Morgunblaðið - 20.02.1934, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.02.1934, Blaðsíða 1
GAMLA BÍÓ Hlaiirlnn seoi hvnrl Gullfalleg og krífandi ástarsaga í 10 þáttum, um ungan mann, sem á brúðkaupskvöldi sínu verður að fara í stríðið, og er svo talinn fallinn. En nokkrum árum seinna kemur hann fram og gerist þá margt einkennilegt. Aðalhlutverkin leika: Ciaudette Colbert og Clive Brook. sem allir muna fyrir leik sinn í „Cavalcade“. Kven» regnkápur góðar Og | ódýrar í Minshesler. Síml 3894. Nýja Bói Uermlendingar Sænsk tal- og söngvakvikmynd. Aðalhlutverk leika: Anna Lisa Ericsson og Gösta Kjellertz. Heillandi sænsk þjóðlýsing með töfrablæ hinna ágætu sænsku kvikmynda. Sími 1544. ykkur í kuldanuin í Álafoss föt. Ný fataefni og Frakkaefni komin. Föt og Frakkar saumað strax. Nýjasta snið. Ódýr og góð vara. ALAFOSS, ÞingholfsstræO 2. Keykjavík. >' m '< »*< gÉfigju Það tilkynnist’ hjermeð vimun og vandamönnum að maður- inn minn og faðir okkar, Magnús Magnússon verður jarðsung- inn frá fríkirkjunni miðvikudaginn 21. þ. m. og hefst með húskveðju frá heimili hins látna, Dal við Múlaveg kl. 1 síðd. Helga Orimsdóttir og böm. Kvenlðsknr Seðlaveski Buddnr ódýrt! Odýrt: Plötur Grammófónar Strengjahljóðfæri Piano, Orgel. Bíótur, verður haidinn að Hótel Borg 10. rnars, Aðaídanslclkarínn nánar síðar- íþróttafjelag Reykjavíkur. HIB ÍSIÆNSKA KVENFJELAG hefir aðalfnnd sinn í dag, þrið.iudaginn 20. febr., í K. R.- Jiósinu, uppi, kl. 8VÓ síðcL Penlma- skðpir. Meðalitór pen- ingaskápur til sölu, með tæki- færisverði. Upp* lýsingar hjá Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. A. S. I. Lík konu minnar, Ingibjargar Þorsteinsdóttur frá Kaðals- stöðum verður flutt hjeðan næstkomandi fimtudag með Suður- landi. Kveðjuathöfn fer fram í fríkirkjunni miðvikudaginn 21. þ. m. kl. 4% síðdegis. Jón Ólafsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðar- för Þóreyjar Pálsdóttur frá Reykjahólum. Fjölskyldan. Loftskeytapróf Með tilvísun til reglugerðar um loftskeytapróf 22. apríl 1931 og samkvæmt álcvörðun atvinnu- og samgöngumálaráðuneytisins lú febrúar þ. á., verður 2. flokks loftskevtapróf að þessu sinni haldið mánudaginn 5. mars næstkomandi á 3. hæð landssímastöðvarinnar við Thorvaldsensstræti og liefst kl. 10 árd. Umsóknir ásamt prófgjaldi og tilskildum vottorðum sendist lands símastjóra fyrir 4. mars næstkomandi. Landsímastjórinn 19. febrúar 1934. Ól. Kvaran settur. Tilkyimiiig. Vegna lagningar Skúlagötu verður að flytja burtu: alla skúra og báta milli Iðunnar og Barónsstígs. Þeir skúraeigendur, sem vilja fá útvísaðan nýjan stað> tali við mig- fyrir 1. mars. Reykjavík 19. febr. 1934. Bæfarverkfrællingiir Auglýsið í MorgunbL /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.