Morgunblaðið - 17.04.1934, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.04.1934, Blaðsíða 1
Það er ánægja lclfieð'ist ^yr*r sumar^ er ^est a^ kaupa Pokabuxur á konur og karla. — Margar nýjar tegundir. — Saumað strax, fara Alalois föt- iiKii k sumar. vel — eru eftir ósk kaupandans. Lægst verð. — íslensk vara. „Á L A F O S S“, Þingholtsstræti 2. GAMLA BÍÓ Kiður með vopnin áhrifamikil og snilclarvel leikin talmynd í 10 þáttum eftir liinni heimsfrægu skáidsögu Ernest Heming*way: ,,A Farwell to Arms“. Aðalhlutverkin leika GARY COOPER og HELEN HAYES, Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Jarðarför föður okkar, Sveins Árnasonar, fer fram frá Dóm- kirkjunni, miðvikudaginn 18. þ. m. og hefsf með húskveðju á Elliheimilinu, kl. 1 síðd. Ólöf Sveinsdóttir, Margrjet Sveinsdóttir. Jarðarför móður minnar, Helgu Emilíu Jóhannsdóttir, fer fram á morgun (miðvikudag) kl. 3 e. h. og hefst með bæn að heimili mínu, Vegamótastíg 5. Fyrir mína hönd og annara aðstandenda. Ólafur B. Ólafsson. HISBSði tll leÍHB. Húsnæði það, sem h.f. Brjóstsykurgerðin Nói er í á Smiðju- stíg 11, er til leigu frá 14. maí næstkomandi. Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að dóttir okkar, syst- ir og tengasystir, Kristrún Guðjónsdóttir, andaðist 15. þ. m. á Landakotsspítala. Guðbjörg Brynjólfsdóttir, Guðjón Bjarnason, systkini og tengdasystkini, Dóttir okkar, Ingibjörg Lilja Pálsdóttir, andaðist 16. þ. m. fyrir hönd fjarstadds eiginmanns, Ólöf I. Jónsdóttir, Páll Steingrímsson. Konan mín, Sigurlaug Jósefína Kristjánsdóttir, andaðist, sunnudaginn 15. þ. m. á Landakotsspítala. Guðmundur Halldórsson. SjiktasiHiii leyNjaviKar Aðalfundur verður haldinn í Iðnó, mánudaginn 23. apríl kl. 8 síðd. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf og lagabreytingar. Ársreikningarnir eru samlagsmönnum til sýnis á skrifstofunni. STJÓRNIN. f ' "... ■n.nnn.m 'r m i.n-PIT’r', Sumargleði heldur Bræðrafjelag Fríkirkjunnar í Hafnarfirði í Góð- etmplarahúsinu á sumardaginn fyrsta, 19. þ. m. kl. 8 »/2 e. m. 1. Erindi, síra Jón Auðuns. 2. Einsöngur, Nanna Egilsdóttir, undirspil, Violínsello óbligator og píanó, 3. Gleðilegt sumar, (ljóðleikur) eftir Guðm. Guðmundsson 4. Sjónleikur. 5. Dans (góð músik), jass. Aðgangur fyrir fullorðna kr. 2,00 og fyrir börn 75 aura. Neíndin. Nýja bíó wmm~ Flakkarinn á Grand Centraí. Amerísk tal- og hljómkvik- mynd. Aðalhlutverkin leika: Joan Blondell og Douglas Fairbanks, yngri Myndin gerist á hinni keysi- stóru járnbrautarstöð, Grand Central í New York, og sýnir ýms spennandi og skemtileg æfintýri er þrífast í skjóli fólksmergðarinnar. Aukamvnd: Hnefaleikar um heimsmeist- aratign milli Max Schmeling og Jack Sharley. í þessari mvnd g'efst fólki kostur á að sjá alla hinaharð- vítugu viðureign miili þess- ara lieljarmanna. er vakiðhef ir meiri athygli en flestir aðrir hnefaleikar, er liáðir hafa verið. Börn fá ekki aðgang. Framhaidsaialfuiidur Byggingarsamvinnufjelags Reykjavíkur, verður haldinn föstudaginn, 20. þ. m. kl. Sþo síðd. í Kaupþingssalnum. --------Áríðandi að fjelagsmenn mæti.- Hljómsveit Reykjavíkur Meyjaskemman verður leikin í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í Iðuó í dag eítir kl, 1. — Nolckrir miðar á kr 2,00 os 1,50 Stjórnin. heldur glímufjelagið Ármann í Iðnó, síðasta vetrardag, kl. 10 síðd 5 manna hljómsveit Aage Lorange og önnur agæt 5 manna hljómsveií spiJa. Á undan dansinum íer fram kappglíma drengja og hefst núit kl. 9. Aðgöngumiðar kosta kr. 2,50 og fást í Tóbaksversluninní London og í Iðnó eftir kl. 7 á miðvikudag. Stúdentafjelag Reykfavíkur. Aðgöngumiðar að sumarfagnaði fjelagsins síðasta vetrardag verða seldir í Háskólanum í dag (þriðju- dag) kl. 4—7 og á morgun frá kl. 1—3. Góð taða fil sölu. Fpplýsingar gefur: Jón Adolfsson kaupmaður á Stokksevri. 7 Iflenskir leirmunir til sumargjafa í Listvinahúsinu og hjá Árna B, Björnssyni Lækjargötu 2. Mikið af suKtiarYÖrum tekið upp í dag, svo sem: Kápur og Dragtaefni, Sumarkjólaefni, allskonar tegundir. Silkislæður, Hanskar, Smávara í miklu úrvali og margt, margt fleira. \ erslun Karólínu Benediktz. Laugaveg 15. Sími 3408. Mnsslð A.S.L

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.