Morgunblaðið - 10.03.1934, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
JfHorguttblafód
Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavík.
Ritstjórar: Jón Kjartansson,
Valtýr Stefánsson.
Ritstjórn og afgreiCsla:
Austurstræti 8. — Sími 1600.
Auglýsingastjóri: E. Hafbergr.
Auglýsingaskrifstofa:
Austurstræti 17. — Slmi 8700.
Heimasímar:
Jón Kjartansson nr. 8742.
Valtýr Stefánsson nr. 4220.
Árni Óla nr. 3045.
E. Hafberg nr. 3770.
Áskriftagjald:
Innanlands kr. 2.00 á mánubl.
Utanlands kr. 2.50 á mánuBi.
í lausasölu 10 aura eintakiö.
' 20 aura meö Leabók.
Skrípaleikur
— eða hvað?
Áðnr en fjármá Iaráðherra fór
utan gaf hann skyndilega út
bráðabirgðalög, þar sem afnumin
voru heimildarlögin frá 1920, en
það var á þeim lögum sem alt
baftafarganið hafði hvílt.
I þessum nýju bráðabirgðalög-
um var stjórninni jafnframt veitt
heimild til að ákveða, að vissar
vörur eða vöruflokkar mætti ekki
flytja inn, nema með leyfi sjer-
stakrar nefndar, gjaldeyrisnefnd-
ar.
%
Það er skýrt tekið fram í grein
argerðinni fyrir bráðabirgðalögun-
um, að stjórnin óski eftir þessari
heimild í tvennu augnamiði:
1) vegna utanríkisverslunar lands
manna og 2) veg'na atvinnu- og
framleiðslu innanlands.
. Skiljanlegt er það, að ríkis-
stjórnin telji það nauðsynlegt
vegna utanríkisverslunarinnar, að
hún hafi slíka heimiid sem þessa.
Verslunarsamningar þjóða.á milli
eru nú tíðir og oft Arerða þeir að
byggjast á gagnkvæmum viðskift-
um. Það gat því verið nauðsynlegt
fyrir stjórnina, að hafa heimild
til að beina utanríkisverslun lands
manna að einhverju -— meira eða
minna — leyti til ákveðinna ríkja,
sem framleiðsluviiru vora kaupa.
Það er og skil ianlegt, að stjórn-
in vilji hafa heirnild til að setja
hömlur á innfluttiing' vissra
vörutegunda, sem framleiðslu
landsmanna getur stafað hætta
af, enda þótt vjer teljum að í
því efni ætti að fara aðra leið
—- tollaleiðina.
En Jiitt fáum vjer alls ekki skil-
ið. hvað vakir fyrir ríkisstjorn-
inni. er hún nú afnemur innflutn-
ingshöftin og sama daginn setur
nýjar hömlur á svo að segja allar
þær sömu vörur. sem höftin náðu
til og auk ]>ess bætir nýjum við.
Þetta getur ekki vefið nanðsyn-
legt „vegna utanríkisverslunar
landsmanna" nje „vegna atvinnu-
og framleiðslu innanlands“.
Manni verður á að spvrja: —
Vakir bað fvrir stjórninni, að
færa, sig nú smát.t og sm.átt upp
á skaftið. uns hún hefir hrep+
alla utanríkisverslun landsmanna
í fjötra.
Eða er verið að leika skrípa-
leik ?
^il Haúofríjn°krikjn í Saurbæ:
Afh. af Sn, J. Oamalf áheit frá
gamaOi knnn 2 kr. Kærar liakkir.
OI. E. B,iör.nsson.
Til HalLgrímskirkju í Saurbæ:
Aheit frá fjig. Þorvaþlssyni kr.
Kærar þakkir. O. B. Björnsson.
Hafta-farganið
endnrvakið
Lögbirtingablaðið kom út í gær
og vorn ]>ar birt bráðabirgðalögin
um gjaldevrisleyfi, innflutning og
f]„ sem skýrt var frá hjer í blað-
inu. -—
Einnig birtist þar reglugerð um
irmflutning', sem sett er samkvæmt
bráðabirgðalögunum.
Vörur, sem gialdeyrisleyfi
þa;rf fyrir.
I reglugerðinni eru taldar upp
þær vörur, sem leyfi gjaldeyris-
nefndar jiarf til að flytja inn.
Þessar vörur eru:
1. Landbúuaðarvörur. Kjötmeti
allskonar, sm.jiir, egg. ostur, dýra-
feiti. kartöflnr. kaframjöl.
2. Sjávarútvegsvörur. Fiskur.
nýr, fcystur, saltaður eða. reyktur.
3. Iðnvörur. Húsgögn úr alls-
kouar efni og' hlutir úr þeim,
smjörlíki, kaffibætir, kerti, sápu-
vörur allskonai-. skóábnrður, gólf-
áburður, fægiefni, gerduft, eggja-
duft, branð og kex allskonar.
4. Sælgætisvörur. Brjóstsykur,
karamellur, munngum, marsipan,
konfekt, lakkrís, sykraðir ávextir.
átsúkkulaði, suðusúkkulaði.
5. Niðursuðuvörur. Niðursoðnir
ávextir. niðursoðið grænmeti. nið-
nrsoðið kjötmeti. niðursoðið fisk-
meti, ávaxtamauk.
6. Drykkjarvörur. Öl, gosdrykk-
ir, ölkelduvatn, óáfeng' vín, ávaxta
safi. -—
7. Skrautmunir og málmvörur.
Gimsteinar. skrautmunir og áböld,
úr gulli. silfri. uvsi'fri, plett, eir
og nikkel, úr ov klukkur.
8. Avevtir. Nýir ávextir, þurk-
j aðir ávextir.
| 9. Skófatnnður og leðurvörur.
i Skófatnaður alh-konar. leðurvörur
| idlskonar og. skinn. vörur úr gerfi-
i leðri.
10. Vefnoðarvörur og fatuaður.
‘ Prjónavönir og tefnaðarvörur úr
hverskonar sem er ogyfatnaður úr
; allskonar efni. ]iar með talin sjó-
1 kbeði. regnhíífar. sóllilífar. knipl-
j ingar. TTndanþegið er þó hessian.
! egldúknr pokar. lóðarbelgir,
; 'amnakveilcir o<_r sáraumbúðir.
11. Ým«ar vörur. Nýtt græn-
j meti ilmvöt.n. hárvötn og snyrti-
vörur. fiðnr og dúnn. mvnda-
rammar. veggmyndir og br.jef-
'soiöld. leikföng. fhigeldar og sjer-
<tök efni til þeirra, hljóðfæri.
graminófónnlötnr. legsteinar. hif-
■yiðar og bifhjól. skip og bátar,
mótorar. skrifstofuvjelar. sjónauk-
.’r. Ijósrnyndavjelar, speg'lar, skot-
vopn. jólatt'je. jólatrjesskraiit. lif-
andi blórn. gerfiblóm. postulíns- og
krystalvörur.
Telji einliver vafa á, hvort vara
ei' bann vil] fl.vtja inn falli und-
ir einhverjar þær vörutegundir, er
að framan eru taldar, getur hann
leitað úrskurðar fjármálaráðu-
neytisins um það og er það fulln-
aðarúrskurður.
Sem engar breytingar.
Þegar þessi nvja reglugerð, nm
vörur. sem gjaldeyr íslevfi þarf
fyrir er borin saman við hafta-
regiugerð liá, sem gilt hefir. kem-
nr í Ijós, ao yfirleitt ern sömu
vörurnar t.aldar í báðum reglu-
gerðunum.
Þessar eru lielstu breytingarn-
ar:
i nýrri inyncl?
Vörum bætt við. Áður var
, frjáls innflutningur á kartöflum,
haframjöli, vinnufatnaði, sjóldæð-
1 um. matarkexi. og andlitspúðri,
en nú þarf gjaldeyrisleyfi fyrir
þessum vörum.
Hjer hefir því verið hert á
j haftafarganinu.
Vörum slept. Af vörum, sem
áður voru bannaðar eða innflutn-
ingsleyfi þurfti fyrir, en nú eru
leystar undan liöftum, skulu
þessar taldar: Frímefki og a.ðrir
safnmunir, kvikmyndir, glervörur
(nema postulíns- og krystalvör-
ur), hunang og syróp, mvnda-
l bækur og feiti (nema dýrafeiti).
Svo sem sjest af þessu, eru
breytinga.rnar ekki stórvægilegar
og ganga meir í þá átt, að auka
ófrelsið en draga úr. þar sem
stórir vöruflokkar, sem áður var
frjáls innfTutningur að, eru nú
settir undir úrskurðarvald gjald-
eyrisnefndar.
G j aldeyrisnef ndin.
Gjaldeyrisnefndin hefir nú ver-
io skipuð og eru í henni þessir
menn: L. Kaaber, bankast.jóri
(skipaður af Landsbankanum),
•Tón Baldvinsson, bankastjóri
(skipaður af Útvegsbankanum),
Björn Olafsson heildsali, Hannes
Jónsson alþm. og Kjartan Ólafs-
son fyrv. bæjarfulltrúi í Hafnar-
firði (stjórnskipaðir).
Svo sem sjest af þessu, er gjald-
eyrisnefnd skipuð sömu mönnum
og innflutningsnefnd var á.ður, að
eins sú breyting, að Hannes Jóns-
son kemur í stað Svafars Guð-
mundssonar, sem sagði sig' úr inn-
flutningsnefndinni.
Þeim aðiljum, sem bráðabirgða-
lögin gera ráð fyrir að velji
nieiin f ráðgjafarnefndina svo-
nefndu, befir verið skrifað og
þeim þoðið að útnefna menn í
nefndina.
Afvopininarmálin.
Frakkar æfir
Berlín 9. mars. FÚ.
Enn verður frönskum blöðum
tíðrætt um ræðu de Broquevilles
forsætisráðherra Belgíu um af-
vopnunarmálið. Blaðið .Excelsior'
telur það mjög óviðeigandi af for
sætisráðherra sambandsþjóðarinn-
ar, að láta slíka skoðun í ljós, án
þess að bíða eftir áliti frönsku
stjórnarinnar á málinn, sem þó
sje von á eftir örfáa daga. Blöðin
Journal og Ere noiivelle telja
ræðu de Broquevilles bafa vakið
bæði undrun og sorg í Frakk-
landi. Blaðið Figaro tekur eitt. '
annan streng. og þykir forsætis-
ráðherra Belga liafa vel mælt.
Kröfvii* Frakka.
Genf 9. mars.
United Press. F.B.
Þjóðabandalagið hefir birt brjef
það sem Barthou f.h. frakknesku
ríkisstjórnarinnar hefir sent
Henderson, forseta afvopnunar-
ráðstefnunnar. f brjefi þessu ern
ítrekaðar kröfur Frakka um. að
leyst verði upp fjelög þau í Þýska
landi, sem liálfvegis hafa verið
skipulögð á hernaðarlegum grund
velli. Einnig- bera Frakkar fram
á ný kröfur uni reynslutíma. að
því er Þjóðverja snertir, áður en
þeir fái viðurkent hernaðarlegt
jafnrjetti, og loks krefjast. þeir
nægra öryggisráðstafana, ef til
þess kæmi, að afvopnunarsam-
komulag yrði rofið.
Bœlarstiörnarkosainosr
í London.
Rannsóknir
í Suðurhöfum.
London 9. mars. FU.
Frá Buenos Ayres kemur sú
j fregn, að norski landkönnuðurinn
| Lars Christensen, hafi fundið nýtt
jland í Suður-íshafi, og hafi hann
Iskírt. það. „Land Ástríðar prins-
j essu“. Einnig hefir hann á öðr-
jum stað fmidið haf 10 þús. feta
djúpt, liar sem þurlendi hefir
áður verið talið á landabrjefi.
Saba-borg fundin.
London 9. mars. FTI.
Eranskt bíað fekk í dag' þá
fregn frá frönskum fornfræðingi,
sem er á rannsóknarför í Austur-
li'mdinn; að hann hafi fundið rúst,-
irnar af'hinni fornu höfuðborg í
Saba. Fregnin er fólgin í stuttu
símskeyti, og hljóðar á þessa leið:
„Hefi fundið rústir borgarinnar.
seiii í sögunum hefir verið kölluð
Saba-borg. — 20 musteristurnar
standa enn. Hefi tekið myndir“.
Ú r s 1 i t.
Kalnndborg 9. inars. FÚ.
Bæjarstjórnarkosningamar í
London fóru þannig, að jafnaðar-
menn náðu hreinum meirihluta.
IHutu þeir 69 sæti, en höfðu 34
áður, og unnu þannig 35 sæti. —-
íhaldsflokkurinn kom að 55 full-
trúum, hafði áður 83, og tapaði
þannig 28 fulltrúum. Frjálslyndi
flokkurinn hafði áður 7 fulltrúa,
og t.apaði þerm öllum, en alls eru
! bæjarfulltrúarnir í Lundúnahorg
1124.
Allsher j arverkf all
og skærur á Kúba.
Berlín 9. mars. FÚ.
Allsherjarverkfalli hefir verið
lýst.yfir á Kúba og hefir stjórnin
numið stjórnarskrána úr g-ildi um
liálfsmánaðarskeið fvrst um sinn.
Enn er þátttaka í verkfallinu ekki
orðin almenn, en breiðist óofluga
út. Námamenn og- tóbaks-verka-
menn voru fyrstir til þátttöku í
verkfallinu, en í gær bættust prent
arar og járnbrautarmenn í liópinn.
Engin hbið koma því út, og sam-
göngum er haldið uppi af herliðinu
— t Havanna urðu nokkrar óeirð-
ir, og voru um 50 iiiauus teknir
fastir. en mannfjöldinn g'erði að-
súg að lögreghinni og neyddi hana
til að láta hina handteknu lausa.
Veðráttan í janúar.
Tíðarfarið var lengstum hlýtt,
en óstöðugt og umhleypingasamt.
T’rkomur voru mjög tíðar og
vindasamt. um suður- og vestur-
hluta landsins og hagi fremur
slæinur. En austan lands og norð-
austan var yfirleitt gott tíðarfar,
hlýtt, snjótítið og góðir. hagar.
Gæftir voru stopular og' afli víð-
ast lítill er á sjó gaf.
Hiti var 1.9° yfir meðallag á
öllu iandinu, hlýjast norðaustan
lands 2—3° yfir meðallag. Hlýj-
ast. var 31.; þá var hitinn 7° yfir
meðaflag á öllu landinu. Mestur
biti var mældur á Akurevri ]iann
dag 11.2°, en mest frost 16.9 á
Kollsá nyrðra aðfaranótt hins 9.
Vindar, Norðaustan átt var tíð-
ust, norðvestan og suðvestan. —
Btormdagar eni taldir 20.
Snjólagið var 78°/< á öllú land-
inu. en meðaltal undanfarinna 5
ára er 63%. ATestur snjór var á
Vesturlandi, Suðvesl urlandi og
vestan til á' Norðurlandi. Mest
snjódýpt, mældist 55 em. á Þóru-
stöðum vestra liinn 26.
Haginn var 60% á öllu landinn.
Þrumur. Þ. 6. sáust rosaljós í
Beykjavík. þ. 9. voru þrumur í
Vestmannaeyjum, en ]>. 21. í
Reykjavílc, Vestmannaeyjum, á
Sáinsstöðum og Eyrarbakka. Þ.
28. voru rosal.jós í Svalvogum.
Spánarstjórn
hefst handa efesfn öfira-
flokkum.
Skipbrotsm ennirnir
enn uti í ísnum.
Kalundborg 9. mars. FIT.
Oveður hafa hamlað því, að
enn hafi reynst unt, að koma skip-
brotsmönnunum af „Cheljuskin“
til hjálpar, og samband hefir ekki
hafst við bækistöðvar skipbrots-
mannanna í dag, en allir voru
heilir á húfi, er síðast frjettist,.
Eímskipið „Stalingrad“ var á leið
til þeirra með flugvjelar og önn-
ui hjálpargögh, en hefir ekki
komist áleiðis sakir ísa og ill-
viðra. Tvö önnur skip gera nú til-
raunir til þess, að koma skipbrots
mönnunum til hjálpar.
Madrid 9. mars.
United Press. P.B.
Lögreg'Jan hefir lokað aðalskri
stofum Verkalýðssambandsins
Madrid, svo og aðalskrifstofui
fasista og skrifstofum kommúi
ista. Þá hefir hún og lokað aða
bækistöð æskulýðsf jelaga soeia
ista. 300 leiðtogar öfgaflokkann
voru handteknir víða um landi
á fimtndagskvöld.
Til starfssjóðs kvenstúdenta-
fjelags íslands. Minningargjöf um
dr. Björgu C. Þorláksdóttur kr.
25.00 frá vinkonu.
ísland fór frá Færeyjum kl. 1
gær. Er skipið væntanlegt hing-
að á morgun.