Morgunblaðið - 09.03.1934, Síða 4
4
lVfORGUNBLAÐIÐ
Föstudag 9. mars.
KVENÞJOÐIN 00 HEIMILIN
Elsa Sigfúss
söngkona i
söng í fyrsta skifti opinberlega í
Kaupmannaliöfn 23. febrúar. Har-
aldur Sigurðsson Ijek undir, Blöð-
in fara yfirleitt mjög lofsamleg-
um orðum um söng ung'frúarinnar.
Politiken segir: Röddina slcortir
enn fyllingu. En á því sviði, sem
hún nýtur sín, er hún óvenjulega
hreimfögur. Ungfrúin söng í gær
nokkra einfalda og yndislegá
síingva eftir Scliulz, síðan tvö lög
eftir Schumann með næmleika og
tilfinningu, sem spáir mjög góðu.
— Hjer var um að ræða söngva-
val og sönghæfileika fram yfir
það sem venjulegt er.
Berlingske Tidende segja að
djúpu tónarnir hafi ekki verið í
samræmi við hina: En það voru
miðtónarnir, sem hrifu menn
vegna þess hvað þeir voru óvenju-
Matreíðsla:
B a k s t u r.
í þetta sinn ætla jeg að leið- vanillustönginni. Hveitinu lirært
beina húsmæðrum með að búa til saman við eggjarauðurnar og
j köku, sem er vandasöm, en mjög mjólkinni hrært þar út í smátt
Ungfrú Elsa Sigfúss.
en
í sön'gvaraskara vorum áður
árið er liðið.
B. T. segir: Loksins fengum vjer
lega fagrir og innilega hlýir. Það -,debutf< sem gefur vonir fram yfir
er merkilegt ef ekki væri hægt að hið venjulega. Elsa Sigfúss hefir
hækka svo óvenju fagra miðtóna. yndislega og lilý.ja „alt‘‘-rödd, og
Altaf helt hún áheyrendum í ,beitir henni þeg'ar af mikilli leikni.
hrifningu og það er sjaldgæft að — Þnð var ekki að furða þótt
heyra hjá byrjanda svo frábæran Islandsk Samfund liylti hina ungu
framburð og' ágætan tónblæ. — hæfileika söngkonu frá Sögueynni.
Elsa Sigfúss vann hjer sinn fyrsta Elsa Sigfúss er dóttir Sigfúsar
sigur. Það má merkilegt heita ef Einarssonar tónskálds. Hiin liefir
hún stendur ekki mjög framarlega lært söng hjá frú Dóru Sigurðsson.
■uiiMWMMi—■—j—IIIMH——IMII i»n i m —iiiniin iiM ■iiiimw iTrnrrinm»TriiirTir-i
Sigvard prins og Erica kaupmannsdóttir
saman í London.
skrautleg og góð. Sje uppskrift-
inni nákvæmlega fylgt, mun hún
takast. Kakan er kölluð
„Konungsætt“.
100 gr. smjörlíki,
100 gr. sykur,
9 po’o*
100 gr. hveiti,
y2 tesk. lyftiduft,
Súkkulaðismjörbráð:
Yí h mjólk, vanilla,
2 eggjarauður,
40 gr. sykur,
30 gr. hveiti,
150 gr. smjör,
40 gr. súkkulaði,
Dálítið kaffi.
gefin
og smátt. Látið í pottinn aftur
og hrært í þar til sýður. Helt í
skál og kælt. Súkkulaðið brytjað
smátt og brætt yfir gufu. Nokkr-
um matskeiðum af kaffilög hrært
saman við súkkulaðið. — Látið
standa í sama hita og eggjabráðin.
Smjörið, sem þarf að vera alveg
nýtt og ósaltað, er lirært uns það
er ljóst og mjúkt (það má vel
nota nýtt smjörlíki). Smjörið,
súkkulaðið og' eggjabráðin, er lát-
ið standa í eldhúsinu dálitla stund,
svo alt sje jafn heitt. Þá er eggja-
bráðinni híært smátt og- smátt í
; smjörið. Ein matskeið tekin frá.
Því næst er súkkulaðinu hrært í
I smátt og smátt. Rósóttur pappírs-
: pentudúkur er lagður á aflangt
Smjörlíkið linað og hrært með fat. Breiðasta kakan látin á það.
sykrinum. Eggjarauðurnar hrærð- Tjítilli smjörbráð snnirt á liana.
ar saman við. Þar í er sáldrað Þannig er kökunum raðað, mink-
hveitinu og lyftiduftinu. Hrært andi, upp eftir. Gæta þarf þess,
saman. Hinum stífþeyttu eggja-!hafa smjörbráðina nógu litla.
hvítum blandað gætilega í með A hvern stall er smjörbráð spraut-
hníf. Smjörpappír, 50 cm. langur að, þannig, að liliðar kökunnar
og 30 cm. breiður, er smurður með verði aflíðandi. Ofan á kökuna er
smjöri. Brotinn upp á öllum könt-
um og vafið upp á hornunum.
Deiginu er smurt jafnt á pappír-
inn. Ba-kað ljósbrúnt. Hvolft á
sykri stráðan pappír. Skorið
þversum í 6 stækkandi lengjur,
hin mjósta 2 cm. breið og hin
breiðasta 10—15 em. breið.
Súkkulaðismjörbráð:
Égg'jarauðurnar eru hrærðar
með sykrinum. Mjólfein soðin með
Sigvard pr'ins, næstelsti sonur , var einmitt þar, sem hann og' Erica
krónprinsins sænska, af fyrra Patzeck kyntust. Var það á dans- j
hjónabandi, ætlar að ganga að leik, og' eins og í æfintýrunum, j
eiga kaupmanrisdóttur af þýskhm ást við fyrsta angnatillit. Er sagt
ættum á riiáti vilja konungs. Áður, að þau hafi verið leynilega trú-
hafa heyrst raddir um það, að , lofuð síðári í fyrrasumar, og hafi
hánn væri trúlofaður Gretu Gárbo, J sjést daglega saman. í Berlín á
en það hefir revnst tilhæfulaust. ikaffihúsum og leikhúsum.
Sigvard prins liefir titilinn her-j IJngfrú Patzeek er 23 ára g'öm-j rnislit, fíngerð efni og útsaumuð
toginn af Upplöndum. Hann er 27 j ul, en 10 ár æfinnar liefir hún þannig, að setja þau fyrst í kalt
ára gamall. Er hanri mjög list- j verið í klnustri, og er því kaþólsk.! vatn, blaridað ediki (ca. 1 mat-
rænn, hefir lagt mesta stund á j Er hún talin vera mjög lagleg, j skeið í hvern lítra af vatni). Einn-
að mála og teikna; hefir h^nn og .ljóshærð og bláeygð, grannvaxjn, 1 ig er hægt að nota salt og álún
smávaxin. Þykir henni í staðinn fyrir edik, en saltið hefi
Hann hefir
sprautað smjörbráð. Sömuleiðis eru
endarnir smurðir smjörbráð. Hvíta
bráðin er látin í pergamentspoka.
Sprautað þannig á kökuna,, að
blaðleggir myndist, og því næst er
klipt upp í pergamentspokann á
tveim' stöðum og sprautuð blöð
og' rósir á leggina. .
Etið með kaffi, ekki súkkulaði.
Helga Sigurðardóttir.
M u n i ð . | hreinindin. Sje álún notað þarf
jaðeins 1 matslc. í liverja 4 Itr. af
, vatni. Hreint tau þarf að leggja
í bleyti nokkru áður en það er
; þvegið. Efnið er þvegið úr tveirn
: góðum, aðeins volgum sápuvötn-
jum, og skolað vel á eftir. Edik
síðasta vatnið, til þess
Fíngerð
rei heng'ja upp
kvikmyndaf jelaginu Ufa. Og það hann stórt verslunarhús í Berlín : hafi í kyrþey undirbúið brúðkaup- ’ ]lað
og stóran bugarð við Globsow í, i5. Fór það fram í gær, samkvæmt
Sigvard prins og Erica Patzeck.
Er mynd þessi tekin af þeim í
London.
símskeyti frá London.
. . _ , er sett í
fengið góða mentun í þeirri grein. og heldur smávaxin. Þykir henni í staðinn fyrir edik, en saltið hefir * ,, , , , ,.
1 1 B , | J : að festa og skira litma.
verið listmálari við mjög gaman að aka bil og á sjalf, þann kost, að það leysir upp ó- mjsj^ efnj j |
kvikmynda- og leikhús í Stock- nokkra bíla. j . I-, - ,, , - ' . * „.
, ,, . . . , ,, , „ .. , , „ * í . A,.v jut i solskin. Best, er að vefja þau
holmi, og emnig i Berlm, hia Faðir liennar er vel etnaður. Ai • „ - , , .
’ ’’ 1 ! ,t”1 i stort hvitt stykki og láta
þorna áður en það er strokið
með heitu járni, sem má þó ekki
irera of heitt.
— — — að hægt er að herða
postulín og- gler, svo að það
verði ekki eins brothætt, Er það
sett í pott með köldu vatni, þanri-
ig að fljóti yfir. Síðan er pottur-
inn settur yfir eld og vatnið hit-
að þar til það er komið nærri
suðu. Þá er slökt undir pottinum
og postulínið og glerið látið vera
í vatninu uns það er orðið kalt.
— — — að halda vatnsflösk-
unum hreinum og tærum. Eg'gja-
skurn, kaffikorgur, edik eða smá
brjeftætlur er alt gott, til þess að
hreinsa þær með.
---------að hafa ílát með hafra-
mjöli við vaskinn, því að á vet-
urna er gott að nudda hendrirnar j
með haframjöli eftir hvern þvott, !
þegar búið er að þurka þær vel. j
! Mecklemburg.
Sænski koriurigurinn og' krón-
prinsinn eru afar mótfallnir þess-
ari giftingu prinsins. Hefir mikið
yerið réynt til þess að fá hann
til þess að hverfa frá þeim ráða-
hag. T. d. er það sagt, að Berna-
dotte greifí, sem er mikill vinur
Sigvards prins, hafi verið kominn
til Málmeyjar til Jiess að halda
þar ræðu í K. F. U. M., en brugðið
skyndilega við og farið til London
á eftir honum í flugvjel. Atti
liariri þar fyrir hönd ltrónprinsins
að tala um fyrir Sigvard prins og
fá hann til þess að falla frá þess-
ari ákyörðnn, en ]>að reyndist
árangurslaust,
Sigvard prins vill heldur missa
liin konuriglegU rjettindi sín en
Erieu, og situr fast við sinn keip.
Það síðasta sem frjest hefir, er
að þau sjeu bæði í London og j Patzeck kaupmaður og kona hans.
Snyrting.
Háls og undirhaka.
Það má ekki gleyma hálsinum,
þegar hugsað er um andlitið og
það snyrt á allan hátt, Því að það
er einmitt liann sem oft fyrst
segir til um aldurinn, og virðist
bæta nokkurum árum við, sje
Iionum enginn gaumur gefinn. Og
þá er undirhakan. Sjaldan hefir
hún þótt vera til prýðis.
Eitt er það, sem slæmt er fyrir
hálsinn og hjálpar til að undir-
hafea myndist, Er það að sofa með
hátt undir liöfðinu. Ætti því að
forðast það, liafa aðeins lítinn
svæfil, eða helst ekkert. Þá er það
annaðj, sem ber að varast, og það
ei að lesa út af ligg.jandi. Er það
jafn skaðlegt fyrir háls, undir- •
höku og augu.
Sje nudd notað fyrir hálsinn má
aðeins nota ljettar og mjúklegar
strokur upp á við, að öðrum kosti
gerir það ilt verra.
Aftur á móti er gott, að iðka
leikfimisæfingar, sem liðka háls
og axlir og' styrkja liálsvöðvana.
T. d. er gott. að liðka hálsinn með
því að láta höfuðið hníga (efsti
hálsliður á að vera eins og öxull)
fram og aftnr og til hliðanna í
hring. ■ • i
Sje húðin undir hökunni farin
að vera máttlaus og lít.il undir-
haka farin nð myndast, er ein
æfing góð og getur verið styrkj-
andi fýrir vöðvana undir hökunni,
]ió ekki s.je hún fögur. Er hún sú,
að reka út úr sjer tunguna.
Margir sjerfræðingar vil.ja ekki
áta nota kalt vatn í andlitið, þar
eð það valdi háræðablæðing, en
aftui® á móti telja þeir bétra að
nota kalt vatn og kalda, baxtra
fyrir hálsinn.
Sje um reglulega undirhöku að
ræða, eru notáðir kaldir saltvatns-
bakstrar. Styklii er undið upp lír
köldu saltvatni. Síðan tekur mað-
ur með sín hvorri liendi í enda
stykkisins og slær því undir hök-
una. Þetta er endurtekið mörgum
sinnum á dag.
Þetta eru ódýr ráð og handhæg
og sje farið eftir þeim ættu þau
að bera árangur. Vera.
(fef •
'
Kona þingmannsefni.
Við seinustu þingkosningar ‘4
Spáni höfðu konur í fyrsta sinn
kosningarrjett og kjörgengi þar
í landi. Iljer á myndinni sjest
kona, sem hefir boðið sig fram og
er hún að lialda ræðu á þingmála-
fundi.