Morgunblaðið - 09.03.1934, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ
8
Afvopnunarmálin
Belgía slyður jafn-
rjettiskröfu Þjóðverja.
Berlín, 8. mars. FÚ.
Forsætisráðberra Belgíu, de
Broqueville, befir Jialdið ræðu um
afvopnunarm álið, og lýsti hann
yfir því, að belgíska stjórnin væri
á eitt sátt um að samþykkja jafn
rjetti Þýskalands. Ræðan hefir
vakið mikla eftirtekt um alla Ev-
rópu, og verður ensku blöð-
unum tíðrætt um hana. „Daily
Mail“ segir að þarna hafi Þýska-
landi bæst nýr og' óvæntur sam-
herji, og sje það nú að koma æ
betur í ljós, hve Frakkar sjeu
orðnir einangraðir í afvopnunar-
málinu.
Berlín, 8. mars. FÚ.
Barthou, utanríkisráðh. Frakka
mun fara til Bryssel nii í vikunni
•til fundar við utanríkisráðherra
Belga, að því er frjettastofan
Havas skýrir frá. Þykir líklegt,
að ræða de Broquevilles sje ástæð-
an til þessarar farar.
Frakkar draga svariö.
Berlín, 8. mars. FÚ.
Frjettastofa Reuters segir frá
því, að afvopnunarboðskapur
Frakka til Breta muni ekki verða
sendur fyr en í næstu viku, vegna
þess að stjórnin þarf fyrst að
bera orðalag hans undir landvarn-
arráðið. Mun þá hin opinbera
skýrsla bresku stjórnarinnar um
árangurinn af för Edens ekki
I vera birt fyr en í lok næstu viku
í fyrsta lagi.
Seimistu frjettir.
Bresku afvopnunartillögurnar
voru ræddar á ráðherrafundi í
París í dag, áður en Barthou út-
anríkisráðherra fór áleiðis til
\ Bryssel, til þess að ræða málin
við stjórnina þar, en þessi för var
ráðin eftir að de Broqueville hjelt
ræðu sína um þessi mál í senatinu.
Ensku stjórninni hefir enn þá
ekki borist neitt svar frá Frökk-
um við ensku afvopnunartillögun-
um og því, sem Anthony Eden
ræddi við frönsku stjórnina um
þau mál í síðustu ferð sinni til
meginlandsins. En Bretar hafa
ákveðið að fresta frekari aðgerð-
um sínum, uns svar Frakka er
komið .
Úlg
an á 5póni.
London, 7. mars. FÚ.
Spánska stjórnin hefir lýst yf-
ir því, í dag, að hún mundi ekki
hika við að beita hverjum þeim
ráðstöfunum, sem hún sje megnug,
ef einhver flokkur í landinu sýni
sig líklegan til þess að beita valdi
g'egn stjórninni.
Verkföllin breiðast út.
Verkföllin færast í vöxt á Sgáni
— 100 þúsund manna hafa nú
þegar gert verkfall, og gert er
ráð fyrir að fleiri og fleiri bætist
í hópinn, ef ekki verður gengið
að kröfu þeirri um 44 stunda
vinnu sem fjöldi iðnaðarverka-
manna hefir krafist.
Borgarastyrjöld
vofði yfir í Frakklandi.
Berlín, 8. mars. FÚ.
Franska blaðið „Loeuvre" skýr-
ir frá því, að í París hafi komist
upp um tilraun til þess að efna
til borgarastyrjaldar, og hafi bæði
kommúnistar og fasistar staðið að
uppreisnaráformunum. A ráð-
herrafundi í París í gær, segir
blaðið, gáfu bæði hermálaráðherra
og ínnanríkisráðherra skýrslur um
málið, og skýrðu frá því, að all-
miklar vopnabirgðir hefðu verið
g'erðar upptækar.
Híller vlll
að vjelamenningin auki lífs-
þægindi manna.
London 8. mars. FÚ.
í Berlín var í dag opnuð sýning
á bifreiðum, og opnaði Hitler
kaúslari hana með í’æðu, og' sagði
m. a., að bifreiðar ættu að verða
miklu útbreiddari í Þýskalandi,
en þær væru nú, og það ætti að
verða skylda hvers Þjóðverja að
kaupa sjer bifreið. Hann talaði
einnig um vjelamenninguna, í
heild sinni, og sagði, að nú væri
tími til þess kominn að Þjóð-
verjar legðu mikið kapp á það,
að hagnýta sjer öll vjelræn þæg-
indi, sem kostur væri á, til þess
að gera líf manna auðveldara og
betra en ella.
Útvarp
Norðmanna.
Oslo 8. mars. FB.
Póst- og símamálaneínd Stór-
þingsins hefir skilað áliti um fjár-
hagsáætlun xúkisútvarpsins fyrir
komandi tímabil. Nefndin telur,
að stjórn útvarpsins sje orðin
næsta handahófsleg og dýr. Fjár-
veitingin til hinnar nýju bygg-
ingar útvarpsins í Ósló er lækkuð
um 100,000 kr. Meii’i hluti nefnd-
arinnar er sammála gagnrýni rík-
isstjói’narinnar á því, að leyft var
að halda pólitísk útvarpserindi
(meðan kosningabaráttan stóð yfir.
Uppreisnin í Vín.
Frá dr. Hans Jaden
yfirdómara hefir
blaðið fengið eftir-
farandi grein til
birtingar:
Vjer Vínarbúar vorum mjög
undrandi að sjá í íslensku blöð-
unum g'jörsamlegan uppspuna út
af kommúnista-óeirðunum í Vín.
Og þar sem margir fslendingar
eru kunnugir í Vín, þá verðum
vjer, sannleikans vegna, að leið-
i’jetta þær xxtvarpsfrjettii’, er bor-
ist hafa til íslands frá Englandi
og Danmörkxx, og eru af sósíalist-
iskum uppruna, um hermdarverk-
in hjer.
Þegar kommúnistar hófu skot-
hríð á lögregluna úr bækistöðxmm
sínum, afg'irti lögregla og hervörð
ur miðborgina. Ráðhúsið var ekki
miðstöð óeirðanna. Það er með
| öllu óskemt og' ekki ein einasta
rúða í því brotin. Borgarstjórinn
Karl Seitz (ekki doktor heldur
barnakennari), er enn lifandi og
í varðhaldi, og eins hinir rauðu
borgarfulltrúar, að undanteknum
I aðalforsprökkum uppreisnarinnar,
, þeim dr. Bauer og dr. Deutseh.
| sem flýðu til Tjekkóslóvakíu, og
hafa breitt út þaðan lognar
frjettir.
Vjer höfðum ekki vitað það, að
jafnaðarmannaflokkui’inn í borg-
arráðinu, var hreint og beint kom
múnistiskur, nje að hinar miklu
| jafnaðai’mannabyggingar voru
kommúnistisk vígi, með neðanjarð
| argöngum og vopnabúrum, fyr en
skothríð var hafin þaðan á borg-
ina.
| f bardögunum fjellu 105 menn
, úr herliði, lögregluliði og heim-
| varnarliði. Ekki er kunnugt hve
margir hafa fallið af uppreisnar-
mönnum, því að þeir fleygðu lík-
unum í skipaskurðina.
Ástæðan til uppreisnarinnar var
allsherjarvei’kfall og ætluðu verka
menn þá að spi’engja rafstöðvar
og gasstöðvar í loft upp. Höfðu
upplilaupsmenn svo mikið sprengi
efni undir höndum, að þeir hefði
getað sprengt heil borgarhverfi í
loft upp.
í 18. borgarhvei’finu (Wáhring')
þar sem við búum og þar sem flest-
ir fslendingar eiga heima, var alt
með kyri’um kjörum. En þó fund-
ust hjer vjelbyssur og önnur vopn.
Grammófónn útvarpsins.
BalkansambandiB
□g mussolini.
Hrakningar rússneska
ísbrjótsins.
London, 7. max’s. FÚ.
78 manns af skipbrotsmönnun-
um af „Cheljuskin" eru enn þá
eftir á ísjakanum, sem ekki hefir
enn þá tekist að bjarga.
Afli að glæðast
við Lofoten.
Oslo 8. mars. FB
Frá Svolvær hafa borist fregnir
um það, að undanfarna. daga hafi
afli glæðst mjög við Lofoten. —
Mestur afli á rniðum, sem sótt er
á frá Svolvær, og eru nú þangað
komnir bátar úr ýmsum verstöðv-
um.
Fjögur grammófónfjelög, Decca,
Hís Masters Yoice, Dansk Poly-
phon og Skandinavisk Odeon, hafa
krafist þess af danska ríkisút-
vai’pinu að það greiði sjei*stakt af-
notagjald fyrir hvei-ja plötu, og
láti jafnan getið um frá hvaða
fjelagi hiin sje og' hvert sje núm-
er hennar, jafnhliða því sem getið
er um nafn plötunnar. Bera þau
fyrir sig sjerstök lög fi*á 1912 um
einkarjett á grammófónplötum. Nú
hefir það verið venjan hjá danska
litvarpinu, eins og hjá öðrum, að
það hefir keypt plöturnar í húð
og síðan leikið þær án þess að
spyrja neinn um leyfi.
Ekki er gott að vita hvort fje-
lögin fá þessum kröfum fram-
gengt, en fari svo, verða þetta 50
þús. kr. aukaútgjöld fyrir ríkis-
litvarpið.
Mussolini rær nii að því öllum
árum að gera samband við Aust-
urríki. Og það er svo sem auðvit-
áð, að hann hefir þar hagsmuni
ítalíu fyrir augum.
Það sem hann hefif nú í hyggju
að framkvæma er hvorki meira nje
minna en það, að koma á tolla-
bandalagi millí ítalíu, Austurríkis
og Ungverjalands. Og hverja þýð-
ingu slíkt tollabandalag getur haft
vita menn af reynslunni. Samein-
ing þýsku ríkjanna er aðallega
því að þakka, að norðþýsku ríkin
gerðu með sjer tollabandalag 1850.
Árið 192!) var það komið vel á veg
að Þjóðverjar og Austurríkismenn
gerði með sjer tollabandalag, og
er mounum enn í minni hvern
úlfaþyt það vakti í álfunni. Varð
þetta í rauninni upphaf að þeim
pólitísku deilum, sem síðan hafa
stöðugt verið í álfunni.
Þetta nýja t.ollabandalag', sem
Mussolini hygst að koma á, hlýtur
að leiða af sjer ríkjasamband, eigi
síst fyrir þá sök, að Austurríki er
nú að koma á hjá sjer fascistisku
fyrirkomulagi, bæði í stjórnmál-
um og fjármálum. í Ungverja-
landi hefir fascisminn líka mikið
fylgi. Einkafulltrúi Mussolinis í
utanríkismálum, signor Suvich hef
ir nýlega verið í Budapest til þess
að ráðgast um við stjórnina þar.
og það er búist við því, að opin-
berar samningaumleitanir verði
hafnar áður en langt um líður.
I Blöðin í Budapest segja að hægt
! sje að leysa málið á örskömmum
tíma, og um leið sje stofnað banda
lag, sem enginn geti hróflað við
nema með styrjöld.
Sennilega hafa blöðin þó verið
lieldur fljót á sjer. Að vísu er
það fullyrt meðal stjórnmála-
manna, að Frakkar hafi gefið ftöl-
um frjálsar hendur um það að
semja við Austurríki og Ung-
verjaland, gegn því að ftalir
styðji kröfur Frakka þegar til af-
vopnunarráðstefnunnar kemur. —
Það er líka fullyrt að Frakkar
hafi slept hendinni af Litla banda-
laginu, og er það ekki ósennilegt
þar sem það hefir nú fært út
kvíaraar og er orðið nokkurs kon-
ar fimta stórveldið í Evrópu. —
Hefir það sýnt, að það vill fara
sinna ferða, hvort sem Frökkum
fíkar betur eða ver. En þetta er
aftur skýringin á því hvers vegna
Mussolini Ijet Balkanbandalagið
afskiftalaust. Honum hefir fundist
það geta veg'ið upp á móti slíku
bandalagi, ef ítalía, Ungverjaland
og Austurríki mynduðu samskon-
ar bandalag sín á milli.
Ungverjar virðast þegar reiðu-
búnir til að stofna slíkt bandalag.
Jafnvel iðjuhöldarnir þar í landi
mrðast ekki ætla að setja sig upp
á móti því. En nú er eftir að vtia
hvort Austurríki lætur undan. •—
Stjórnin þar vcrður nú, fremur en
nokkuru sinni áður, að treysta á
bændur. En tollasamband við Ung-
verjaland mundi sennilega ríða
landbúnaði Austurríkis að fullu,
enda stendur hann þegar mjög
höllnm fæt.i. Bændur munclu ekki
^ þ^la samkepni við ungversku
ibændurna. Stjórnmálamennirnir í
| Vín eru því mjög orðvarir. Þeir
segja þó, að þeir sje því fylg'jandi
að sem nánust samvinna um við-
skifti og fjármál verði milli þess-
ara þriggja landa, en tollabanda-
lag komi ekki tíl greina, því að
það mundi lileypa öllu í bál og
brand í Austurríki.
(G.H. S.T.)
Dýrt læknisráð.
Amerískur læknir segir: Nú
þurfa menn ekki lengur að vera
með þetta eilífa kvef. Það þarf
ekki annað en að leigja sjer flug-
vjel og fljúga hátt í loft upp. í
þunnu, köldu loftinu frjósa kvef-
bakteríurnar strax.
Auðunninn sigur.
Frakki einn fekk enskan ríkis-
. borgarrjett og kallaði sig Eng-
lending' eftir það. Fi'anskur landi
hans spurði hann hvað Iiann hefði
; unnið við þetta. „Orustuna við
Waterloo, t. d.“, var svarið.
Hafið þér lesið
þessa bók. Ifiiín
erspennandi og
þó eru þetfa ein-
göngu sannar
frósagnir löregfi-
unnar i ýiiisiini löndum,
um rifSureignina iið þá
menn, sem sfanda a öncfi-
verðum meiö við þjóðfé-
lagiff.
Scotland Yard.