Morgunblaðið - 10.01.1934, Síða 3
MORG.UNBJLAÐI*)
»|L
Fuglaöráp lögreglustjárans
í Orfirisey.
Hann er ásakaður um að hafa skotið æðar-
fugl út í eyju.
Laugardaginn 6. þ. m. birtist
grein hjer í ' blaðinu með yfir-
skriftinni: „Lííið til fuglanna".
í grein þessari var frá því sagt,
að lögreglnstjórinn bjer í bænum
hefði verið að skjóta fugla úti í
Örfirisey sjer til skemtunar.
Greinarhöfundnr háfði auðsjá-
anlega ekki .hugmynd um, að bann
að er í lögreglusamþykt bæjar-
ins, að skjóta fugla á þessum
stað. Samkvæmt síðari málsgrein
70. gr. lögreglusamþyktarinnar,
eru allir fuglar friðaðir innan lög-
sagnarumdæmis Reykjavíkur.
Þess var ekki getið í hinni að-
sendu grein, hvenær lögreglustjór-
inn hefði verið að skjóta fugla
úti í Örfirisey. En í gær barst
blaðinu svohljóðandi fyrirspurn
frá Sigurði Jónssyni rafvirkja:
Fyrirspurn.
í Morgunblaðinu 6. þ. m., er
minst á fugladráp Hermanns Jón-
assonar, lögreglustjóra, úti í Ör-
firisey. Jeg vil í sambandi við
þessi skrif spyrjast fyrir um,
hvort að með þessu er átt við
æðarkolluna, sem lögreglustjórinn
skaut úti í eyju á fullveldisdag-
inn 1930, sem mjer er kunnugt
um að átti sjer stað.
Reykjavík 9. jan. 1934.
Sig. Jónsson
rafv.
Út af fyrirspurn þessari vill
blaðið upplýsa, að höfundur grein-
arinnar „Lítið til fuglanna“, sem
birtist í blaðinu 6. þ. m. átti ekki
við þann verknað, sem fyrirspyrj-
andi getur um. Verknaður sá, sem
greinarhöfundur átti við, er mik-
ið yngri.
Æðarfugladráp.
Pyrirspýrjandi, Sig. Jónsson,
rafvirki, gengur beint að verki í
fyrirspurn sinni. Hann getur um
álrveðinn verknað, einnig stað og
»tund, þegar verknaðurinn var
framinn. Hann getur um manninn,
sem verknaðinn framdi. Það var
lögreglustjórinn í Reykjavík, Her-
*iann Jónasson.
Sig. Jónsson fullyrðir í fyrir-
spurn sinni, að lögregíustjórinn
Hermann Jónasson, hafi skotið
æðarfugl úti í Örfirisey á full-
veldisdaginn 1930.
Æðarfugl hefir um langt skeið
verið alfriðaður hjer á landi. Og
almenningur í landinu hefir fyrir
löngu dæmt þá menn nrðinga, sem
gerst hafa • banamenn þessara nyt-
sömu og saklarisu fugla.
Friðunarlögin.
! Sjerstök lög gilda um friðun
æðarfugla, 1. nr. 58, 10. nóv. 1913.
Þar segir svo í 1. gr.:
„Enginn má drepa æðarfugl af
ásettu ráði. Brot gegn því varðar
10 kr. sekt fyrir hvem fugl. —
Sektin tvöfaldist við hverja ít-
rekun brotsins alt að 400 kr. Sje
fuglinn drepinn með byssuskoti,
er byssan upptæk, og rennur and-
virði hennar í sveitarsjóð, þar sem
brotið er framið.‘‘
Þessi ákvæði eru skýr og á-
kveðin.
En sje því þannig varið, eins
og fyrirspurn Sig- Jónssonar bend
iv til, að lögreglustjórinn hafi
skotið æðarfugl úti í Örfirisey á
fullveldisdaginn 1930, yrði brot
hans tvöfalt. Sá verknaður yrði
hvorttveggja í senn, brot gegn
friðunarlögunum frá 1913 og lög-
reglusamþykt þæjarins, spm öðl-
aðist gildi 1. febrúar 1930.
En þessi verknaður lögreglu-
stjórans 'yrði ekki aðeins brot
gegn þeim lagaákvæðum, sem
banna dráp fugla. Hans verkn-
aður yrði þar að auki stórfelt
embættisbrot.
Sá embættismaður má ekki sitja
í embætti, stundinni lengur, sem
verður uppvís að því, að brjóta
þau lög, sem honum er falið að
gæta. Slíkt myndi valda hinni
megnustu spillingu í þjóðfjelag-
inu.
Þar sem nú fram eru komnar
opinberlega tvær kærur á hendur
lögreglustjóranum í Reykjavík,
um* óleyfilegt og ólöglegt fugla-
dráp, verður að krefjast þess að
ríkisstjórnin skerist tafarlaust í
leikinn og fyrirskipi opinbera
rannsókn.
Reykjavíkurfrjettir
Stefáns Jóh. Stefánssonah -
Hann hefir sjeð, að sítt hvað megí
enn gera hjer í Reykjavík.
En gætir ekki að því, að leiðin til
umbóta er sú, að Sjáfstæðisflokk-
urinn fari með völdin í bænum.
I
íiint im
Baflí.lif -O.v'f :
Formaður sósíalista í bæjar- leg fyrirtæki hafa komist hjer á
stjórn Stef. Jóh. Stefánsson fræð-
ir lesendur Alþýðublaðsins ' á því,
að bærinn eigi ekki enn ráðhús,
spítala, safnahús, skóla, húsnæði
hánda allri alþýðu, barnaleikvelli.
Hann talar rjett eins og engum
hafi dottið þetta í hug áður. —
Hann komi fyrstur með þessar
frjettir. Og til þess að bæjarbúar
fái alt þetta upp í hendurna,
sje allur galdurinn sá, að kjósa
sósíalista í bæjarstjórn(!)
Það einkennilegasta við þessa
upptalningu Stefán Jóh., þessar
,frjettir“ hans, er, hve skamt þær
ná.
Því í nýjum bæ, eins og Reykja-
vík er, vantar sannarlega sitt af
hverju.
Svo nefnt sje ýmislegt, sem St.
Jóh. ekki hefir komið auga á,
má t. d. nefna nýja kirkju, iðn-
skólahús, sem Sjálfstæðismenn
hafa nú tekið sjer fyrir hendur
að koma hjer upp á næstunni.
Enn fremur vantar gott íþrótta-
liús, góðar sundlaugar fyrir æsku-
lýð bæjarins. Það vantar hitaveitu
sem sósíalistar hafa altaf barist
á móti, en Sjálfstæðisflokkurinn
kemur á, á næstu árum.
Sú framför fyrir Reykjavíkur-
bæ, er alveg ómetanleg, einhver
hin mesta, sem hjer verður gerð.
,Með því móti getur Reykjavík
orðið best hitaða og heilsusamleg-
asta borg á Norðurlöndum.
Svona mætti vissulega telja
lengur merk framfaramál, sem só-
Ueröur uan öer
Lubbe náðaður?
fót og blómgast undánfarna tvó
áratugi.
í Og spyrja má þá sósíálista að
því, hvers vegna hefir bærinn
ekki getað sinnt eigin þprfum sín-
uni betur undanfarin ár?
Svarið er á reiðum hóndum. —
ibíT, tr any
Vegna þess að atvmnuyegir bæj-
arbúa hafa verið þrautpíndir með
sköttum til ríkisþarfa, í eyðslu-
hítir Hriflunga og bitlingaskjóður
úr hópi sósíalista, eins og St. Jóh.
St. *og fleiri slíka, sem um ríkis-
sjqðsjötuna hafa safnast.
Svo kemur þessi bæjarfulltrúi,
Stéf. Jóh. Stef. og þykist geta
bent á og kent hvemig Reykvík-
ingar eigi að stjórna bæ sínum.
Hann leggur til orustu, segir
hann, til þess að reyna að koma
sjálfum sjer, Hriflu-Jónasi eða
einhver jum slíkum til æðstu valda
í þessum bæ.
í grein sinni í Alþýðublaðinu
vitnar hann í ummæli Jóns Þor-
lákssonar borgarstjóra, þav sem
borgarstjóri segir, að hjer sje nú
sem stendur skortur á húánæði og
atvinnu. nl 'tot.ri j
Borgarstjóri skýrir frá þessu
vegna þess að hann hygst áð bæta
úr þeim vandræðum. Og bæjar-
biiar vita, að borgarstjóra er bet-
ur til þess trúandi en St. Jöh. St.;
eða slíkuiri. |!
Að lokum: Getur St. Jóíi. St.i
bent á þá borg, það hjerað, það
land, þar sem sósíalistar háfi völd
Normandie 9. jan. FÚ.
Búist er við að van der Lubbe
verði náðaður, og að hegningu
hans verði breytt í 20 ára þrælk-
unarvinnu. Búlgararnir þrír Dim-
itroff, Popoff og Taneff, verða
gerðir landrækir, líklega til Rúss-
lands.
SrcrnlanÖ5frjettir.
Kalundborg 9. jan. FÚ.
Grænlapdsstjórn segir, að vetr-
arís sje ekki enn fastur orðinn við
Grænland vegna sífeldra storma
við strendur þar víðast hvar.
Fiskiveiðar eru nú lit.lar svo að
Segja alls stáðár. þar. en selfang
all-gott í Jakobshöfn. All-mikið
veiðist af refum.
Mjólkurlaus borg.
Normandie 9. jan. FÚ.
Mjólkursalar í grend við Chi-
cagoborg hófu verkfall um helg-
ina, og í gær var ómögulegt að
fá mjólk í borginni. TJm 80 af
hundraði mjólkursalanna tóku
þátt í verkfallinu, og heltu þeir
niður mjólkinni fyrir þeim, sem
reyndu að selja hana.
síalistar ýmist eru sinnulausir um, <>g Þar sem hvorki er atvinnuleysi,i
Brjefabindarar
allar stærðir, gerðir og þyktir, seljast undir al-
mennu heildsöluverði ef keypt eru minst 10 stk.
í einu.
Möppur, allar hugsanlegar gerðir og stærðir.
Umslög, allar stærðir og gerðir.
Skrifblokkir, allar stærðir, strikaðar og óstrikaðar. Lang-
stærsta úrval bæjarins. Verðið útilokar alla
samkeppni!
Dagatöl, um 20 tegundir. — Hvergi eins ódýr!
INGÓLFSHVOLI = SiMI 2JJ4-
eða beint andvígir.
Kinnroðalaust geta Sjálfstæðis-
nje skortur góðra íbúða?
Meðan hann getur það ekki fer
menn hlustað á upptalningar só- glansinn af sjálfshóli hans og lof-t
síalista, á því, sem Reykjavík orðum um blessun sósíalismans
vantar enn. Því svo mikil og þarf- fyrir Reykjavíkurbæ.
...... ........ ................................'.' —!
blöð
og magasín, dönsk,
þýsk, og ensk. Einn-
ig dönsk dagblöð
komu í gær með E.s.
íslaiid.
BdkUtaian
Lækjargötu 2. simi 3736
Viðikiffi
Bandaríkfa
og Rússa.
Wasbington.9. jan.
United Press. F.B.
Samkvæmt áreiðanlegum heim-
ilduin viima trúnaðarmenn og ráð-
gjafar Roosevelts að áætlun um að
Bandaríkin kaupi af Rússum
meiri hluta árlegrar gullfram-
leiðslu þeirra, í staðinn fyrir baðm
ull, flesk, stórgripi, flutningatæki
og hvers konar vjelar, svo og
margt fleira, sem Rússar þurfa á
að halda. Viðskifti þessi eiga að
fara fram undir stjórn stofnunar,
sem ríkisstjórnin hefir umsjá
með.
Bretar mótmæla innflutn-
ingshömlum Frakka.
—-—
Brúðhjónin, sem jeg gifti 6. þ.
m. heita: Erling Johannes Elling-
sen og Elín Sigríður Haralz.
8. jan. ’34.
Sigurður Gunnarsson.
Kalundborg 9. jan. FU.
Breska stjórnin hefir sent
frönsku stjórninni mjög hvassa
orðsendingu, út af áformum henn|
ar um innflutningshömlur á enskí
um vörum. Ensk blöð segja, a^
þessi orðsending geti ekki verið
!
,of harðorð, því að framkomá
Frakka sje mjög tvöföld og ói-
diengileg.
Vandræði skoskra bænda,
London 9. jan. FÚ.
Samkvæmt skoskum verslunar-
skýrslum hefir síðastliðið ár veriö
eitthvert hið versta, sem komið
hefir, fyrir þá bændur, sem kvik|-
fjárrækt stunda, og fyrir kornj-
r ktarbændur hefir það einnig
v rið verra, en dæmi eru til um
langt skeið. Verðlag á korni er
nú orðið álíka lágt og það var
um eða í stríðsbyrjun.
Af ávöxtum þrifast
börnin best.
o.cn
Nýir bananar
ftillþroskaðír
og fallegir,
komti í gær.
KiDDASÚD
Þórsgötu 14. Sími 4060.