Morgunblaðið - 14.12.1933, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 14.12.1933, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐiÐ 3 JRorgxutbíafttA ÍTtc«f.: H.f. ÁrvHiur, SarUarik. ‘tltatjórar: Jón KJ&rtansaon. Vs.ltýr StnfÓJDiMOB. Hltatjörc ogr afgrolðsla: Aucturstrætl 8. — Siml 1«00. & Ufflýsln^ajitJöri: BL Haf ber*. A.UKlí»lntra«krlf«tofa: Austuratrætl 17. — Slnl »700. Xelmasluar: Jón Kj rtansson nr. Í74Í. Valtýr StefAnsson nr. 4220. Árnl Óla nr. 8045. H. Hafberg nr. 8770. Inkrlftagjald: Jnnanlanda kr. 2.00 4 m&nnSt. TJtanlanda kr. X.E0 4 »4nnSt, 1 laua&aölu 10 anra clntaklS. 20 aura m«B ImML Alþýðublaðið. AlbýSnblaðið hefir margt að segja um stjómmálaviðhorfið pessa dagana. Skiljanlegt er, að þeir sósíalist- arnir sjeu glaðið yfir þeim liðs- auka, sem þeim nú er væntanleg- ur úr li«i Framsóknar- Því að eftir klofninginn, sem orðið hefir í Framsóknarflokknum, nálgast óðum sú stund, að Jónas frá Hriflu hverfi aftur til sinna fyrri heimkynna — sósíalistanna. — Ur þeim herbúðum var llann gerður út á bændaveiðar um árið, og nú mun sú stund komin, að ekki þýði fyrir hann að halda feluleiknum áfram úr þessu. Annað mál er það, hvort mann- margt verði liðið, sem Jónasi fylg- ir að lokum yfir til sósíaHstanna. Vafalaust verða þar mikil vanhöld á, þegar dregið verður endanlega í dilkana. Þessi ótti skín út úr Alþýðu- blaðinu síðustu dagana. Þess vegna er blaðið að flytja allskonar Gróusögur um ktofning í Sjálfstæðisflokknum. Síðast í gær, segir Alþýðubl. frá því, að Pjetur Ottesen alþm. sje i þann veginn að ganga úr Sjálf- stæðisflokknum og yfir í einhvern nýjan flokk, sem Tryggvi Þórlialls son sje að mynda. f sambandi við sögu þessa, skýr- ir Alþbl. frá því, að Sjálfstæðis- menn hafi haldið fund í fyrradag, en Pjetur Ottesen hafi ekki mætt þar og þó hafi verið gerðar ýtar- legar tilraunir til þess að ná honum á fundinn- Alt er þetta tóm endileysa hjá Alþýðublaðinu. Sjálfstæðisflokkur inn hefir engan fund haldið síð- an á sunnudag og eklci staðið til. A fundinum á sunnudaginn voru allir flokksmenn mættir nema Kári Sigurjónsson — sem var farinn úr bænum, og Jakob Möller, sem var veikur. Annars skal Alþbl. sagt það, þótt því falli það sjálfsagt miður, að Sjálfstæðisflokkurinn hefir sennilega aldrei verið eins sam- hentur og einhuga og einmitt nú. Og máske er það að einhverju leyti sósíalistum að þakka, bæði þeim, sem að Alþbl. standa og eins hinum, sem gefa út Tímann, að Sjálfstæðisflokkurinn hefir aldrei verið öruggari um sigur síns málstaðar og einmitt nú. Makk þeirra sósíalista og Jón- ■asarliðsins í Framsóknarflokknum á aukaþinginu í haust, liefir opn að augu kjósendanna í landinu fyrir þeirri staðreynd, að Sjálf- stæðisflokkurinn er eini stjórn- málaflokkurinn í landinu, sem hægt er að treysta gagnvart bylt- inga og öfgastefnum. Togarastranöið. Einn af þýsku sjómönnunum, sem taldir voru af, er fundinn á lífi. — Annar fanst liðið lík í bátnum. Þegar enski togarinn „Mar-lur skeyti um ófarir Þjóðverj- garet Clark“ strandaði á sönd-|anna til Fagurhólsmýrar. Voru unum fyrir vestan Ingólfshöfða, | þá sendir aðrir menn á stað til komu bændur úr Öræfum þang-,þess að fara niður í sand og að niður í sandinn til þess að ileita að þeim og reyna að bjarga vera skipbrotsmönnum til að-!þeim. Þessir menn hittu á miðri stoðar. | leið þrjá Þjóðverja og sneru Enski togarinn fleygði út með þeim heim til bæja, eins og dufli með mjórri festi í og rakjsagt var frá í blaðinu í gær. það í land. Átti síðan að draga frá skipinu til lands sterkari Hinir mennirnir, er fyr voru sendir um morguninn, höfðu far festi, er skipverjar gæti bjarg-jið á mis við þá. Komu þeir nið- ast á. En meðan verið var að ur í sandinn, draga hana frá skipinu, slitn- aði hún. Þá tóku skipverjar það fanga- ráð, að setja björgunarbátinn á flot. Bundu þeir við hann kað- al, sleptu honum svo og Ijetu hann reka til lands með kaðl- inum. Gekk þetta vel. Menn- irnir í landi náðu í bátinn og kað^linn, sem við hann var fest- ur, og nú var báturinn dreginn aftur cg fram milli skips og lands, þangað til öllum skip- verjum var bjargað. Komust þeir óhraktir í land, en menn- irnir í landi, sem höfðu staðið í brimgarðinum til þess að taka þar sem bátur Þjóð- verjanna lá marandi og eitt lík í honum. Þaðan heldu leiðangurs- menn vestur með söndunum og þangað að, er enski togarinn hafði strandað. Þar rjett fyrir vestan var enski báturinn, sem skilinn hafði verið eftir í fjör- unni og í honum lá þýskur sjómaður, meðvitund- arlaus. Sáu aðkomumenn varla lífs- mark með honum, en það varð þeirra fangaráð, að færa hann úr freðnum fötunum, meðan á móti þeim, voru kaldir og illa einn klæddi sig úr hverri spjör til reika. Var nú haldið heim til og var svo skift fötum þannig, bæja, því að enginn af land- að Þjóðverjinn var klæddur í mönnum sá neina ástæðu til þess hiýju föt mannsins, en hann fór að vera þarna lengur. Skipshöfn aftur í hin klökugu föt Þjóð- inni var bjargað og meira var verjans. Var síðan um Þjóðverj- ekki hægt að gera. ! ann vafið heyi, sem leiðangurs- Strandmönnunum var komið menn höfðu haft með sem fóð- fyrir á Fagurhólsmýri og ur handa hestum sínum, og því Hnappavöllum, eins og áður er næst haldið til sæluhússins hjá sagt. Morguninn eftir voru Ingólfshöfða. Þar var gist um menn sendir með hesta niður í nóttina. Raltnaði Þjóðverjinn sand til þess að vita hvað tog- við, þegar honum tók að hlýna aranum liði og hvort nokkuð og gerðist nokkuð hress. Var ræki úr honum í land. ! komið með hann að Fagurhóls- Þá um sama> leyti var þýski mýri í gærmorgun. Ekkert man togarinn „Consul Dubbers“, hann um það, hvernig hann kominn á strandstaðinn, ogjlosnaði við bátinn, nje hvernig hafði mist frá sjer bát með sexjhann rak á land. Ekki man hann mönnum, og báturinn farist við sandinn. Þetta vissu menn þá ekki inni í Öræfum, en rjett á eftir kem- Er skarlatssóttar- faralður í aðsígi? Skarlatssótt hefir undanfarið gert talsvert vart við sig í Kefla- vílt, og eins austur í Árnessýslu. Og mi upp á síðkastið hefir skar- latssótt komið upp á einum 15— 20 heimilum í Hafnarfirði. Eftir því, sem blaðið frjetti í gær, hafa skarlatssóttarsjúklingar í Hafnar- firði ekki verið einangraðir, en þær varúðarráðstafanir gerðar gegn útbreiðslu veikinnar, að böm hafa ekki fengið að koma í heim- sókn í liin sýktu heimili, og börn þaðan hafa ekki verið látin sækja skóla. Veikin hefir hingað til verið væg, að því er læknir segir. Þó hafa lcomið nokkur eymarbólgu- tilfelli í sambandi við veikina. Morgunblaðið spurði bæjarþekni í gær, hvort skarlatssótt hefði gert vart við sig hjer í bænum. Sagði hann að hjer væra nokkr- heldur * neitt eftir eftir göngu sinni vestur með sjónum, eða hvernig hann lenti í enska bátnum. ir skarlatssóttar sjúlingar, en þeir hefðu verið settir í sóttkví á Far- sóttahúsinu, jafnóðum og til þeirra hefir spurst.1 Bæjarlæknir sagði ennfremur, að hann myndi að sjálfsögðu beita sjer fyrir því, að gerð verði gang- skör að því, að hefta útbreiðslu veikinnar hjer í bænum. Pinghallarbruninn. Dómur væntanlegur fyrir jól. Berlín, 13. des. F. ÍJ. Rjettarhöldin út af bruna- málinu hófust aftur í Leipsig í dag, og byrjaði ákærandi hins opinbera á ræðu sinií morgun, eftir að nokkur vitni, sem urðu eftir um daginn, höfðu verið yfirheyrð. Það á að Ijúka á- kæru- og vamarræðum í þessari viku, og mun þá dómur verða kveðinn upp fyrir jól. Götubardagar §páni. Miklar birgðlE* fundnar sk f sprengikúlum. 3SO menn bafa verið drepnir, Madrid, 13. des. United Press. F.B. Sprengikúlubirgðir hafa fund ist á ýmsum stöðum í landinu frá því á föstudag síðastliðinn, t. d. í Aömeria, Gijon, San Se- bastian og víðar, og er því tal- ið engum efa undirorpið, að stjórnleysingjar hafi áformað allsherjar byltingu til þess að steypa lýðveldisstjórninni af stóli. Á sumum stöðum fund- ust sprengikúlur í þúsundatali. Dómar í málunum út af Þing- hallarbrunanum verða senni- lega ekki upp kveðnir fyrir jól. London 13. des. F. Ú. Enn er langt frá því, að alt sje með kyrrum kjörum á Spáni. I Saragossa hefir verið barist á ' strætum, og frjettir berast um strætabardaga frá Salamanca og víðar að. Herliðið og lög- reglan vinna saman að því að bæla niður óeirðirnar. í Cordova gerðu uppreisnarmenn sjer vígi í þrem húsum, og gerðu skot- grafir og varnargarða um kring. I Herliðinu tókst með sprengj- ; um að sigrast á þeim, og voru ; nokkrir menn teknir til fanga. Madrid 13. des. United Press. FB. j Alt var me<5 kyrrum kjörum í jnótt, nema aS nokkuð bar á ó- jspektum í Saragosa. Samkvæmt seinustu tilkynningum hafa 110 ! menn A’erið drepnir í óeirðunum. Enskt „Katanesdýr'í Þingmenn ræða um að senda út leiðangur til rannsóknar. London 12. des. FU- Miklar sögur hafa gengið und- anfarið um skrímsli, sem menn þykjast hafa orðið vaiáð við í Loch Ness í Skotlandi, og í dag varð þetta skrímsli að umræðu- efni í enska þinginu, þingmönnum til mikillar skemtunar. Þingmaður einn, skoskur, lagði það til, að stjórnin gerði út vísindalegan leið angur til þess að rannsaka skrímsl ið. Umboðsmaður stjómarinnar taldi svo, að slíkar rannsóknir yrði að gera fyrir framtak ein- staklingsins, en hið opinbera sæi ekki ástæðu til að skifta sjer af þeim. Þingmaðurinn stakk þá upp á því, að flugmálastjtórnin sendi flugvjel á staðinn, en fulltrúi flug málaráðherrans sagðist vilja fá meiri upplýsingar um skepnuna áður en slíkur leiðangur yrði gerð- ur iit. * ® **» Nýfunðnalanð 5uift 5jðlfstjórn. London 13. des. F. Ú. Frumvarpið til laga um nýja stjórnskipulagningu í Nýfundna landi var til annarar umræðu í breska þinginu í gær. Thomas samveldismálaráðherra sagði í ræðu um frumvarpið, að stjórn- inni þætti, leitt að þurfa að svifta nokkurt samveldisland- anna sjálfsstjórn, en benti á að Nýfundnalendingar sjálfir sæu, að þau ráð væru heppilegust eins og sakir stæðu. Stjórnar- andstæðingar (Jafnaðarmenn) mótmæltu frumvarpinu, ekki vegna þess að Nýfundnaland væri svift sjálfsstjórn, heldur vegna þess, að hið nýja stjórn- arfyrirkomulag gerði ekkert ráð fyrir afnámi samkepnis- stefnu kapítalismans, og sæti því raunar við hið sama og áð- ur hefði verið. Frumvarpið var samþykt til þriðju umræðu með 250 atkv. gegn 42. Flug Lindberghs. London 13. des. F. Ú. Lindbergh flugmaður og kona hans komu í gær síðdeg- is til Port of Spain á eyjunni Trinidad, og eru þau á leiðinni heim til Bandaríkjanna. Lind- bergh sagðist myndi hafa eins stutta viðdvöl þar og ástæður leyfðu. nasmæðiir! Til miiMiís : Jóla- og sódakökumót. Smáköku- og mót í kjöt- kvarnir. Kleinujárn. Vöflujárn. ísbúðingsmót og önnur búðingsmót. Þeytarar allskonar. Fars- og deigvjelar. Skálar allskonar. Búrhnífar. Borðhnífar. Gafflar og skeiðar. Kökuhnífar. Smáhnífar allskonar. Hnetubrjótar. Spekke nálar. Eplakjarnahnífar. Ávaxtahnífar og yfir höfuð höfum við á boðstólum allar nauðsynleg- ar smávörur í eldhúsið. JÁRNVÖRUDEILD Jes Zimsen.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.