Morgunblaðið - 13.12.1933, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.12.1933, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIfi J Smá-auglysmgaf[ . WBBKHtBHBPGBBUBn ö Barnafatnaður saumaður á Bar- ónsstíg 63. Glæný ýsa og stútungur. Fisk- salan Laufásveg 37- Sími 4956. Flóra. Vesturgötu 17, sími 2039. Jólatrjen komin og úrval af græn- um greinum, Beykjapípur: Biittners, Jeanett, Masta og fleiri tegundir í tals- verðu úrvali Róma, Laugaveg 8. Sn rjetta. Htísgagnaverslunín við Dómkírkjuna. (Clausensbræður). Konfekt-skrautöskjur í miklu úrvali. Verð kr. 1.50—15.00. Róma, Laugaveg 8.________________________ Grindavíkur ýsa er bragðbesta ýsan. Fæst glæný hjá Hafliða Baldvinssyni, sími 1456 (2 línur). Saltfiskbúðinni, Hverfisgötu 62; sími 2098 og „planinu“ við Höfn- ina, sími 4402. Alt Georgette með flöjelisrósum selt með 20% afslætti til jóla. — Hvergi jafn mikið og faUegt úr- val. Versl. Dvngja. Öll vetrarsjöl, sem eftir eru, seijást með 10% afslætti til jóla- Versl. Dyngja. Hvítar og brúnar lúffur á lítU. biim, hentug jólagjöf. Verslunin Djngja. Theroia | rafmagnsstraujárnin eru komin. Þau hafa lengi þótt tilvalin jólagjöf. Ragtækj a verslun lúlfusar Biðrnssonar. Austurstræti 12. (Beint á móti Landsbanka.) Slifsi og slifsisborðar. Lakksilki slifsisborðar. Hvít Lakksilkislifsi. Versl. Dyngja- Eldhúsgardínuefni frá 0,68 m. Gardínuefni, þunn frá 1,32 m. Gardínuefni, þykk frá 1,95 mtr- Storesefni frá 1.95 m. Verslunin Dvngja, Bankastræti 3. Mislitar hlúndur á Nærföt. — Prjónasilki og Silkiljereft í mörg- um litum. Versl. Dyngja. Enskstensla-;: ntvarpsins, bækurnar komnar. Sent gegn póstkröfu um land alt. Einkaumboð Hljóðfæanhúsið, Bankastræti 7. Astrakan, svart, brúnt og grátt 15.00 meter. Versl. Dyngja. Káputau í úrvali frá 5,35 mtr. Versl. Dyngja. Kjötfars og fiskfars heimatilbú- ið, fæst daglega á Fríkirkjuvegi 3. Sími 3227. Sent heim. Kenni þýsku, ensku, bókhald og verslunarreikning. Jón A- Gissur- arson, Dipl- Handelslehrer, Báru- götu 30 A. Sími 3148. Fæði, gott og ódýrt, einnig ein- stakar máltíðir og aðrar venju- legar veitingar. Café Svanur, við Barónsstíg og Grettisgötu. Munið Fisksöluna á Laufásveg 37. Sími 4956. AUar upplýsingar viðvíkjandi Happdrætti Háskólans fáið þjer í Varðarhúsinu daglega frá kl. 11—12 fyrir hádegi og 4—7 eftir hádegi. Sími 3244. ,,Freia“ fiskmeti og kjötmeti inælir með sjer sjálft. Hafið þjer i-eynt. það? Sími 4059- „Freia' , Laugaveg 22 B. Sími 4059. „Freiu“ heimabökuðu kök- ur eru viðurkendar þær bestu og .para húsmæðrum ómak. 9 Dívanar, dýnur og alLs konar § stoppuð húsgögn. — Vandað n efni. Vönduð vinna- Vatnsst. 3 | Húsgagnaverslun Reykjavíkur tmmmamnmmmmmmmmmmmam Frímerki frá Bayern, 100 mismunandi og myndaverðlisti sendist gegn 1 krónu í frímerkjum. Maffkenhaus J. Littner, Múuchen, Arnulfsstrasse 16- Ödtrast í bænum. Htisgagnaversltinín vtö Dómkírkjttna. (Clausensbræður). Bjarai Eyjólfsson umboðssali frá Hofsstöðum í Hálsasveit, ljest í fyrradag í Landspítalanum. Til Strandarldrkju frá B. H. 1 kr. N. N. 5 kr. Glímufj elagið Ármann lieldur skemtun með kaffídrykkju í Iðnó í kvöld kl. 9. Þar verður ýmis- legt til skemtunar undir borðum, og síðan stiginn dans stundarkom. Einungis fjclagsmenn fá aðgang. Fánalið Sjálfstæðismanna. Æf- ing verður á venjulegum stað kl. 8 í kvöld. Næturvörður verður í nótt í Tngólfs Apóteki og Laugavegs Apóteki- Bróðir Litvinovs sendiherra Rússa er staddur í San-Francis- kov. Myndin er af honum á verkstæði hans. Ungbarnavemd Líknar, Báru- götu 2 (gengið'imx frá GarðastrælJÍ 1. dyr t.v.) Læknirinn viðstaddur fimtud. og föstud. kl. 3—4 Tónlistarskólinn. Baldur And- rjesson „cand. theol. flytur fvrir- lestur um Beethoven í kvöld kl. 6. Polyfoto heitir ný ljósmynda- stofa, sem Jón Kaldal hefir opnað á Langaveg 3. Þar eru notuð alveg ný og sjerstök ljósmyndaáhöld, er ekki hafa þekst hjer á landi áður. Eru þar teknar af manni 48 mynd- ir í einu, í ýmsum stellingum. — Myndirnar má síðan stækka eftir vild, og eiga menn úr þessum 48 frummyndum að\ velja, hverja þeir helst vilja gefa kunningjum sínum og vinum. Myndastofan hef- ir til sjerstakar hækur, til þess að líma þessir mvndir inn í og eru þær sjerstaklega skemtilegar fyrir skólafólk. Heill bekkur læt- ur t. d. taka af sjer myndir og svo gefur hver öðrum mynd af sjer, þangað til hver nemandi á mynd af öllum skólasystkinum sínum, límdar inn í bók. Og undir myndirnar á hver maður að skrifa nafn sitt, afmælisdag og fæðing- arár. Er þá bókin. þótt lítil sje, orðin hinn allra skemtilegasti minningagripur. — Húsnæði Ijós- myndastogunnar er mjög skemti- iegt: — Á. Jón Engilberts sýnir myndir eftir sig í sýningarglugga versl. Jóns Björnssonar og Co. Banka- stræti 7, í dagt Skipafrjettir: Gullfoss er í Rvík — Goðafoss fór frá Hull í gær- kvöldi á leið til Vestmannaeyja. — Brúarfoss fór frá Vestpianna- eyjum í fyrradag á leið til Leith- — Dettifoss fór í gær til Hríseyjar frá Siglufirði. — Lagarfoss er á leið til Leith frá Austfjörðum. — SelfoSs er í Reykjavík. Tolllagahreytingin. Það var ekki alveg rjett, skýrt frá afgreiðslu þessa máls á þinginu, í blaðinu í gær. Tollurinn verður sem hjer segir: Af suðusúkkul aði, iðn- súkkulaði og kakaódeigi 1 kr. af kg.; kakaódufti 50 au. af kg.; kakaóbaunum, brendum, muldum og ómuldum 50 au. af kg.; kakaó- baunum. óbrendum og ómuldum 35 au. af kg. og af brjðstsykri, koufekti, átsúkkulagí og sykruð- um ávöxtum 2 kr. af kg. Kínverksk spakmæli. Hin þolinmóða kona getur steikt uxa með brennigleri. Hin liirðu- lausa kveikir Ijós, til þess að leita að eldspýtum. Hin varkáma skrifar loforð sín upp á töflu. Hin tilgerðarlega kona er köngu- }6, sem reynir að spinna silki. Hin forvitna kona gæti jafnvel snúið regnboganum við, fíl þess að gæta að, hvað væri bak við hann. Kanpmennl Við wilJiiKii vekja afhy^ii yðar á þeirri nauðsyn, að hafa nægar birgðir til jólanna af okkar þektu vörutegnndum. Leyfum við okkur í því sambandi að minna yður á nokkrar þeirra; O. J. & K. KAFFI. LUDVIG DAVID KAFFIBÆTIR. Chivers búðingsduft eggjaduft gerduft II e i U Z Mixed Pickles Tomato Ketchup Sandwich Spread Capers o. fl. o. fl Melroses Tea Red Labei Blue Label Huntley & Palmers Kex, margar tegundir. W a t m O U g h Saloon kex Cream Crackers V i t a III O II Súpukraftur Súputeningar. Jaffa Appelsinur, Delieiuos epli „Fyffe’s“ bananar. „Ojac“ hveiti i 5 kg. poktim. „Quick Quaker“ haframjöl i pok. „Milkaroni14. „RisoM grjón i l\z og 1 kg. pok. „Branco“ Cocoa. Hreinlætisvörur. - Kryddvöruiv Vínsamlegast látíð okkur víta híð alíra fyrstar hvað yður vantar af vörttm svo ttmí verðf nægí- legttr til afgreíðsltt. 0. lohnson (Haaher. Stefnumót. ur ?“ ,,Það er útilokað“; segir hún:. Það er einkennilegt, en samt er til þess erum við bæði alt of ham það líklega satt, að þegar stúlka. ingjusöm.“ kemur of snemma á stefnnmót,! ....... >____________1_ ' ?r hún ekki hrifin af piltinum | sem liún er að fara á stefnnmót I með. En komi hún of seint er hún ■ áreiðanlega hrifin af honnm. Tím- inn líðnr áður en hún veit af, hún rejmir að snurfusa sig eins fyrir framan spegilinn, þar sem vel og hún mðgulega getur Liva Weel — Live Hueg. Hin þekta danska leikkona, Liva Weel, hefir nú í hyggju að slcifta um nafn, og kalla sig Livu Hueg, því að núverandi maðnr liennar lieitir því nafni. Sje hún spurð, hvort það kunni ekki að vera varhugavert fyrir svo fræga konu að skifta um nafn, segir hún' — Heyrðu, Alfred, geturðu nú að það hafi gengið ágæt.lega, þeg- 0kki gert neitt annað en sá meðan ar hún áður skifti um Olsen og smáfuglarnir eru þarna og horfa Weel. „En ef þjer nú giftist aft- á þig? ö

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.