Morgunblaðið - 29.12.1933, Qupperneq 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
Pt ■ 1 "«■»——immmmmm—
aSiuiini
Hafnarstræti 18.
Einar H. Kvaran:
Sálin vaknar, innb. 5.00 nú 2.50, ób. 3.00 nú 1.50,
Líf og- dauði 2.50 nú 1.25.
Sögur Rannveigar I. of II. 10.00 nú 5.00 bæði heftin.
Trú og sannanir 8.00 nú 4.00.
Sveitasögur innb. 13.00 nú 6.50, ób. 10.00 nú 5.00.
Stuttar sögur 9.00 nú 4.50.
Syndir annara 2.00 nú 1.00.
Sambýli, innb. 9.00 nú 4.50, ób. 7.00 nú 3.50.
Gunnar Gunnarsson:
Dýrið með dýrðarljómann 6.00 nú 3.00.
Ströndin, innb. 6.00 nú 3.00, ób. 4.50 nú 2.25.
Vargur í vjeum, innb. 5.00 nú 2.50, ób. 3.50 nú 1.75.
Drengurinn 2.00 nú 1.00.
Sögur 1.50 nú 0.75.
Sælir eru eínfaldir, mnb. 9.00 nu 4.50, ób. 7.00 nú 3.50.
Jón Trausti:
Dóttir Faraós 2.00 nú 1.00.
Samtíningur 6.00 nú 3.00.
Tvær gamlar sögur 3.00 nú 1.50.
Kvæðabók, innb. 7.50 riú 3.75, ób. 5.00 nú 2.50. 4
Matthías Jochumsson: ,
Sögukaflar af sjálfum mjer 10.00 nú 5.00.
Erfiminning 6.00 nú 3.00.
Guðm. Kamban:
Ragnar Finnsson 7.50 nú 3.75.
Jóhann Sigurjónsson:
Galdra-Loftur 2.00 nú 1.00.
Fjalla Eyvindur 3.50 nú 2.50.
Jón Jakobsson:
Mannasiðir, innb. 5.00 nú 2.50, ób. 3.00 nú 1.50.
Jón Björnsson:
Hinn bersyndugi 4.50 nú 2.25,
Ógróin jörð, innb. 6.00 nú 3.00, ób. 3.00 nú 1.50.
Jafnaðarmaðurinn 4.50 nú 2.25.
Sigurjón Jónsson:
Öræfagróður, innb. 6.50 nú 3.25, ób. 4.00 nú 2.00.
Twedale:
tJt jrfir gröf og dauða, innb, 6.00 nú 3.00, ób. 2.50 nú 1.25.
Árni Thorsteinsson:
10 sönglög 3.00 nú 1.50.
Einsöngslög, innb. 6.00 nú 3.00, ób. 2.00 nú 1.00.
Bjöm Kristjánsson:
Stafróf söngfræðinnar 3.00 nú 1.50.
Indriði Einarsson:
Dansinn í Hruna 7.50 nú 3.25.
H. K. Laxness:
Nokkrar sögur 2.00 nú 1.00.
Bjöm Austræni: Andvörp 3.00 nú 1.50.
Funk: Um þjóðarbúskap Þjóðverja 1.00 nú 0.50.
G. Bjömson: Næstu harðindi 0.40 nú 0.25.
Gestur: Undir ljúfum lögum 5.00 nú 2.50.
G. Hannesson: Um skipulag sveitabæja 3.00 nú 1.50.
Huida: Segðu mjer að sunnan ib. 5.00 nú 2.50, ób. 2. 50 nú 1.25.
Sienkiew.: Með báli og brandi I. hefti 3.50 nú 1.75.
— Með báli og brandi II. hefti 4.50 nú 2.25.
Sig. Magnússon: Um berklav. 1.00 nú 0.50.
Sig. Þórólfsson: Alþýðleg veðurfr. 2.00 nú 1.00.
Tryggvi Sveinbjömsson: Myrkur 3.00 nú 1.50.
W. Scott: Ivar Hlújárn 3.50 nú 3.50.
V. Þ. Gíslason: Islensk endurreisn, innb. 12.00 nú 6.00,
— Islensk endurreisn, ób. 9.00 nú 4.50.
Þorst. Þ. Þorsteinsson: Heimhugi 4.00 nú 2.00.
Þorst. Gísiason: Heimsstyrjöldin I, II, III, IV, V 25.00 nú 10.00.
C. Ewald: Þrjár sögur 0.75 nú 0.40.
V. Þ. Gíslason: ísl. Þjóðfræði 3.50 nú 1.75.
Alexander Jóhannesson: Hugur og tunga 6.00 nú 3.00.
Sigfús Blöndal: Drottningin í Álfgeirsb. 4.00 nú 2.00.
Þorst. Gíslason: Ljóðmæli ib. 9.00 nú 4.50, skinnb. 15.00 nú 7.50.
— Dægurflugur, ib. 5.00 nú 2.50, ób. 3.00 nú 1.50.
J. S. Bergmann: Farmannsljóð 3.00 nú 1.50.
Guðm. Friðjónsson: Ljóðmæli 10.00 nú 5.00. •
— Kvæði, ib. 13.50 nú 6.75, ób. 10.00 nú 5.00.
H. Hafstein: Ljóðabók, shirting og leður 16.00 og 18.00 ób. 12.50
Alt í grænum sjó 2.50. — Um fiskiklak 0.25. — Draumur Jóns
Jóhannessonar 0.50. — Handbók 0.25. — Islenskur Ríkisborg-
ari 0.50. — Tómstundir Guðrúnar Jóh. 2.50.
Ofantaídar bækar ertt aílar nýjar og óskemdar.
Békaá salan, simfl 2108.
Xilboð
óskast um sölu á eftirfarandi vörum til skipa og sjúkra-
húsa ríkisins í Reykjavík og grend:
1. Fiskur. Ýmsar tegundir af nýjum fiski. Tilboðin
miðist við ákveðinn afslátt frá venjulegu útsöluverði á
hverjum tíma.
2. Brauðvörur. Verð á rúg- og hveitibrauðum óskast
tilgreint fyrir hvert stykki, á tvíbökum og kringlum fyrir
hvert kg. og af öðrum brauðvörum með ákveðnum afslætti
frá útsöluverði.
3. Kaffi. Kaffibæti og brent og malað kaffi.
4. Smjörlíki. Blandað smjöri og óblandað.
5. Einkennisbúningar. Jakkaföt (úr klæði og/eða
sheviot). Frakkar (úr klæði) og húfur fyrir yfirmenn á
ríkisskipunum. Ennfremur stórjakka (með ullarfóðri) fyr-
ir háseta á varðskipunum. Tilboð miðist við búningana full-
búna til notkunar með ásettum einkennum. Útgerðin legg-
SSl’M ■— -
ur til öll einkenni og e. t. v. fóðrið undir stórjakkana. Sýn-
ishorn af efnum fylgi með tilboðunum.
Öll ofangreind viðskifti eru bundin skilyrðum um
vöruvöndun og góðan frágang.
Heimflutningur til kaupenda innan bæjar, sje innifal-
inn í tilboðunum, en Vífilsstaðahæli, Kleppsspítali og
Lauganesspítali láti taka vörurnar hjá seljendunum.
Tilboð óskast komin á skrifstofu vora fyrir kl. 12 á
hádegi hinn 3. janúar n. k., en rjettur er áskilinn til að
hafna öllum tilboðunum.
Sklpaútgeri ríklsins.
Þrir mcrkustu
viðburðir
ársins.
Altítt er það, að blöð gera
fyrirspurnir til lesenda sinna
um eitt og annað, til fróðleiks
og skemtunar.
Morgunblaðið hefir fremur
sjaldan snúið sjer til lesenda
sinna á þann hátt. En vera má,
að að þessu verði horfið í fram-
tíðinni.
Um hver ái-amót líta menn
jafnan yfir farinn veg, og hug-
leiða hið helsta, sem gerðist á
árinu.
Hvað gerðist markverðast?
Fróðlegt er að vita, hvemig
allur ahnennirigur lítur á það,
hvaða innlenda viðburði ársins
telja ber merkasta, áhrifamesta,
sögulegasta.
Til þess að fá nokkurt yfirlit
um það efni, gerir Morgunblað-
ið svofelda fyrirspum til les-
enda sinna:
Hverjir þrír innlendir við-
burðir á árinu 1933 voru að yð-
ar dómi merkastir?
Þessari spurriingu eru lesend-
ur blaðsins beðnir að svara skrif
lega, og senda ritstjóm blaðs-
ins, og sjeu brjefaumslögin
merkt „1933“.
Menn geta svarað spurning-
unni hvort sem þeir vilja held-
ur með því aðeins að nefna við-
burðina, ellegar með því að láta
greiriargerð fylgja áliti sínu á
því, að hinir tilgreindu viðburð-
ir hafi verið þeir merk-
ustu. Skemtilegar og fróðlegar
greinargerðir um þetta efni
verða birtar í blaðinu.
Annars er aðaltilgangurinn
með þessu að fá hugmynd um
hvaða viðburði flestir lesenda
telji merkilegasta. Verða svörin
tekin saman í yfirlit er birt verð
ur að sjálfsögðu í blaðinu.
Við fyrstu umhugsun geta all
margir viðburðir komið til
greina.
Þeir, sem hugsa mest um
stjórnmálin, láta sjerfyrst detta
í hug, t. d. samþykt stjórnar-
skrárinnar, kosningarnar í sum-
ar, úrslit þeirra og ýmislegt er
af þeim leiddi. Þá er þjóðarat-
kvæði um bannið o. fl. á stjórn-
málasviðinu. Aftur aðrir reka
fyrst augun í t. d. Balboflugið,
heimsókn Lindberghs og þess-
háttar, er um stund vakti at-
hvgli heimsins á Islandi. Þá er
t. d. hin óvenjulega veðrátta,
með blómagróðri og grænum
grösum á jólum, eða annað sem
snertir atvinnulíf landsmanna
og náttúrufyrirbrigði.
tjr mörgu er að velja.
En hver syngur með sínu
nefi, hver tekur þá viðburði,
sem honum þykja merkilegastir
verið hafa, og sendir svar sitt í
lokuðu umslagi til Morgunblaðs-
ins (merkt „1933“). Menn til-
greini nöfn sín með svörunum.
Svörin sjeu komin fyrir „Þrett-
ánda“, þ. e. 6. janúar.
Hjálparstöð Líknar fyrir
berklaveika, Bárugötu 2 (geng-
ið inn frá Garðastr. 3. <jyr t. v.).
Læknirinn viðstaddur mánud.
og miðvikud. kl. 3—4 og föstu-
daga kl. 5—6.
Leiðrjetting.
1 umræðunum um Leikfjelag
Reykjavíkur á s.l. Alþingi, kom
fram nokkur misskilningur 1
ræðu frú Guðrúnar Lárusdótt-
ur í sambandi við starf mitt við
L. R. sem mig langar til að
leiðrjetta.
1. G. L. gat þess í ræðu sinni,
að kaup mitt við leiksýningar
fjelagsins hefðu verið 75 kr. á
kvöldi. En frúnni láðist að geta
þess, um leið, að á móti kom,
frá minni hlið, að jeg lánaði
fjelaginu endurgjaldslaust þá
mína eigin leikbúninga, hárkoll
ur, handrit o. fl., sem fjel. gat
notað og þurfti á að halda á
þessu þriggja ára tímabili. —
Þegar jeg aðeins ljek, en hafði
ekki leikstjórn á hendi, var
kaup mitt það sama og hinna
leikendanna. Síðasta árið var
og leikstjórakaupið lækkað nið-
ur í 25 kr. á kvöldi.
2. G. L. sagði, að auk kvöld-
kaupsins hefði jeg heimtað af
L. R. 15 kr. á leikkvöldi sem
kaup fyrir að vera formaður
þess.
Við þessú er því að svara, að
fyrir að vera formaður þess, Og
hefi því aldrei haft 90 kr. kvöld
kaup hjá L. R. í þessi 3 ár, eins
og G. L. bar fram.
3. Frú Guðrún Lárusdóttir
sagði og, að engum hefði verið
greitt formannskaup í L. R. fyr
en mjer.
Þetta er líka rangt, því að
árið 1930 var fráfarandi for-
manni greitt sjerstakt formanns
kaup fyrir liðið leikár. Munu
reikningar og bækur L. R. vera
ofanrituðu til sönnunar.
Væri fróðlegt að vita, hvaðan
frúin hefir haft þær heimildir,
sem hún bygði þessar staðhæf-
ingár sínar á, og sem hafa orð-
ið til þess að halla svo rjettu
máli.
Har. Bjömsson.
Jófakveðjur sjómanna. Gleði-
leg jól. Kærar kveðjur. Skip-
verjar á Geir.
Óskum vinum og vandamönn-
um gleðilegra jóla. VellSðan
allra. Hásetar á Dettifossi.
Mœðrastyrksnefndin hefir
mánudagskvöldum og fímtu-
upiilýsingaskrifstofu opna á
dagskvöldum kl. 8—10 í Þing-
"holtsstræti 18, niðri.
jeg hefi aldrei tekið einn eyri
Bæjarstjómarkosning á Ak-
að launum frá Leikfjel. Rvíkur, ureyri fer fram 16. janúar.