Morgunblaðið - 09.03.1934, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 09.03.1934, Blaðsíða 1
fsafoldarprentemiðja h.f, ’rilrablaB.: ísafold. 21. árg., 57. tbl. — Föstudaginn 9. mars 1934. gamla bíó wmmmmmm Erfðeskrð dr. niabúse. Stórfengleg leynilögreglutalmynd í 15 þáttum, eftir Thea v. Harbou, tekin undir stjórn Fritz Long sem áður stjórnaði toku' myndanria Yöísungasága — Metropolis — Njósnarar — M — og nú þeirri stærstu af þeim öllum Erfðaskrá dr. Mabú- se, sem liefir kostað yfir 2 miljónir krónur að taka. Aðnlhlutverkin leika: Rud. Klein Rogge. Gustav Diessl. Otto Wernicke. Afar spennandi mynd frá byrjun til enda. Börn yngl-i en 16 ára fá ekki aðgang. Jarðarför föður okkar, Sveins Sigurðssonar, fer fram frá þjóðkirkjunni í Hafnarfirði, 10. mars, og hefst með húskveðju á heimili hans, Vesturbrú 3 B, kl. iy2 síðdegis. Kransar afbeðnir. Eyjólfur Sveinsson. Helga Sveinsdóttir. Hallgrfmskvflld. Sunnudaginn 11. mars klukkan 9 að kvöldi, verður samkoma í Fríkirkjunni í Reykjavík, til ágóða fyrir Hall- grímskirkju í Saurbæ. 1) Kirkjukórinn syngur. 2) Fiðlusóló: Þórarinn Guðmundsson. 3) Erindi: Árni Sigurðsson, prestur. 4) Orgelsóló: Páll ísólfsson. 5) Einsöngur: Kristján Kristjánsson. Aðgöngumiðar seldir í bókaverslunum Snæbj. Jónssonar, Hafliða Helgasonar og versl. Guðm. Gunnlaugssonar, Njálsgötu 65 og við innganginn. Verð 1 króna. Hallgrímsnefndir Reykjavikur. Endingarbestu og aflasælustu síídarnætur framleiða O. Nilssen & Sön, A/S Bergens Notforretning, Bergen. Lægst verð og góðir greiðsluskilmálar. Leitið upplýsinga hjá 0 lohnson s Hmber Reykjavík. Hús til §ölu. Til sölu lítið timburhús innan við bæinn, ásamt húsi yfir noklcra alifug'la. Erfðafestuland fylgir 0,14 hektar, að miklu leyti undir- búið til jarðeplaræktar. Upplýsingar í síma 4568. St” Hýja Bíó W- 6lmstelnaprlnsíni;. Amerísk tal- og hljómkvik- mynd er sýnir viðburðaríka 'og' spennandi sögu um ensk- an aðalsmann sem lenti í .'.mörgum liarðvítngum og æf- íintýraríkum ferðalögum víðs ívegar um lieim'inn. Aðallilutverk leika: Jan Keith. Aileen Pringle og Claude King. Aukamynd: Máttur eldfjallanna. Stórfenglegasta kvikmynd . er tekin hefir verið af lirika- leik eldf jallag'osa og sýnir .gjöreyðileggingu lieilla borga af þeirra völdum. Hljómsveit Reykjavíkur. Mevlaskemman leikin í kvöld klukkan 8. Áðgöng'umiðar séldir kl. 1—7. Munið efðii* að útsalan stendur að eins til laugardagsk vöids Netið tækifærið og gerið góð kaup á VETRARKÁPUM og KJÓLUM. Vetrarkápuefni seljast nú með 20% afslætti. Vorkápuefnin tekin upp á mánudag. Sigurðnr Guðmundsson Laug'aveg 35 — Sími 4278. Danslelkurinn. * f dag er síðasta tækifæri að tryggja sjer aðgöngumiða. Stjórnin, fi ardy’ s silunga og laxveiða áhöld. Tryggið yður fengsæla veiði. Aðalumboð Úlafur Ofslason fi Co. Reykjavík. Nýju bækurnar: Sögur frá ýmsum löndum, II. bindi, ib. 10.00. Sagan um San Michele eftir Munthe, ib. 17.50 og 22.00. Sögur handa börnum og unglingum, III. bindi, ib. 2.50. Egils saga Skallagrímssonar, útg. Fomritafjelagsins, ib. 15.00. BókgTerslun Siyf. Eymundssouar ogBókabúð Austurbæjar BSE, Laugaveg 34 AðaHiindur Norsk blöð Landsmálafjelagiins Vorður verður haldinn föstudaginn 9. þ. mán. (í kvöld) klukkan Sl/2 í Varðarhúsinu. D A G S K R Á: 1. Formaður g'efur skýrslu um störf fjelag'sins á umliðnu ári. 2. Gjaldkeri legg'ur fram reikninga fjelagsins. 3. Kosinn formaður. 4. Kosnir 6 menn í stjórn, auk formanns. — Enn fremur lcosin varastjórn og endnrskoðendur. 5. Onnur mál, er upp kunna að verða borin á fundinum. Fjelagar eru beðnir að fjölmenna og sýna skírteini við innganginn. koma með hverri ferð Lyru: Aftenposten Tidens Tegn Sportsmanden Hjemmet Illustrert Familieblad Ukemagasinet Oslo Illustrerte For Alle Skib o-Hoj Vor Tid. HlltllM STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.