Morgunblaðið - 13.12.1933, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 13.12.1933, Blaðsíða 8
/ 8 MORGUNBLAÐIÐ is Sbp, **e!r, hfír", Vindlar í og- y2 kössumj með verði, sem yður líkar Sími 4335. Bankastræti 6. Ný §við Ný lirossabjúgu, nýtt kjöt, salt- kjöt, reykt kjöt og allskonar græn meti. Egg 14 og 18 taura- Jóhannes Jóhannsson Grundarstíg 2. Sími 4131. er skiljanlegt að E. J. sje farið að muna í þann ágóSa sem hann býst við að iög þessi veiti honum og hans fjelagsskap enda víst ekki vanþörf á því eftir því, sem heyrst hefir. ÞaS er síður en svo að jeg ætli að átelja E. J. fyrir það þó hann langi til að auðga þá stofn- un sem hann vinnur fyrir, en jeg mótmæli því að fjelög- eða fjelags- hringir sjeu styrktir á þann hátt til að fjefletta mig og- aðra ein- staklinga, sem fram að þessu hafa reynt að bjarga sjer sjálfir á heið- arlegan hátt og jeg verð að krefj- ast þess að atvinna mín og annara sje látin í íriði, hvað þessi mjólk- urlög áhrærir þar til búið er að koma þeim í rjettlátara horf, en pú er. Rvík, 9. des. 1933, Kristján Jóhannsson, Laugarholti. Hvergi smeikur. Lappar eru yfirleit kunnir fyr- ir hjátrú- Hinsvegar var einu sínni Lappi nokkur, að nafniMatti Jossa, frá Bossekop í Alta, kunn- ur fyrir hugrgkki sitt. Hann ljet ekkert á sig fá og ekkert gat komið honum úr jafnvægi. — Porakkari nokkur vildi nú reyna kjark -Jossa- — Hann settist Vrir utan kirkjugarðinn, þar sem Jossa gekk fram hjá, þegar hann kom heim frá kránni sinni, útbú- inn sem vofa, með hauskúpu á stöng, sveipaður hvítum lökum. Jossa kom lallandi í hægðum sínum þama, fram hjá. Þá birtist vofan alt í einu. Jossa ljet sjer h\ergi bregða. virti veruna fvrir sjer um stund og spurði ^íðan : — Ilvaðan kemur þú ? — Ur kirkjugarðinum, var svar- að með dimmri röddu og drau'ga- legri- — ðíú, hvað ertu gamall ? — Þrjúhundruð og fimtíu ára. Það þótti Jossa ótrúlegt. en hirti ekki frekar um það, heldiir spurði 'iann með ,«takri ró: — Attu ekki í nefið, lagsi? Þá var ,,draugsa“ öllum lokið. IÍánn gafst upp. Litograferede Salgsæ^l&er med udstansede Reklamelaag. Anvendes med Fordel som Emballage for Artikler, der onskes udstillet paa Forhandlerens Disk eller i Vinduet. Koster ikke mere jj end en almindelig Papæske med Etiket. Leveres flade, hurtig Opstilling, billig Fragt. Forlang For-' og Tilbud. Specialister i ■ i'artonnage: Án d Aðalw íruun5 Fsbriker Á/$ ; elegramadresse: Ka rel. H.f. Edda. Lögreglumenn meé mynda- vjeiar. Enskir lögreglumenn I hafa jafnan myndavjelar meo-, jferðis til þess að taka myndir | af götu uppþotum, eða þegar ' umferðaslys ber að höndum. — | Koma myndir þeirra oft að góðu ! haldi við vitnaleiðslur. I Hjálparstöð Líknar fyrir berkla- veika, Bárugötu 2 (gengið inn : frá Garðastr. 3. dyr t.v.) Læknir- inn viðstaddur mánud. og mið-j vikud- kl. 3—4 og föstudag kl. 1 5—6. HopDdrælt) Háskí tekur til starfa 1. janúar 1934. Umboðsmenn í Reykjavík: v Frú Anna Ásmundsdóttir. Suðurgötu 22, síma 43S0. Dagbjartur Sigurðsson kaupm., Vesturg. 45, sími 2414. Einar Eyjólfsson kaupm., Týsgöm 1, sími 3586. Elís Jónsson kaupm., Reykjavíkurveg 5, sími 4970. Helgi Sivertsen, Austurstræt-i 10 (Braunsverslun). (Heimasími 3312). Jörgen I. Hansen, Laufásvegi 61,' sími 3484.. Maren Pjetursdóttir, frú, Laugaveg 66, sími 4010. Sigbjörn Ármann og Stefán A. Pálsson, Varðarhús- inu, símar 2400 og 2644. í Hafnarfirði: Verslun Þorvalds Bjarnasonar. Valdimar S. Long kaupm. Bow-strætis-yfirvald — til þess að taka yður fastan, þó ekki væri nenia eina nótt‘‘. Paule varð hugsandi, en svo áttaði hann sig og sagði: ,,Það ailra besta fj rir yöur, herra Rodes, er að sriúa við til Norwich. nærri þegar þeir hurfu —‘ ‘. ..Bíðið þangað til þjqr eruð búnir að lesa blöðin á miðvikudaginn. — Þjer viljið þó víst helst fá þá heila á sál og líkániá — gerið bá, sem jeg hef sagt“. Þeir voru að koma að höfninni : og reyna að komast í samband viði Folkestone. Rodes rankaði við sjer. þessa menn — og svo — með illu eðaj ...Tá. það má setr.ja, þetta er undar- góðu, koma þéimáfund lafði Honer- !'»<?ur endir á máli, sem virtist ton, eða lafði Judith, það mundi á- :.ð verða það allra áhrifamesta, sem reiðánlega tryggja yður fjeð“. ’okktirntíma hefir komið fyrir. Það „Það er sennilega eina leiðin — en ít nr helst út fyrir það, Sir Lawrenee það er eit.thvað ruddalegt við þá að- -- að þ.jer hafið orðið á undan lög- ferð“. 'iöfirmi oar fundið upp frltep. sem „Já, og það sem verra er — það i hvergi finsf bókstafur fvrir“. Pa er hættulegt“, sagði Paulé. ..Þetta mál hefir verið nokkurskonar ein- vígi milli okkar. En þjer viljið kann- ske viðurkenna — að livaða galia, sem jeg kann að hafa — þá tala jeg sann- leika. Jeg get gefið yður■ skriflega yfirlýsingu um það, að yður éinúm beri þessi fjárhæð, þar eð þjer hafið fundið mennina, og gcf yðnr dreng-j skaparorð mitt íyrir því að þjer fáið peningana, en ef þjer lofið mjerj á veginum. og sagði í gremjuróm: að ráða í þessu máli, sparið þjer j ..Við verðum að ik ný gummi á okkur öllum miklar áhygg.jur“. jbílinn í haust ef þessiendast þá þang- „Haldið áfrani“, sagði Rodes. „Þegar þjer komið til London aft- ur, skuluð þjer fara'beint til Honer- p hrosti beisklega, um leið og hann i !‘i (ikumanni faran^uriun út um uggann a iestinni. ,.•1, ..Peningarnir eru yðar, en bíðið hangað til þjer skiljið“, var það síð- nsta, sem Paule sagði. áður en þeir skildn. VII. KAPlTULI. .Samuei horfði níður með ldiðinni ton, og un|íirbúa Judith — en þó emkum móður Iiennar urtdir það að hinir hórfnú komi til baka aftur. Jeg veit að Samuel eldri verður þar | sem sat aftur í — það cr vissara að segja honum j ciinari cn je f’ð t.ii. Jeg bætti nú eitt. rækilegavik- nna sem leið“. ..Það er ógu'rlegt verð á þessum "m>'mmra“. sagði Ruben mæðulega. ..Þið ættuð að vera að barma ykk- nr — þessir snáðar“, sagði Joseph. .Ensrinn er nú spar- en ef þarf á nýju frá því líka. Farið svo t.i) Norwich og jvummíh jóli að halda— þá mundi jeg hafið gætur á fólkinu j>ar. Miðviku- culnð þjer svo eftir. li“sa dagsmorgun blöðin‘ ‘. „Blöðin“. át Rodes ..Lesið ra’ðu mína á ráð.stefnunni í París“, áminti Paule hann, „þjer munuð þá strax skilja alt. Bíðið svo á „Maid’s ITead Hotel“ jianga.ð til .jeg kem frá I>arís. Það líða ef til vill <\nn eða tveir dagar — <>n jeg kem eins Þiótt og jeg get“. „Bíðið þjer við‘ ‘, sagði Rodes. „Nú hnfa oínlivev ráð með það. — Það er verra ineð þessar auglýsingar“. „Já. það tekur til sín“, sagði Ru- ben. ,.En það borgar sig. Sást þú aug- lýsingúna frá okkur í morgun?“ ..Já. hún var alveg fyrirtak“, sagði Samuel hrifinn. . Skyldi nokkur ykkar þessa mærð f blöðunum, um bráðlaus dáleiðslu- áhrif?“ spurði Bessie. „Það voru fleiri dálkar um það. ..Stórkostleg- asta vísindalegasta uuugötvun uú- dettur mjer nokkuð í hug — þjerjtímans“. var það kallað“. voruð ekki einu sinni nokkurstaðar ■ Jpseph hristi aðeins höfuðið. „Jeg lcit. ekki í frjettirnar. Jeg las bara auglýsinguna okkar — hún var fyr- j irtak“. i „Það gerði jeg lílra“, sagði Ernst. „Jeg held mjer jafnan að því. sem jpabbi skrifar um tnugalækningar og i meðul, það er þess vert að lesa það“ . j Bessie friðaði barnið, sem var að j verðá órólegt, og hóf svo aftúr sam- | ræðurnar. ! „ÞaS getur nú verið gott og bless- j að, þegar ekki er um neitt virkilega nýtt ng athyglisvcrt.. En þetta — það i <,pnar angn manns fyiur einu og öðru. Það er einhver náungi í París, : scm segir, að hann geti gefið hverj- um sem er, meðul, sem hafi bau á- hrif að hann geti látið þaun liinn ! •■.riiu:'. fara hvert sem hann vill — o.g lát-ið hann gera hvað sem bann vill — en að hann haldi þó fulln fjiiri og vitsmunum — aðeins lamist jmihnið. Ilann gerði þetta við tvo j menn á ráðstefnunni. Þeir vörpuðu ; hlutkesti um það, hver i'yrir þv: , slcyldi verða. Þessir tveir fengn j drvkkinn og fóru svo án þess að segla ! nokkurt orð — og næstu daga gerðu ; þeir aðeins það, sem þessi enski dokt- i or oða prófessor Ijet þá gera. Harrn i var hvergi nærri þeim“. Kárlmeu n irn ir virtust ekki hafa j nokkuru mínst.e, áhuga fyrir þossn. 1 ..Ef þettn kvnni að hafa illar a" • 'eiðiii' •>!■ —- verðum við . að koma nýju meðali á markaðinn' ‘, sagði Rn- ben ■ ..<:<>• á því á að standa — takið þct-ta tvvsvar á dag — og þrátt fyrir dále'ðarann — eða-- eitthvað á þessa leið“. Joseph bló, svo ístrai/hristist til. „Þið eruð jieir rjettu menn — það verð jeg að segja. Nú á dögrnn verð- ur að fvlgja hlutunum eftir — og það getið þið sannarlega“. „Vísindin eru ekkert fyrir okkur. Ilpnfinningar eins og talsími og rit- sími eru náttúrlega góðar, en þær gagna nú samt lítið fyrir líkamann — það ern meðulin — góð og holl jurtameðul, sem með þarf“. sagði Samuel. „Stökktu út, og opnaðu portið, Ru- ið koma hingað út, get jeg sagt ben“. jieim hvaða sjúkdóm hvert meða.1 Joseph strauk skeggið og horfði fyrir sig læknar. Et' vei gengur með cfablandinn á bið stóra, fallega hú* söluna getum við kannske gert og járnhlíðið, sem vissi heim að ílori- fleiri kanp saman'1. eiton Cháhe. Hánn burstaði vindl- „Það væri ekki svo galið1', sagði ’gaöskuna af vest.inu og rjetti sig Rodo.i. ..Leggið þjer bara alt franv, j \’ið í sætinu. s< m . þjer bafið. fjölskyldan muu ..Þetta er bó líklega rjettur stnður, ekki onáða oltknr. Haiianú, livað er j Rul:en“, sagðihann, — ,,að jiað bafi nú jættíT'. eiíiu verið einhver vitleysa með brjefið“. „Það getur .ekki átt sjer stað“, sagði Ruben. ..Kjailarámejstarinn hjér skrifaði, að þjónustufólkið lnnan úr húsinu kom þjónn með bekka hlaðinn drykkjarföngum „O, þetta þjónustnfólk utan úr yveitinni! Altaf er j>að eii s. - -L'sr sagði jveim að koma með hressingu hefði keypt svo mikið af meðulum þegar við værum þúin að versla -— og svo kemur hann strax. En þjer verðið kannske fegnir að fá eitt- itvað að drekka strax —- það er svo heitt í veðrinu. En jeg er viss um. að unga frúin vill helst eitt glas fef okkar á Faikenbain markaðinum, að ef við vildum aðeins koma hjer við, æti það borgað sig fyrir okkur. Þe:' ábyrgist scilti á tuttugvi flöslmm“. „En sá indælis staðnr' sagði Jo- seph hrifinn —- „að hugsa sjer alla víni' ‘, bætti hann við dálítið órö- þá peninga. sem þetta. hefir kóstað“. fegur. „()g öllu er svo vel við haldið“, ..Það er nu nokkuð snemt* ‘, sagðr sagði Samuel, þegar bau nálguðust J'osepii, þegar hann sá ölið freyða Uúsið. ..Þjónustufólkið Iiefir víst I liiiniiu stóru glösnm, „éða livað nóga peninga — við 1/urfum ekki að segið jnð, dreíigir lækka verðið. Hvar ætli liakdvru-'- Hinir ungu menn brostu- Sú hugs- sjeu“, sagði lnum við mann. sem un. að afþakka drvkk, sem jieir stóð þar í aarðinvun. ekkert þurftu að borga. fyrir var Garðyrkjumaðurinn, sem hann á- of blægileg til þess að segja nokk- varpaði horfði nndrandi á auglýs- uð um hana. Rodes: sem hafði tek- ingarnar á bílnum — en vísaði þeim ið við bakkanum af þjóninum, bauð svo veginn að bakvlyrunum. Þau jieim ö!ið, en Bessie bauð hann gla* ; gengu inn um lítið járnhlið, og af víni. j komu inu í fallegan bakgarð, ]>ar „Jeg held jeg hefði næstum því j kom Rodes á móti þeim. klæddur heldur viljað öl“. sagði Bessie. oins <>g kjallarameistari. „Þjer verðið að fyrirgefa, frú, en i „Hinir frægu Klasks fjelaoar, bjer er konum eþki boðið öl. Þetta þykist jeg vita“, sagði hann .iuð- er úrvals portvín, sevn ráðskonan mjúkur. Þeir heilsuðust. sendi vður, ásamt kveðju sinni — ...T-á, rjett er þa.ð“, sagði Josepli. jijer megið til að drekka l>að“. j „Við höfum öll bvigsanleg meuul Bessie dreypti á víninu, en karl- tveimur kössum þarna nftan á. ’ mennirnir nutvv öísins. Þetta var j Heyrðu. Bessie“, hjelt hann áfram.1 sólheitur sumardagur. og ekkert „Við skulum koma og tala við þeun-: hljóð heyrðist frá búsinu eða grend- on heiðursmann“. i inni. í einum glugga bússins á efri Kassarnir voru fljótteknir niður hæð, sást stancla maður. Skyndilega og sciluborðið sett upp. j greip haun um stólbak, — nndlit: „Hvernig hafið þjer hugsað yð-j hans var fölt. og alvarlegt. í sömvr ur það?“ spurði Joseph í trúnaðar- svifvim beygði einevkisvakn fyrir róm. „Ef þjer látið þjónustufólk- húshornið, og kom í Sttiinatil þeirra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.