Morgunblaðið - 09.03.1934, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 09.03.1934, Qupperneq 2
2 MORGUNBLAÐIÐ JPtorgimHaMð Útget.: HJt. Árvakur, Reykjavík. Rltstjðrar: J6n Kjartanaaon, Valtýr Stefánsson. Rítstjórn og afgreltSsla: Austurstrœtl 8. — Slmi 1600. Auglýsingastjórl: B. Hafberg. Auglýslngaskrlfstofa: Austurstrætl 17. — Slml 8700. Helmaslmar: Jón Kjartansson nr. 8742. Valtýr Stefánsaon nr. 4220. Áml Óla nr. 3045. H. Hafberg nr. 8770. Áskrlftagjald: Innanlands kr. 2.00 á. mánuBI. Htanlands kr. 3.50 á m&nuði, í lausasölu 10 aura etntakiB. 20 aura meB Lesbök. Einræðisherrann. Á hinu fræg'a flokksþingi Fram- sóknar 1933 tókst -Jónasi frá Hriflu aS búa svo í haginn fyrir sig, að hann fekk einræðisvald í flokknum. Þetta varð til þess, að þessi valdasjúki maður ljet sig dreyma um alræðisvald á íslandi. Á flokksþinginu í fyrra ljet Jónas setja Framsókn þær starfs- reglur, að þingmenn flokksins voru sviftir skoðanafrelsi: Þeim var harðlega bannað að greiða at- kvæði á Alþing'i öðru vísi en ein- ræðisstjórn flokksins lagði fyrir. Og ef þingmenn ekki hlýddu um- svifalaust settum flokksreglum, skyldu þeir tafarlaust reknir úr flökknum. Á aukaþinginu í vetur hugsaði einræðisherrann sjer að beita ein- ræðisvaldinu. Hann hafði lagt svo fyrir, að Framsóknarflokkurinn skyldi svíkja stefnuslrrá sína og ganga á mála hjá sósíalistum. Tveir af fulltrúum bænda töldu þetta framferði einræðisherrans svik við kjósendur. Þessir full- trúar bænda töldu, sem og vafa- laust rjett var, að þeir hefðu verið kosnir á þing sem andstæðingar sósíalistastefnunnar og það væri fullkomin svik við kjósendur, ef þeir færu að styðja sósíalista- stjórn. líeis þá einræðisherrann upp, veifaði flokksreglunum og sagði þessum fulltrúum bænda: Annað hvort fylgið þið mjer, ollegar þið verðið reknir úr flokknum! Niðurstaðan varð sú, að ein- ræðisherranu Ijet reka þessa full- trúa bænda fyrir þær ,,sakir“, að þeir neituðu að hverfa frá þeirri stefnu, sem þeir höfðu talið sig fylgjandi við kosningarnar. Þessar aðfarir einræðisherrans frá Hriflu hafa að vonum mælst afar illa fyrir. Enda drógu þær þann dilk á eftir sjer, að Fram- sóknarflokkurinn sundraðist. Síðan hefir einræðisherrann ver- ið önnum kafinn við, a ð reyna að safna utan um sig einhverju liði, ef ske kynni, að það gæti lyft, hon- um ofurlítið nær valdastólnum aftur. En nú virðist sem öll von sje úti hjá þessum valdasjúka manni. Hann lætur blöð sín nú daglega úthúða einræðisflokkum og ein- ræðisstefnum, alveg eins og þet.ta sjeu verstn óvinir einræðisherrans, sem ætlaði að svift.a þingmenn Skoðanafrelsi og kúg'a þá til ldýðni og undirgefni! Veslings Hriflu-Jónas. Nú verð- ur hann að glíma við þann draug, sem hann nýlega vakti upp, í því skyni, að verða einvaldsherra á íslandi! Heimilöarlögin frú 1920, sem inn- flutningshöftin huíla ó, eru afnum- in með bröðabirgðalögum. í staðinn kemur gjalöeyr- isnefnö, sem úthlutar gjalð- eyrisleyfum, fyrir úkueðnar uörur, eftir föstum reglum. Á miðvikudagskvöld, skömmu stafanir um úthlutun gjaldeyr- áður en fjármálaráðherrann fór isleyfa, skuli bornar undir aðra til skips til utanfaiar, barst nefnd, sem þannig er skipuð: Morgunblaðinu sú fregn, að í; Fjármálaráðherra skipar einn vændum væri breyting á fyrir-;og er hann formaður nefndar- komulagi innflutningshaftanna.; innar, auk þess velja eftirtaldir bráðabir„ðala„aT1Tia að ffiald Ritstjóri blaðsins náði tali af aðiljar einn mann hver, ef þeir b , ,fað dga™a’ að wal“" raðherranum aður en hann for oska: Stjorn Verslunarráðsms, Hvernig verður framkvæmdin? Sjálfsagt fagna menn því al- ment, að innflutningshöftin hafa nú formlega verið afnumin. En hvað kemur í staðinn? Um það verður ekkert sagt, fyr en sjeð er, hvemig stjórnin hugsar sjer að framkvæma þessi bráðabirgðalög, að því er snert- ir gjaldeyrisleyfin. En í því efni hefir stjórnin sett þær skorður í forsendum og spurði hann, hvað hæft værrstjórn Sambands ísl. samVinnu- í þessu. Ráðherrann svaraði því,I fjelaga, stjórn Alþýðusambands! sem einskonar hömlur, að það þyki nauðsynlegt: 1. vegna utanríkisverslunar landsmanna og vegna atvinnu- og fram- leiðslu innanlands. að gefin yrðu ýt bráðabirgða- • Islands, stjórn Sölusambands ísl. lög um þetta og væru þau þegar j fiskframleiðenda. stjórn Búnað- símuð konungi. Bjóst ráðherr-i arfjeiags íslands, stjórn Lands- 2- ann við, að konungur myndi sambands iðnaðarmanna og! undirskrifa lögin á fimtudag! stjórn iðnrekendaf jelagsins. j Fyrra atriðið snertir viðskifta- (í gær) og yrði það strax sím-; Þessi nefnd, sem er einskonar samninga vora við erlend ríki að fjármálaráðuneytinu. Sagðr ráðgjafarnefnd í þessum mál- Vegna þeirra getur það vita. ráðherrann .jafnframt, að þegar um, verður ólaunuð. tilkynning væri komin frá kon-| ungi gæti Morgunblaðið ffengið vitnesk.ju um efni laganna f jármálaráðuneytinu. Skýrslur. Þá eru fyrirmæli um þuð í þessum bráðabirgðalögum, að lögreglustjórar (í Rvík toll- stjóri) skuli láta gjaldeyris- nefndinni í tje nákvæmar skýrsl- ur um magn, tegund og sölu- verð útfluttrar vöru, jafnskjótt og skip það, er vörurnar flytur, leggur frá iandi. Ennfremur Bráðabirgðalögin voru gefin út í gær. Bráðabirgðalög þau, sem fjármálaráðherra gat um, voru gefin út í gær og birtast í Lög- birtingablaðinu í dag. I ástæðunum fyrir útgáfu þessara laga, segir m. a., að f jár- málaráðherra telji nauðsynlegt, vegna utanríkisverslunar lands- manna og vegna atvinnu- og framleiðslu innanlands, að stjórnin geti með veitingu gjald- eyrisleyfa haft fastari tök á vöruinnflutningnum en nú. Gjaldeyrisnefnd í stað innflutningshafta. h fi brýtur „au 4kvæ#l w n6fnd. Aðalefni braðabirgðalaga . j , . * im kann að setja sem skilyrði þessara er það, að rikisstjorn-! . . , , . , _. ■ . , , , . , . fyrir gjaldeyrisleyfi. Ennfremur mm er samkvæmt þeim heim-: 17 , ! er upptækur sa agoði er fæst ílt að akveða að leyfi gjaldeyr-; / , ,.. * , , , . . við brot a logunum eða settum ísnefndar þurfi til þess, að ílytja : * reglum. megi mn vissar vorur eða voru-; skuld verið nauðsynlegt, að geta beint viðskiftunum að einhverju leyti í ákveðnar áttir — til á- kveðinna landa. En slík nauðsyn verður að vera fyrir hendi, til þess að hægt sje að beita gjald- eyrisleyfunum sem hömlu á innflutninginn. Síðara atriðið snertir fram- leiðslu landsmanna sjálfra. Hennar vegná getur verið nauð- synlegt, að setja hömlur á inn- skulu þeir eigi siðar en 5. hversj flutning vissra vörutegunda og mánaðar láta nefndinni t.)ejgetur gjaldeyrisnefnd gert það skýrslur um. innflutning í næstaj með þvi að synja um gjaldeyri. mánuði á undan. Sektir, Brot gegn lögunum og reglu- gerðum þeim og auglýsingum, er settar verða samkvæmt þeim, varða sektum, alt að 50 þús. kr. Sömu refsingu varðar, ef leyfis- Heimildarlögin frá 1920 afnumin. Bráðabirgðalög þessi afnema flokka, og getur gjaldeyrisnefnd j sett ákveðin skilyrði um þau gjaldeyrisleyfi, er hún veitir. Gjaldeyrisnefnd verður skip-j uð 5 mönnum og skipar fjár-j heimildarlöginfrá‘1920 (nr. 1, málaráðheira þijá,stjóinLands- o marg); en það er á þeim lög- bankans einn og stjórn Útvegs-; um> sem innflutningshöftin hafa bankans einn. Fjármálaráð-j hvílt til þessa_ herra skipar formann nefndar- j braðabirgðaákvæði, sem innar. Kostnaður við nefndina tyjgjr þessum nýju bráðabirgðn- greiðist af hálfu úr ríkissjóði og logum segir, að þær vörur, sem En hitt, þarf Morgunblaðið ekki að taka fram, að það telur tolla- leiðina heppilegri . til þess að vernda innlenda framleiðslu, heldur en grímuklædd innflutn- ingshöft. Annars er best að láta reynsl- una skera úr um það, hvort nokkur rjettarbót og þá hvers- konar fæst með breyting þess- ari. En svo framarlega sem stjórnin ætlar að beita gjald- eyrishömlunum eftir þeim föstu reglum, sem hún sjálf hefir sett, þá verður breytingin tví- mælalaust til bóta. Frjálslynd stefna í verslunarmálum affærasælust. (4 af hvorum bankanna. Úthlutun gjaldeyrisleyfa. G.jaldeyrisnefnd úthlutar gjaldeyrisleyfum og verða henni settar reglur um þetta. Skulu all- ar beiðnir um kaup á erlendum gjaldeyri sendar nefndinni og þeim fylgja ítarleg greinagerð um, til hvers gjaldeyrinn eigi að nota. Ráðgjafarnefnd. Þá segir ennfremur í þessum komnar eru í skip í útlöndum áleiðis hingað, þá er lögin öðlast gildi, megi flytja inn á sama hátt og verið hefir. Sama giidir um þær vörur, sem þegar hefir verið veitt innflutning- og gjald- eyrisleyfi fyrir. Reglugerð væntanleg í dag. Lögbirtingablaðið kemur ú í dag og verða þar birt bráða- birgðalög þessi. Einnig kemur þar út reglu- bráðabirgðalögum, að allar ráð- gerð um innflutning. Osló 8. mars. FB. Mowinckel forsætisráðherra hef- ir haldið fyrirlestur í „Norges In- dustriforbund" um verslunarmál Noregs. Forsætisráðherrann kvað viðskiftaástandið og horfurnar til tölulega góðar, sem þakka mætti frjálslyndri stefnu I verslunarmál- um. Það hafi komið í Ijós, að af- leiðingar hennar hafi reynst hag- stæðar og ætti að fara varlega í að halda á óvissari brautir í þess- urn málum en farnar hefði verið að undanförnu. íkvcikfa. Helgmundur Alex- andersson meðgeng- ur að hafa kveikt í bænum á Lindar- götu 2, til þess að fá útborgaða vá- tryggingu innan- stokksmuna. Eins og drépíð var á í blaðimi í gær, var framburður Helgmund- ar G. Alexanderssonar á Lindar- götu 2, mjök á reiki um brunann. Þótti framburður hans grunsam- legur og var hann því settur í gæsluvarðhald. Seint í fyrrakvöld játaði hann það á sig að hafa, kveikt í kof- anum. Gerði hann það á þann hátt, að bann helti steinolíu ofan í koffort, sem hann geymdi í vinnuföt sín og bætur o. s. frv. Kveikti hann svo í þessu og fór ekki út fyr en bálið var orðið svo mikið að hann þóttist viss um, að alt sem inni var mundi brenna. Enda var leikurinn til þess gerður að brenna innau- stokksmunina. Hafði hann vá- trygt þá fyrir skemstu fyrir 3500 krónur og ætlaði uú að reyna að fá vátryg’gingarupphæðina borg- aða. T gær var innbú hans metið og mun það í mesta lagi hafa, verið um 1000 króna virði. Vaxandi afli í verstöðvunum. /•» Vestm.eyjum, 8. mars. FÚ. Úndanfarið hafa gæftir verið hjer mjög stirðar. í fyrradag reru nokkrir bátar og öfluðu sæmilega. í gær var almennt róið h.jer, og aflaði þorri báta 600—2000 fiska. Hæsti afli í gær var 2800 fiskar. Undan- farið hafa legið hjer tveir ensk- ir togarar og keypt bátafisk. Annar fór í gærkvöldi, en hinn síðastliðinn föstudag, báðir með talsverðan fisk. Sex erlendir tog- arar hafa komið hingað síðustu daga með veika menn og slas- aða, þar af 3 enskir, 2 þýskir og 1 franskur. Sandgerði, 8. mars. FÚ Allir bátar reru í dag og fengu flestir ágætan afla. Sjó- veður var gott. Grindavík, 8. mars. FÚ. • Hjeðan rjeru 5 bátar, hrepptu þeir illt veður og mistu sumir bátarnir lóðir. Afli var tregur á 4 bátana, en 1 báturinn aflaði vel. Höfnum, 8. mars. FÚ. Hjeðan reru 5 bátar, hrepptu afli var mjög misjafn, góður á suma bátana, en nokkrir tugir fiska á 2 báta, er öfluðu minst. Njarðv. og Keflav. 8. mars. FÚ. Hjeðan reru allir bátar. Afli var 12—22 skp. á bát, eða mjög góður á aflahæstu bátana. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ: Afhent af Ásm. Gestssyni. Áður kvittað af honum sjálfum 75 kr. Kærar þa.kkir. Ól. B. Björnsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.