Morgunblaðið - 12.01.1934, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ
3»
5jö þúsunö
hefir ríkissjóður orðið að greiða
til setuðómara í aðeins tueim
mdlum, uegna þess að Her-
mann lónasson er að uafstr-
ast í bcejarstjórn.
5amtal við ðómsmdlaráðherra.
Morgmiblaðdð 'hefir áður vikið f 44. gr stjómarskrármnar eru
.-að því, að ríkissjóður hafi við ákvæði nm embættismenn, sem
;ýms tækifæri orðið að greiða setu- gefa sig við þingstörfum. Þar seg-
dómurum borgun vegna þess, að ir, að embættismenn, sem kosnir
lögreglustjórinn hjer í bænnm, ’ t erða til Alþingis, sjeu skyldir til
Mermann Jónasson hafi vikið sæti,! „án kostnaðar fyrir ríkissjóð, að
sökum þess, að hann hafi tekið að a.nnast um, að embættisstörfum
;sjer pólítísk störf, gersamlega ó- þeirra verði gegnt á þann hátt,
viðkomandi og ósamrýmanleg em- sem stjórnin telur nægja“,
cbætti hans. J Þannig er ákvæði stjórnarskrár-
Samtal
við dómsmálaráðherra.
Til þess að fá hugmynd um
Jivort hjer væri um miklar upp-
fiæðir að ræða, sneri blaðið sjer
til dómsmálaráðherra og spnrði
hann, hve miklu þetta mundi
nema.
Ifáðherrann svaraði því, að það
væri talsverð fyrirhöfn að tína
þetta sanian og gæti hann ekki
í augnahlikinu snviist við því.
En hjer mundi mn. talsverða
upphæð að ræða. sagði ráðherr-
ann, því að sum þeirra mála, sem
lögreglnstjóri hefði vikið sæti í,
hefðu verið mjög umfangsmikil.
Nefndi hann þar sjerstaklega sem
• dæini óeirðamálin frá 7. júlí og 9.
nóv. 1932.
— Hva.ð hefir verið greitt fyrir
setudómarastörf í þessum málum?
•spurðum vjer.
— Greiðsla til setudómara í
þessum málum hefir numið sam-
tals 7000 kr., svaraði ráðherrann,
•enda voru málin óvenju erfið og
umfangsmikil. Reynslan sýnir
líka, hætti ráðh. við, að það er
yfirleitt erfitt að fá setudómara í
hin stærri mál, og enginn fæst til
þess nema gegn hárri þóknuií,
•Jðkki síst mál eins og óeirðamálin
fyrnefndu.
ínnar.
Myndi það ekki verða álitlegur
skildingur, sem ríkissjóður yrði að
greiða, ef allir þeir embættismenn,
sem á AJþingi sit.ja á hverjum
tíma, höguðu sjer eins og Her-
mann Jónasson gerir?
Frek.ja Hermanns er dæmalaus.
Fvrst er sn óhæfa, að maður í
jafn ábyrgðarmikilli stöðu, sem
lögreglustjórinn í Reykjavík skuli
vera að gefa sig að st.jórnmáium.
Hitt keyrir svo fram úr öllu
hófi, að lögreglust jórinn skuli véra
að vafstrast í margvíslegum störf-
um,' ósamrýmanlegum embætti
hans, sem hann svo notar til þess
að velta af sjer skyldustörfunum,
en ríkissjóður verður að horga
brúsann.
Haldi Hermann Jónasson áfram
á þeirri hraut, sem hann nú er
staddur á, verður áreiðanlega
skamt, að híða þess, að hann hefir
ekki. annað að gera við embættið,
en að hirða launin mánaðarlega.
Nýlendn-
▼irnverslnn
í fullum gangi til sölu af sjer-
stökum ástæðum. Uppl. gefur
Á að halda lengra á þessari
braut?
Af upplýsingum þeim, sem dóms
málaráðherrami hefir gefið, getur
;almenningum sjeð, að hjer er ekki
um neitt smámál að ræða.
Ríkisssjóður verður árlega að
greiða. stórfje, vegna þess, að lög-
reglustjórinn í Reykjavík, sem er
embættismaður ríkisins, er að
vafstrast í stjórnmálum.
Og það eru engar smáræðis-.
fúlgur-. sem rrkið verður að greiða
vegna stjórnmálavafsturs lögreglu
stjórans. Aðeins vegna tveggja
mála, óeirðamálanna frá 7. júlí og
9. nóv. 1932, hefir ríkissjóður orð-
ið að greiða kr. 7000.00 — sjö
þúsund krónur — til setudómara.
Níi var það að sjálfsögðu em-!
bættisskylda Hermanns Jönasson- j
;.ar, að rannsaka og dæma þessi j
rnál. Ríkið átti ekki að þurfa að j
íhafa neinn aukakostnað af þeim. j
Sveinn Jónsson
Grundarstíg 4.
Fyrirspurnum ekki svarað í síma.
Til viðtals kl. 7—9 síðd.
HtááfSsStMMMB
vantar við mótorbát í Sandgerði
yfir verktíðina. Upplýsingar á
Hótel fslands, herhergi nr. 37, frá
3—5 í dag.
Bnð
til leigu
í húsinu Laug-ave,sr 15.
LiBdvig Storr.
Afmælisveisla
Good-Templara.
Þegar blaðið fór í prentun í
fyrrakvöld stóðu ræðuhöld sem
lræst í samsæti Goodtemplara, í
Oddfellowhúsinu. Þar töluðu m.
a. þeir raðherrarnir Magnús Guð-
mundsson og sr. Þorstcinn Briem,
dr. Jón Helgason biskup, sr. Árni
Sigurðsson, sr. Friðrik Hallgríms-
son og Helgi Hjörvar formaður
útvarpsráðs.
Magnús Guðmundsson skýrði m.
a. frá því, að hann hefði bvúst við
því, að síðasta þing myndi hrófla
við bannlögunnm, og e. t. v. að
það yrði hlutverk landsstjórnar-
innar að úthúa reglugerð um söln
áfengis. Hann kvaðst fyrir sitt
leyti vil ja hafa það svo, að áfeng-
isútsölnm vrði ekki þvingað á í
neinum kaupstöðum gegn vilja
meirihluta kaupstaðabúa.
Óskaði liann Reglunni gæfu og
geng-is, í því starfi, sem framund-
an væri, að lagfæra hugsunarhátt
unga fólksins gagnvart víni og
vínnautn, sem spilst hefði á síðari
árum. Mjög töluðu ræðumenn þess
iv allir hlýlega í garð Reglunnar.
Helgi Hjörvar sagði frá því. að
hann liefði eitt sinn á vngri árum
verið kominn á flugstig með að
ganga í stúku. því mætt hefði
hann á götuhorni laglegttm kven-
manni, sem var í einhverri stúk-
unni, hann vissi aldrei í hverri, og
á.ður hann fengi það að vita, mætti
hann annari. á, öðru götuhorni, og
þá voru stúkuþankarnir roknir.
Frú Jónína Jónatansdóttir
heindi nokkrum orðum til hinna
velviljttðu og álitlegu gesta, og
sagði það góða afmælisgjöf á 50
á.ra afmælinu, ef Reglan fengi þá.
Sr. Helgi Hjálmarsson frá Grenj
aðarstað talaði fyrir hönd hinna
eldri Templara, en hann ltefir ver-
ið í Reglttnni alt frá, því ltann var
hjer við nám. Pjet.ur Zophoniasson
sagcfc nokkttr hlýleg orð til Sveins
Jónssonar kaupntanns, en. Sveinn
er með elstn starfandi stúkuhræðr
um ltjer í bænum.
Kvæði var þarna sungið, sent
ort var fyrir þettatækifæri, undir
laginu: Heyrið vella á heiðum
hveri.
Nafns höfundar var upphaflega
ekki getið, en síðan ttm það spurt,
og var Kristmundur Þorleifsson
höfundttr. Vísur voru og þarna
sungnar til Ásgeirs Sigurðssonar
ræðismanns, en Pjetur Zophonias-
son talaði fyrir minni lians. As-
geir var boðið í veisluna, en hann
gat ekki komið sakir lasleika.
Viðskiftamál
Breta og Frakka.
Berlín 11. jan. FU.
Nýir erfiðleikar hafa komið fram
í samningum Englendinga og
Frakka. ttm viðskiftamál. og er
jáfnvel húist, við því, að samning-
unum verði slitið, ef Frakkar láta
ekki að kröfum Englendinga,. —
Hafa Englendingar það á örði,
að leggja, 100% viðhótarskátt á
franskar innflutningsvörur.
London 11. jan.
United Press. F.B.
FrakkaV hafa fallist á að leyfa
ujög attkinu innflutning á vörttu
frá Bretlandi.
^
Fjársvikamál Staviskis.
Umræður í franska þingínn.
Normandie 11. jan. FÚ
Sta-viski var jarðaður í gær í
•Chamonix. Ýmsar fregnir fara af
því. á hvern hátt hann hafi mætt
dauða sínum, og hefir verið dregið
í efa að hann hafi sjálfttr skotið
sig, en hann dó, eins og áður er
sagt, af afleiðingum af shotsárum,
og- var látið heita sem hann befði
ællað að fremja sjálfsmorð, er
hann sá sjer handtöku vísa. En
kvisast hefir að lögreglan hafi
skotið hann, og leikur grunnr á
því, að hún muni hafa viljað hann
feigan, þar sem hún viti sig riðna
við mál hans.
London 11. jan. FU
í dag hafa staðið yfir í franska
þinginu umræðttr um fjársvika-
málin í Bayonne, og er ekki enn
vitað, livort umræðunttm verður
lokið í nótt, eða haldið áfram á
morgun
Dómur
fi innbrotsmáli.
í gær fjell dórnur í lögreglu-
rjetti Reyk.javíkur í máli Dan-
anna tveggja, sem brutust inn í
sumarbústað frú Soffíu Jaeohsen.
Þeir heita Kemp og Busk. Höfðu
báðir meðgengið innhrotið og enn
frentur hafði Kemp meðgengið að
hafa skotið úr bysstt á menn sem
komtt að þeim. Ekki kvast hann
þó hafa ætlað að granda þeim,
heldur aðeins hræða þá. Þeir með-
gengu það og að hafa hrotist
þarna inn til þess að setjast þar
að og brngga þarna áfengi.
Kemp var dæmdur í 12 mán-
aða betrunarhúsvinnn. Er sá dóm-
ur svo þttngur vegna þess, að
hann hefir áður verið dæmdur fyr-
ir hruggnn, þjófnað og yfirhylm-
ingu. Hann hefir verið hjer á
landi síðan 1930. Var liann fyrst
hjá heildverslun Axel Heide hjer
í bænttm og nm eitt skeið var
hann dyravörður í „White Star“.
Bttsk var dæmdttr í 4 mánaða
fangelsi við venjulegt fangavið-
ttrværi. Hann liefir dvalist hjer á
landi í nokkur ár og var fyrst
starfsmaður hjá Mjólkurhúi
Jafnframt er haldið áfram i
Bayonne hinni opinbern rannsól \
málsins. Ráðsmenn tveggja blaí' >.
hafa verið teknir fastir í dag, sa-
aðir um hlutdeild í fjársvíkamál-
UBttm.
Herriot ltefir haldið ræðn um
málið í dag, og sagði, að það ætti
að vera og væri almenn krafa
að fjársvikamálið yrði rannsakao
ofan í kjölinn, án manngreinai
álits. Enn fremur krafðisf harnt
þess, að þeir menn í flokki hans.
sem kynnu að vera vlðriðnir mál-
ið, yrðu reknir úr flokkmim. —
Hann sagði, að almennrngur vani
orðinn þreyttur á frjettunum <
frásögnunum um fjársvikin og ó-
reiðuna, og vildi láta skríða til
skarar gegn óreiðunni.
Stjórnin í flokki hans hefir
einnig samþykt ályktun sem fer
í söniu átt.
Flóamanna, en fluttist hingað til
Reykjavíkur í fyrra haust.
Þeir fengtt báðir umhugsunar-
frest til þess að ákvej5a h'vþrí,
þeir ætti að áfrýja,
Vináttusamningar
milli Frakka og Rússa.
Berlín 11. jan. FÚ.
Frakkar og Rússar gtera nú með
sjer nýja samninga um vioskifta-
mál ög vináttusamband, ot:r
frönsku blöðin í morgun mikið
um þessa samningagerð. Yfiyleitt
taka þan henni vel, og tejja, að
samningarnir geti haft mikið gildi
fyrir attkin viðskifti og einnig
gildi fyrir stjórnmálaviðskifti
landanna. „Figaro“ er þó enn þá
eins og það blað hefir áður ver-
io, efagjarnt á alla samningagerð
við Sovjet-Rússland, og telur ó-
heppilegt að semja við þá, enda
muni vináttusamningar % io þá
dtaga á eftir sjer einhverja diíka,
sem Frökkttm rnuni verða óþægi-
legir.
Reikninga á Knattspyrnuf jelagið
Val, út af brennunni. greiðir
Hólmgeir Jónsson, versl. Vaðnes.
Sveiiififieiag mfirara.
Fundur verður haldinn laugardaginn 13. janúar kl.
Sy2 síðd. í Varðarhúsinu.
Húsið verður opnað kl. 8. Mætið stundvíslega.
STJÖRNIIM.
Salfkjöt.
Ligum enn óselt útflutningssaltkjöt af dilkum og rosknn
fje. Þeir, sem kunna að vilja tryggja sjer eitthvað af þessu
kjöti, geri svo vel ög sendi pantanir sem fyrst, því eftir-
stöðvarnar verða seldar til útlanda í -síðasta lagi fyrir
miðjan febrúar næstkomandi.
Saitiband fisl. §amiviniiu!jeSaga.
.