Morgunblaðið - 17.04.1934, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.04.1934, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ 1 Sma-auglysingar| Alveg nýkomið, krem tii að leggja með hár, ennfremur nýtt mfðal við flösu og margt fleira, ódýrast í Sápubúðinni, Lauga- veg 36. ÖB nýtísku fegurðar- og snyrti- rneðul í fjölbreyttu úrvali í Sápu- búðinni, Laugavek 36. Hreingerningarnar eru byrjað- ar. Sparið því tíma og peninga og minnist að allar hreinlætisvörur fáið þjer í ódýrustu úrvali í Sápu- búðinni. Laugaveg 36. Cíott, lítið notað píanó,/ óskast keypt nú þegar. Sendið A/S. í. til- boð merkt: „píanó“. Takið fram tegund, aldur, verð og greiðslu- skilmála. Framfarafjelag Seltirninga beldur dansskemtun í Mýrarhúsa- skóla, síóasta vetrardag', kl. 9 e. h. ffoúð, 3 herbergi og eldhiís í ný- tísku steinhúsi á Sólvöllum, er til leigu frá 14. maí. Upplýsingar í síma 1125. Hávarður Valdimars- son Orgel til leigu. Hljóðiærahúsið, Bankastræti 7. Kápufóður frá 2.50 mtr. Astra- kan, grátt, brúnt og svart frá 14.75 mtr. Káputölur og spennur. Versl. „Dyngja“. Gardínutau frá L00 mtr. Stores efni falleg og ódýr. Eldhúsgardín- uefni 'óa Blúndur á Eldhúsgardín- ur. Versl. „Dyngja". Taftsilki í blússur, einlit og köflótt frá 3.75 mtr. Sumarkjóla-_ efni og efni í Tenniskjóla. Tenn- issokkar. Versl. „Dyngja“. Dömubolir í úrvali frá 1.75. Dömubuxur 1.75. Corselet frá 2.95. Sokkabandastreng'ir frá 1.50. Sokkabönd frá 0.75 parið. Líf- stykki. Brjósthaldarar. Náttkjól- ar. Náttföt. Versl. „Dyngja“. Til sumar- og' fermingargjafa: Siíkináttkjólar. Silkináttföt. Silki- nærföt. Silkibolir. Silkivasaklútar. Silkislæður. Silkihanskar. Versl. „Dyngja“. Slifsisborðar, nýjar og falleg'ar gerðir. Slifsiskögur í öllum litum. Pívur, Svartar Blúndur í peysu- ermar. Versl. „Dyngja“. Kaffidúkar nýkomnir í úrvali. Versl. „Dyngja“. Kindalifur, frosin, 40 aura y2 kg. fæst lijá Kaupfjelagi Borgfirð- ínga, sími 1511. Borðið á Svaninum eða sendið eítir matnum, hann er góður og ódýr. Málverk, veggmyndir og margs- konar rammar. Freyjugötu 11. Svarta dragtaefnið riflaða á 9,75 pr. mtr. er níí loks- ins komið. — Dömur, sem beðið hafa eftir því, ættu að koma sem ■fyrst, þar eð ekki verður liæut að •skaffa það aftur. CHIC. SeBðisveinadeitð HBerknrs heldur skemtun á morgun, síðasta vetrardag, á Hótel Skjaldbreið, kl. 9 að kveldi. Til skemtunar verður: Ræðuhöld. Upplestur, Einsöngur, Píanósóló og dans fram eftir nóttu undir ágætum hljóðfæraslætti. Aðgöngu- miðar fást á skrifstofu S. D. M. Lækjartorgi 1 og við innganginn. Pjelagar takið með yður gesti. STJÓRNIN. Hefðarfrúr og meyjar nota altaf liið ekta aust- urlanda ilm- vatn, Orlana. Útbreitt um allan heim. Þúsundir kvenna ^ \ 'l /I ^ota það ein- fgöngu. ]fæst í smáglösum með skrúftappa. Verð að eins 1 kr. (ÍAUGAV&G&APÓTEK \._ - íeí.i / 1 Glæný Egg 15 aura. Postulíns-matarstel 1. kaf fistell og bollapör. nýkomin á Laufás- veg 44. Hjálmar Ouðmundsson. Öefið börnum kjarnabrauð. Það er bætiefnaríkt og' holt, en ódýrt. Það færst aðeins í Kaupfjelags- brauðgerðinni, Bankastræti 2. — Sími 4562. sjálfblekungar og skrúfblý- antar eru einhverjir hinir bestu sem búnir eru til heiminum. Ef þjer viljið fá verulega góða sjálfblekunga og skrúfblýanta til eigin af nota eða til þess að gefa öðrum, biðjið þá um Water- man’s. Mikið úrval með ýmsu verði, bæði einstakir penn- ar og samstæður. 40—50 ára reynsla er fyrir Water- man’s sjálfblekungunum. Sumarfagnaður K. R.-inga fer fram í lmsi þeirra á miðvikudags- ltvöldið og hefst kl. 10 e. b. Mun þar verða fjörug't, því meðal ann- ars skemtir þar 10 manna hljóm- svéit. K. R.-ingar eru ámintir að tr.vgg.ja sjer aðgöngumiða tímaii- lega. Barnadagurinn heitir blað, sem Barnavinafjelagið Sumargjöf g'ef- ur út, og selt verður í bæimm í dag. Biaðið er 16 síður í Spegils- broti. Þar er greint frá dagskrá bamadagsins á sumardaginn fvrsta. Þar eru ýmsar greinar eftir nokkra helstu barnakennara og barnavini bæjarins. Blaðið kostar 25 aura. Afgreiðsla blaðs- ins er á Laugaveg' 3. Glímufjelagið Ármann. Síðasta fimleikaæfing lijá II. flokki karla er í kvóld kl. 9 í Mentaskóianum, Allar æfingar innan liúss liætta nii um sumarmálin, nema bjá úr- vaisflokki karla og drengjaflokki (úrvaii). Pimleikakeppnm um Farand- bikar Oslo Turnforening á að fara fram föstudaginn 26. apríl. Vðeins 1. flokkur hefir gefið sig fram til þátttöku og er hann frá glímufjelaginu Arrann. En sani- kvæmt 3. gr. reglugerðarinnar um bikarinn, skal keppa þótt að eins 1 flokkur gefi sig fram, en engin g'etur idotið bikarinn nema iiann liljóti minst 350 stig í að- aleinkun. Glímufjelagið Armann befir síðustu 5 árin unnið bikar- inn. (Á.) Togararnir. Af veiðum komu í gær Snorri goði með 60 tn„ Haf- steinn með 85 og Max Pemberton með 95 tn. lifrar. Tveir norskir línuveiðarar komu Iiingað í gær til þess að fá sjer kol. Frakkneskt eftirlitsskip kom bingað í gær. Ferðafjelag íslands fór í fyrra- dag gönguferð frá Svanastöðum upp í Skálafell og þaðan suður yfir Stardalshnúk og Haukafjöll að Tröllafossi, en síðan var gengið niður Kjalánes að Yarmadal. Fjúk A-ar talsvert að Skálafelli. en göngufæri gott. Þátttakendur voru að eins 26, enda slæmar veð- urhorfur kvöldið fyrir. Útvarpið í dag: 10.00 Veður- fregnir. 12.15 Hádegisútvarp. 15.00 Yeðurfregnir. 19.00 Tónleiltar. 19.10 Yeðurfregnir. Tilkynningar. 19.25 Óákveðið. 19.50 Tónleikar. 20.00 Klukkusláttur. Frjettir. 20.30 Erindi: Nýjar bækur á Norð urlandamálum, IV7 (síra Sigurður Eitnusson). 21.00 Celló-sóló (Þór- halhtr Árnason). 21.20 TJpplestur (Yaklimar Helgason). 21.35 Grammófón: íslensk lög. Dans- lög. Til Strandarkirkju, frá konu í Biskupsturigum 10.00, X. B. 5.00, jtveim körlum 1.00. Áheit á Hallgrímskirkju í Saur- bæ (afhent af Sn. .T.): Frá sjó- manni, 5 kr_. frá S. 10 kr., frá Á. Á. 5 kr. Kærar þakkír Ól. B. Björnsson. Áheit á Slysavarnafjelag fs- lands. Frá N. N. kr. 5, frá Þ. kr. 25, frá konu kr. 2, frá K. E. Laugav. 58 kr. 20, frá S. Jónsdótt- ir ísafirði kr. 10, frá N. N. kr. 5, frá G. S. kt'. 5, frá Guðm. Gissur- arsyni Liudarg. 13 kr. 2, frá J. J. kr. 1, — kærar þaklqr. J. E. B. $¥t¥jí&tP$¥!t¥!t¥X¥t¥t¥t¥X¥ Eimskipafjelag Reykjavíkur h.f. E.s. a éé tekur vörar til flutníngs beínt til Reykjavik- ur frá: NAPOLI kringum 23. þ.m. GENOA „ 28. „ Afgreíðsla á báðum stöðunum hjá: Northern Shipping Agency.. Simn. „NORTHSHIP". Allar frekarí upplýsingar hjá: Faaberg & Jakobsson Vfindið timbHfhd mjög ódýr, af ýmsum stærðum og gerðum, einnig sum- arhús og býlaskýli útveguð tiltelgd frá Noregi með stutt- um fyrirvara. Ársíbúðarhús fyrir 1 og 2 fjölskyldur frá kr. 1,900,00, og sumarhús frá kr. 1,300,00 norskat kr. f.o.b„ Oslo. — Byggingarlóðir í Rvík útvegaðar ef óskað er, með mjög hagkvæmum greiðsluskilmálum. — Nánari upplýs- ingar gefnar, myndir og teikningar sýndar þeim, sem senda fyrirspurnir á pósthúsið í Reykjavík í umslögum, merkt- um: Box 465. HýtísHu kvenblússur nýkoímiðr í CHIC Gulrófur. Isl. egg, 15 aura. Lsi. smjör V2 kg. 1,75. ! Hveiti, sykur og' alt annað til bökunar á lægsta verð. Hjörtur Hjartarson. Bræðraborgarstíg' 1 Sími 4256. h M ■■■■■saut ivn Fermingarskyrtur, Fermingarkjólaefni. e» ±.V- /rw etjr-bC Óli: Jeg g'et spýtt þrjá metra. Siggi: -Jeg get spýtt. 30 metra. Óli: Þú lýgur því. Siggi: Nei — ef jeg stend á efstu hæð í búsinu heima. Er sfónin j að doina? Hafið þjer tekið eftir því, að sjónin dofnár með aldrinum. Þeg- ar þéim aldri er .náð, (42—4® ára) þurfið þjer að fara að nota gler- 1 augu. Látið Expert vorn rannsaka sjónstyrkleikan hjá yður, það kostar ekkert ,og þjer getið ver-, ið örugg með að ofreyna ekki augun. j Viðtalstími frá 10—12 og 3—7. F. A THIELE. Austurstræti 20. Muntð A. S. I. II Sími 3894. e^ier. Nýju „Völund“ vjelarnar, vinum á jeg bendi, ykkur öllum alstaðar, einnig kveðju sendi. EGGERT CLAESSEN uæstax jettarmálaflutningBmaönr 8krifs)ofa: OddfellowhfuáC, Vonarstræti 10. (Inngangui nm anstnrdyr)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.