Morgunblaðið - 14.12.1933, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 14.12.1933, Blaðsíða 5
rimtodaginn 14. des. 1933. 5 Innflutningshöftin og A. Arnór S%.arjónsson. sem liefir tilkynt að liann skrifi undir merk- inu A., kefir fundiS ástæSu til þes.s a8 gera mig og» afskifti mín af iðnaðarmálum aS umtalsefni í blaði hjer í feæ á. þ. m. Reyn- ir kann ]*ar að láta líta svo út, sem ósamræmi sje milli skoðana minna á ínnfkitnmgi o-g innlendri framleiðslu, og svari fðnráðs Reykjavíkur við fyrirspurn alls- herjarnefndar efri deildar Alþing- is viðvíltjancli innflutningshöftun- um. A þessu er svo alið aftur í sama blaði daginn eftír (6- þ. m-). Af því að hjer virðist vera á ferð- inni tilraun til þess að villa þá iðnaðarmerm, sem ekkí hafa fylgst með í málunum, og telja þeim trú um, að Iðnráð Reykjavíkur hafi ekki hag iðnaðarmanna fyrir aug- um, þegar það tekur afstöðu til þeirra mála, sem undir það eru borin, þá tel jeg rjett að fara nokkrum orðum um þessi skrif. •Teg slcal þá fyrst taka það fram, að allar ályktanir og tillögur, sem sendar eru frá Iðnráðinu, eru ræddar og samþyktar af iðnráðs- stjórninni, sem í eru 5 menn, og síðan bornar undir Iðnráðið í lieild sem í eru 28 fulltrúar fyrir minst jafnmargar iðngreinir. Þetta hafa greinarhöf. vafalaust vitað, þótt þeir reyni að láta líta svo út, að það sje mín persónulega skoð- un, sem ráðið hafi svari iðnráðsins. Bins og í öðrum stofnunum fjelög- um og samböndum, þá eru það formaður og ritari, sem undirrita brjef og tilkyimingar iðnráðsins, í umboði og á ábyrgð iðnráðs- stjórnarinnar og alls iðnráðsins, og jeg man ekki til þess, að það hafi komið fyrir ennþá, að bókað liafi verið ágreiningsatkvæði á stjórn- arfundi í iðnráðinu. Til þess að sýna hvernig greina- hiif. reyna að rangfæra sjálft mál- ið, er rjettast að birta umdeilda lagagrein og brjef Iðnráðsins. ]. gr. í lögum nr. 1 frá 8. mars 1920 hljóðar þannig: „Landsstjórninni er heimilt með reglugerð eða reglugerðum að tak- marka eða banna innflutning á allskonar óþörfum varningi, og á- kveður hún livaða vörur skuli telj- ast til slíks varnings". 2. gr. fjallar um sektarákvæði fyrir brot á reglugerðunum og 3- gr. um að lögin gangi strax í gildi. Þegar spurt er um það, hvort nema eigi þessi lög iir gildi, svar- ar Iðnráðið þannig: Svar Iðnráðsins. 20. nóvember, 1933. AHsherjarnefnd efri deildar AI- þingis hefir beðist umsagnar Iðn- ráðs Reykjavíkur um frumvarp til laga um afnám laga nr. 1 frá 8. mars 1920- • Skulum vjer levfa oss því viðvíkjandi að taka eftirfar- andi fram: Oss virðist að lög' þau, sem hjer um ræðir, nái ekki til íslénskra iðnaðarmanna á þann hátt, að vernda framleiðslu þeirra eða þá sjálfa gegn samkepni útlends iðn- aðar, því þau fjalla eingöngu um óþarfa varning, en oss er ekki kunnugt um nema einn eða tvo iðnaðarmenn, sem framleiði vöru- tegund, er liægt sje að nefna því nafni. Aftur á móti er hægt að tilfæra mýmörg dæmi þess, að nú- gildandi innflutningshöftum hafi verið beitt þannig, að hefta inn- fiutning nauðsynlegs hráefnis handa iðnaðarmönnum, og gera þeim þannig erfitt fyrir með að stunda atvinnu sína. Iðnráðið línur svo á, að iðnað- armönnum sje meiri stuðningur að því, að ekki sjeu lagðar hömlur á innflutning á hrávörum og hálf- unnum vörum til framleiðslu þeirra, með háum tollum, innflutn- ingshöftum og gjaldeyrisbanni, eins og gert hefir verið undanfarið og' ennþá er verið að gera með frumvarpi því, um breytingu á lögum nr. 41 frá 27. júní 1921, um breyting á 1 gr- tolllaga, sem nú lig'gur fyrir Alþingi. Það frum- varp virðist tilraun til þess að stöðva 2 eða 3 iðnfyrirtæki, sem c erið er að koma hjer á fót. í þess stað telur Iðnráðið sanngjamt, að hár tollur sje lagður á þær vörur, sem fluttar eru inn í samkepni við íslenska iðnaðarmenn, eða gjald- eyrir skamtaður til slíks innflutn- ings. Af greindum ástæðum telur Iðn- j'áðið iðnaðarmönnum hag en ekki óhag að því, að umrædd lög verði iir gildi numin. Virðingarfylst. F. h- Iðnráðs Reykjavíkur. (sign.) H. H. Eiríksson. (sign). Guttormur Andtrjesson. Til Allsherjarnefndar efri deildar Aldingis. í brjefi þessu hefir misritast einn eða tveir iðnaðarmenn fyrir ein eða tvær iðngreinir, en það ei aulca-atriði. Hitt held jeg verði erfitt, að halda því fram, að tólg, mjólk, rjómi, smjör, ostur, egg, fiskisnúðar, niðursoðið kjöt, kjöt- meti og lifrarkæfa, skipsbrauð, kringlur, tvíbökur, ullarband. ull- arfatnaður, inniskór, kerti, stanga sápa og blautsápa, skósverta og leðuráburður, bátar, prammar og mótorbátar, sjeu óþarfavarningur, því þetta eru þær vörutegupdir, sem A- bendir sjerstaklega á í grein minni fyrir íslensku vikuna 1933, og telur að hafi verið hann- aðar samkvæmt framangreindum lögum. Það er rjett, að innflutn- ingur á þessum vörum hefir verið bannaður, en það er gert án laga- heimildar, lögunum er misbeitt, og livorki jeg nje neinn annar lir Iðn- ráðinu vill skrifa undir meðmæli með ]>ví, að því sje haldið áfram. En hver\iig hefir svo fram- kvæmd þessara hafta verið 1 Eins og við var að búast og altaf vill verða þegar gripið er til vandræða úrræða til þess að reyna að hæta fyrir eða hreiða yfir fyrri syndir. Með hlutdrægni og hroðvirkni, svo að fjarri fer því, að þau hafi náð þeim tilgangi, sem þau eru af- sölcuð með.Leikfangasalar auglýsa nú útlend leikföng, og skyldi mað- ur þó ætla, að þau væin talin ó- þarfa vara.íslensk leikfangagerð var komin á fót, áður en höftin voru sett á, og hefir gengið sæmi- ]ega og tekið miklum framförum, þrátt fyrir veitt innflutningsleyfi :i þeirrí- vöru. Vefnaðarvörusala, sem liafði verslað með þa vöru í 20--30 ár, var neitað uin leyfi, en nýbyrjanda veitt innflutuingsleyfi Prjónastofan Malín .. — Laugaveg 20 B. -- — • Seinr vaodaðasta prjónafatnaðinn í öorginni. # Lít ð i fyrir jólin það borgar sig. Nýir iti og snið, óviðjainanlega falleg. á sama tíma, af því hann sýndi rjettan lit. Byggingavöruverslun, (sem um nokkur ár hafði rekið verslun með þá vöru, var neitað um leyfi og valútu, eftir því sem mjer hefir verið sagt, þangað til lögreglustjóri, sem þurfti á vör- unni að halda, hringdi til Lands- bankans. Samskonar breytingu or- sakaði hringing frá valdamanni í S. 1. S. og önnur frá Framsóknar- ráðherra. — Hjer er enginn skortur á tilbúnum fötum, útlendum, og er hjer þó nóg af klæðskerum og þrjár hraðsaumastofur, sem gera föt eins góð og ódýr og hin út- lendu. Sjóklæðagerðin hefir átt við að stríða stórinnflutning á mjög niðursettum oHufötum frá Noregi, og þó elcki fengið hjá þingi og stjórn fult rjettlæti í tollaálögum á móti útlendu fram- leiðslunni, hvað þá að hún væri bönnuð. Og svona mætti lengi telja. Það er þess vegna ekki að- eins langt frá því, að innflutnings höftin hafi verið sett með nokkru minsta tilliti til innlends iðnaðar, þau hafa heldur ekki orðið hon- um til verndar, eins og haldið er, fram. Það er misskilningur, sem því miður virðist nokkuð almennur og haftamennirnir blása ákaft að, að þær framfarir sem orðið hafa á íslenskum iðnaði síðast liðin tvö ár, sje höftunum að þakka. Því fyrst og fremst er það, að framfarimar hafa ekki verið sjerlega áberandi síðan höft- in voru sett, og svo hitt, að þær framfarir, sem orðið liafa, voru Jónas Sveinsson læknir Pósthússtræti 17. (Lækningastofur Kr. Sveinssonar, augnlæknis). Sjergrein: Handlækningar (kven og þvagfærasjúkdómar)’ Viðtalstími 1—3 síðd. Heimasími 3813. Lækningastofan 3344.. Kjörskrá til bæjarstjórnarkosninga í Reykjavík, sem fram eiga að fara í janúarmánuði 1934, liggur frammi almenningi til sýnis í skrifstofu bæjarins, Austurstræti 16, frá 15.—28.. þ. m., að báðum dögum meðtöldum, kl. 10—12 f. h. og kl.. 1—5 e. h. (á laugardögum þó aðeins frá kl. 10—12 f. h.) Kærur yfir kjörskránni sjeu komnar til borgarstjóra eigi síðar en 4. janúar n’. m. Borgarstjórinn í Reykjavík, 13. des. 1933. Jón Þorláksson. Hf r Mur í 10 aura! í dag verða seld nokkur hundruð kíló af nýjum; fiski á aðeins 10 aura pr. l/2 kg. Notið tækifærið! Kaupið ódýrt! Þetta verð aðeins gegn staðgreiðslu. Fisksölutorgið, simi 1240. ýmist byrjaðar eða jafnvel full- þróaðar iáður en höftin voru sett á. Framfarirnar eiga sjer aðrar or- sakir og lengri aldur. MeS auk- inni mentun, útþrá, framfarahug og framtakssemi hinna yngri iðn- aðarmanna, sem komið liafa fram á vígvöllinn síðari árin liafa nýj- ustu umbæturnar og framfarirnar skapast. Yngri mennirnir eru nú að taka við af þeim eldri, sem lögðu traustan og virkan grund- völl að iðnaðarstarfsemi í landinu. Frá þeim stafa framfárirnar en ekki innflutningshöftum eða gjald eyrishömlum, sem er beitt hvað hranalegast gegn efnivörum til iðnstarfseminnar sjálfrar. Því hefir verið haldið fram, að húsgagnagerð hafi fleygt fram vegna inhflutningshafta. En mjer virðist lítið hera á þeim höftum, þegar íitið er í búðir húsgagnainn- flytjenda- Og hver dirfist að halda því fram, að t. d. -Tón Halldórsson Jón Gí Steingrímtir. Litograferede SalgsæsKer med udstansede Reklamelaag. Anvendes med Fordel som Emballage for Artikler, der onskes udstillet paa Forhandlerens Disk eller i Vinduet. Koster ikke mere end en almindelig Papæske med Etiket. Leveres flade, hurtig Opstilling, billig Fragt. Forlanv u0r-'- 01r Tilbud. x Specialister i moderne Kartonnage:"’ Ándersen & Brnnn8 Fahriker A/s KÖBENHAVN F. Tjelegramadresse: Kapsel. ,iS' Aðalumboð á íslandi: Edda H.F. & Oo., Þorsteinn Sigurðsson. Frið- rilc Ólafsson, Ret-iiir o- fl., svo jeg nefni nokkra af þeim þektustu, Allir mmnwL A. S. I.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.