Morgunblaðið - 21.02.1934, Page 1
VíknblaC: ísafold.
21. árg., 43. tbl. — Mið vikudaginn 21. febrúar 1934.
ísafoldarprentsmiðja h.f.
GAMLA BÍÓ
Maiurmn sem hvnrl
Grullfallefr og' lirífandi ástarsaga í 10 þáttum, um ungan
mann, sem á brúðkaupskvöldi sínu verður að fara í stríðið^
og er svo talinn fallinn. Bn nokkrum árum seinna kemur hann
fram og gerist þá margt einkennilegt.
Aðalhlutverkin leika:
Claudette Colbert og Clive Brook.
sem allir muna fyrir leik sinn í „Cavalcade".
f r _ 5
Þökkum innilega auðsýnda samúð og hluttekningu í veik-
indum og við fráfall stjúpdóttur minnar og systur okkar, Guð-
rúnar Jónatansdóttur.
Hulda Þorsteinsson og börn.
Þökkum innilega hinum mörgu, er sýndu hluttekningu og
vináttu í sambandi við fráfall og jarðarför' Gunnvarar Árna-
dóttur, Bergstaðastræti 26 B.
Gunnar M. Magnúss. Kristín Eiriksdóttir.
Þuríður Jónsdóttir.
Þökkum innilega fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu
við fráfall og jarðarför Ingimundar Tr. Magnússonar frá Ósi í
Steingrímsfirði.
Aðstandendur.
Útvarpsnotendalielag BevkiawíRur.
Fundur
verðyr haldinn fimtudaginn 22. þ. m. kl. 8y2 síðd. í Varð-
arhúsinu.
1. Umræður um sambandslög og sambandsþing í vor.
2. Helgi Hjöi’var flytur erindi: „Samvinna útvarpsráðs
og útvarpsnotenda“.
STJÓRNIN.
Ódýrir kjólar
Eftíriníðdagskjólar, (Eínníg frúarkjólar).
Uííartatiskjóíar.
Bíússar og pils.
Aít nýfasta tíska.
Alla Stefáns.
Vesturgötu 3. (II. hæð Liverpool).
LEIIFJEIlt EETyiflUI
Á morgun (fimtudag)
kl. 8 síðd.
.Maðurogkona'
Aðgöngumiðar í Iðnó
í dag kl. 4—7, á morg-
un frá kl. 1.
Sími 3191.
Lækkað verð
Hljómsveit Reykjavíkur.
Meyjaskemraan
Aðgöngumiðar að miðviku-
dagssýning’unni vitjist í dag
frá 1—4 í Iðnó.
Miðar að föstudagssýning-
unni seldir frá 4^—7.
Stæði seld kl. 4—7, daginn
sem leikið er.
tztntþn.-n
Esja
fer hjeðan í strandferð vest-
ur og norður um land, laug-
ard. 24. þ. m. kl. 8 síðd. Tekið
verður á móti vörum á
fimtud. og fram til hádegis
á föstudag.
Austurstræti 12, n.
Ný-uppteknir samkvæmis-
kjólar af nýjustu tísku, einn-
ig peysur og pils.
Allir aðrir samkvæmis-, eft-
irmiðdags- og hversdagskjól-
ar ótrúlega ódýrir.
Opið 2—7.
Nyja Bóí
Vermlendlngar.
Sænsk tal- og söngvakvilcmynd. Aðalhlutverk leika:
Anna Lisa Eriésson og Gösta Kjellertz.
Heillandi sænsk þjóðlýsing með töfrablæ hinna ágætu
sænsku kvikmynda.
Sími 1644.
Aðalfundur
Fiskifjelags Islands verður haldinn í Kaupþingssalnum í
Eimskipafjelagshúsinu föstudaginn 23. febrúar kl. 13i/í*.
DAGSKRÁ:
1. Forseti gerir grein fyrir störfum f jelagsins á liðnu ári.
2. Vjelfræðingur fjelagsins gefur skýrslu um starf sitt.
3. Fiskifræðingur fjelagsins skýrir frá starfi sínu.
4. Síldarverksmiðja á Norðurlandi.
5. Síldarsamlög.
6. Ákveða hvenær næsta Fiskiþing komi saman.
7. Önnur mál, sem upp kunna að verða borin.
STJÓRNIN.
Happdrætti Háskóla Islands
Með því að fá hæsta vinning á sama númer í
hverjum flokki er hægt að vinna á einu ári
185000 krónur
Fjórðungsmiði kostar 1. kr. 50 au. í hverjum
flokki.
Á fjórðungsmiða er hægt að vinna á einu ári
40250 krónur.
Vínníngamír cra skatt- og útsvarsfrjálsir.
Málarar!
Leítíð tílboða hjá okkar áðar en þjer kaupíð
málníngavörur annarsstaðar.
Málning & Jármnrur
Laugaveg 25.
Símí 2876
Norskar knrtöflur
Úrvals tegund fáum við í dag með e.s. Lyra.
Eggert Kristjánsson & Co.