Morgunblaðið - 10.01.1934, Side 1

Morgunblaðið - 10.01.1934, Side 1
VikttMáð: ísafold. amKmmmmm 21. árg., 7. tbl. — MiSvikudaginn 10. janúar 1934. fsafoldarprentsmiðja h.f. Útsala verður í nokkra daga á VETRARKÁPUM ogKJÓLUM, einnig verða ýmsar aðrar vörur seldar mjög ódýrt t. d.: LJEREFT frá 0.55, mikið af Sirtsum og Tvisttauum frá 0.90, PEYSUR, MORGUNKJÓLAR, SVUNTUR og m. fl. Verslun Matthildar Björnsdóttur, - Laugaveg 34. Að klæða sig i islensk fot á Islandi er sjálfsagt. Ný frakkaefni og Prakkar. Komið. Saumað eftir nýjasta sniði . Komið og sjáið. Góð og ódýr vara. Afgr. Alafoss Klv. Álafoss, Þingholtsstræti 2. GAMLA BÍÓ vfta nnnnan. Gúlifalleg Og hfífandi talmynd í 12 þáttum. Aðallilutverkin leika: CLARK GABLE og HELEN HAYS. Þessi mynd sendir Imgboð til hvers mahns h.jarta um alt sem . gott er ou’ fagúrt, þéss vegna muáuð þjer minnast liennar þegar hundrúð aðrar myndir eru gleýmdar. Jarðarför sonar okkar, Ásgeirs Kristins, fer fram frá dóm- kirkjunni í dag, miðvikúdaginn 10. þ. m., og hefst frá heimili okkar, Bárugötu 16, kl. iy2. Kristín Gísladóttir. Bjarni Sighvatsson. Það tilkynnist hjer með vinum og vandamönnum, að bróðir okkar, Edward Bernhöft, andaðist 7. þ. m. að héimili sínu, Hensel, Norður-Dakota. Systkini hins látna. Óska mínum mörgu tíinum á íslandi gleðilegs og farsœls nýárs, með kœrri þökk fyrir það liðna. L YDERSEN. ■PMMMMMMM RðPiiRRiiiikir Stýrimannaskólans verður haldinn í Oddfeilowhúsinu laug- ardaginn 13. janúar kl. 10 síðd. Aðgöngumiðar verða seldir í versl. „Pehninn“ miðvikud, fimtud., föstud. og laugard. og í Oddfellowhúsinu laugard. frá kl. 8—10 síðd. SKEMTINEFNDIN. ^QltoiLwá!^ au sturstr. 14— s íml 3 8 8 0 ódýrir hattar i smekklegu úrvalí. cjunnlaucj Drlem Keðjnr - Keðjar - Keðjnr frá 5/8' og úpp í barkkeðjur. Olíutankar fyrir mótorbáta. Ask- árar, stÓrar bg siúáar Og doríur. Ákkeri stór og smá. BoKádér bátároótor sem n'ýr til síilu hjer á sfaðnum. Happðrætti Hðskðla Islanðs. Vinningar samtals í öllum flokkum 1 miljón 50 þúsund. Sala hlutamiða er byrjuð. 1 vinningur á 50 þús., 2 á 25 þús., 3 á 20 þús., 2 á 15 þús., 5 á 10 þús., 10 á 5 þús. á heila miða. Verð: 1/1 miði 6 kr. í hverjum flokki, miði 1,50. Fyrst um sinn verða einungis seldir y miðar A og B. Vinningar eru greidd- ir affallalaust og eru skattfrjálsir. Athygli skal vakin á því, að hlutamiða skal afhenda á útsölustöðunum, og verða þeir ekki bornir út til kaupendanna. Nýja Bíój Hú§ið á ððrum enda. Þýsk tal- og hljómskop- niynd í 10 þáttum. Aðalhlut-: verkin leika hinir alþektu þýsku skopleikarar Georg Alexúnder. Magda Schneider Ida Wúst og Július Palkenstein. Efni myndarinnar er h:áð- skemtilegt og vel samsett,- ásta og rímleikaæfintýri, er reglulega ánægjulegt er að sjá þessa bráðskeintilegu leik- ara leysa af heudi. Aukamynd: Perð um Rínarbygðir. Fögur og fræðandi landlags mynd í 1 þætti. Tilkvnning. Að gefnu tilefni er fólk beðið að athuga, að hvert kíló af Freyju-Súkkulaði inniheldur 5 pakka .(10 eitt hundrað gramma plötnr). Sælgætis- og efnagerðin Freyia, Lindargötu 4. 1 dag kl. 8 síðd. (stnndvísl.) •Maðurog kona‘ Aðgöngumiðasala í Iðnó eftir kl. 1. — Sími 3191. ; Hförtur Fjeldsfed. Laufásveg 3. Sími 4016. A sjúkrahús ísafjarðar vantar yfirhjúkrunarkonu frá 15. febr. og deiklarhjúkrun- arkonu frá 1. mars n.k. Umsóknir sendist hjeraðslækninum fyrir 1. febrúar. mmmm Allir mma A. S. I. skuluð þið reyna Hvammstanga- kjötið og hringið í Ejötver§lunina Herllubreið, Fríkirkjuveg 7. Sími 4565. Drengir óskast til að selja af- mælisblað Góðtemplara í dag. — Komi í dag á skrifstofu Stórstúk- unnar kl. 1.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.