Morgunblaðið - 24.01.1934, Síða 4

Morgunblaðið - 24.01.1934, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ | Smá-auglýsingarJ Listbókband Rósu Þorleifsdótt- ur, Lækjargötu 6 (gengið gegnum (jleraugnabúðina.) Tek á móti fleiri nemendum nú strax. Sparið yður að kaupa smurt branð. Kaupið heldur bókina ,,Kaldir r.iettir og smurt brauð", eftir Helgu Sigurðardóttur, og smyrjið brauðið sjálfar. Nýkomnir hattar óg aðrar karl- mannafatnaðarvörur. Hafnarstr. 18. Ka rl ma11 nahattabúðin. Einnig handunnar hattaviðgerðir, þær einustu bestu, sama stað. Saitkjöt frá Hvammstanga í y4, t4 og 1/1 tunnum, aðeins lítið óselt. Halldór R. Gunnarsson, Að- alstræti 6, sími 4318. Litla BlómabúSin, Skólavörðu- stíg 2. sími 4957, hefir daglega nýja Túlipana með mismunandi verði og litum. ,,Freia“ fiskmeti og kjötmeti mælir með sjer sjálft. Hafið þjer reynt það? Sími 4059- „Freia'", Laugaveg 22B. Sími 4059. „Freiu“ heimabökuðu kök- ur eru viðurkendar þær bestu og epara húsmæðrum ómak. Svana- vitamín smjörlíki er bragð gott og næríngar meira en vítamínlaust smjörlíKÍ. I miðdaysmattDu: ófrosið dilkakjöt, saltkjðt, hangikjöt. Reykt bjúgu, miðdags- pylsur, kjötfars, nýlagað daglega. ÞaS besta, að allra dómi, sem reynt hafa. Verslun Svelns lóhsnnssonar. Bergstaðastræti 15. Sími S091. Útvarpið í dag': 10,00 Veður- fregnir. 12,15 Hádegisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 18,15 Háskóla fy rirlestur: Sálarlíf barna og ung- linga, I. (Agúst H. Bjarnason). 19,00 Tónleikar. 19,10 Veðurfregn- ir. 19,20 Tilkynningar. Tónleikar. 19,30 Tónlistarfræðsla (Emil Thor oddsen). 19,55 Auglýsingar. 20,00 Klukkusláttur. Frjettir. 20,30 Er- indi: Landafræði dýraríkisins, HI (Árni Friðriksson). 21,00 Tón- leikar: Fiðlu-sóló (Þór. Guð- mundsson). Grammófónn: Grieg: Ballade í G-molL — Sönglög eftir Grieg. Sálmur. Germania héldur aðalfund sinn í kvöld kl. 9 í Oddfjelagahúsinu, uppi. Þar flytur Bruno Kress fyr- irlestur um atvinnumálin í Þýska- landi. Síðan verður kaffidrykkja og dans. Hljómsveitin á Hótel Borg mun leika nokkur lög. Gullfoss fer heðan annað kvöld kl. 8, áleiðis til Kaupmannahafn- ar. Kemur við í Vestmannaeyj- um. Eimskip: Gullfoss kemur að vest- an í dag. — Goðafoss fer frá Ham- borg í dag á leið til Hull. — Brú- arfoss var í gær á leið til Akur- eyrar frá Þórshöfn. — Dettifoss fór frá ísafirði í gær á leið til Siglufjarðar. — Lagarfoss er í Leith. — Selfofis fór frá Leith 19. janúar á leíð hingað. Vjelbátur hætt kominn. — Á laugardaginn fór opinn vjelbátur frá Flatey á Sk.jálfanda og ætl- aði tiL Húsavíkur að sækja lækni. Þegar hann var á leiðinni gerði aftaka sunnanveður og hraktist báturinn til Flatevjar og lá þar fram á nótt í skjóli við eyna, en komst ekki að landi fvr en veður fór að lægja og menn á eynni vorn komnir til þess að veita að- stoð við landtökuna. Var bátur- inn í 4y2 klukkustund að hrekjast nndir evnni og höfðn mennirnir nóg að gera að reyna að verjast áföllum. Sálarrannsóknafjelagið lieldur aðalfund sinn í Iðnó í kvöld kl. SYo. Þar verða lagðir fram reikn- ingar f.jelagsins og rætt um hag þess og starfsemi. Þá verður kos- in st.jórn og endurskoðendur. Dánarfregmir. Látin er Ólöf Sveinsdóttir kona Þórarins Árna- sonar fvrv. bónda í Herdísarvík. -Tarðarför hennar fer fram í dag. — Þá er og nýlega látin Metta Steinunn Hansdóttir, kona Sveins Guðmundssonar á Akranesi. — Þorleifur Árnason miirari, Hring- braut 186 ljest á mánudaginn. — Hildur Haraldsdóttir frá Austur- Görðum í Kelduhverfi, ljest í Landspítalanum á mánudaginn. Áheit á Útskálakirkju. Frá ó- nefndum 3 kr. Frá kennara 10 kr. Frá S. Ó. 10 kr. frá Á. S. 10 kr. Gamalt áheit frá S. M. 20 kr. Frá konn í Keflavík 15 kr. Kærar þakkir. Sóknarnefndin. Úr verstöðvunum. Bátar í Sand- gerði og Keflavík hafa róið að undanfömu þegar á sjó hefir gef- ið og aflað sæmilega, einkum Saud gerðisbátar. Aflann hafa bátarnir selt jafnharðan og bafa togarar tekið hann til útflutnings. Hefir aflinn verið seldur sem hjer segir: Þorskur 8 aura pr. kg. og ýsa 16 aura pr. kg. (óslægt). Þykir þetta gott verð og eru útgerðar- og sjómenn þar syðra ánægðir með að geta selt fiskinn svona jafnharðan. Hæsti bátur í Sand- gerði fekk einn daginn 1850 kg. í róðri. Togarinn Belgaum fór á veiðar'i í gær. I Lyra var væntanleg hingað í nótt frá Xoregi. Höfnm. Fjögur fisktökuskip komu hingað í gær og fyrrinótt til þess að taka fisk, voru það ,.Bremer‘\ ,,Bro“, „Muninn'1 og , ,Viator“. — Tveir togarar komú hingað í gærmorgun, annar ensk- ur og hinn þýskur. ísland er í Kaupmannahöfn, fer þaðan áleiðis hingað 30. þ. m. Hnefaleikafjelag Reykjavíkur. Æfing í kvöld kl. 9 í K. R. húsinu og fundur á eft-ir. Áríðandi að all- ir mæti. Næturvörður verðttr í nótt í Laugavegs Apóteki og Ingólfs Apóteki. Áröienningar. Glímuæfing hjá fullorðnum er í kvöld kl. 8, í fimleikasal Mentaskólans. Mætið allir! Kollumálið. Arnljótur Jónsson lögfræðingnr hefir verið skipaður rannsóknardómari í ,,kollnmáli“ Hérmanns Jónassonar lögregln- stjóra. „Knud Rasmussens sjóður“. — Fyrir milligöngu liins konunglega landfræðisf jelags í Kanpmanna- höfn. hefir verið stofna.ður- sjer- stakui^sjóður til minningar nm dr. Knud Rasmussen. Vöxtum af sjóðnum á að verja til landfræðis og fornleifarannsókna, og þó sjer staklega til rannsókna á tungnmál um þjóðflokkanna, sem heima eiga í póllöndunum. Tilkynningin um sjóðstofnunina er undi/rituð af ríkiserfingja, sem forseta land- ^ræðisfjelagsins. Stauning forsæt- isráðherra, próf. Nörlund háskóla rektor og dr. Mackeprang for- stjóra þjóðsafnsins danska. — (Sendiherra,fr jett). Próf. Ágúst H. Bjarnason flytur nú á næstunni á hverjum miðvikn degi í 1. kenslustofu Háskólans, nokkur erindi nm nýjustu athtig- anir og rannsóknir á sálarlífi barna og unglinga: Efni fyrirlestr- anna verður sem hjer segir: — 1. Inngangur. Uppeklisfræði og sálarfræði. 2. Bernskan og hátt- erni ungbarna. 3. Leikir barna, hvatir og hneigðir. 4. Leikni og tækni. 5. Gáfnaprófin og túlknn manna á þeim. 6. Gáfnr manna, eðli þeirra og mæljngar. (Aðallega skýrt frá skoðunum Spearmanns og rannsóknum). 7. Bernska og æska og áframhaldandi þroski. 8 Kynþroskaskeiðið og hinar miklu sálarlegu breytingar. sem því eru samfara. 9i. Myndun skap- gerðar og mótun hennar. 10. Yfir- lit og niðurlag. — Fyrirlestrarnir verða fluttir frá kl. 6.15 t-il 7,00 síðd. á hverjum miðvikudegi; hinn fyrsti í dag, og eru einkum ætlaðir kennurum og kennaraefn- um, en öllum er heimill aðgangur. Borgarstjórakosning hjer í Reykjavík á fram að fara á fundi bæjarstjórnar hinn 1. febrúar næstkomandi. Fánalið Sjálístæðismanna. Liðs- menn eru ámintir nm að fjöl- menna á æfingu í í. R. húsinu kl. 8 í kvöld. Frá Skattstofunni. Þeir, sem ætla sjer að njóta aðstoðar á skatt stofunni við að útfylla framtals- skýrslnr sínar t-il tekju- og eign- arskatts. ættu að snúa sjer þang- að sem fyrst. Aðstoðin er veitt kl. 1—4 síðd. Áríðandi er. að menn geti þá gefið nákvæmar upp lýsingar tim tek.jur sínar og frá- drátt. t. d. útgjöld við hús (skatta. viðhald) o. s. frv. — Munið, að framtöl eiga að vera komin fvrir 1. febrúar. )) ftoiHm i Qlseh (( Sardínnr spánskar. Happdrætti Háskóla íslands Vinningar samtals í öllum flokkum 1 miljón 50 þúsund. §ala IftlutainiHa er byrfuð. 1 vinningur á 50 þús., 2 á 25 þús., 3 á 20 þús., 2 á 15 þús., 5 á 10 þús., 10 á 5 þús. á heila miða. Verð: 1/1 miði 6 kr. í hverjum flokki,., /4 miði 1.50. Fyrst um sinn verða einungis^ selclir 14 miðar A og B. Vinningar eru greidd- ir affallalaust og eru skattfrjálsir. Athyglí skal vakin á því, að hlutamiða skal afhenda á útsölustöðunum, og verða þeir ekki bornir* út til kaupendanna. LýsistuiMiiii*. Eins og undanfarið útvegum við allar tegundir af lýsistunnum, einnig hrogna-tunnur. Eggert Kristfánsson & Do. Of mikið „vítamín“. Barn deyr af of miklu D-vítamini' í fæðoimi. Enska t-ímaritið Tlie Manufact- uring Chemist segir svo frá: t-m* Hóf er best í hverjum hlut. Það kemur ekki ósjaldan fyrir, að sjúklingar taka inn meira en binn ákveðna skamt af meðali í þeirri von að þeim batni fyr. — Sjerstaklega er ríkjandi tilhneig- ing til þess að taka inn of mikið af vítamínum. Nýlega kom fyrir slíkt tilfelli í Edinborg. Þar var 18 ntánaða gamalt- barn lagt á spítala, það vantaði miltið á að ])að hefði eðlilega þyngd og það var svo afllanst að það gat ekki gengið. Læknarnir komust að raun mn, að það væri nýrnabólga, sem „gengi að barninu. Barnið dó. — Síðar kom það í ljós, að barnið hafði daglega fengið skamt af D- 'ítamíni (geisluðn ergosterol), er var tvöfalt. stærri, en mælt liafði verið með. Haldið hafði verið á- fram að gafa harninu þenna stóra skamt alt sumarið, þrátt fyrir það að barnið var að staðaldri úti í heilnæmu lofti. Þegar nýrun voru skoðuð, sýndi það sig, að mikið kalk hafði safnast saman í nýr- nnum. D-vítamínið er álitið hjálpa líkamanum til þess að hagnýta sjer kalkefnin í fæðunni. í þessu [tilfelli hafði ekki aðeins safnast Horðlenskt dilkakjöt það besta fáanlega. Hangikjöt af- bragðff gott og alt grænmeti.. Bmjör; egg og allskonar ofaná-- skurður. Jóhannes Jóhannsson Grundarstíg 2. Sími 4131. Pappír§vörur og Ritföng. IHOÓirSHVOtl^SIMI Hnuie A.S L kalk í beinunum, heldur einnig' | í nýrunum. Dauðaorsökin var i alin of mikið D-vítamín.. ! Það er óheppilegt að skeyt- -ingarleysi um það að halda sjer við ákveðinn skamt skuli verða ' til þess að gera flest meðul, sem , annars eru verðmæt, hættuleg. — j Það er engum vafa undirorpið að liætta stafar af of.stórum skömt- 'um af vítamínum og mikillar ná- 1 kvæmni þarf að gæta í meðferð þeirra.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.