Morgunblaðið - 22.04.1934, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 22.04.1934, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ ft Málverkasýning Finns Jónssonar, "Austurstræti 10 (uppi, yfir Brauns verslun). Opin frá kl. 10 árd. til ~8 að kvöldi. Á sýniii'rumii eru meðal ann- ars nivndir frá Mývatns-, Möðru- «dals- <»«• Brúar.öræfum. Prjónastofan Mallin liefir úfsölu :á Lausavejí 20. Gen«ið um sömu dyr o<r í raftækjaverslnn Eiríks Hjartarsonar. Þar getið þjer fengið prjónaföt sem yður líkar. Prjónafiit, sem lientug eru í heitu veðri. fisljett og voðfeld eftir nýjustvi tísku. Prjónaföt, sem tiatda yður heitum þó nepja sje og norðanveður. Lit.ir ern mjög fjölbreyttir og <ef þjer hafið sjerstakar óskir um lit eða lögun getið þjer fengið prjónað eftir pöntun alveg enis <og þjer óskið. Þetta eru kostir, sem öllum koma vel. (’nnið er úr ull, baðmull og silki. ýmist sjerstæðu eða. blönd- uðu eftir því sem við á og best hentar fyrir notkun bvers fatnað- ;ar. Ull er mjög mismunandi að -grófleika, prjónastofan hefir gert sjer mikið far nm að hafa svo margar sortir, sem t'rekast eru g'erðar kröfur til og eru jafnan á lager föt úr íslenskri og út- lendri nll af mörgum tegundum. Nákviendega er athuguð hver flík, sein fer nt af verkstæðinu, að ekki s.jeu i lienni • gallar, sem áð skaða inætti verða góðri end- íngu eða áferð. Prjónaföt eru mest notuð nú í heiminum. Kaupið j»au hjá Malin. Vörur sendar gegn póstkröfu. :;,Sítni 4690. Hanagallð Gamanleikur í 2 þáttuni, eftir .Alberí Hansen, verður endurtek- inn í dag, sunnudaginn 21. þ. m., k). Bþt í (i/r.-húsinu í Reykja- vík. — Aðgöngumiðar seldir í vG.T.-húsinu eftir kl. 1 í dag og kosta kr. 1.50. — Sími 8855. Allii' velkomnlr. Burstavörur íslenskar. Fjölbreytt úrval. Gott verð. JÁRNVÖRUDEILD Jes. Zimsen Mnnið A.S.I. viðkomandi ráðherra beri eigi kensl á brennivínsagenta í skuggahverfum bæjarins. Eins og gefur að skilja hafa þeir á því meiri kunnleika ritstjórar Tím- ans og Alþýðublaðsins, þeir Gísli Guðmundsson og Finnbogi Rútur. Sportskot. — Þegar frjettist norður í Strandasýslu að Hermann Jón- asson ennverandi lögreglustjóri og kollubani ætli að bjóða sig þar fram, bárust kollumálin þar í tal. Hriflungur, tilvonandi agita- tor Hermanns treysti sjer ekki til að andmæla því, að lögreglu- stjóri hefði gerst helst til djarf- tækur við friðunarlögin og koll- urnar. En hann hafði fengið í pósti senda afsökun. Hann sagði: — Þegar Hermann skaut æðarkoll- uná, ber að gæta þess, að hjer var aðeins um ,,sport-skot“ að ræða. Kjósandinn, sem skildi ekki strax hvað við var átt, innti Hriflung eftir því, hvað fyrir honum vekti. — Hefir þú ekki heyrt það, sagði þá vildarmaður Hermanns, að þegar hann skaut kolluna, þá var hann í sportbuxum? ! Þannig byrjaði ,,agitationin“ í Strandasýslu. Kjósendur þar nyrðra bíða með eftirvænting að sjá hvern- ig Iögreglustjórinn verður klæddur, er hann kemur í vor, hvort hann verður þannig fat- aður, að hann telji sig vera háð- an landslögum, ellegar hann kemur þangað sem nýtísku skog armaður, utan við lög og rjett, ------í sportbuxum. Framför. Jónas Þorbergsson hefir ný- lega, að því er virðist, þó ótrú- legt sje, tekið nokkurri fram- för. í grein, sem hann sendi Morg- unblaðinu til birtingar nýlega, segir hann berum orðum, að það sje „ésamboðið menningarþjóð“ að hafa hlutdrægt útvarp og hlutdrægan útvarpsstjöra. Hjer virðist vera að renna upp rjettlætis- og siðgæðisskíma fyr- ir manninum -— í orði kveðnií. Enn þá berst hann þó eins og ljón gegn því, að útvarpið geti fengið traust almennings, sem hlutlaus frjettastofnun. Og enn þá ritar hann, út- varpsst.jórinn dulmerktar ’sorp- greinar í rauðu blöðin. En eftir játning þá, sem fyr er nefnd, er hrotið hefir af vörum hans, ætti það að geta komið fyrir, að hann gerði Ríkisút- varpið samboðið menningarþjóð með því, að „hverfa fyrir horn“ og segja starfi sínu lausu. Andvana sjóður. Þegar Jónas Jónsson varð ráð- herra 1927 átti hann sæti í bankaráði Landsbankans. Það starf er launað. Nú þóttist Jónas illa staddur. Þarna var hann, að því er hann sagði, alveg óvart korninn á „tvö föld laun“, ráðherralaun og bankaráðslaun. Nú voru góð ráð dýr. Honum hugkvæmdist ráð. Að gefa bankaráðslaunin, stofna af þeim sjóð, er afhentist Bún- aðarfjelagi íslands, til eflingar landnámi sveitanna. — Hin sár- nákvæma og hárfína samviska J. J. gagnvart opinberu fje, bannaði honum að hirða launin sjálfur(!) Um þetta skrifaði hann nokk- urar greinar í Tímann. Fór hann ekkert dult með það, hve ant honum væri um sjóðstofnun þessa. Síðan eru liðin nærri 7 ár. Nú skýrir formaður Búnaðarfjelags íslands, Tryggvi Þórhallsson frá því, að þessi „gjafasjóður“ Jón- asar sje ekki enn kominh til Búnaðarfjelags íslands og hafi ekkert til hans spurst. Heiðarfœraverslunin „Geyslr" Reykjavik. Sími 1350 (3 línur). Framleiðlr: Símnefni SegL Háskólafyrirlestrar dr. Max Keil. I vetur hefir dr. Max Keil haldið fyrirlestraröð við Háskól ann um þýska menningu. Voru fyrirlestrarnir 20 alls og flutti hann seinasta fyrirlesturinn í fyrrakvöld. Fyrirlestra sína flokkaði hann bannig, að 6 voru sögulegs efnis, 6 um listir og tækni, 4 um þýsk- ar borgir og sögu þeirra (og voru með þeim sýndar skugga- fnyndir), 4 um afstöðu Þýska- lands til annara ríkja og þar af tveir þeir seinustu um Þýska- land og Norðurlönd og Þýska- land og ísland. Efni hvers fyrirlesturs var rakið alt frá fornöld og fram á vora daga. Sýndi fvrirlesarinn fram á að það hefði ætíð á hverj um tíma og á öllum sviðum ver- ið hinn germanski andi, sem var ráðandi meðal Þjóðverja, þrátt fyrir utan að komandi áhrif og þá erlendu menningu, sem þeir hafa smám saman tileinkað sjer. Fyrirlestrarnir voru ágæta vel sóttir, og varð fólk stundum frá að hverfa vegna þess hvað hús- næði er lítið. Allir, sem á hlust- uðu hafa lokið lofsorði á fyrir- lestrana og glöggskyggni og fróðleik fyrirlesarans. Skipasegl allskonar Bátasegl allskonar Sólsegl Fiskábreiður Lúkupreseningar aiiskonar Tjöld allar stærðir Vatnsslöngur (strigaslöngur) Bj arghringdufl, (bj örguna rtæki) Drifakkeri (björgunartæki) Lýsispoka (björgunartæin) Fríholt. Aðeins fvrsta fiokks vinna. Sælgæflsgerðl vi VIKINGVR Vesturgötu 20. Reykjavík. Stmí 4928 Framíetðfr: Súkkulaði: Suðusúkkulaði, Rjóma-átsúkkulaði, Block-súkkulaði, Krókéttur, kremsúkku- laði, margar tegundir o. fl. Konfekt: Konfekt nr. 1, marzipankonfekt, krera- konfekt. Mikið og smekklegt úrval af skrautöskjum til gjafa. Töggur: Rjóma-, súkkulaði-, piparmyntu- g lakkrís-töggur. Ennfremur mikið úrval af allskonar súkkulaði-mar- zipan-, krem-, ávaxta- og rjómavörum. Lleð frábærri vöruvöndun og smekklegum frágar.gi, hefir verksmiðjan þegar unnið allra hylli. REYNIR Smiðastofa, Vatnsstíg 3 SOLUBÚÐ LAU6AV. 11 (Gengið inn frá Smlðjust,) IISLENSK HUSGÖGK ISLENSK ÁKLÆÐI Lít'ið í sýningarglugga okkar við Smiðjustíg. Notfð íslenskar vörwr

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.