Morgunblaðið - 07.12.1933, Page 5
fí'iíiKOt •'ínt, ícutfdjcr 3natm, unö
Ttciticr íReicijer'cgícrung, unö bift
: '
Pimtudagínn 7. des. 1933.
Þý§ku kosningarnar
og iiiV'opiiuiiariiiáliii.
?)», ícutfdtc ?fröu, bic f uiitik
f)u bcrcít tíc ate bcn ?luðbru£ít
Atkvæðaseðill við þjóðaratkvæðagreiðsluna. Á honum stendur: —
Fylgii- þú. þýski maður, og þú, þýska kona, stefnu ríkisstjórnar-
irmar, og- ertu redðubúinn til þess að lýsa yfir því, að hún sje 1 sam-
ræmi við skoðanir þínar og vilja og tjá henni hátíðlega fylgi þitt?
Þegar Þýskaland sagði sig úv
Þjóðabandalaginu, ákvað Hitler,
að stofna til nýrra þingkosninga
12. nóvember sl- og láta ’nm leið
fara fram þjóðaratkvæði um
stefnu stjórnarinnar. Það var von
Hitlei-s, að úrslitin mundu sýna,
að þýska þjóðin standi sameinuð
inn kröfuna um hernaðarlegt jafn
rjetti við aðrar þjóðir- Um leið
notaði Hitler tækifærið, til þess
að losna við gamla ríkisþingið,
sem kosið var í marz, áðnr en
Nasistar byrjuðu að banna stjórn-
arfloklcana í Þýskalandi.
Það er síst hægt að segja, að
heinmrinn hafi beðið úrslita þýsku
kosninganna þ. 12. nóv- með eftir-
væntingu. Fyrirfram var öllum
ljóst, að Nasistar mundu vinna
sigur. Kn sigur þeirra varð þó
ennþá meiri, en jafnvel þeir sjádf-
ir höfðu búist við.
Kosningaþáttakan var nieiri en
nokkur dæmi eru til áður. 95%
af öllum atkvæðabærum mönnum
í Þýskalandi tóku þátt í þing-
kosningunum og 96% tóku þátt
í þjóðaratkvæðinu um stefnu
stjórnarinnar.
Eins og kunnugt er. urðu úr-
slit þjóðaratkvæðisns þau, að 40.6
miljónir svöruðu já- Það er 95%
af greiddum atkvæðum. Að eins
2,1 miljón svaraði nei. Yfirgnæf-
andi meiri hluti þýsku þjóðarinn-
ar hefir þannig tjáð sig fylgj-
andi jafnrjettiskröfuuni. -— Við
öðru var heldur ekki að húast.
A síðastliðnum árum liefir það
divað eftir annað komið í ljós,
;i(\ þýska þjóðin stendur sameinnð
unt jafnrjettiskröfuna, Úrslitin
A Íð þjóðaratkvæðið komu því eng-
um á óvart.
i Öðru máli er að gegna með úr-
'Í1 þingkosninganna. Yið kosn-
ingamar í inars fengu Nasistar
rúmlega 17 milj. atkv. eða 44%
af greiddum atkvæðum. Menn
höfðu búist við, að þeir munduj Eftir hinn mikla kosningasigur
nú fá 60—70' í af atkvæðunum, Nasista ei- búist við að 10.000—,
en reyndin varð sú, að þeir fengu
92', eða .'>9,6 milj. atkv.. liúm-
lega 3 milj. atkv. voru ógild. Svo
að segja öll þýska Jijóðin hefir
bannig greitt Nasistum atkv. —
•iafnvel í stórhorguicuni, Jiar sem
Marxistar liafa verið í meirilil.,
fengu Nasistar nú næstum öll
atkvæðin. Kosningasigur þeirra
er svo stórkostlegur, fylgi þeirra
svo fádæma mikið, að það er
‘ekki að undra pótt margir
spyrji, hvort allar þessar miljónir
liafi greitt Nasistuill atkvæði af
sannfæringu- Þess ber að gæta
í þessu sambandi, að allir flokkar
í Þýskalandi eru bannaðir nema
Nasistaflokkurinn. Yið kosning-
arnar var því aðeins einn listi,
nefnilega Nasistalisinn og kjörmið
arnir voru ógildir ef 'ekki var sett-
u:- kross við Nasistaflokkinn. Kjós
Mjólkurlögin.
15.000 af álls 22.000 pólitískum i
föngum í Þýskalandi verði látnirj pað þvkir v|st tilhlýðilegt, að-
lausir, Ji. a- m. fyrverandi ríkis-,jeg. kvitti með nokkurum orðum1
þingsforseti Loebe-
Strax eftir kosningarnar, sagði
P oebbeis, að kosningaúrslitin
hljóti að liafa mikil áhrif á utan-
ríkismálin. Og daginn eftir lcosn-
ingarnar sögðu Nasistablöðin, að
"í hafi Þjóðverjar kastað af sjer
’ekkjum Versalasamningsins, nú
je Þýskaland aftur frjálst. —
Þetta bendir til þess, að Nasistar
]íti svo á, að Þjóðverjar hafi nú
frjálsar hendur til þess að auka
vígbúnað sinn. Nasistar hafa hvað
eftir annað sagt, að Þjóðverjar
geti ekki haldið áfram að vera
rjettlægri en aðrar þjóðir. Hitler
' 'et Þýskaland segja sig úr Þjóða
bandalaginu af þeirhi ástæðu, að
afvopnuarfundurinn vildi ekki
í þýskum fangabúðum. Fangamir fá póst. Eftir kosningamar var
fjölda fanga í fangabúðum víðs vegar um landið gefið freM. —
Kosningaáskorun, sem birt var um
alt Þýskaland, með myndum af
þeim Hindenburg og Hitler. Fyrir
neðan stendur: Berjist með oss
fyrir friði og jafnrjetti.
Neurath utanríkisráðherra og Göbbels .,propaganda“ -ráðherra
endum var þannig ekki gefinn kost
:ir á að greiða öðrum atkvæði. En
gátu kjósendumir ekki setið lieima
eða skilað kjörseðlunum auöum,
ef þeir vildu ekki kjósa Nasista?
Times 'o. fl. áreiðanleg blöð
segja, að fjöldi kjósanda hafi ekki
þorað annað en greiða Nasistum
atkvæði. Ótti kjósendanna er skilj
anlegur, þegar tillit er tekið til
Jiess, er sumir Nasistaforingjarn-
ir sögðu fyrir kosningarnar. Til
dæmis sagði einn af Nasistaráðherr
unúm í Bayem m- a-: „Vei þeim,
sem ekki greiða atkvæði. Vei
svikurunum. Leynileg atkvæða-
greiðsla! Þjóðin trúir því ekki. —
Þjóðin er sannfærð um, að stjóm-
veita Þjóðverjum hernaðarlegt
jafnrjetti. Hitler álítur tæplega
að betra sje að standa á rjettlægri
grundvelli utan en innan Þjóða-
bandalagsins. Yfirleitt hefir Hitler
lagt svo mikla áherslu á jafn-
rjettiskröfuna, að menn skyldu
ætla að hann geti ekki beðið lengi
með að afla Þjóðverjum hernaðar-
legs jafnrjettis, mcð eða ián sam-
þykkis hinna stórveldanna. Aukn-
ing vígbúnaðar í Þýskalandi væri
að minsta kosti ekki nema rök-
rjett og að því er virðist óhjá-
kvæmileg afleiðing þeirra við-
hurða, er gerst hafa upp á síð-
kastið-
,Le Temps‘, málgagn utanríkis-
inni takist að komast að því,, ráðuneytisins franska, heldur því
hverjir greiði atkvæði á móti okk- j fram, að Þjóðverjar liafi þegar
ur, og refsa þeim.“ j aukið vígbúnað sinn fram iir því,
Aftur á móti hefir ríkisstjómin isem l'A Ulegt sje, samkvæmt frið-
þýska margsinnis — og að lík-1 arsamningunum.' Nú eru frönsk
indum með rjettu — fullyrt, að.blöð að vísu ekki óhlutdræg vitni,
kosningarnar hafi verið algerlega | l)e"ar 11111 hermál Þjóðverja. er að
leynilegar. En óttinn vi@ hið ræÖa. En blað Mussolini „Popolo
gagnstæða var þó staðreynd, segir, ^ ^alia , segir að vakning víg-
Times. Annað mál er það, live búnaðar í Þýskalandi sje stað-
mikil áhrif þessi ótti hefir haft
á kosningaúrslitn. Um það má
altaf deila-
Nasistar ráða nú lögum og lof-
um í þýska ríkisþinginu- Eitt hið
hið fyrsta hlutverk þingsins verð-
ur að líkindum það að gefa þýska
ríkinu nýja stjórnarskrá, sem
byggist á „foringjakenningunni“
og afnemur bæði lýðræðisfyrir-
komulag Weimarstjórnarskrárinn-
ar og sjálfsforræði þýsku land-
anna.
reynd, sem ekki verði haggað
við. Og blaðið hvetur til nýrra
samningaumleitana við Þjóðverja.
Jafnhliða. þessu leggja enskir
stjórnmálamenn. Mac Donald o-
fl.. mikið kapp á, að fá Hitler
til þess að semja að nvju um af-
vopnunarmálin- Og í Englandi
heyrast nú stöðugt sterkari radd-
ir um nauðsyn þcss, að slakað
verði til við Þjóðverja.
Khöfn í nóv. 1933.
fyrir grein Kristjáns Jóhannsson-
ar í Morgunblaðinu í dag. Það
gleður mig, að Kristján skuli vera.
mjer sammála um það, að æskilegt
sje að samtök komist á, um að>
engin mjólk sje seld óhreinsuð»
hjer í bænum. Jeg er honum líkai
sammála um það, að þessar reglur
eigi að ná til allra, sem mjólk
selja í bænum. En þó hin um-
ræddu mjólkurlög leyfi framleið-
endum hjer í Reykjavík að selja
mjólk snia ógerilsneydda beint tif
neytenda, er varla hægt annað em
viðúrkenna, að stærsta skrefinu:
er náð, og vera má að áður em
langt um líður verði bæði Reykja-
víkurframleiðendurnir sjálfir og'
löggjafinn komnrr, að raun um
að heppilegast muni að undan-
þiggja ekki þessa mjólk. En það
sannast hjer sem oftar, að Róm
var ekki bygð 4 einum degi.
Kristján Jóhannsson segir £
grein sinni, að í mjólkurbúðunum
sje helt saman hreinsaðri og 6-
hreinsaðri mjólk, og síðan sje-
þetta sull selt hjer^í biíðunum-
Hann gefur í skyn, að flösku-
mjólkin sje flutt hingað til bæjar-
ins á brúsunum og úr brúsunum
helt í flöskurnar, og þetta síðam
selt sem flöskumjólk. Mjer er ekki
kunnugt um starfsaðferðir nema'
hjá Mjólkurfjelagi Reykjavíkur,.
og verð því að krefjast af KrLst-
jáni að hann komi hreint til dyr-
anna, dylgjulaust, en vil aðeins-
vísa þessu sem ósannindum heim
til föðurhúsanna, ef hann á við
mjólkursölu Mjólkurfjel- Reykja-
víkur. Iljfi Mjólkurfjelaginu geng-
Ur Mn stassanifeeraða nýmjðlk
beint í gegn um sjálfvirka áfyll-
ingarvjel, sem er sú fullkomnasta
í sinni grein, þar sem engin manns.
hönd fer um flöskuna meðan á
áfyllingunni stendur; frá þvi
mjólkurflaskan er látin hrein úr
þvottavjelinni á flutningaband„
fer flaskan sjálfkrafa gegnum á-
fyllingarvjelina, síðan í gegnuim
aðra vjel sem býr til tappana og-
festir þá á, heldur síðan áfram eft-
ir flutningabandi inn í næsta her-
bergi, þar sem hún er látin f
kassa. og keyrð út um bæinn, eða
látin inn í kælirúm til geymslu-
Verð jeg því enn þá að segja, að
þessi lýsing Kristjáns er hvað
Mjólkurfjelag Reykjavíkur snert—
ir frekleg' ósannindi- Annars er-
bæjarbúum hvenær sem er heimill'
aðgangur að sjá meðhöndhin olvkar
á mjólkinni, og geta þá háttvirtir
viðskiftamenn sjálfir gengið úr-
skugga mn hvernig mjólk okkar
er meðhöndluð.
Kristján Jóhannsson vill reyna.
að gera mig ósannindamann í sam
bandi við það sem jeg sagði í grein
minni í Morgunblaðinu fyrir
skemstu, að jeg hefði fyrir höncf
Mjólkurfjelags Reykjavíkur boðist
tíl að gerilsneyða mjólk og selja
fyrir alla framleiðendur vestan
Hellisheiðar. Færir Kristján Jó-
hánnsson máli sínu til sönnunar.
að einn af þessum framleiðen Jum
hafi skrifað Alþingi brjef, þar sem
já að vera skýrt frá því, að jeg
hafi nei’tað að hreinsa mjólk við-
komandi manns. Jeg hefi aflað
mjer upplýsinga um, að til land-