Morgunblaðið - 10.01.1934, Page 8
8
| Smá-auglýsingarJ
Morgunblaðið fæst í Café
Svanur við Barónsstíg og Grett-
ísgötu. í
„Freia‘‘, Laugaveg 22 B. Sími!
4059. „Freiu“ heimabökuðu kök-
ur eru viðurkendar þær béstu og
Bpara húsmæðrum ómak.
„Freia“ fiskmeti og kjötmeti
mælir með sjer sjálft. Hafið þjer
reynt það? Sími 4059-
Rúmgóður kjallari á góðum
stað, á Sólvöllum, eða þar í grend
óskast til leigu. Upplýsingar í
sima 3464.
Kjötfars og fiskfars heimatilbú-
iC, fæst daglega á Fríkirkjuvegi
3. Sími 3227. Sent heim.
Vantar duglega ráðskonu við
landbótffrá Sandgérði næstu ver-
tíð. Einnig vantar mig ráðsmann
í landi við sama bót. Upplýsingar
að Hótel Borg, herbergi 207, kl.
1—3 í dag.
G-et bætt við nokkrum stúlkum
á kjólaSaumanámskeiðið. Hildur
Sivertsen, Mjóstræti 3.
Vlelbítnr.
ca. 12 tónn áð stærð, garig-
góður, raflýstur, með eða án
útvegs, er til sölu nú þegar.
Mjög þægilegir greiðsluskil-
málar.
Nánari upplýsingar á Hót-
el Borg, herbergi 109, kl. 9
til 10 árd. og 1% til 9 síðd.
Danskur tannlæknir, Finn Smith,
að nafni var meðal farþega á ís-
landi frá Höfn í gær. Hann er
ráðinn tannlæknir lijá Jóni Bene-
diktssyni.
Suðurland fer til Borgarness á
morgun.
Öryggið á sjónum. Stjórnarráð-
ið hefir ákveðið að hafa tvo loft-
skeytamenn í hverju varðskip-
anna, þegar þau ertt á eftirlits-
ferðum, er þetta gert til öryggis
þeim sjómönnum, er kynnu að
þurfa á hjálp skipanna að halda.
Með þessu móti er samband við
skipin örugt allan sólarhringinn,
ef nauðsyn ber til. — Slysavarna-
fjelagið er mjög þakklátt fyrir
þessa ráðstöfun. Þ.Þ.
íþróttanámskeið á Akranesi. Að
tilhlutun Knattspyrnufjel. Akra-
ness og Knattspyrnttfjel. Rára,
hefir verið 3 mánaða námskeið í
fjmleikum á Akranesi. Þátttak-
endur um 70 (karlmenn og kven-
menn). Kennari liáiilskeiðsins vár
Ingólfur Runóifsson, er kennir við
barnaskólann á Akranesi. í lok
námskeiðsins sýndi (einn flokkur-
inn karlm.) opinberlega og tókst
sýningin ágætlega.
Stýrimannaskólinn heldur aðal-
dansleik Sinn í Öddfjefagaliúsinu
n k. Íaugáj'dag kl. 10 síðd.
Aðalfundur íþróttafjel. Reykja-
víkur verður haldinn í kvölk kl.
8,30 í Oddfjelagatiöllinni, ttppi. —
Fjelagar, eldri og yngri eru beðn-
ij' að mæta.
Betania. Saumafundurinn véfð-
ur á Sjafnárgötu 9, fimt.udaginn
11. jan. kl. 4 síðd. Konur vel-
komnar.
Áheit á Hallgrímskirkju í Saur-
bæ. Frá J. Ó. 5 kr. Kærar þakkir.
OI. B. B.jörnsson.
tTngbarnavernd Líknar, Bárug.
2 (gengið intt frá Garðastr. 1.
dyr t.v.) Læknirin nviðstaddur
fimtud. og föstud. 3—4.
Hjálparstöð Líknar fyrir berkla
veika, Bárug. 2 (gengið inn frá
Garðastr. 3. dyr t.v.) Læknirinn
viðstadduur mánud. og miðviku-
daga kl. 3—4 og föstud. 5—6.
Næturvörður verður í nótt,
í Laugavegs Apóteki og Ingólfs
Apóteki.
Vfelavinnan.
Engir hafa komist lengra í því
að nota vinnuvjelar við jarðrækt
en Ameríkumenn, enda liggja hin-
ar miklu frjósömu og grjótlausu
sljettur þar í landi vel við allri
vjelavinnu. fiún hefir líka breytt
mörgu í sveitunum. „The living
Age“ lýsir því á þessa leið:
1) Yjelarnar hafa ljett flestri
erfiðisvinttu áf mötinunum, svo að
þess eru áður engin dæmi. í stað-
inn fyrir búsetta bóndahtt er kom-
inn vjélámaður, bg hattn sjest að-
eins tvisvar á ári, til þess að sá og
uppskera. Svo fækkar fólkinu í
sveitunum og bæridur hverfa.
2) Á liverri jörð er aðeins ein
tegund korns ræktuð. Það er ein-
faldara og borgar sig betur en að
fást við ræktun á fleiri tegundum.
Þaðan af síður fást menn við hús-
dýrarækt jafnframt akttryrkjuntti.
3) Jarðirriar ern gerðar svo
stórar sém ttrit er. Þá börga stóru
vjelarriár sig bést.
Rússar féta nú í fótspor Ame-
ríkumanna en hefir gettgíð
skryifkjótt. Vjélavittttan Stefnir
yfirleitt að því, að fækka fólki í
sveitum og útrýma öllum smá-
bændum. Vjer sjáum þess og
nokkur merki lijer á landi þó ó-
líku sje saman að jafna, að fólk-
inu fækkar eftir því sem vjelun-
um fjölgar. G. H.
EinsHonap ftæstarieííar flómur
ætti þetta að teljast:
Þeir, sem ætíð biðja
um það besta, og
mikla þekkingu hafa
á bökunardropum,
nota ávalt
Ldllu-bökunar dr opa
frá
r\r
I miMnpMafiun:
Ófrosið dilkakjöt, saltkjöt,
hangikjöt. Reykt bjúgu, miðdags-
pylsur, kjötfárs, nýlagað daglega.
Það beáta, að allra dómi, sem
réynt hafa.
Verslttn
Sveins Júbannssonar.
BergstaSMtræti U. Sími 2091.
CTT rTT|i I ■ ri
Esfa
fer hjeðan mánudaginn 15-
þ. m. vestur og norður.
Tekið verður á móti vör-
um á föstudaginn 12. þ. m.
Ávextir
Epli Délicious ex. fancy 80 aura
kg. Jonathan epli 65 aura
14 kg. Vínber, ágæt teg. Gló-
afdin frá 12 aur. stk. Állar tég-
tthdir áf niðúrsoðnum ög þurk-
úðúm ávöxtúm.
Verðið hvergi lægra.
Versl. Biirninn.
Bergstaðastr. 35. Sími 4091.
ENEFORDHANDLER
(skotÖibr) som bearbeider hele
landet sökes for en yderst konkur-
ransedygtig innlegssále. Kontant-
forr. Tilskr.: Joh. Svensson, P.
Boks 698, Oslo.
Til þess að
fá fljótt
fagran og
varanlegair
gljáa á alt
sem fægja þarf er
best að neta
Hús tll leloi
Hús nálægt miðbænum, méð»
íbúð, og mjög góðu plássi
fyrir vinnustofur, er til leigu
14. maí n.k. A. S. í. vfsar á....
Grand-Hótel. 11
staðar í buskanum. En svo þegar þangað er komið,
er lífið nýlæðst burt, og bíður svo á staðnum, sem
flúið var frá. Það er sama sagan og um fiðrilda-
veiðarann og fiðrildið. Það er undursamlega fag-
urt, þegar það sést fljúga burt, en þegar búið er að
veiða það, eru litirnir horfnir og vængirnir brotnir“.
Þetta var í fyrsta sinn, sem Kringelein heyrði
nokkra samanhangandi ræðu af vörum Ottern-
schlags læknis og þess vegna varð hann fyrir áhrif-
um af henni, enda þótt hann tryði henni ekki. —
„Þessu á eg bágt með að trúa“, svaraði hann hæ-
versklega.
„Yður er óhætt að trúa því. Það er alveg sams-
konar og drykkjustólarnir áðah,“ sagði Ottern-
schlag; hann hafði lagt olnbogann á hnén og hend-
ur hans héngu niður og skulfu dálítið.
„Hvaða drykkjustóla?“ spurði Kringelein.
„Nú, en drykkjustólana, sem þér voruð að
nefna áðan“. Drykkjustólar eru ekki sérle a háir
sögðuð þér áðan. „Eg hafði haldið að þeir væri
hærri, var það ekki svona? Nú, það sögðuð þér.
Já. Menn hugsa sér allt sé svo hátt, þan að til
menn sjá það með eigin augum. Þér komið útúr
sýeitaafkima yðar með afmyndaðar hugmyndir um
lífið. Grand Hotel, hugsið þér. Dýrasta gistihúsið.
hugsið þér. Mér þætti gaman að heyra. hverra
undra þér væntið í sMku gistihúsi. Þér sjáið bráð-
lega hvt tnig í öllu liggur. Allt gistihúsíð er ekki
annað en heimskulegt skúmaskot. Nákvæmlega
utma sagan hvað lífið snertir. Allt Kfið er heimsku-
iegt skúmaskot, hr. Kringelein. Menn koma,
>tanda víð stundarkoan og fara síðan aftur. Við
rum dægurflugur, skiljið þér. Ákvarðaðir til
Juttrar viðstöðu, vitið þér. Hvað háfist þér að í
stóra gistihúsi? Etið, sofið, slæpist, farið
íálítið í útréttingar, gantist við kvenfólkið, dans-
ið dálítið, er ekki svo? Nú, nú, óg hvað geaið
bpr í lífinu? Horfið á hundruð hurðir í sama
ívaHginum og enginn hefir neina hugmynd um
;iá» eem eiga heima hinumegin við næstu hurð.
Þegar þér farið, kemur samstundis annar og leggst
í rúmið yðar. Búið, heilagur ! Reynið þér að setj-
ast í forsaíinn svo sem tvær klúkkustundir og at-
huga vel: Fólkið er andlitslaust! Þetta er ekki
annað en ó-verur .Allt dautt, án þess að vita það
sjálft. Svona gistihús er dáfallegt skúmaskot.
Grand Hotel, bella vita, er það ekki? Nei, það
er svei mér bezt að hafa alltaf koffortið Sítt ferð-
búið.“ . . .
Kreingelein var hugsi drykklanga stund. En þá
þóttist hann hafa skilið orð Otternschlags. „Já, —
já, rétt,’ sagði hann loks, með óþarflega mikilli
áherzlu. Otternschlag, sem hafði fallið í mók,
rétti ofurlítið úr sér. „Viljið þér kánske að eg
vísi yðiu- leið? Þá hafið þér hitt á góðan fylgdar-
mann — ágætan. Eg er reiðubúinn ef þér óskið
þess, hr. Kringelein.“
„Ekki vildi eg fara að gera yður óþarfa ónæði,“
sagði Kringelein, kvíðafullur og auðmjúkur. Hann
hugsaði sig um, en gat ekki komið út úr sér fínu
setningunum, sem hann var búinn að semja í hug-
anum. Síðan hann var orðinn gestur í Grand Ho-
tel, hegðaði hann sér eins og í framandi landi.
Hann bar fram þýzku orðin eins og þau væri erlent
tungumál, sem hann hefði lært af bókum og blöð-
um. „Þér hafið verið svo framúrskarandi elsku-
legur,“ segði hann. „Eg hafði vonað. . . .en það lít-
ur nú náttúrlega öðruvísi út í yðar augum. Þér
hafið það að baki yðar, og hafið fengið fullnæg-
ingu. Eg hef það enn þá framundan mér -— þá
rierður maður óþolinmóður — þér vérðið áð fyr-
irgefa mér.....
Otternschlag leit á Kringelein, og jafnvel sam-
ánsaumaða aug’að á honum virtist vera sjáandi.
Hann sá Kringelein sjerlega greinilega. Hann sá
mjóslegna manninn í bókhaldarafötunum úr
sterku, gráu kamgarni, sem þegar var farið að
gljá. Hann sá dapurlega, löngunarfulla drætti um
hvítar varirnar, undir vaxborna yfirskegginu.
Hann sá horaða hálsinn í víða, slitna, háa flibb-
anum, skrifaráhendurnar með illa hirtar neglur,
sá méira að segja burstuðu stígvjélin, sem voru
undir borðinu á þykku ábreiðunni, með tærnar
dálítið innskeifaðar. Og loks sá hann augu Kringe-
leins — blá mannsaugu, bák Við bókhaldáránef-
klemmurnar, og út úr þeím skein nú áköf bæn,
eftirvænting, undrun og forvitni, hungur eftir
lífinu — og vissa uin dauðann.
Hamingjan má vita hvílík hlýja strejondi frá.
þessum augum inn í hina nepjuköldu tilveru
Otternschlags læknis, eða kannske var það bara
af eintómum leiðindum, að hann sagði: Já, rjett.
Gott. þjer hafið á rjettu að standa. Já. Guð minn.
góður, hvað þjer hafið á rjettu að standa. Jeg
hef það að baki mjer. Jeg er saddur — má Guð
vita. Jeg hef það að baki mjer, allt til síðasta
formsatriðis. Og þjer álítið þá, að þjer eigið það-
eUn eftir? Þér hafið lyst á því, er ekki svo? And-
lega, meina ég. Hvað hafið þér hugsað yður?
Kannske þessa venjulega karlmanna-paradís?
Káittpavín? Kvenfólk? Veðhlaup? Spil? Drykkju?
Tiens. Og svo lendið þér strax á fyrsta kvöldi íi
svona ræningjabæli? Og fenguð strax* tilboð frá
kvenmanni? sagði Otternschlag, án þess að vera
nokkuð að vefja utan um orðin, en þakklátur fyrir-
hlýjuna í skökku augnarTáði Kringeleins. — Já,
tafarlaust. Það var þarna dama, sem vildi fyrir
hvern mun dansa við mig, — mjög falleg ung -
stúlka. Kannske ekki alveg .... ég meina, að hún j
Var kannske hálfgert stórborgarblóm (Kringelein
hafði lesið þetta orð í Mickenau Dagblaði), en> af- -
skaplega fín og vel uppalin.
„Líka vel uppalin! Sjáum til. Og hvernig fór-
svo?“ tautaði Otterhschlag.
„Ja, ég kann nú, því miður ekki að dansa. Það
ætti maður að kunna, því það er sýnilega mikils-
vert atriði“, sagði Kringeíéin, sem vínblandan
hafði gert hvorttveggja í senn, áhugasaman og
þunglyndan.
„Mjög mikilsvert. Sérlega mikilsvert", svaraði
Otternschlag læknir, sem var orðinn furðu vel
vakandi. „Það er alveg lífsnauðsyn að kunna að
dansa. Finnst yður ekki. . . hanga svona saman
Snúa sér í sVima og klessa sér saman. .. . Það
dugar ekki að neita ungri stúlku um dans. Maður
verður að kunna að dansa. Ö,hvað þér hafið á
réttu að standa, hr. Kringeíein. Lærið þér það
eins fljótt og þér hafið tíma iíl, svo að þér þnrfið
aldrei framar að hryggbrjóta unga stúlku, hr.
Kringelein. Því þér heitið Kringeíein — var það<
ekki rétt hjá mér?“