Morgunblaðið - 01.02.1934, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ
3
TVLagnús Jónssoxi prófessor í lög-
m við Háskóla íslands hefir feng'-
iio frí frá kenslustörfum fyrst um
sinn. í stað lians liefir Þórður
Eyjólfsson lögfræðingur verið sett
ur lagakennari.
Almenn vörusýning verður í
Trág dag'ana 11.-—18. mars n.k.
Sjerstök áhersla verður lögð á
leir- og glervörur og þvínæst vefn-
aðarvörur. Sýningargestir fá 50%
afslátt á fargjöldum innan Tjekkó
slóvakíu, en einnig mikinn afslátt
£ öðruni fargjöldum o. fl.
Meyjaskemman var leikin í
fyrsta sinn í gærkvöldi fyrir fullú
húsi. Fagnaðarlæti áhorfenda ætl-
uðn aldrei að enda. Ungfrú Jó-
hönnu var færður stór blómvönd-
ur og Kvaran annar. Með blóm-
um Kvarans var miði sem skrifað
var á: „Við fögnum konra þinni á
reykvískt leiksvið. Velkoiiíinn
heim. Velkominn aftur í Iðnó.
Oamlir leikliúsgestir“.
„Alheimsbölið“, hin stórfræga
'kynsjúkdómamynd, sem tekin var
í Þýskalandi fyrir nokkrum árum,
og hefir átt mikinn þátt í, að
■skýra fyrir almenningi hætturnar
:af kynsjúkdómunum, verður sýnd
i Nýja Bíó í kvöld: Myndin er
með íslenskum texta og einkar
fræðandi.
„Maður og kona“. Annað kvöld
•sýnir Leikfjelagið alþýðusjónleik-
ínn „Maður og kona“, sem náð
’hefir óvenjulega miklum vinsæld-
um hjá ölluin bæjarbúum. —
Er það 16. sýningin. — Vegna
veikindaforfalia ungfrú Gunnþór-
unnar Halldórsdóttur og frú
'Magneu Sigurðsson, hafa þær frú
Soffía Guðlaugsdóttir og ungfrú
Þóra Borg leikið hlutverk þeirra
og leyst. þau prýðilega af hendi,
þa,r sem lítill tími var til nndir-
"búnings. Á sýningunni annað
kvöld tekur þó Gunnþórunn Hall-
dórsdottir aftur við hlutverki sínu
í Staða-Gunnu. TTngfrú Emelía
’Borg hefír tekið við smáhlutverki,
sem Þóra systir hennar ljek áður
í leikmim, en Þóra leikur nú hlut-
verkið Sigrúnu frá TJlíð.
Frá skattstofunni. Sjerstök at-
'hygli skal vakin á auglýsingu
hennar í blaðinu í dag um fram-
lengingu á framtalsfresti til 7.
febrúar. Er nauðsynlegt að menn
noti sjer vel þenna.n aukafrest
som ge'fínn er. Sjerstök ástæða er
“til þess að minna alla á að gefa
upplýsingar um hagi sína. Jafnvel
þótt menn hafi engar tekjur og
eigi engar éignir er alveg nauð-
■synlegt. að þeir sendi eyðublöð þau,
sem þéir hafa fengið, aft-ur til |
skattstofunnar. með árituðum upp- ■
lýsingum, því að ella eiga menn i
það á, hættu að þeim verði áætlað-
ur skattur. Skýrslum til milli-
þinganefndar í atvinnumálum ber
að skila í Hafnarstræti 5, en ekki
;á skattstofuna.
Vfirlýsing.
Eftir aðfarir TJngra Þjððernis-
■sinna á skrifstófu Aðalráðs Þjöð-
-ernishreyfingar fslands í gær. og
sem jeg tel mjög vítaverðar, lýsi
jeg því hjer með yfir, að jeg get,
•ekki framvegis tekið neinn þátt í
pólitískri st.arfsemi þessara manna
nje fylgt að málum Aðalrá.ði Þjóð- j
•ernishreyfingarinnar, eins og það !
*ar nú skipað.
Beykjavík, 31. janúar 1934.
Magnús Guðmundsson
skipasmiður.
Hin árlega vetrar
Skyndisala
hefst i dag 1. febrúar.
og- verður þá viðskiftavinum gefið tækifæri til að gera hin bestu kaup, því mikið
af hinum fjölbreyttu vörum versluharinnar verður nú selt fyrir sáralítið verð.
Fáein dæmi skulu nefnd, se.n s.vna yður að tækifærin bíða yðar í ölluni deildum:
í Herradeildinni
verður selt afarmikið af
I dömudeildinni
má gei’a alveg sjefléga hagkvæm kaup á allskonar
ULLARTAUUM bæði í kápur (frá 2.50 mtr.) og í
kjóla (frá 1.50 mtr.) — SILKITAU margsk. í kjóla,
slifsi, svuntur, skerma og fleira fyrir örlítið verð.
M ANC HETTSK YRTUM
írá aðeius 4.90 pr. stk.
Falleg SLIFSI á 1.00 stk.
TREFLAR frá 1.25.
NÁTTFÖT afar-ódýr.
Linir FLI.BBAR næstum gefnir.
Eira fremur:
FLAUEL
Morgnn-
kjólatau frá
2 50 í kjól..
FATATAU
og fóðurtau.
Handklæði
og dreglar.
Viskustykki
0.35.
BÚTAR af allskonar varningi verða
lag'Sri frarn daglega og seldir sem
enn frekari uppbót á viðskiftum.
Rekkjuvoða-
Ijereft á að-
eins 2.30 í
lakið. Vatt-
teppi á 5.90.
Sængur-
veratau hvít
(Damaxk)
ódýr.
Liereft einbr.
og tvíbr.
Tvisttau fj-á
0.65. Sirs
fvrir lítið.
Þykk og góð gardínutau á aðeins 1.90 meter
og tilsniðnar gardínur og dyratjöld fyrir */2
verð. Dívanteppaefni frá 2.90 mtr.
1 kvenfatadeildinni
á loftinu verður uiu
óvenjuleg kostakjör að
ræða:
Þar má fá
mjög smekk-
lega kjóla
úr ull eða
silki frá kr.
8.00.
Ágæt.is
regnfrakkar
á. kr. 15.00.
Mikið af
kvöldkjól-
um fvi'ir
verð og ull-
av golfpeys-
'ur fyrir svo-
lít.ið.
Alt sem eftir
er af vetrar-
kápum verð-
tir selt fyrir
verð og regnhlífar fyrir
aðeins 5 kr.