Morgunblaðið - 20.02.1934, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 20.02.1934, Qupperneq 4
4 MOHGUNBLAÐTÐ \ Smá-auglýsingarj Sjómenn og landmenn vantar við mótorbáta suður með sjó. Komi til viðtals, herbergi nr. 7 á Hótel Heklu kl. 1—3 í dag. iy2 tonns vörubíll, notaður, en í góðu standi, óskast keyptur. — Upplýsingar á Hótel Island, her- bergi nr. 20, í dag' frá kl. 5—7. Fósturmóðir fyrir unga til sölu. Upplýsingar, Austurstræti 6, uppi Ærá 9—12 árd. Munið að við höfum ,Espholin‘- fLskinn. Kjötverslunin Herðubreið. Sími 4565. Hyggnar húsmæður gæta þess að hafa kjarnabrauðið á borðum sínum. Það fæst aðeins í Kaupfje- lags Brauðgerðinni, Bankastræti 2. Símí 4562. Fljótt og vel gert við sauma- vjelar og prjónavjelar. Prakka- stíg 9. O D Ý R T. ísl. smjör 1.65, Haframjöl 0.15, Hrísgrjón 0.20, Exportstöngin 0.50 (Fálkinn), Eldspýtur 0.20, Sveskj- ur, Rúsínur. Saftflaskan 1.00. Veril. Einars Eyjálfssonar Týsgötu 1. Kelly bílagúmmi. Allar stærðfr. _____ Semjíð við Slgnrþör,' Veítusundi 1, simi 3341?“ Kollumálið. Alþýðublaðið er í gær að fræða lesendur sína um kollumál lögreglustjórans, sem er enn í rannsókn. Skrif blaðsins eru með þeim hætti, að eng'um getur blandast hugur um, að heimildar- maðurinn er hinn ákærði lögreglu stjóri. enda upplýsir blaðið, að það hafi ekki fengið neitt frá rannsóknardómaranum um málið, En blaðið lætur sjer sæma, að Fjölnismenn. Skákfundur í kvöld kl. 8. Fjölmennið. Skipafrjettir: Gullfoss kom til ísafjarðar í g'ær. Goðafoss fór frá Vestmannaeyjum í fyrradag á leið til Hull. Brúarfoss fór frá Kaup- niannahöfn í gærmorgun. Detti- foss var væntanlegur til Vest- mannaeyja í gærkvöldi. Lagarfoss fór frá Seyðisfirði 18. þ. m. á leið til Hafnar. Selfoss er í Reykjavík. Betania. Vakningasamkoma verð- ur í kvöld kl. 8y2- Jón Jónsson trjesmiður talar. Allir velkomnir. Höfnin. Tveir togarar, enskur og- franskur komu hingað í gær Togarinn Geir kom hingað frá Englandi í fyrradag. ísland kom til Leitli kl. 6 í gærmorgun. Drotningin var í Færeyjum gær. Hafnarfjai-ðarhöfn. Skip liafa ekki getað legið AÚð br.yggjurnar í Hafnarfirði undanfarna daga, vegna þess að sa'o mikla öldu hefir leitt inn á höfnina þar nú í vestanáttinni. 80—100 bátar, auk trillubáta, munu stunda sjóróðra í Vest- mannaeyjum á þessari vertíð. — l'ar alment róið á laugardaginn, en afli A*ar fregur. Hjónaefni. í dag opinbera trvi- lofun sína í Kaupmannahöfn, ung- frú Guðrún Þórarinsdóttir verslun )) M55TQ f MmiHH (( NYKOMIÐ: fafcf í litlum byttum á 50 aura, 95 au. 2 kr. o. s. frv. Ennfremur á stærri flöskum fyrir skrifstofur. Agætt fyrir alla penna, en einkum i'ytir sjálfblekunga. IS-HHUKM vera með ósæmilegar dylgjur og ífi Klalr sa ívirðingar í garð þeirra AÚtna, f armær hjá Hector skóverslun og Sigurd isielsen. Háskólafyrirlestur Henri Bois- sin fellur niður í kvöld. t Stjómarskrá og lýðræði. — Á þing- og hjeraðsmálafundi Vestur fsafjarðarsýslu, sem haldinn var í byrjun þessa mánaðar, var sam- þvkt í einu hljóði svohljóðandi yfirlýsing’: „Fundurinn lýsir á- nægju sinni yfir afgreiðslu stjórn- arskrármálsins, og telur þá jöfn- un, sem gerð hefir verið í kosn- ingarrjetti, aukna tryggingu fyrir lýðræði og þingræði í landinu“ jNæturvörður verður í nótt í In'gólfs Apóteki og Laugavegs Apóteki. íslenska vikan. Á stjórnarfundi íslensku vikunnar á Suðurlandi sunnudaginn 18. þ. m. var sam- þykt að veita alt að 300 kr. verð- laun fvrir bestu hugnjyndir að auglýsing'aspjöldum fyrir vikuna. Þeir sem vilja fá nánari upplýs- ingar um fundarsamþykt þessa geta snúið sjer; til skrifstofu vik- unnar Austurstræti 12, sem dag- lega er opin og mun fúslega Veita þær. Ekkjufrú Guðrún Ólafsdóttir frá Keldunúpi á Síðu, nú til heim- ilis á Þórsgötu 14, varð 72 ára í gær. Sjóslys á Akranesi. Á höfninni á Akranesi rakst vjelbáturinn „Kjartan Ólafsson" á annan bát í gær og brotnaði mikið. Báturinn verður sendur til Reykjavíkur til viðg'erðar. (FÚ). Esja fór frá Flatey kl. 4VÍ> í gær áleiðis til Biiðardals. Fánar vora dregnir í hálfa stöng í gær á Stjórnarráðinu og á btistöðum erlendra ræðismanna, vegna fráfalls Belgíukonungs. Hið íslenska kvenfjelag heldur aðalfund sinn í dag kl. 8y2 síðd. K. R. húsinu, uppi. Fyrirspurn til bæjarverkfræð- ing's. Alllengi hefir verið um það talað að setja upphitaðan klefa fyrir sundkennara við Sundlaug- arnar, og hefir því verið lofað, að koma þessu í lcring. Leyfi jeg mjer hjermeð að bera fram þá fyrirspurn til bæjarverkfræðings, hvenær von er á þessari umbót. Sundmaður. C e 1 f e x dijjtnúbindi er búið til úr dún- mjúku efni. Það er nú nær ein glýigu notað. Eftir notkun má káfeta því í vatnssalerni. Pakki möð 6 stykkjum kostar 95 aura. HÖfum einnig til ýmsar aðrar t«g- undir af dömubindum. (jÁUGAV^APÓTEK) EGGERT CLAESSEN hæatarj ettarmálaflutningsmalkir Skrifsiofa: Oddfellowhúsið, Vonaratnati 10. m aiuttardyr). som leidd liafa A-erið gegn lög- reglustjóra, gefur meira að segja í skyn. að þau sjeu ljúgvitni. Klykkir svo blaðið út með því, að segja, að hinn ákærði lög'reglu- stjóri muni láta vitnin sæta á- bvrgð fyrir framburð siun! Ætti Alþýðublaðið vissulega að kynna sjer málið betur. áður en það skrifar meira, því ekki er ósenni- legt. að þá kæmist það að raun um. að lögreglustjórinn er ekki eins mjallahvítur og blaðið aúIJ A era Ifita. íþróttafjelag Reykjavíkur lijelt loka aðalfund sinn í fyrradag og voru eftirtaldir menn kosnir í st^orn: formaður A. J. Bertelsen heildsali, meðstjórnendur Torfi Þórðarson stjórnarráðsritari, Guð- mundur Sölvason bókari, Tryggvi Magnússon fulltrúi og Jón Jó- hannesson Aærslunarm. Varastjórn Jón Kaldal ljósmyndari, Steindór Björnsson frá Gröf og ungfrú Hrefna ÁSgeirsdóttir. Endurskoð- endur Björn Steffensen og Ben. G. Waage. Fráfarandi formaður hr. kaupm. Sigurliði Kristjánsson baðst undan endurkosningu. Útvarpið í dag: 10.00 Veður- fregnir. 12,15 Hádegisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 19,00 Tón- leikar. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Tilkynningar. — Tónleikar. 19.30 Enskukensla. 19,55 Auglýsingar. 20.00 Klukkusláttur. Frjettir. 20,30 Erindi: Uppruni og þróun tónlistar, III. (Páll ísólfsson). 21,00 Tónleikar: Cello-sóló (Þór- hallur Árnason). 21,20 Upplest- ur: Þýdd ljóð (Kristján Albert- son). 21,35 Grammófónn; — a) Mozart: Symphonia nr. 40 í G- moll. — b) Danslög. fþróttafjelag Reykjavíkur held- ur aðaldanslefk sinn að Hótel Borg 10. n. m. Enskur togari fórst hjá Bjarn- arey í fyrradag. Með honum fór- ust allir skipverjar, 13 að tölu. Hagljel mikið gerði í Stavangri í Noregi og nágrenni ,í gær og olli það allmiklu tjóni. Tveggja hæða hús, sem var í smíðum hrundi og brotnaði, útihús fuku af grunni, þök á húsum brotnuðu víða og grenitrje í skógum. (Lyra kom til Vestmannaeyja um hádegi í g‘ær. Epli AppeIsinur„Jaffa „Red Macintosh4* „Winesaps“. GRAPEFRUIT. SÍTRÓNUR. LAUKUR. Gólfteppi (lólfrcnninga. Húsgagnatau, höfum við nú fengið í miklu úrvali frá hinni viðurkendu i ensku teppaverksmiðju Firth & Sons Ltd. Komið og lítið á birgðirnar. Mnielnn EiKirssm I Go. NvllskD mitirstellln fallegu úr ekta postulíni höf um við nú í heilum stellum fyr- - ir 2—24 manns, eða öll einstök stykki stök eftir vilcl. Einnig; te-, kaffi- og ávaxtastell sömu tegundar, sama lága verðið.- K. Einarsson & Bfðrnsson Q Bankastræti 11. Dömubindin „Lílíía“, 4 i pk. 65 atira 10 - — 1,50 Verslunin Goðafoss." 15 Laugaveg 5. Sími 3436. 9* r Bankabyggsmiðl. Bankabygg, Bygggrjón, Bækigrjón, Mannagrjón. Semulegrjón, fást í Takið eftir. í öðrum löndum t. d. Danmörku hefir það færst mjög í vöxt, að láta gleraugna „Experta“ fram- kvæma alla rannsókn á sjónstyrk- leika sínum. Þessar rannsóknir eru fram- kvæmdar ókeypis. Til þess að spára fólki útgjöld, framkvæmir- gleraugna „Expert“ vor ofan- greindar rannsöknir, fólki að: kostnaðarlausu. l’iðtalstími frá kl. 9—12 og 3—7 F. A THIELE. Austurstræti 20. EGG Glæný á 12 og 14 aura. ísl. smjör á 1,75 y_> kg. Kartöflu- pokinn kostar kr. 7,50. Harðfiskur. Lúðuriklingur. Hlörtur Hiartarson BraðraborgftiKtíg 1. Sími 4256. Gefiðlöarni yðar líftryggingu í Andvöku Sími 4250. Orkan teymir, en jeg sel, öflugt þeim að vali, sem að geyma og vernda vel. Vjelareimasmali.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.