Morgunblaðið - 10.01.1934, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 10.01.1934, Blaðsíða 7
\ MORGUNBLAÐIÐ Svar <S1 höf. Sögu Hafnarfjarðar. í Morgunblaðinu þ. 3. jan. þ. á. er grein, skrifuð af hr. Sigurði Skúlasyni höfundi Sögu Hafnar- fjarðar og á hún að vera svar við grein Sigurjóns Einarssonar skip- stjóra í sama blaði þ. 22. des. f. á. í>ar sem að grein þessi hallar rnjög rjettu máli, hvað viðkemur (skipstjórafjelaginu „Kári“ hjer, og sjómannasjett þessa bæjar yf- irleitt, finnum við okkur skylt að svara henni að nokkru, þó við vit- um það, að- Sig. Einarsson muni evara henni þegar hann kemur í höfn, eða við fyrsta tækifæri. . Hr. Sig. Skúlason segir í grein sinni, að fyrirspurn S. E. um það, hvers vegna skipstj.fjel. Kára sje ekki getið í Sögu Hafnarfjarðar, sje rjettmæt. Er það furða. En hann afsakar sig með því, svo jeg noti lians eigin orð: „Vegna þess að enginn þeirra nál. 60 manna er jeg leitaði upplýsingar, um ið svæft af núverandi bæjarstjóra, lielstu hafnfirskra sjómanna. I og hefir hann lieldur varla veitt Við skulum ekkert draga yður skipstjórafjelaginu áheyrn um á svarinu. Yið getum fullyrt að sögu bæjarins síðan 1908 minnast þessa f jelagsskapar einu orði. Má vet vera að svo hafi verið, en grunur okkar er að af mörgum, eða jafnvel flestum hafi höfund- urinn aðeins óskað eftir upplýs- ingum á einhverjum sjerstökum atriðum, og var þá varla von, að þeir færu þar að geta fjelags þessa sem í sambandi við það, var því að öllu óviðkomandi. Eftir heimildaskránhi og eftirmála bók- arinnar var bæjarstjórinn, eins cg mjög var eðlilegt, aðalheimildar maður höfundarins, honum var mjög vel kunnugt. um þennan fje- lagsskap, eins og síðar mun sýnt verða. En hver vísaði höfundinum á þessa 60 menn? Meðal annara orða, las höfund- ur ekkert af blöðum þeim er út komu í Hafnarfirði nú á seinustu á.rum og hann getur um í sög- unni ? Þar er fjelagsins getið bæði 'í blaðagreinum og auglýsingum, svo að aðrar heimildir hefði hann ■ekki þurft. Hlr. S. E. heldur því fram í sinni grein, að þetta fjelag (,,Kári“) hafi barist fyrir ýms- um málum og „verið frummáls- hefjandi að þeim“. Þetta er í alla staði rjett, þótt höfundur sögunn- ar eftir all-nákvæma rannsókn hafi ekki orðið var við þá stað- reynd og má það heita allmerki- legt, jafn fundvís og hann hefir anna þó verið á margt ómerkilegra. Alt, frá því að þetta f jelag var stofnað, sem var í byrjun ársins 1922, hefir það haft mikinn áhuga fyrir því að höfnin yrði hjer bætt, bæði að því, að hafnargarðar yrðu bygðir, og að innsiglingar- nierki bæði að nóttu og degi væru í sem bestu lagi. Hefir það því skrifað bæjarstjórn og hafnar- nefnd allmörg ávörp og áskoranir, nm þessi efni, og þar gð auki boðið bæjarfulltrúum á fundi til sín, til að ræða þessi mál. Árang- nr af þessari málaleitun er svo, rnálið síðan. Hefir hann afsakað sig með, að ýmsar nýjar torfærur væru fyrir framkvæmd málsins, en hvorki borið þær fram við rjetta hlutaðeigendur, nje staðfest þær á nokkurn viðeigandi hátt.. Eftir því sem á undan er sagt, sem er að mestu eftir gérðabók fjelagsins „Kára“, þykir okkur alleinkennilega ef að þessara er- inda er að engu getið í gerðabók- um bæjarstj., eða hafnarnefndar og erum við í engum efa um það, en verðum að álíta, að ekki hafi verið nógu vel leitað, eða sem við ekki viljum trúa, að höfundurinn, í samráði við einhverja aðra, hafi af ásettu ráði, ekki viljað géta hverjir ættu frumkvæði að þessu máli. Að vitamálinu hefir skipstjóra- fjelagið líka átt frumkvæðið, en það hefir sótt það að miklu leyti á öðrum vettvángi sem sje til vita- málastjórnar og með aðstoð þing- manns kjördæmisins til þingsins. Hefir því bæjarstjórn ekkert, eða mjög lítil afskifti haft af þessu máli, nema það, sem það gat ekki komist hjá, sóma síns vegna, að veita smáfjárupphæð til þess. Ljósbaujan er fyrsta og eina ljós- baujan á landinu. Hr. Sig. Skúlason segir enn- fremur í grein sinni: „f sámbandi við þá aðdróttun hr. S. E. að sjófarendur í Hafnar firði nái ekki „rjettum hlut“ i sögunni, þykir mjer líklegra að hann tali/eingöngu í nafni sjálfs síns, en eigi hafnfirskra sjómanna yfirleitt“. ^að kemur aldrei til greina, að yðar frásagnargáfa verði notuð til )ewsa starfa í nánustu framtíð af >essu fjelagi. Þjer hafið skráð Sögu Hafnar- fjarðar og í síðasta hefti hennar er svo margt, vægast sagt, hlut- drægt og jafnvel villandi, að þessi stjett hefir af henni fengið þá reynslu á yður, sem sýnir að þjer eruð síst hæfari til að skrifa um samtíð yðar en aðrir rithöfundar. Hafnarfirði, 8. janúar 1934. Stjórn skipstjórafjelagsins ,Kára‘. Ólafur Þórðarson. Björn Helgason. Þorgrímur Sveinsson. iagbók. )) BtomiNi i Qlsem (( ^ímí: í—2—3 4. ÁVALT lyrirllggjandi: Kartöflumjöl Haframjöl Hrísmjöl Hrísgrjón Sagógrjón Rúgmjöl Hálfsigtimjöl Hveiti Victoríubaunir Hesthafrar Kænsnafóður, bl. Hveitihrat. Veðrið í gær: Veðrátta hefir verið mjög breytileg hjer á landi s.l. sólarhring. 1 dag hefir lægðar- miðja hreyfst norð-austur yfir landið. Olli hún fyrst A-hríð um alt land en síðan hljóp í SV-átt með jeljagangi vestan lands. Hins vegar er nú aftur bjart veður á N- og A-landi. Ný.tf óveður er að nálgast suð- .esthn af hafi. Mun það fara norð iusctir um Pærevjar á morgun, en sennilega valda norðlægri átt hjcr á landi. Hiti er um frostmark um alt landið. Veðurútlit í Rvík í dag. Vax- andi NA eða N-átt. Dálítil snjó- koma. „Maður og kona‘ ‘ er lengsti sjónleikurinn, sem hjer hefir ver- ið sýndur. Sýningin stendur yfir Á Eyrarbabka er nýlegt, vandað Iveggja hæða hús til sölu með tækifæris- 'verði. — í kaupunum fylgja stór matjurtagarður, tún- blettur, hesthús, fjós og hlaða. Nánari upplýsingar í síma 2696. Breiðlirðíogamðl (fyrir Snæfellsness-, Dala- og Barðastrandarsýslur) verð- ur haldið fyrsta Þorradag, 19. jan. þ. á. að Hótel Borg, og hefst með sameiginlegu borðhaldi kl. 7,30 stundvíslega. Til skemtunar verður ræðuhöld, söngur og dans. Aðgöngumiðar fást í rakarastofunni í Bankastræti 12, og Nýja Bazarnum, Hafnarstræti 11. íj. i™ i t j. . í nærri 4ÞÓ klukkustund. Borist Þetta lysum við algerlega rangt x . * hefir í tal að stytta leikmn með og finst okkur slíkar getsakir sýna einna best hversu óskaplega lítið höfundurinn ■ hefir gert sjer far um að kynnast hafnfirskum sjómönnum. Við getum fullvissað höfundinn um að meginþorri, ef ekki allir sjómenn hjer, eru á sama máli og S. E. í þessu. Prá okkar sjónarmiði, sem sjó- manna, virðist okkur því hann hafi reynst laklegur. Sögumaður allra þeirra mörgu og sumra merku sjómanna er sótt hafa fang í greipar Ægis frá Hafn arfirði og má það merkilegt kall- ast, að geta sagt frá öllum þeim framförum og breytingum sem orð ið hafa á Hafnarfirði frá um síð- ustu aldamót án þess að sjómann- sje að nokkru getið,allra helst, þar sem hann þó í sögunni getur þess að tilverurjettur Hafn- arfjarðar og Hafnfirðina. hafi bygst og byggist eingöngu á fiski- veiðum, og þeim atvinnurekstri er þeim er samfara. Við verðum því að líta svo á, að höfundurinn hefði að minsta kosti átt að láta þessa stjett ná jafnrjetti við aðrar í sögunni og það hefði haft meiri rjett á sjer, en margt af því, sem þar er getið, því öll mentun, framför og vel- megun manna í bænum, hvílir á þeirri framleiðslu, sem þessi stjett eins og sagan getur um, uppmæl- færir í hú einstaklinga og bæjar, ingar og áætlun er N. C. Mon- "berg Ijet framkvæma 1923 og t’sfnarlögin frá 14. júní 1929, þar •sem ríkissjóður veitir og ábyrgist m bafnargerðar í Hafnarfirði alt og er þess vegna meginstoð bæjar- ins sem sagan er skrifuð um. , Að lokum, má ekki minná vera. en að við svörum biðlinum. hr. Sigurði Skúlasyni. Þar sem ha.nn því að fella burtu einhver atriðin, en Leikfjelagið hefir horfið frá því ráði aftur, þareð allur þorri fólks vill fá að sjá sem flest atriði sögunnar á leiksviðinu og kýs þá frekar að sitja nokkuð lengur í leikhúsinu, heldur en að missa af söguviðburðunum. Útvarpið í dag: 10,00 Veður- fregnir. 12,15 Hádegisútvarp. 15 00 Veðurfregnir. Endurtekning frjetta o. fl. 19,00 Tónleikar. 19,10- Veðurfregnir. 19,20 Tilkynn- ingar. 19,25 Tónlistarfræðsla (E. Th.) 19,50 Tilkynningar. 20,00 Klukkusláttur. Frjettir. 20,30 Er- indi: Landafræði dýraríkisins, H (Árni Priðriksson). 21,00 Fiðlu sóló (Þór. Guðmundsson). 21,15 Ávarp frá templurum (Borgþór Jósfesson, Sigfús Sigurhjartarson) 21,45 Grammóf ónn: Schubert: Lög úr ,jDie "Winterreise". — Sálmur. 50 ára afmæli Góðtemplararegl unnar hjer á landi er í dag. — í tilefni þess halda Góðtemplarar samsæti í Oddfjelagahöllinni í kvöld. Hefst það með borðhaldi kl. 8. Til skemtunar verður: ræð- ur, söngur og dans. Ríkisstjórn, borgarstjóra, biskupi, landlækni, prestúm bæjarins o. fl. er boð- ið í samsætið. Bipr'n'áð Sigurjóns Ólafssonar. Hafnfirðnigar tapa um 100 þús. kr. á ári á einum bæjarútgerðar- togara. Sigurjón Ólafsson form. Sjómannafjelagsins hefir fundið það bíargráð fyrir Reykvíkinga, j að t.ír"','da það tap, tapa á 10 tog- nrum 'vrir- einn í Hafnarfirði. —- Skvk1” SKEMTINEFNDIN. Eimskip: Gullfoss fór frá Leith í fyrrakvöld áleiðis til Vest.manna eyja. Lagarfoss og Goðafoss eru Höfn. Brúarfoss fór frá Höfn í gær áleiðis til Leith. Dettifoss fór frá Hull í gær á leiðis til Vest- mannaeyja. Selfoss fór til útlanda í gærkvöldi kl. 8. fsland kom hingað frá Höfn í gærmorgun og fer hjeðan í kvöld kl. 6 norður og vestur. Lyra kom hingað í gærmorgun frá Noregi og fer hjeðan áleiðis til Bergen kl. 6 annað kvöld. Esja er hjer, fer hjeðan norður og vestur, næstkomandi mánudag. Togarinn Belgaum kom að veið- um í gærmorgun, með ágætis afla. Þýskur togari kom hingað í gær morgun til þess að fá sjer vatn. Rnattspymufjelagið ,Víkingur‘ heldur aðalfund á Hótel Borg j kvöld kl. 8. Pjelagar ámintir um að koma rjettstundis. Fánalið Sjálfstæðismanna. Æf- ingar byrja aftur í kvöld og er þess vænst, að menn sæki þær með nýju fjöri á nýja árinu. Karlakór Reykjavíkur heldur afmælisfagnað sinn næstkomandi laugardag að Hótel Borg. I. O. O. F. 1151106 — Spila- kvöld. Tilkynnið veitingámanni fyrir hád^gi. Meðal farþega hingað méð Lyra í gær, voru: Bay aðalkótisúll, Helga Sigurðardóttir, Mr. Oliver, Karl Boman, Einar Bjarnason o. fl. — Auk þess var fjöldi farþega frá \ estm.innaevjum. Meðal farþega með íslandi hing að í gærmorgun: Síra Máribo, Axel Heide heildsali, frú Þuríður Erlingsdóttir, Sigríður Brynjólfs- að 1 miljón króna. Síðan lög fer fram á. að fá að skrifa sögu Þessi voru staðfest hefir málið ver- skipstjórafjelagsins ,,Kára“ dóttir, Bína Jacobsen o. fl. o. fl. margir Reykvíkingar Edda fór frá Torrivieja á Spáni ti'eAic;J Sigurjóni til þess að { áleifSis til Austfjarða. Kem- oer brevt- "úljónatapi í gróða? lir rið í Skotlandi. Nýkomið: ísl. •'bögglasmjör, afbragðs gott, ísl. egg á 12 og 16 aura stk. Jóhannes Jóhannsson Grundarstíg 2. Sími 4131. Bannir með hýði, Viktoríubaunir, Matbaunir grænar, fást í Happdrætti Háskólans. Sala £ happdrættismiðum hófst um ára- mót. Gengur salan vel, og er mikil eftirspum eftir miðum, auk þess sem talsvert hafði verið pantað fyrirfram. Eins og áður hefir ver- ið um getið í blaðinu, eru happ- drættismiðar seldir á þessum stöð- um: Braunsverslun (Helgi Sívert- sen), Varðarhúsinu (Sigbjörn Ár- inann og Stefán Pálsson), Lauga- vegi 66 (frú Maren Pjetursdóttir), Týsgötu 1 (Einar Eyjólfsson kaup m.), Laufásvegi 61 (Jörgen Han- sen), Suðurgötu 18 (frú Anna Ásmundsdóttir), Vesturgötu 45 (Dagbjartur Sigurðsson) og Reykjavíkurvegi 5 (Elís Jónsson. — Salan til 1. flokks heldur áf-ram til 9. mars, eða svo lengi sem miðarnir endast. Dregið verður 10. mars.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.