Morgunblaðið - 10.03.1934, Side 3
I
MORGUNBLAÐIÐ
Kosningalögin nýjti V.
Úrslitin í kjördæmum
Taíning- atkvæða.
Yfirkjörstjórn annast talning
•atkvæða að kosning lokinni og
fer talningin frain með sama iiætti
*og' tíðkast hefir.
Atkyæði skal meta ógilt:
1. Ef kjörseðill er auðnr.
2. Ef ekki verðnr s.ieð. við livern
frambjóðanda eða lista er
nierkt.
3. Ef merkt er við fleiri fram-
bjóðenda en kjósa á, eða fleiri
listaþokst&fi en einn.
4. Ef áletrun er á kjörseðli fram
yfir það, sem leyfilegt er.
5. Ef merkt er á sarna kjorseðli
•við landslista eins flokks og
frambjóðanda anriars, eða í
Rvík laridslista eins flokks og
kjördæmaiista annars, eða
merkt er við fleiri en einn
iandslísta.
45. Ef ekki er notaður rjettur
kjörseðill.
Annars er svo fyrir mælt í
’ltosningalögunum, að eltki skuli
!meta atkyæði ógilt, þótt gallað
«je, ef greinilegt er hvernig það
• á að falla.
í tvímenningskjördæmi er at-
kvæði gilt. jiótt ekki sje kosinn
mema einn frambjóðandi.
Úrslitin í kjördæmunum.
rrslitin í kjördæmum fara yfir-
leitt éftir sömu reglum og verið
Tiefir. Þó bætast nú við hina per-
•sónulegu atkvæðatölu li.vers fram-
’þj* jðanda t.ala jieirra atkvæða, sem
fallið hafa í kjördæminu á lands-
lista jiess flokks, sem frambjóð-
andinn er í kjöri ‘fyrir. Ef fram-
bjóðendur flokks í einmennings-
kjördæmi eru fleiri en einn, telj-
ast þó landslistaatkvæði aðeins
þeim. sem flest hefir persónuleg
atkvæði. Og ef frambjóðendur
flökks í tvímenningskjördæmi eru
fleiri en tveir, teljast á sama hátt
landslistaatkvæðin aðeins jteim
tveimur, sem flest hafa persónu-
leg atkvæði. Sjeu persónulegu at,-
kvæðin jöfm slter hlutkesti úr. Af
jþessari reglu með laudslistaatkvæð
in leiðir jtað. að vel getur farið
svo, að frarnbjóðandi nái kosningri
þótt keppinautur bans bafi blotið
fleiri atkvæði persónulega.
Þann fðambjóðanda, sem hæstri
itölu nær. lýsir yfirkjörst.jórri kos-
inn, eða þá tvo, sem liæstum töl-
um ná, ef tvo á að kjósa.
Samskonar aðferð er við höfð
5 Reykjavík. Fyrst eru talin sam-
•an þau atkvæði, sem fallið hafa
á hvern lista og er jiað atkvæða-
tala listanna hvers um sig.
En til þess að finna hve margir
frambjóðendur hafa náð kosuingu
af hverjuiri lista, skal leggja við
atkvæðatölu hvers lista tölu jieirra
atkvæða, sem fallið hafa á lands-
lista. flokksins. Sje fleiri en einn
listi í kjöri fvrir sama flokk, telj-
ast landslistaatkvæðin þeim lista,
«em flest atkvæði befir hlotið.
Reglurnar um l>að, hverjir fram-
bjóðendúr nái kosningu a.f hverj- j
um list.a í Revkjavík eru hinar
sönra og gilt hafa,
Framboðslisti í Reykjavík, sem
hefir fengið kosinn þingmann,
■einn eða fleiri, befir rjett til jafn-
tnargra varamanna og er þetta ný-
mæli. '
Nú getur svo farið, að vara-
þingmaður í Reykjavík hljóti upp-
botarþingsæti, eftir reglum þeim j
sem um jiau gilda; gefur þá yfir- j
kjörstjórn hinum næsta frambjóð- j
anda á listanum kjörbrjef, sem
vara þmgmanm.
Skýrslur yfir atkvæða-
tölurnar.
Þegar yfirkjörstjórnir bafa tal-
ið atkvæði og gefið hinum kjörnu
jjingmönnum kjörbrjef, skal hún
tafarlaust senda landskjörstjórn
skýrslur um jrað, sem hjer greinir:
1. Hve mörg gild atkvæði hafi
fallið á hvern landslista.
2. Hve mörg gild atkvæði hafi
fallið á hvern frambjóðanda
persónulega í einmennings-
kjördæmum.
3. Hve mörg gild atkvæði bafi
fallið á hvern frambjóðanda
persónulega í tvímennings-
kjördæmum, hvernig samkosn-
ingar hafi fadið og hverjir
frambjóðendanna hafi verið
kosnir einir sjer og bve oft.
4. HVaða at.kvæði hafi fallið á
hvern lista í Reykjavík og
hvernig þau skiftist milli
frambjóðendauna,
Landskjörstjórn vinnur síðan úr
skýrslum þessum og ákveður sam-
kvæmt þeim, hverjum ejgi að
hlot.nast uppbótarsætin. í næsta
kafla. verðnr nánar vikið að út-
lilutun uppbótarsætanna.
Meira.
Áfengismálið
í Bandaríkjum.
Um jiessar mundir er mikið ræt.t
uin áfengismálið í Tl. S. A. og
hversu nýju áfengislögin skuli
vera. North Amer. Rev. lýsir á-
standinu þannig, ,,að st.jórnin sje
fýkin í að græða sem mest og
hafa tollinn sem hæstan, gömlu
leynisalarnir fýknir í að láta-ekki
sirin gamla gróðaveg’ ganga úr
greipum sjer, en almeriningur ein-
ráðinn í því, að versla við þann.
sem best býður“.
Ekki búast Bandaríkjamenn við
því, að lagasmíðin takist sem best
til að bvrja með. að stjórnin muni
svo frek til fjárins, að flestir
kaupi áfengið hjá leynisölum og
heimabruggurum, en hins vegar
muni bindindis- og bannmenn róa
að jiví öllum árum, að setja
sem mest höft á sölu og veiting-
ar áfengis. Er þá viðbúið að alt
fari í sama farganið og áður var.
Þó ráða einstök ríki miklu um það
bverjar reg'Iur skuli gilda, svo
búast má við að þær verði mjög
mismunandi.
Sú tillaga befir komið fram,
að velja nokkur fylki til tilrauna
til jiess að sjá hversu helstu til-
lögur gefast, um skipulag áfengis-
mála, Kæmi j)á í ljós á fám árum
hvert skipulag gæfist hest, og
mætti þá nota ])að víðar. í stað
jæss að deiriba máske óheþpilegu
skipulagi yfir alla þjóðina.
Tillagau var viturleg, eri senni-
lega erfitt að framkvæma hana.
G. TT.
Sjötugsafmæli.
Sr. Þórarinn Þórarinsson prest-
ur á VaTþjófsstað í Fljótsdal er
sjötugur í dag, 10. riiars. Hann var
fyrst um nokkurra ára skeið prest-
ur í Mýrdalsþingum, en árið 1894
var honum veittur Valþjófsstaður
og As í Fellum. Ilefir hann j)jónað
því prestakalli síðan, og nýtur
mikilla vinsælda í sóknum sínum.
Sr. Þórarinn er mikill vexti og
þrekvaxinn, og að allri ásýnd hinn
liöfðingiegasti. Ber hann aldurinn
ágæta vel, og er enn ungur í anda,'
g'Iaður og reifur. Opinberum mál-
u m fylgir hann með athygli og á-
liuga, og er sjálfstæður í skoð-
unum.
Valj)jófsstaðarheimilið h’efir í
tíð sr. Þórarins og konu hans,
Ragnheiðar Jónsdóttur, orðið kunn
ugt j)ar um lijeruð og víðar fyrir
höfðingsskap, gestrisni og glað-
værð. Eiga margir heimilisvinir og
gestir liinar fegurstu minningar
þaðan.
llinir mörgu vinjr sr. Þórarins,
og þó einkum þeir, sem kynst
hafa honum best, munu hugsa til
])essa merka og mikilhæfa manns
með hinum. hlýjustu óskum á j)ess-
um tímamótum ævi hans.
Vinur.
Lelðrfeltliig.
í grein A, K. í gær um Gest
Pálsson sem leikara, kemur fram
mikill misskilningur, sem vafa-
Taust stafar af ókunimgleika.. Þar
segir, að (i. J’. hafi dregið sig út
úr ,,leiknum“ þangað til í vetur,
að Hljómsveit Reykjavíkur rjeð-
ist í að sýna söngleik, en sann-
leikurinn er sá, að Gestur liefir
starfað mjög mikið lijá Leikfjelagi
Reykjavíkur öll hin síðari ár og
leikið fjölda hlutverka og sum
stór. Er skemst að minnast, að
hann ljek Ólaf í Galdra-Lofti í
vetur og í fyrra ljek hann Ejbeck
í Æfintýri á g'önguför, svo Arnór
í Karlinn í kassanum, Már Mar-
barð, Orsino og enn fleiri blutverk
árin ])ar áður.
Menn mega ekki glevma því, að
j)að er fyrst og fremst Leikfjelagi
Reýkjavíknr og starfi j)ess að
þakka, að lijer eru leilcendur,
ba'ði Gestur og aðrir. sem skara
langt fram úr meðallagi og ])a,ð
í samanburði við stærri bæi en
Reykjavík.
L. S.
SuSurland kom frá Beiðafirði
í gærmorgún.
Næturvörður verður í nótt í Tng
ólfs Apóteki og Laugavegs Apó-
> teki.
Barna-
gúmmístígvfel,
stórt úrval.
Verð: 2,25, 2.50, 3,75, 5.50 o. s. frv.
Hvannbergsbræður.
Á fimtugsaímæli
Bjarna skipstj. Ólafssonar.
28. febrúar 1934.
Það lyftir sjón og hugartökum
hlýjum,
að lieyra minst á djarfa sæmdar-
menn,
sem ætíð J.jetta oki á brautum
nýjum,
og iðka dygð og' vinna margt í
senn,
að yrkja lendur, erja liafsins
geima,
og auðga bygð með framtakssemi
og dáð,
í sókn og vörn, þó Guði aldrei
g'leyma,
geta því bygt á föðurlegri náð.
Hðaldansleikur
að Hótel Borg.
I kvöld.
Pantaðir aðgöngumiðar
sækist strax, annars seldir
öðrum.
STJÓRNIN.
Þú .hefir borið merkið mörgum
hærra,
en matið fremst að g'öfga sjálfan
þig',
og við j)að lilaðið virkið tryggra,
stærra,
með vitund þess að ganga mann-
dómsstig,
'og jafnan komið heill úr hverri
hildi,
með hálfrar aldar sigri, þrótt og
von,
oss þykir nóg á þínum lireina
skildi,
að þekkja nafnið : Bjarni Ólafsson.
Vjer teljum höpp að fylgja frjáls-
um manni,
jiað fölvar miklu seinna í slíkra
spor,
■og leiðir opnast loftið þó að liranni,
því listin eykur stefnufestu og þor,
Nú heill sje þjer að hálfrar aldar
vegi,
vjer heilsum þjer með bróðurleg-
um hug',
og lieill sje þjer er hallar æfidegi,
svo hættnr allar frá jijer víki á
bug.
Opnir
verða í kvöld
veitingasalir
Oddfellowhússins.
Dansklúbbur
Hafn arfjarðar:
Eldrl
dansarnir
í G. T. húsinu í kvöld
kl. 9i/2.
Þriggja manna hljómsveit.
ST.JÓRNIN.
Þ. J.
• Daqbók.
H Edda 59343137 = Fyrirl/.
(M.'. J.'.) Atkv/.
Veðrið í gær: Alldjiip en nærri
kyrstæð lægð fvrir sunnan ts-
land. Veldur liún hvassri A-átt
í Vestmanriaeyjum og j)ar í grend
með 4 stiga hita og Htils háttar
rigningu.
í öðrum landshlutum er hæg-
viðri vfirleitt og úrkomulaust. —
Norðan lands er 2—3 stiga frost.
Veðnrútlit í dag: A-kaldi. Fr-
komulaust.
Messur á morgun: I dómkirkj-
unni kl. 11 síra Friðrik Hallgríms
son; kl. 5 síra Bjarni Jónsson.
í fríkirkjnnni lcl. 5 síra Arni
Sigrirðsson.
Fríkirkjunni í Hafnarfirði kl. 2,
•Tón Auðuns.
í Áðventkirkjunni kl. 8. Allir
velkomnir.
Hafrar
(danskir)
nýkomnir, verðið lágt.
Sveskjur,
þurkur epli og apricósur, rúsínur,
3 tegtmdir, saltkjöt, barinn harð-
fiskur og m. fl. fæst ódýrast í
Versi Bfflralnn-
Bergstaðastræti 35. Sími 4091