Morgunblaðið - 12.01.1934, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 12.01.1934, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ | Smá-auglýsingar| Annan vjelstjóra, sem liefir rjettindi, vantar á e.s. Rifsnes. Uppl. nm borð. Fljótt og vel gert vfð sauma- vjelar og prjónavjelar á Frakka- stíg 9. NýkomiÖ mikið úrval af falleg- um ullartauskjólum. Verðið afar lágt. EnnfremuL- ullartau í mörg- um litum. Verð f*á kr. 3,40 m. — Saumað strax eftir máli, ef óskað et . Aíla Stefáns, Vesturgötu 3 — (Liverpool). Morgunblaðið fæst í Café Svanur við Barónsstíg og Grett- ísgötu. ,.Freia‘‘, Laugaveg 22 B. Sími 4059. „Freiu“ heimabökuðu kök- uj- eru viðurkendar þær bestu og spara húsmæðrum ómak. „Freia“ fiskmeti og kjötmetí mælir með sjer sjálft. Hafið þjer reynt það? Sími 4059- Heimabakarí Ástu Zebitz, Öldugötu 40, þriðju hæð, sími 2475. Nýkomið: ísl. bögglasmjör. afbragðs gott, ísl. egg á 12 og 16 aura stk. Jóhannes Jóhannsson Gruudarstíg 2. Sími 4131. VtftiHNi- fðl. Aílar stærðír. MinGhisfiL Laugaveg 40“|ÍSími 3894. I miðdaasmatinn: Ófrosið dilkakjöt, saltkjöt, hangikjöt, Reykt bjúgu, miðdags- pylsur, kjötfars, nýlagað daglega. Það besta, að allra dómi, sem revnt hafa. Veislun Sveins lAtiannssonar. Bergstaðaatræti 15. Sími 2091. Bankabysgsmjöl, Bankabygg. Bygggrjón. Semulegrjón. Mannagrjón. Bækigrjón fást í Sœnska dlngið sett. Stokkhólmi 11. jan. United Press. F.B. Þingið var sett í dag. Fjárlaga- frumvarpið var lagt fram og er gert ráð fyrir auknum útgjöldum, sem nema 36 milj. króna, þar af 12 milj. til aðstoðar atvinnuleys- ingjum. 81 Titulescia fekur við aftur. Bukarest 10. jan. United Press. P.B. Tit.ulescn hefir verið útnefndur utanríkismálaráðherra og héfir hann unnið embætiseið sinn. Bukarest 11. jan. United Press. F.B. Útnefning Titulescu er talin benda til. að þeir, sem efla vilja frakknesk áhrif í landinu, hafi borið sigur íir býtum. Einnig er búist við. að afleiðingin verði sú, að Dumetri. einkaritara konungs, verði fálið annað starf en hann nú hefir á hendi, eða sagt upp starfi sínu, án loforðs um annað starf. Hann mun hafa staðið í nánu sambandi við hægriflokkinn, sem lengst vill ganga í einræðis- átt. í stuttu máli er búist við, að allar kröfur Titulescu verði tekn- ar til greina, m. a. að vikið verði úr embættum lögreglustjóranum í Bukarest og höfuðmanni ríkis- lögreglunnar, svo og öðrum kunn- um embættismönnum, sem haiiast liafa að eða haft samband við „járn-varðliðið“. ——<m>—— Qagbók. Veðrið í gær: Lægðin fyrir l^unnan land olli A-stormi um alt land í nótt og talsverðri úrkomu, AÍðast rigningu eða slyddu. Nií er komin fremnr hæg A eða SA- átt víðast hvar með 3—5 stiga hita. En ný lægð, mun vera að nálgast sunnan af hafi, svo að bú- ast má við að herði á A-áttinni á nýjan leik, og líklega nær NA- átt sjer bráðlega bjer á landi. Veðurútlit í Revkjavík í dag: Stinningskaldi á NA. Úrkomu- laust. Frostlaust. Útvarpið í dag: 10,00 Veður- fregnir. 12,15 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. Endurtekning frjetta o. fl. 19.00 Tónleikar. 19,10 Veðurfregnir. 19,25 Erindi Biin- aðarfjel.: Sauðfjárrækt (Páll Zop boníasson). 19,50 Tilkynningar. 20,00 Klukkusláttur. Frjet.tir. 20.30 Kvöldvaka. Messað í Hafnarfjarðarkirkju á sunnudaginn kemur klukkan 1. — Sr. Garðar Þorsteinsson. Guðspekifjelagið: Fundur í Sep- tímu í kvöld kl. 8%. Fundarefni: .Hugsjónir mannsins frá Nazaret1. (Framhald). Fundarmenn mega bjóða gestum. Eimskip: Gullfoss kom til Vest- mannaevja í kær kl. 3 og er vænt- anlegnr hingað í dag. — Goðafoss er í Kaupmannahöfn .— Brúarfoss er á leið til Leith frá Kaupmanna- höfn. — Dettifoss er á leið til Austfjarða frá Hull. — Lagarfoss er í Kaupmannaböfn. — Selfoss er á leið til Hull. Við fregnina í blaðinu í gær, um það er málleysingmn varð fyr- ir bifreið Björns Blöndals, hefir Björn Blöndal beðið blaðið fyrir þessar léiðrjettingar: Hann kveðst liafa verið að koma ofan Lauga- veginn og ók sunnanmegin. Sá hann til krakkahóps á götunni framundan nr. 136 og fór afar liægt, ekki nema með 5 km. hraða og gaf mörg viðvörunarmerki. — Þegar að krakkahópnum kom sveigði hann norður á götuna til þess að komast fram hjá, en mál- leysinginn, sem hafði staðið norð- an megin götunnar, ekki heyrt viðvörunarmerkin og ekki tekið eftir bílnum, ætlaði í sömu andrá að hlaupa suður yfir götuna og tók Björn þá eftir honum um leið og hann kom fram fyrir hílinn. Stöðvaði líann þá bílinn þegar, en drengurinn hljóp á vinstra aur- brettið. Datt hann ekki í götuna, en hjelt áfram inn í port hjá húsinu 136. Þangað ljet Björn sækja hann og ók lionnm því næst suður í Landsspítala til þess að ganga úr skugga um hve mikið hann hefði meiðst. Hafði hann þá marist dálítið á AÚnstra læri og hafði fengið blóðnasir. Dánarfregn. T fyrradag ljest Kristján Þorkelsson fyrrum bóndi og lireppstjóri í Álfsnesi í Mos- fellssA'PÍt. ísfisksala. Bragi seldi afla sinn í Grimsby i gær, 1250 körftir, fyr- ii' 1434 sterlingspund. Þá seldi togarinn Gylfi frá Patreksfirði í Hull í gær. 800 kitt fyrir 1443 sterlingspund. I fyrradag seldi Max Pemberton í Grimsbv, 1700 körfur fyrir 1822 sterlingspund. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- hera trúlofun sína í Kaupmanna- höfn Guðrún Tómasdóttir, Ægis- götu 26, og Carlo Pedersen. Heimdallur. Á sunnudagskvöld- ið kemur heldur fjelagið skemti- samkomu í Oddfjelagahöllinni. er hefst með sameiginlegri kaffi- drykkju kl. 9. — TTndir horðum vei’ða fluttar ræður og að því loknu verður stiginn dans fram á nótt. Hljórasveit hótelsins leilair undir dansinum. Á skemtisamkom- unni munu mæta þingmenn flokks ins og frambjóðendur hans við bæjarstjórn&rkosningarnar. Að- göngumiðar verða seldir í Varð- arhúsinu á laugardaginn kl. 4—7 og sunnudaginn 2—7. sími 3S15. Nánar auglýst síðar. Breiðfirðingamót (fyrir Snæ- fellsness-, Hnappadals-, Dala- og Barðastrandarsýslur), verður liald ið að Hótel Borg þ. 19. janúar n.k. Háskólafyrirlestur. Dr. Max Keil heldur áfram háskólafyrir- lestrum sínum og flvtur erindi um ..Deutsche Knnst“ í kvöld kl. 8. Öllum heimill aðgangur. Appollo-dansklúbburinn h.eldur dansleik í Tðnó annað kvöld. Hjónaband. í dag verða gefin saman i hjónaband af síra Friðrik Hallgrímssyni ungfrú Guðrún Einarson (dóttir Magnúsar lieit. Einarson dvralæknis) og Finnnr M. Einarsson, gjaldkeri. Höfnin. — Enskur togari kom bingað í fvrrakvöld til viðgerðar og annar í gærmorgun með veika menn og bilaðan ketil. Meðal farþega með Lyra lijeðan í gær til Noregs voru: Magnús Seh. Thorsteinsson framkvstj. og frú. Eiríkur Hjartarson og frú, dr. Páll Eggert Ólason, ungfrú Edda Pálsdóttir, Elinmundur ÓI- afs, Þorkell Ingvarsson, Óskar Einarsson, K.jartan Brandsson o. fi. - - Til Vestmannaeyja Knud Zimsen og frú.Hallgrímur Tulin- ius og frú, Tómas .Tónsson ölgm. og frú, Bjarni Sighvatsson, Frið- þjófur .Tohnson, Kristján Guð- laugsson o. fl. Kviknar í. Slökkviliðið var kvatt suður í Skildinganes í gær- morgun. Þar bafði kviknað í kjall- Símí: I—2—3 — 4. ÁVALT fyrirliggjandi: Kartöflumjöl Haframjöl Hrísmjöl Hrísgrjón Sagógrjón Rúgmjöl Hálfsigtimjöl Hveiti Victoríubaunir Hesthafrar Hænsnafóður, bE. Hveitihrat. Nýju bækumar: Sögur frá ýmsum löndum, II. bindi, ib. 10.00. Sagan um San Michele eftir Munthe, ib. 17.50 og 22.00. Sögur handa bömum og unglingum, III. bindi, ib. 2.50. . Egils saga Skallagrímssonar, útg. Fornritafjelagsins, ib. 15.0% Bókaverslnn Sigf. Efmnndssonar ogBókabúð Austurbæjar BSE, Laugaveg S4,.. Rúðugler höfum við fyrirliggjandi í fleiri stærðum, Útvegum það einnig beint frá Belgíu. Eggert Kristjánssoia & Co. Ávextir Epli Delicious ex. fancy 80 aura 1/2 kg. Jonathan epli 65 aura 1/2 kg. Vínber, ágæt teg. Gló- aldin frá 12 aur. stk. Allar teg- undir af niðursoðnum og þurk- uðum ávöxtum. Verðið hvergi lægra. Versl. SlcrniBn. Bergstaðastr. 35. Sími 4091. Góðir og ódýrir svampar, margar tegundir. — .Tannkrem og tannburstar, fjöl- breytt úrval. Rakkústar, raksápur og rak- krem margar tegundir. ara hússins við Reykjavíkurveg 11, og atvikaðist það þannig, að verið var að kveikja upp í mið- stöð — með bensíni. Brunaskemd- ir urðu nokkrar, en eldurinn var fljótt slöktur. Hvenær ætli mönn- um lærist það að fara eins varlega með bensín og með þarf? Sementskip kom hingáð í gær- morgun með sement til Hallgríms Benediktssonar og J. Þorláksson og Norðmann. —------------------ Atvinnuleysið í Þýskalandi. Berlín 10. jan. United Press. P.B. Samkvæmt opinberum skýrslum var tala atvinnuleysingja í land- inu 4.050.000, eða 350,000 hærri en 1. des. Alhngið. Það færist meir og meir í vöxt . að hinir svonefndu gleraúgna „Ex- pertar“ framkvæmi mælingar og rannsóknir á sjónstyrkleika og- sjóngöllum, sein orsakast af’ skökku ljósbroti í auganu. Svo er það í Danmörku, þar- getur fólk fengið auguii rannsök- uð ókeypis. Til þess að geta sparað við-- skiftavinum vorum mikil útgjöld, framkvæmir gleraugna ..Expertí' vor þessa ókeypis rannsókn, og segir yður hvort þjer þurfið að nota gleraugu og af livaða styrk- leika þau eiga að vera. Viðtalstími lrl. 10—12 og 3—7 F. A. THIEKE. Austurstræti 20

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.