Morgunblaðið - 17.02.1934, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.02.1934, Blaðsíða 4
MORQUNBLAÐIÐ | Smá-auglýsingarj Pantið páskafötin tímanlega. — Mi3Ög‘ f jölbreytt sýnishornasafn nýkomið í Bankastræti 7. Leví. Soiubörn, til að selja merki Hallvejgarstaða, komi á barnales- stofnna, Aðalstræti 11, á sunnu- dagSniörgun kl. 10 til 12 og frá 1—6 síðdegis. Sölulaun greidd. Herber'gí til leigu. Bankastræti 7. Leví. Bað fylgir. Hnefaleikafjelagið. Æfing á sunnudaginn kl. 10 f.li. í K. Ti.- húsin. Matreiðslukensla. 1. mars hefst næsta matreiðslunámskeið. Kristín Wtoroddsen, Fríkirkjuveg 3. Sími 3227. — Nýkomið: Kjólaefni, smekkleg- ar gerðir og litir. Einnig ferm- iagarkjólaefni. Kjólar saumaðir efi;ir pöntun. Versl. G. Þórðar- dóttur, Vesturgötu 28. Kenni listmálningu og allskonar hjmnyrðir og veggmyndasaum. — ÍYrirmyndir til sýnis. Dag- og kvöldtímar. G. Þórðardóttir, Vest- urgötu 28. Enskir rómanar á 1 kr. hver (yellow ninepennies) nýkomn- ir í töluverðu úrvali. Margar nýjar bækur í þessari útgáfu eftir flesta vinsælustu höf- undana. liPintiEU Látið herbergi óskast nálægt IMiheimliinu. Upplýsingar hjá kyndaranum á Elliheimilinu. Sem nýtt Orgel t.il sölu með teekifærisverði. A..S. 1. vísar á. Notað Píanó til sölu. Tækifæris- verð. Upplýsingar í síma 2628. Odýrt hveiti, Alexandra, í W kg. sekkjum á 13.36. í smápokum, mjög ódýrt. Enn- feremur íslenskt bændasmjör, ísl. og útlend egg; ódýrast í Venl. BlBrnlnn. fengið fegurstu kjólana, sem hjer hafa sjest lengi. en mjög fáa. —- Stórt úrval a£ peysum og pilsum var tekið upp í gær. NINON, Austurstræti 12. Opið 2—7. I miðdagsmatiuu: ófrosið dilkakjöt, saltkjöt, hangikjöt. Keykt bjúgu, miðdags- pylsur, kjötfars, nýlagað daglega. Það besta, að allra dómi, sem reynt hafa. Veislun Svelns löhannssonar. Bergstaðaatræti 15. 8ími 2091. do. do. rjupur. svið. Nautabuff-kjöt. Vel skornar kodelettur. Ennfremur: Blómkál, Rauðkál, Púrrur, Sellerí Rófur og Kartöflur. Kjötverslunin HerðubreiðT Sími 4565. Líka á jeg ljóragler, lítið ópassandi, sem að maðtir sendi mjer, snnnan úr Þýskalandi. iömubindin „Lillía", 4 i pk. 65 aura 10 - — 1,50 - j “ Versluvtivi Ooðalois. Latigaveg 5. Símí’3436. Beyktnr lax. Verslunfln Kflöt & Fiskur. Símar -3828 og 4764. Velðarfanl, net, netakúlur, netasteinar og kaðlar, tilsölu nú þegar. Upplýsingar hjá Þorl. Guð- mundssyni, Hverfisgötu 53, sími 2508, eða hjá Skipaútgerð ríkisins. Náttúrufræðirannsóknir. — Úr náttúrufræðideild Menningarsjóðs verður úthlutað uokkuru fje á þessu ári til styrktar náttúrufræði- rannsóknum hjer á landi og til útgáfu vísindalegra ritgerða um íslenska náttúrufræði. Umsóknir um stjrrki eiga að sendast dr. Bjama Sæmundssyni fyrir 1. maí. Laust prestakall. Mýrdalsþinga prestakall (Víkur, Reynis og Skeiðflatar sóknir) er auglýst laust til umsóknar og er frestur til 31. mars. Höfnin. Spánskur togari, Hisp- ania, kom hingað í gærmorgun. Hann tekur hjer fiskiskipstjóra og 4 háseta og fer sennilega á veiðar í dag. Þá kom hingað belg iskur togari, til þess að fá sjer vatn, og 2 þýskir togarar, lít.ils háttar bilaðir. Suðurlandið kom hingað frá Borgamesi í gærkvöldi. Næturvörður verður í nótt Revkjavíkur Apóteki og Lyfja- búðinni Tðunn. Ferðalag til Noregs. Þeir, sem vilja fara skemtiför til Noreg's, til ]>ess að horfa á skiðahlaupin : Holmenkollen 1.—5. mars, fá af slátt á fargjaldi og dvalarkostn- aði í Noregi, þó því aðeins að tíu eða fleiri verði saman. Gert er ráð fyrir 26 daga ferð, með 2 daga viðstöðu í Bergen, 6 daga dvöl í Osló og 8 daga dvöl á Geilo og Finse. Allur kostnaður (fargjöld, fæði og gistihúsagjöld) er 425 norskar krónur. Útgerð á Suðurnesjum. Um 140 vjelbátar og trillubátar verða gerð ir út í verstöðvunum á Suðurnesj- um í vetúr og er það með mesta móti. f Grindavík eru 38 trillu- bátar, í Höfnum 12 trillubátar og' 2 litlir bátar með þilfari, í Mið- neshreppi, sunnan Sandgerðis 11 trillubátar, í Sandgerði 32 stórir vjelbátar, í Gerðahreppi 7 trillu- bátar, í Keflavíkurhreppi 27 stórir vjelbátar og 6 eða 7 trillubátar, í Vatnsleysustrandarhreppi 2 stórir vjelbátar og ef til vill nokkrir trillubátar. (FÚ.). Hallveigarstaðir. Til ágóða fyrir Hallveigarstaði verða tvo næstu daga seld lítil merki. Era þau ó- venju snotur og þjóðleg að gerð, enda sniðin eftir íslenskum forn- grip. Þetta er í fyrsta sinni sem leitað er til bæjarbúa með þessum hætti, fyrir Hallveigarstaði. Munu ]^eir eflaust bregðast vel við, minn- ugir þess að Hallveigarstaðir — kvennaheimilið fyrirhugaða — á að verða hæ vorum til prýði. og halda makleg'a á lofti nafni hinn- ar fyrstu húsfreyju þess býlis, er síðar varð höfuðborg landsins. fsland í erlendmn blöðnm. í liausthefti ársfjórðungsritsins Journal of English and Germanic Philology, sem Hlinois-háskólinn stendur að, birtist fyrsti kaflinn af langri ritgerð eftir dr. Richard Beck um Jón Þorláksson skáld frá Bægisá, undir titlinum „Jón Þor- láksson — Teelandic Translator of Pope and Milton“. — í nóvemher- liefti Sönner av Norge — hins útbreiddasta málgagns allsherjar- fjelagsskapar Norðmanna í Vest- urheimi, var prentuð útvarpsræða eftir R. Beck um Leif Eiríksson og Ameríkufund hans, sem var flutt í Grand Forks á f. á. — 1 norsk-ameríska stórblaðinu Skandi- naven, sem kemur út í Ghicago með deildum í Minneapolis og St. Paul, var birt laust fyrir jólin hin norska þýðing Becks á smásög- unni '„Góð boð“ eftir Einar H. Kvaran. (FB.). Til Hallgrímskirkju í Saurbæ. Áheit frá B. G. 5 kr„ frá Lóu 1 kr. Kærar þakkir. úl. B. Bjömsson. NVKOMIÐ: \ n I Í í ”Red Macintosh* * I* ■ ■ l „Winesaps“. AppeIsin«ir„Jaffa“„. GRAPEFRUIT. SÍTRÓNUR. LAUKUR. Spegill, spegill herm þú mjer, hvaða bónið besta er? Já, — Fjallkonu-gljávax af öllu ber. — Þegar þjer viljið fá gólfin yðar verulega falleg, — svo falleg' aff vandlátir gestir hrósi yður fyrir, — þá skuluð þjer bóna þau mef' Fjallkonu-gljávaxi, sem er hið óviðjafnanlega gljávax frá H.f. Efnagerð Reykjavíkur. Vielstiórafjelag islands. Vegna afmælis fjelagsins eru fjelagsmenn eða konur - þeirra beðnir að koma á skrifstofu fjelagsins í Ingólfs-- hvoli eða hringja í síma 2630, fyrir mánudagskvöld. NEFNDIN. Kjúpur. Norðlenskt dilkakjöt, hangikjöt íslenskt smjör, egg og margt og^ margt fleira. Jóhannes Jóhannsson Grundarstíg 2. Sími 4131. Gnlröfur Og iarðepii mjög góð. Að gefnu tilefni tilkynnist, að hjer hafa engin skifti' orðið á for- ráðamönnum stöðvarinnar. Bif- reiðastöð íslands. Gunnar Guðna- son, Signrjón Danivals. O'D Ý R T. ísl. smjör 1.65, Haframjöl 0.16,,. Hrísgrjón 0.20, Exportstöngin 0.50 (Fálkinn), Eldspýtur 0.20, Sveskj- ur. Rúsínur. Saftflaskan 1.00. Venl. Einars Eyjölfssonar _____Týsgötu 1. Hrossabuff. Kjötbúðin Týsgöfu 1. Sími 4685. Nftt Svíaakíöt. Verslunln Kf»< & Fisknr. Símar 3828 og 4764.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.