Morgunblaðið - 09.03.1934, Blaðsíða 7
MORGUNBLARTF)
7
Þetta
Suðusúkkulaði
et tippáhald alíra
húsmæðra.
Okkar ágæta
/
Sængurvera-
damask
ar 'komið aftur.
Sama lága verðið.
NanGhester.
Sími 3894.
Barnapúður
Ðarnasápur
Barnapelar
Barna-
svampar
Gummidúkar .-jj
Dömubindi
Sprautur og allar legundir af
lyfiasápum.
Gangskifti gear,
Báta forgasarar,
Mótor varahlutú’
og s. fxv.
Norsk framleiðsla,
Sölumenn óskast
Gunn. Hegna.
Motorrekvisita
T4gr. adr.
Quiinulf.
en gross,
Oslo,
Jernbanegt. 21.
Dömutöskur frá 2,50
Skjalamöppur frá 5.75
Herraveski frá 2.00
Dömubuddur frá 1.90
Herrabuddur frá 1.50
Vasaspeglar frá 0.50
HLJÓÐFÆRAHÚSIÐ
Bankastræti 7.
ATLABÚÐ
Laugavegf 38.
Nýkomíð: ■
Smávörur
allskonar. Mikið úrval.
VÖRUHÚSIÐ.
Mnnið A.S.I.
Stiðrnarskrð Pðlvnria.
Pólvei’jar liafa nú nýja stjórn-
arskrá í smíðurn, og dregur hún
nijög díim af þeinú einræðisöld,
sem nú gengur víða um lönd, eins
og sjá má á eftirfarandi atriðum
úr frv.
'Vald forsetans er afar mikið, —
getur sldft um alla váð-
lxerra, án þess að færa nokkrar
ástæður fvrir því.
Hann getur rofið þing eftir vild.
Hann g'etur skipað í öll æðstu
embætti hverja sem honum sýnist.
Hann get.ur stefnt hverjum ráð-
lierra sem vera skal fyrir hæsta
í’jett.
Hann getur eftir 7 ára stai’f á-
kveðið eftirmann sinn. Þó getur
einnig „kosningaráð" tilnefnt, for-
seta. Sje i’áðið og forsetinn sam-
mála, er kosningin afgerð. Bf þau
eru ósammála fer frarn þjóðarat-
kvæðagreiðsla um forsetaefnin. —
Þetta ákvæði er þó þýðingarlítið
nxeð því skipulagi, sem nxx er í
landinu.
Þingið getur ekki lýst van-
trausti á forset.a. Völd þess eru
mjög takmörkuð og það nefnt
„samkoma til þess að vita xim al-
menningsálitið".
Bfri þing'deildin (Senatið) gr að
% skipuSí mönnum, sem hafa unn-
ið eitthváð sjex’stakt til síns ágæt-
is. Hxxn getnr felt. öll lög, þó neðri
deildin samþykki þau.
(Manchester Guardian 5. jan. ’34).
Gagbók.
I. O. O. F. 1 = 115398V2 = 0
Veðurútlit, í dag: Veður er
lcyrt og- bjai’t á N- og A-landi
og alt að 3 st. frost. Sxxnnan-
lands er A-læg- átt., og er vindur
hvass við S-ströndina með dálít-
illi snjókomu eða slyddu og alt
að 2—3 stiga liita. Pyrir suðvest-
an land er víðáttumikil lægð, sem
þokast til noi’ðausturs og mxxn
lxerða nokkxxð á A- og SA-átt hjer
á landi næsta sólax’hring.
Veðxxrxxtlit í Reykjavík í dag:
Stinningskaldi á A. TTrkomulaxxst
að niestu.
Föstuguðsþjónusta í Hafnar-
fjarðarkirkju í kvöld kl. Sþó. Sr.
Garðar Þorsteinsson.
Betania. Föstuguðsþjónusta x
kvöld kl. Bþó. Magnxxs Runólfsson
talar. Allir velkomnir.
Hnupl í Hafnarfirði. ITndanfar-
ið h’efir borið nokkuð á smáhnupli
og innbrotum, og liefir lögreglan
haf't þau mál til meðfei’ðar, og
orðið þess vís, að xxokkxxrir ung-
lingar hafi verið valdir að þessn.
Hafnarfjarðarskipin. í fyrrinótt,
kom af veiðxxm VaTpoie með 75
föt lifrar og Haukanes með !)() föt.
Afli Haukaness var miltið til upsi.
— Einnig komu þá línuveiða-
skipin Orn með 190 skpd. Pjeturs-
ey með um 100 skpd. og GoTan
með 120—130 skpd. Vjelskipið
„Arni Ái*nason“, sem leggur þar
upp, kom þangað með 90—100
skpd. Pisktökuskip frá Pisksölu-
samlaginu tók fisk í Hafnarfirði
í dag. PÚ.
Sundlaugarnar liafa verið lok-
aðar að undanförnu vegna bilunar
á hitaveitunni. Vegna max’gra fyr-
irspurna, sem borist hafa um það
hvenær laugamar verði opnaðar
áftur, skal þess getið, að unnið
er að viðgerðinni daglega og' mxxn
henni senn lokið.
Gagnfræðaskóla Siglfirðinga lxef-
ir bæjarstjórnin þar nxx ætlað hús-
í’xxm á kirkjuloftinu, eins og
stungið hafði verið upp á áður.
Skipulag Siglufjarðar. Vegna sí-
vaxandi óánægju bæjarbúa með
skipulagsuppdrátt bæjarins, hefir
bæjarstjórn falið Ásgeiri Bjarna-
syni bygging'arfulltrúa að gera
skipulagsuppdrátt hið fyrsta. PÚ.
Afli í Siglufirði. Bátar reru þar ’
í fyrrinótt. í fyrsta sinn, Afli vav I
mest 2000 kg. á bát. PU.
Happdrætti Ármanns. Dregið
var á skrifstofu lögmanns í gær-
morgun og komxx upp þessi nxim-
er: 1. vinningur nr. 596, 2 nr.
1086, 3. nr. 210, 4. nr. 565, 5. nr.
572, 6. nr. 1004, 7. nr. 318. 8. nr.
723, 9. nr. 1636, 10. nr. 217. Hand-
hafar vinninganna vitji þeirra til
.Tens Guðbjörnssonar form. Ár-
manns, c.o. Pjelagsbókbandið .
Dansleikur í. R. Stjóimin biður
eldri fjelaga og gesti að nálgast
pantaða aðgöngumiða að dans-
leiknum í dag.
Útvarpið í dag: 10,00 Veður-
fregnir. 12,15 Hádegisútvarp.
15,00 Veðurfregnir. 19,00 Tónleik-
ar. 19,10 Veðurfvegnir. TiTkvnn-
ingar. 19,25 Erindi Búnaðarfje-
lagsins: Samtök norskra bænda.
(Metúsalem Stefánsson). 19.50
Tónleikar. 20,00 Klukkusláttur.
Frjettir. 20,30 Kvöldvaka: Guðm.
G. Hagalín: Kafli úr nýrri sögu.
b) -Tón Sigurðsson: TTr í’itum Ei-
ríks frá Brúnum. c) Sigurður
Skúlason: ITpplestur (kvæði). —
íslensk Tög.
Næsti háskólafyrirlestur dr. M.
Keils verður í kvöld kl. 8, og
fjallar um „Landwirtschaft nnd
Bauerntum". Öllum heimill að-
gangúr.
Guðspekifjelagið: — Pundur í
Septímu í kvöld kl. 8V2 Pundar-
efni: Leadbeaters minst. Martinus
og Bók lífsins o. fl.
Næturvörður verður í nótt í Ing'
ólfs Apóteki og Laugavegs Apó-
teki.
Skipafrjettir: GuTlfoss kom til
Kaxxpmannalxafnar í g'ær. Goðafoss
er á leið til Vestmannaeyja frá
Hull. Bi’úarfoss var í gær á Teið
til Blönduóss frá fsafirði. Detti-
foss var í Vestmannaeyjum í
gær. Lagarfoss fór frá Leith 6.
mars. Selfoss er á leið frá Hull
til Antverpen.
Lyra fór hjeðan í-gærkvöldi. Á
meðal fai’þega vonx Geir G. Zoega
vegamálastjói’i og frxx, Jón S.
lEdwald konsúll í ísafirði, Ágúst,
Olafsson skipstjóri o. fl.
Síðasfi dagnr
útsölnnnar er í dag.
Verslunin Snót
Vesturgötu 17.
Happdrsetti
Háskóla Islands.
Seinasti söludagur happdrættismiða fyrir
1. drátt, er I dag.
Dregið á morgun.
Höfnin. Sxxðin fór austur til
Seyðisfjarðar í gær. Tveir tog-
arar, enskur og þýsltur, komu
hingað í gær til viðgerðar. Black-
wolt, enskt kolaskip, sem hefir
verið hjer að Tosa kol, fór hjeðan
í gær. Columbia kom hingað inn
í gær, hafði orðið að snúa við
vegna bilunar.
Hjálparstöð Líknar fyrir berkla
veika, Bárugötu 2 (gengið inn frá
Garðastræti 3, dyr t. v.) Lækn-
irinn viðstaddur á mánud. og
miðvikud. kl. 3—4 og föstud. kl.
5—6.
Gjafir til Slysavarnaf jelags
íslands. Fi’á Ragnh. Erlendsdótt-
ir, Ölvaldsstöðum kr. 5, Jón
Björnss.on, Ölvaldsstöðum kr. 5,
Þorl. Þórarinsson, Ölvaldsstöð-
um kr. 1, Gunnar Jónsson, Jarð-,
langsstöðum kr. 5. Sig. Guð-!
mundsson kr. 5, Ragnar Guð-
mundsson, Ferjubakka kr. 4,
Elinborg Sigurðardóttir Hami’i
kr. 5, Ragnh. Jónsdóttir Ferju-
bakka kr. 10, Þói’a Grönfeldt,
Borgarnesi kr. 5, Elisabet Fjeld-
sted, Ferjukoti kr. 5, Guðrún
Pjetursdóttir, Ölvaldsstöðum kr.!
Odýrl
hveiti, Alexandra,
í 50 kg. sekkjum á 13.35.
í smápokum, mjög ódýrt. Enn-
2, Soffía Snorrad. Bóndhól kr.l, | ^remur íslenskt bændasmjör, ísl,
Ásgerður Skjaldberg, Ölvalds-:0? ’ítlend egg; ódýrast í
Dánarfregn. í fyrrinótt andað-
ist hjer í bænum fríí Guðrún J.
Zoega, 74 ára að aldri. Hún var
ekk.ja Jóhannesar J. Zoega, sem
margir kannast við. Nxx átti liún
heima hjá Jóhönnu dóttur sinni
og manni hennar Magnúsi Magn-
ússyni prentara í Ingólfs.stræti 7b.
K.F.U.K. gengst fyrir almennum
foreldrafundi í kvöld kl. 8(4■ Por-
eldrum og öðrum, sem áhuga hafa
fyrir uppeldismálefnimx, og öðru
})ví er varðar heimili vor og æsku-
lýð, ættxx ekki að sitja af sjer
jafn gott tækifæri og hjer býðst,
til þess að hlýða á erindi xxm þau
efni. Gjöra má x’áð fyrir fjöl-
menni, og ex- því vissara að mæta
stundvíslega. Síra Priðrik TTall-
grímsson talai' á fnndinnm.
Togararnir: Gyllir, Gulltoppur
og Belgaum koinn at' wiðum í
fvrrinótt. Hafði Gylliv aflað 95
tunnui’ lifrar, Guhtoppxxr 115 tn.
og Belg'aum 80 tunnur. Þá kom
togarinn Hafstein líka inn, með
veikan mann. Hafði hann aflað 20
txxnnnr, og fór þegar aftxxr á
stöðum kr. 2, Guðbjörg Benja-
mínsd. Lækjarkoti kr. 1, Guði’ún
Eiríksdóttir, Borgaimesi kr, 2
Guðfríður Jóhannesdóttir, Ána-
brekku kr. 5, Guðmundína Sig-
urðardóttir, Borgarnesi kr. 5,
Jóhann Guðmundsson, Háhóli
kr. 5, Guðjón Jónsson, Ferju-
bakka kr. 10, Kr. P. Jónsson,
Ferjubakka kr. 10, Teitur Guð-
jónsson, Ferjubakka kr. 10,
Ragna Guð.jónsdóttii', Ferju-
bakka kr. 3, Inga Guðjónsdóttir
Fei'jubakka kr. 3, Sigríður
Kristjánsdóttir, Ferjubakka kr.
5, Carlotta Kr. Jónsdóttir Boi’g
kr. 5, Kvenfjelag Borgarhi'epps
ki'. 10. — Kærar þakkir. J. E. B.
Heimsmet.
Klerkur einn, sem í 25 ár hefir
starfað á fæðingarstofmin í Mún-
ehen. segist nú hafa sett met, og
að þxú er hann heldur, heimsmet.
Hann hefir sem sje skírt 60.000
Versl. Bíðrnlnn.
I miðdagsmatíBn:
ófrosið diíkakjöt, saltkjðt,
hangikjöt. Reykt bjxxgu, miðdags-
pylsur, kjötfars, nýíagað daglega.
hað besta, að allra dómi, sem
reynt hafa.
Verslun
Sveins Iðhannssonar.
Bergstaðastræti 15. Sími 2091.
Munið
Þjófnaðartryggingarnar.
Upplýsingar á
Vátryggingarskrifstofu
Slgfdsar Síghvatssonar
, veiðar.
börn.
Lækjargötu 2. Sími 3171.