Morgunblaðið - 29.12.1933, Side 1

Morgunblaðið - 29.12.1933, Side 1
I Letkfimiskennai'inii „De blaa Drenge‘í Gamanleikur og talmynd i 12 þáttum. Aðalhlutverkið leikur: LIVA WEEL Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför eiginmarms og föður, ólafs Jens Sigurðsson- ar, Klöpp, Miðnesi. Ingibjörg Sveinbjarnardóttir, börn og tengdadætur. Okkar elskulega eiginkona og móðir, Valgerður Vig- fúsdóttir, andaðist á St. Jósefsspítala á jóladagskvöld. Jón Bergþórsson. Kristín Björnsdóttir. Bernhöftsbakari verður lokað á morgun (laugardag) vegna jarð- arfarar, frá kl. 1-3 síðd. VielstiófBilelog Islands heldttr Jólatrjesskemfuii fyrir ffelagsmenn, kontir þeírra og börn, mið- víkttdaginn 3. jan. 1934, kl. 5 e. h. að Hótel Borg. Aðgöngumiða má vitja til: Erlends Helgasonar, Leifsgötu 24. Lofts Ólafssonar, Hverfisgötu 99 A. Vjelaversl. G. J. Fossberg, Hafnarstræti. G. J. Fossberg, Valhöll. Þorsteins Árnasonar, Bræðraborgarstig 23 A. Skrifstofu fjel. í Ingólfshvoli. I Hafnarfirði, hjá: Guðjóni Benediktssyni. Dan§leik heldur Stúdentafjelag Háskólans að Hótel ísland á Gamlárskvöld. ' Öllum stúdentum heimill aðgangur. Aðgöngumiðar verða seldir í Lesstofu Háskólans föstu- dag 29. des., kl. 5—7, laúgardag 30. des., kl. ,5:—7 og suúnu- dag 31. des., kl. 11—12 f. h. Vegna mikiílar aðsóknar eru menn beðnir um að tryggja ■sjer miða í tíma. 1934: V asabækur með dagatali: Collins’ Dlaries, mikið úrval, verð frá kr. 1.25 til 4.00 ib. skinn, með eða án blýants. Gyldendals Lommekalender ib. alskinn. Verð kr. 2.25. Sylvester Hvid’s Kontorhaandbog. Verð kr. 3.75. Collins’ Diary, fyrir skt’ifstof- ur. Verð kr. 3.25. Skrifborðsalmanök (System Desk Calendars) kr. 6.50. Dagatalið ein- göngu kr. 3.50. Þessi almanök eru mjög hent- ug á skrifborð, enda vex sala þeirra með h^erju ari. IIPIIttlliM Austurstræti 1. Sími 2726. Gef 20°!o afslátt af eftirtöldum vörum. Sóiskinssápu, Rinsó, Vim í dunk um og pökkum, Lux sápuspón- um í smáum og stórum pökkum. Ennfremur af Deliciouseplum. Þetta kostaboð stendur að eins til nýárs. — Notið tækifærið. Ólafur Gunnlaugsson. Ránargötu 15. Sími 3932. UKSRI Víljtim kaupa lítíð, en notað Nýja Biú SJÁIÖ Hie FftEÖA LEIKRIT fcCoWARD. )) jNfenmiNi i Olseh ((8 Egg Egg! Gíæný, fáum við daglega frá Akranesí. 3 ISSlB KVðli verður veitingasölum Oddfellowhússins lok- að fyrir almenning, frá kl. 7\ flfenBisversloi rfklslns Kassaapparat. flytur skrifstofur sínar i dag i hús Fískifjelags- íns við Ingólfsstrætí, efstu hæð. Þakkarávarp. Hjartans þakkir vil jeg færa borgarstjóra, Jóni Þorlákssyni og bæjarráði Reykjavíkur fyrir hina góðu hjálp mjer veitta, að leiða vatn í hús mitt. Ennírem- ur þakka jeg kaupmanni Guð- jóni Jónssyni, Hverfisgötu 50, fyrir hve vel hann fylgdi fram málinu fyrir mína hönd. Jeg bið hann, sem hvern vatnsdrykk launar, látinn í kæf- leika að umbuna þessa góðvild gagnvart mjer með blessun og hamingju. Höldum opnu til hádegis i Arnarhvolí fyrír nauðsynlegustu afgreíðslur. Nýju bækumar: Sögur frá ýmsum löndum, II. bindi, ib. 10.00. Sagan um San Michele eftir Munthe, ib. 17.50 og 22.00. Sögur handa börnum og unglingum, III. bindi, ib. 2.50. Egils saga Skallagrímssonar, útg. Fornritafjelagsins, ib. 15.00. Bðkaverslœn S'gl. Eymnndsssoinar ogBókabúð Austurbæjar BSE, Laugaveg 34. Margrjet Pjetursdóttír, Árbæ við Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.