Morgunblaðið - 06.01.1934, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 06.01.1934, Blaðsíða 1
# 6aml« Bií „MonsieurEabv" » Látíð ekki þessa skemti- legu mynd ósjeða. GrlmuöaDsleikur ■ Klúbburinn „Nordstjernen“ byrjar dansleiki sína með grímudansleik í dag (6. þ. mán.) í Hótel Björn- inn í Hafnarfirði. — Aðgöngumiðar á Hótel Björninn í dag. Dönsk hljómsveit. — Mörg verðlaun. Stfórain. í síðasta sinn í kvöld kl. 9. | BBB9BBIi Sími 1644. ^Mi^BUBUHB Þreftándabrennn heldur Knattspyrnuffelagið Valur á fþróttavellinum Éttm ii 1 LEKFJELXG UiUiTÍUK .Maður og kona* Alþýðusjónleikur í 5 þátt- um eftir skáldsögu Jóns Thoroddsen. Verjður ieikinn summdag'-, in'n T. þ. m. kl. 8 síðd. Aðgöng'umiðar seldir í dag i'rá kl. 4--7 og á morgnn eft- ir kl. 1. Simi 3191. ; í kvöld kl. 9 e. h. 30 manna karlakór syngur. ÍO bestu fimleikamenn landsins sýna listir sínar. Flugeldar framúrskarandi fagrir. LúÖrasveit leikur á Austurvelli kl. 8, fer síðan suður á fþróttavöll og leikur þar alian tímann. Aðgöngumiðar á 1 kr. fyrir fullorðna og 25 aura f. börn. NB. Athugið að ef brennan ferst fyrir vegna veðurs, verður ekki leikið á lúðrana á Austurvelli. Veitingasalir Oddfellowhússins opnir fyrir almenning í dag og á morgun og framvegis þegai' annað er ekki auglýst. NB. Frjáls dans verður levfður bæði kvöldin. Sendisvein, röskan 16—18 ára vailtar mig stt'ax. . Páll Hallbf örns, HHnnið A.S I. Forðist fótakulda! Klæðið ykkur og börnin vel! Jeg og allir ástvinir mannsins míns, Kristins Jónssonar lyfja- fræðings, þokkum alla vináttu og trygð, sem honum hefir verið veitt, og alia hina óviðjafnanlegu hluttekningu, sem okkur hefir verið sýnd við fráfall hans, og þakkir sjeu öllum hinum mörgu, sem störfuðu að því að gera útför hans að hinni fegustu hátíð. Kristveig Jónsdóttir. TILKYNNING. Jeg hefi opnað nýja húsgagnavinrtustofu í Mjóstræti 6 (áður Prentsmiðjan Acta). Fljóí afgreiðsla. Vönduð vinna. Sími 3588 (heimasími 2526). Virðingarfylst Ami Skúlason. Oíttf Ifins Sigurðssooar. Samkvæmt reglum um „Gjöf Jóns Sigurðssonar“, skaí hjermeð skorað á alla þá, er vilja vinna verðlaun úr tjeð- um sjóði, fyrir vel samin vísindaleg rit, viðvíkjandi sögu landsins og bókmentum, lögum þess, stjórn eða framför- um, að senda slík rit fyrir lok desembermánaðar 1934 tiL undirritaðrar nefndar, sem kósin var á Alþingi 1933 til þess að gera að áliturn, hvort höfundar ritanna sjeu verð- launa verðir fyrir þau, eftir tilgangi gjafarinnar. — Rit- | gerðir þær, sem sendar verða í því skyni að vinna verð- jlaun, eiga að vera nafnlausar, en auðkenndar með ein- hverri einkunn. Þær skulu vera vjelritaðar, eða ritaðar j með vel skýrri hendi. Nafn höfundarins á að fylgja í lokuðu brjefi með sömu einkunn, sem ritgerðin hefir. Reykjavík, 5. janúar 1934. Hannes Porstelnsson, Matthfas Póríarson, Barðl Guðmundsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.