Morgunblaðið - 09.03.1934, Page 5

Morgunblaðið - 09.03.1934, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ Sjávarútvegsmál Eftir Þorgiís Ingvarsson bankafalítrúa. Iverkaðnr sundmagi borgar ábygg'i lega þá fyrirhöfn sem fyrir lion- um er höfð. Milliþinganefndin. Það er nú svo komið að Alþingi taldi ástæðu til að fá einhverja vifneskju um hag sjávarútvegs- manna og kaus því á næst s.l. þingi nefnd manna — milliþinga- nefnd í sjávarútv.egsmálum .— og' er tilgangur nefndarinnar að rann saka hag' og allar ástæður út- gerðarmanna, stórra og smárra. í nefnd þessa völdust menn, se’ii jeg fyrir mitt leyti tel prýðis vel liæfa til rannsókna í þessu efni, því fullyrða má að þeir hafi flest það til brunns að bera, sem slíkir menn þurfa að hafa. En livað sem nefndarmennirnir kunna annars að vera góðir, þá koma störf þeirra ekki að tilætl- nðum notum, nema hver einstakur útgerðarmaður gefi þeim upp rjettar og nákvæmar upplýsingar, ekki eingöngu efnahag uppgefinn í tölum, heldur og allar þær upp- lýsingar um gang rekstursins, sem máli getur skift, og eru línur þessar ritaðar í þeim tilgangi að skora á úgerðarmenn alment að styðja nefndina eftir föngum í þessu mikilsverða máli, því að eins getur árangur orðið. Auk þess ætla jeg mjer að minnast á onokkur atriði, sem jeg tel veru- lega máli skifta fyrir útveginn og þá sjerstakleg'a fyrir mótorbóta- útveginn. Afurðasalan. Eins og öllum er kunnugt, sem fisk höfðu undir höndum, þá var saltfisksalan komin í það öng- þveiti 1931, að ekki mátti við svo búið standa og var því á árinu 1932 stofnað „Sölusamlag rsl. fisk- framleiðanda“ og er mönnum al- ment kunnugt um störf samlags- ins og það mikla gagn, sem full- yrða má að það hafi gert síðan, að óþarfi er að fjölyrða um ]mð, en jeg vonast til að útg'erðar- menn sjái sinn hag í því, að bregðast ekki þessum samtökum, jafn nauðsynleg og fullyrða má að þau sjeu. Það má að vísu, finna æitthvað athug'avert við stofnun samlagsins, en ]iað eru ekki aðrir annmarkar en ]ieir, sem algerlega «ru á valdi útgerðarmanna sjálfra að lagfæra. En forstöðumenn sam- lagsins eru svo þektir og viður- Irendir hæfileika- og dugnaðar- menn á þessu sviði, að ekki þarf að efa að afurðasölu útgerðarmanna er vel borg'ið hvað saltfisk snert- ír, meðan þeirra nýtur við. Það er alveg augljóst mál, að það er á valdi ykkar útgerðar- manna hvort Sölusamlagið getur haldið áfram eða ekki. Ef þið er- nð á reiki með sölu afurða ykkar •cg ef þið hafið ekki samtök ykkar á milli heima í verstöðvunum til þess að fylkja ykkur um þann fjelagí^kap, sem beint var stofn- aður til þess að komast hjá glund- roða í fisksölunni, þá verður aldrei hægt fyrir þá menn sem íi ð stofnun Sölusamlagsins stóðu ;«ð halda því áfram til lengdar «g væri þá illa farið. Það kann vel að vera að einstaka útgerðarmað- ur geti haft stundarhagnað af því menn verða að minnast þess, hvernig sölufyrirkomulagið var áð- ur en Saínlagið var stofnað og hugsa sjer hvernig ástandið yrði ef það hætti að st.arf.a Hagnýting fiskafurða. Þó saltfiskurinn sje aðalfram- leiðslan, þá er svo langt frá því, að það skifti ekki máli hvernig sölu á öðrum afurðum iitvegs- manna er háttað. Það má nú orðið telja að liag- nýting á þorskhausum og beinum sje víðast livar í góðu lagi, og má þakka það framtakssemi g'óðra dugnaðarmanna að svo er, og á Walther heit. Sigurðsson ekki hvað minstan þátt í því. að svo varð. Aftur er sala á hrognum í mol- um og hefir enginn verulega lagt sig eftir þeirri verslun, enda hef- ir hirðing þeirra og meðferð frá útgerðarmanna hendi verið frekar slæm, sem mun aðallega stafa af því, að þeir hafa ekki haft stæðu til að reikna með þeim sem verulegu verðmæti. En þetta þarf ekki að vera .svo, því bæði fersk hrogn og vel hirt og verkuð sölt- uð hrogn er markaðsvara, sem að Ivísu er ekki venjulega í háu verði, en þó í því verði, að tvímælalaust borgar sig að verða aðnjótandi að, jafnvel þó meira verk þurfi að leggja í vöruvöndun. Framfarir í meðferð lýsis. Stórstígar framfarir liafa orðið á lýsisframleiðslunni undanfarið ár, þar sem reist hefir verið verk- smiðja til þess að kaldhreinsa lýsið, þ. e. a. s. hreinsa lýsið og gera það að 1. fl. vöru án þess að það tapi neinu af þeim manneldis- efnum sem í lifrinni eru frá' nátt- úrunnar liendi. Mjer er sagt að verksmiðja þessi standi samskon- ar erlendum verksmiðjum fullkom lega á sporði. Og það sem mjer finst gleðilegast við verksmiðju þessa er, að aðferðin sem notuð I brjótast í að koma ísvörðum fiski innflutningsheildina að % hluta með verðlausu dóti. í þessu sam- bandi er rjett að geta þess, að Xorðmenn hafa nýverið sett lög, þar sem bannað er að flytja út óslægðan og óhausaðan fisk í um- búðum. Hjer er aðeins bent á grófgerð- ustu verkunina, að hausa fiskinn, en auðvitað væri enn æskilegra að bein, uggar og jafnvel roð væri alt skilið eftir lieima, hinir raun- verulegu neytendur kæra sig ekk- ert um nema mat. Hin áhættusama ísfisksala Jeg vil geta þess að jeg álasa ekki þeim mönnum sem eru að er við vinsluna, er ekki að öllu leyti sótt til annara landa, eins og venja er með ný iðnaðar- og framleiðsufyrirtæki, heldur er ár- angur af athugunum og tilraunum hr. verkfræðings Ásgeirs Þorsteins sonar, sem einnig hefir fundið upp vjelar til starfrækslunnar. — Slíkir menn eru mikils virði fyrir okkar litla þjóðfjelag, Eigendur íslenskra botnvörpunga eru eig- endur að fyrirtæki þessu og er hjer ein sönnun fyrir því, hvað íl" fjelagsskapur útgerðarmanna get- ur verið mikils virði. Jeg minnist á þetta fyrirtæki vegna þess að jeg tel það ekki einungis mikils virði fyrir togara- flotann, heldur alla íslenska sjáv- arútgerð. Salan á nýjum fiski þarf að breytast. á þennan umrædda markað, þeir eiga lieiður skilið. Og jeg veit vel að það er ýmsum örðugleikum liáð að komast hjá markaðsbæjunum í Englandi, en á þessum mai’kaði eru svo margir annmarkar, að bráð naúðsynlegt má teljast að gera til- raunir til þess að komast lijá lion- um. T. d. má á það benda, að með núverandi fyrirkomulag'i getur aldrei orðið nema um þá gróf- gerðustu áhættusölu (spekulations sölu) að ræða, menn kunna að græða sæmilega á einni sendingu og stórtapa á annari. Þetta veldur því, að miklu minna er flutt út af fiski en ella ! þá væri ekki einungis ástæðulaust nr ár, en mjög er liljótt um hver árangur hefir orðið af tilraunum þess, en ekki er hægt að segja að það liafi verið stórtækt, fram að þessum tíma, í viðskiftunum. — Menn g'erðu sjer amlent miklar vonir um aukna sölumöguleika þegar fyrirtækið var stofnað, en sem því miður hafa ekki uppfylst nema að litlu leyti. Æskilegt væri að fá að lieyra hvaða örðugleikar hafi orðið á vegi þessara tilrauna. Hefir meðfei’ð vorunnar mistek- ist? Eða vilja neytendur ekki freð inn fisk? Eða geymist liann ekki nægilega lengi freðinn? Þessar og fleiri spurningar eru á vörum ■ þeirra manna, sem um þessi mál liugsa. fsland miðstöð fiskverkunar. Árið 1931 var mikið rætt meðal Englendinga um úgerðarmál og var þá fyrst ymprað á takmörkun- um á innflutningi til . Englands a fiski frá erlendum þjóðum, eins og síðar varð. Eitt af því, sem þá ltom fram var merkilegt erindi, sem þektur framkvæmda- og stórútgerðarmað- ur Sir Jolin Mardsten flutti á fundi útgerðarmanna. Hann sagði þar, að þegar hraðfrystiaðferðin (sem hann kendi við Boston í U. S.A.) væri orðin fullkomin, sem hann taldi að hún væri að verða, Er hægt að flytja út reyktan fisk? Nýmæli má það teljast, að hjer eru komin upp reykhús fyrir fisk og önnur matvæli. Mjer er sagt að sala á reyktum fiski sje ekki eins góð innanlands, eins og búast mætti við um jafn góðan mat og' reyktur þorskur og' ýsa er, en jeg býst við að fólk sje ekki alment farið að átta sig á því að þessi vara sje á boðstólum, eða þá að fóllt haldi að einhverjar „kúnstir“ þurfi við matreiðsluna, en svo er ekki. Reynið reyktan fisk í eina máltíð! En ekki er mjer kunnugt um að tilrauninr hafi verið gerðar með úflutning á þessari vöru. Þó bendir ýmislegt til þess að það gæti gengið, því ýmsar þjóðir, t. d. Englendingar, Danir og Þjóð- verjar eru ekki með öllu óvanir reyktum fiski. Vel verkaður og reyktur fiskur í góðum umbúðum þolir það langa g'eymslu að óhætt er að senda hann hvert á land sem er. Verkun sundmaga. Sala á verkuðum sundmaga er venjul. góð. En útflutningur hans hefir farið minkandi úndanfarin ár, sem mun stafa af því að út- gerðarmenn eiga örðugt með að hirða hann yfir mesta annatímann (vertíðina), því þá er alt þeirra lið önnum kafið við önnur útgerðar- störf. En alveg má telja víst, að það borgar sig, og þá sjerstakleg'a fyrir unglinga eða roskið fólk, að hirða og verka sundmaga á vetrarvertíð í verstöðunum, enda veit jeg til þess að menn hafa mundi. Útgerðarm. sjálfir treysta að sáralitlu leyti á sölumöguleika til þeirra manna sem fiskinn flytja út, vegna þess hvað það er sjaldan og óábyggilegt hvort fisk- Þá kem jeg að því atriðinu, sem urinn verður keyptur eða ekki. telja má langþýðingarmest í sölu Því er það að oft eru bátarnir sjávarútvegsafurða annað en salt- alls ekki tilbúnir til róðra þegar að standa fvrir utan samtökin, en gert það með góðum árangri. Vel fiskinn, en það er ferskfisksalan. Hún er að vísu á byrjunarstigi, en henni er líka svo mjög ábóta- vant, að furðu gegnir. Jeg vil taka það fram, að hjer á jeg eingöngu við bátafisk sem lagður er á land og fluttur út í umbúðum. Eins og' mönnum er kunnugt eru 2 aðalmarkaðsbæir fyrir fersk an fisk í Englandi, Grimsby og Hull, þessir bæir taka á móti um 60% af öllum þeim fisld sem til Englands er fluttur. Markaður þessara bæja er bygður á fiski sem kemur upp úr fiskiskipunum sjálfum mjög' lítið verkuðum, að- eins slægðum. Þeir sem kaupa fiskinn á mark- áði þessum, eru ekki umboðsmenn smásala heldur fiskkaupendur, er taka fiskinn, verka hann á ýrnsan hátt og senda hann svo í góðum umbúðum til þeirra sem deila hon- um til neytenda. Sá bátafiskur sem sendur hefir verið hjeðan t.il útlanda, hefir því nær eingöngu verið sendur til fyr- nefndra bæja í Englandi, tekin þar upp úr kössum og seldur þar sem annar fiskur, enda hefir hann ekkert verið frábruðinn að neinu leyti. sama verkun o. s. frv. En leitt er til ]iess að vita, að kaupa dýrar umbúðir (trje- kassa) og borg'a flutningsgjöld undir þorsk- og ýsuhausa, sem einskis virði er fyrir neytendur í Englandi og þá ekki síst þegar takmarkaður þunga innflutningur er til landsins af þessari vöru Það mun láta nærri að áætla að þorskhausinn sje ura 1/5 hluti af þyngd fiskjarins. Það er dá laglegur verslunarmáti að fylla fiskkaupendum þykir tiltækilegt, að kaupa vegna góðra sölumögú- leika á erlendum markaði o. s. frv. Iljer liggur fyrir geysimikið ó- leyst verkefni fyrir hina ísl. versl- unarstjett. Og ættu hinir leið- andi menn þjóðarinnar að styrkja hana til þess af öllu afli, því ekk- ert er þjóðinni jafnnauðsynlegt og aukinn útflutningur á sjáv- arafurðum og það eru til mögu- leikar til þess að auka útflut.ning þessum vörum. Og ef það lán- aðist, þá er fyrst hægt að auka framleiðslutækin frá því sem nú er og' um það þarf ekki að deila að nauðsynlegt er, ef allir eiga að hafa atvinnu og ef eðlileg þróun á að eiga sjer stað í þessu andi. Það er ekki eingöngu nauðsyn- legt fyrir þá sem við sjávarsíð- una búa, heldur og fyrir bænda- stjett þessa lands, því það er aug- ljóst að framtíðarafkoma bænd- anna hlýtur að byggjast að lang- mestu leyti á því, að afurðir þeirra seljist. á innlendum mark- aði. Þess vegna get jeg ekki annað skilið, en það mætti verða. sam- eiginlegt áhugamál allra stjórn- mála- og stjettaflokka að greiða götu þessa nauðsynjamáls, þar sem allir virðist. hafa sameigin- legra hagsmuna að gæt.a. Sænska frystihúsið. Hjer er stórt og fullkomið (ný- t.ísku?) frystihús — sænska frystihúsið — þar sem hægt er að hraðfrysta fisk og önnur matvæli, það er búið að starfa hjer í nökk- að takmarka framleiðsluflotann, eins og komið hefði til orða, held- ur mætti hann aukast að miklum mun og færði hann skýr og að því er virðist, ómótmælanleg rök fyrir sínu máli. Og ennfremur liefir sami maður sagt, að vísu ekki í áminstu er- indi. að ekkert land væri eins vel til þess fallið að verða miðstöð fyrir framleiðslu og verkun (fa- brication) á þessari vöru og ís- land. Og' því til sönnunar, að lion- um væri alvara með þessar full- yrðingar sínar, þá vi] jeg geta þess að hann sótti um (í gegn um fjelag hjer, sem til þess var stofn- að) að fá undanþágu frá gildandi fiskiveiða- og hlutaf jelagslögum um byggingu og starfrækslu á 4 t—5 nýtísku frysti- og niðursuðu- verksmiðjum hjer á landi, en al- þingi sá sjer ekki fært að sinna þessai'i beiðni. Bók um meðferð á ísfiski. Fyrst jeg fór að minnast á Eng- lendinga. þá vil jeg benda ísl. framleiðendum á nýútkomna bók um meðferð ísfiskjar, sem er ár- angur af rannsóknum nefndar, sem matvælaráðuneytið breska skipaði fyrir nokkrum árnm. Yms- um er sjálfsagt kunnugt um liana, því Fiskifjel.forsetinn Kr. Bergs- son, flutti mjög fróðlegt erindi, sem aðallega var útdráttur úr bókinni, í útvarpinu í desember s.l. og gat þar bókarinnar. Hún fæst j flestum bókabúðum í Englandi og kostar mjög' lítið að mig minn- ir 2/6. Nafn hennar er: „The Handling and stowage of white fisli at sea“. Eftir Adrian Lum- by o. fl. Útg. Department of Scientific and Research food In- vestigation. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ: Afhent af frú Þorvaldínu Ólafs- dótur. Áður kvittað af henni sjálfri 75,00. Kærar þakkir. ól. B. Björnsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.