fóðraðir voru á því VEIKTUST EKKI. en náðu eðlilegum þunga og þroska á tilsettum dma. Forstofu- Hommógur í nýtísku stíl, eru tilvaldar til gjafa, og prýða hvert heimili. Húsgagnaversl. við Dðmkirkiuna. (Olausensþræður). Mjög ódýrar Kvenpevsir nýkomnar. ððfliilÉSÍÍ. Fja|lkonu skóáburður er fyrir löngu orðinn þjóðkunnur fyrir að inýkja leðrið en brennir það ekki. Það er Fjallkonu skóáburðurinn sem setur binn spegilfagra glans á skófatnaðinu. Pljótvirkari reynast þeir við skó- burstninguna, er nota Fjallkonn skóáburðinn frá H.f. Efnagerð Reykjavíkur. Standlampar. Margar gerðir fyrirliggjandi Enn fremur: Borðlampar, nátt- íampar, vegglampar og lestrar lampar. Skermabúðin Langaveg 15. Ný svið Ný hrossabjúgu, nýtt kjöt, salt- kjöt, reykt kjöt og allskonar græn meti. Egg 14 og 18 aura- Jóhannes Jóhannsson Grundarstíg 2. Sími 4131. Uppboð. Opinbert uppboð verður haldið í Aðalstræti 8, mið- vikudaginn 13. þ. m. kl. 10 árd. Og verða þar seld allskonar húsgögn, þar á meðal: Borðstofusett, dagstofusett, sjö fataskápar, 4 servantar, skrifborð með Remington-ritvjel, Radiogrammófónn, 1 píanó (Skandia), 4 barnavagnarr kassaapparat, bandsög, veitingatjöld og veitingaáhöld, nót- ur, vefnaðarvörur með meiru. Ennfremur verða seld tvö 1000 króna hlutabrjef í H.f. Freyja og þrjú 500 króna hlutabrjef í Raftækjaverslun íslands h.f. og margt fl. — Greiðsla fari fram við hamarshögg. Lögmaðurinn í Reykjavík, 5. desember 1933. Bförn Þorðarson. Að gefnn tileini skal það tekið fram, að við erum ekki upp á neinn hátt viðriðnir aðrar húsgagnaverslanir í bænum. Vilji fólk verða aðnjótandi okkar alþektu góðu og ódýru húsgagna, eru þau einungis séld í Húsgagnaversl. við Dðmkirkiuna. (Clausens-bræður). Maður hverfur. Um síðustu helgi hvarf frá heimili sínu á Þórshöfn aldraður maður, Finnbogi Finn- bogason. Margt rnanna hefir leít- að hans, en árangurslaust- Framfarafjelag Seltirninga. í dag eru liðin 50 ár, síðan þetta þjóðnytjafjelag var stofnað. Ætla fjelagsmenn a@ minnast afmælis- ins með samkomu er haldin verður í barnaskóla Seltirninga á laug- ardaginn kemur. Kvenstúdentar. Ný blöð liggja frammi í kvöld eftir kl. 9 í Þing- holtsstræti 18, niðri. Fánalið Sjálfstæðismanna. Æf- ing í kvöld kl. 8 á venjulegum stað. Fjelagsmenn eru ámintir um að fjölmenna. Prófessor SchaJdemose, víð- kunnur daöskur skurðlæknir, and- aðist í nótt, hafði hann lengi verið annar skurðlæknir ríkisspítalans danska, og var talinn afreksmað- ur í sinni grein. (Kalundhorg, 5. des. FÚ). Útvarpið í dag: 10,00 Veður- fregnir. 12,15 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. Endurtékniug frjetta o. fl. Þingfrjettir. 19,00 Tónleikar- 19.10 Veðurfregnir- 19,20 Tilkynningar. Tónleikar. 19,35 Tónlistarfræðsla, VII. (E- Th.). 20,00 Klukkusláttur. Frjett- ir. 20,30 Erindi- Þættir úr náttúru fræði: Samræmið í náttúrunni. (Árni Fi’iðriksson). 21,00 Ópera: Gounod: Faust. f rokinu hm daginn urðu skemd ir allvíða á húsum í Borgarfirði. Á Svignaskarði reif þak af haug- húsi- Á Svarfhóli tók glugga -úr baðstofu og reif nokkuð af þak- inu á íhúðarhúsinu. Á Flóðhíísum reif þak af skúr, sem er áfastur við heyhlöðu, en hlaðan sjálf skemdist ékki. Hjá Albert Jóns syni á Ölvaldsstöðum reif þak af íbúðarhúsinu. Á Hurðarbáki reif þak af haughúsi. Launakjörin á varðskipunum, Neðri deild samþykti í fyrradag til 3- umr. frumvarp um bætt launakjör til skipsmanna á varð- skipunum, með nokkurri brey.t- ingu þó. í frumvarpinu var svo ákveðið, að hásetar og yfirmenn skyldu hafa sömu kjör og greidd eru á skipum Eimskipafjelagsins og ríkisskipanna, en sú breyting- artillaga var samþykt frá Hall- dóri Stefánssyni, að þetta skyldi ekki ná til strandferðauppbótav- innar. Eirmig yar samþykt breyt- ingartillaga frá H- J- þess efnis, að líaup varðskipsmaniia skyldi lækka um 25% þegar varðskip- unum væri lagt í höfn. Heiðursverðlaun Þorsteins Sch. Thorstfeinson lyfsala. Þegar Þ. Seh. Tliorsteinsson ljet af störfum sem formaður íþróttafjelags Reykjavíkur s-l- haust, afhenti hann fjelaginu 1000 króna veð- deíldarþrjef til eignar. Vöxtum af því skal árlega verja til þess að. veita verðlaun þeim fjelaga f R. er að dómi þar til kjörinnar Istöra salinn 1 K' R-hltólnn f-ynl' nefndar, hefir skarað frain úr í JÓlatrjesskemtamr nú um „ástundum ég framförum“ á motln' __________________ a ________ hýerjtt starfsári fjelagsins. Vérð-: Ifimiin verða ifhent á næsta fúndi fjelagsins, en nefndin verst allra! frjetta ttm hver þatt hreppir. Hljómsveit Reykjavíkur heldur fyrsta hljómléik sinn n.k- sunnii- vænst þess, að vínbattnið yrði úr dag í Iðnó. Það er búið nú þegar „ijfji numið í dag, en af ástæðum, að selja talsvert mikið af aðgöngu- sem er kunnugt ttm. hefir miðurn fj’t’irfram á alla hljómleik-1 ,., . . T-u i £ , x x - 17 , 0 stjormn t utah írestað þvt að ana í vetur og athygli skal vakm ., .... . staðresta kosnmgaurslitm um a þvt að þetr sem ætla ster að , _ . , TTJ . , , , bannið i riktnu, ett þar sem Utah kaupa vetrarmiða verða að panta > 1 þá fyrir kvöldið því lausasala var sem samþykti af- í dag útlend skip ltlaðin víni, senr byrjar á morgun. _____ Hljómleikar imm bannsins, var þessi staðfest- ekki niátti skipa á land, og and- Hljómsveitarinnar vortt mjög veI i11e nauðsynleg aður en bannið .banningar ttrðu að fresta drykkjtt— sóttir síðastliðinn vetur og þóttu yrði afnttmið. ! veislum sínum. sem víðsvegar- Lritograferede SalgsæsKer med udstansede Reklamelaag. Anvendes med Fordel som Emballage for Artikler, der onskes udstillet paa Forhandlerens Disk eller i Vinduet. Koster ikke mere end en almindelig Papæske med Etiket. Leveres flade, hurtig Opstilling, billig Fragt. Forlang Forslag og Tilbud. Specialister i moderne Kartonnage: Andersen & Bruuns Fabriker Á/s K0BENHAVN F. Telegramadresse: Kapsel. Melrose’s Tea Jólatrjesskemtanir verða vafa- laust margar nú um jóla- og ný- ár.slejdið, eins og eðlilegt er, og ltefir það verið ákveðið að leigja ara- Bannið framlengt. Stendur á Utah. London, 5. des. FU. Bandaríkjunum ltöfðu menn Ný suðuegg á 'S r ara. Bökunaregg á U "a. Ágæt epli á 75 rjwýf '4 kg. Ennfremur alt Yý >’ ’> nar sjer- lega ódýrt eins o> yaiit er Versl, Biðrnlnn. Bergstaðastíg 35. Sími 4091» miððapmatinii: Ófrosið dilkakjöt, saltkjöt,, hangikjöt. Reykt bjúgu, miðdags- pylsur, kjötfars, nýlagað daglega. Það besta, að allra dómi, sem. reynt hafa. Veislun Sveins Jóhannssonar. Bergstaðastræti 15. Sími 2091. besta skemtun. T höfnttm Bandaríkjanna liggja höfðu verið áformaðar. :‘ii ’l í) i!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.