Morgunblaðið - 22.04.1934, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.04.1934, Blaðsíða 6
0 MORGUNBLAÐIÐ íagbók I. O. O. F. 3 = 1154238 = 81/* I. Veðrið (laugardagskv. kl. 5): Lægðin er nú sunnan við Færeyj- ar og tekin að grynnast. Vindur er N-NA-lægur um alt land og orðinn hægur á NV-landi en ann- arsstaðar allhvass eða hvass. A N- og A-landi hefir snjóað dálítið í dag, en á SV- og V-landi er veður þurt og bjart. Ný lægð er að nálgast S-Grænland, og munu áhrif hennar ná hingað upp úr helginni. Veður mun fara batn-' .andi um alt land næsta sólar- hring'. Veðurútlit í Rvík sunnud.: N- .gola. Bjartviðri. Sundmenn K. R. Æfing í dag kl. ny2.[ Bát hvolfdi nýlega í lendingu í Hnífsdal. Voru 4 menn á bátnum og björguðust þeir nauðulega, 2 á kjöl og 2 á árar, uns bátur úr landi kom þeim til hjálpar. ■ * Slys. í gærmorgun vildi slys til tk bæjarbryggjunni í Hafnarfirði. Bogi Jónsson járnsmiður var að gera við krana á bryggjunni og' fell þá bóma með hann niður á bryggjuna og meiddist hann tals- veijt á höfði. Hann var fluttur á spítala. Tvö blöð koma út af Morgun- ’ blaðinu í dag' (I. og II.). Fundur verður haldinn í dag’ í G.T.-húsinu í Hafnarfirði til und- irbúnings stofnun Byggingarf je- lags verkamanna í Hafnarfirði. Barnadagurinn. Árangurinn af skemtunum barnadagsins varp , betri nú en nokkuru sinni fyr. Á skemtununum komu inn 3250.08 og um 1600 kr. fyrir seld merki. Frá þessum upphæðum dregst kostnaður, sem giskað er á að verði 700—800 kr. Þess er vert að geta, að eigendur Nýja Bíó ■ Ijetu barnasýningu falla niður kl. 5, til þess að hún drægi ekki frá skemtun „barnadagsins", sem þar var haldin. — Þess má enn frem- ur geta, að K. R.-húsið var leigt með svo vægum kjörum, að heita .mátti gjöf en ekki gjald, og er það eftirbreytnisvert. Innflutningurinn í mars. Fjár- málaráðuneytið tilk. F. B. 21. apríl: Innflutningurinn í mars- mánuði s. 1. nam kr. 2.979.591.00. Maður druknar. Enskur togari kom hingað í gær með lík af enskum sjómanni, sem hann hafði fengið í vörpuna. Mann þenna hafðí 36 klukkustundum áður tekið út af öðrum enskum togara. Leikhúsið. „Við, sem vinnum eldhússtörfin“ verður leikið í síð- asta sinn í dag. Verða sýningar tvær. NY BLÖÐ og magasín. — Einnig dönsku dagblöðin komu í gær. BdkhiaÍaff Lækjargötu 2, sími 3736. Knattspyrnufjel. Víkingur, held ur fund á morgun (mánudag 25f) kl. 8 að Hótel Borg'. Búmannsklukka í Englandi. í nótt var klukkunni í Englandi flýtt um eina klukkustund ■ Og byrjar nú hin svonefndi „sumár- tími“ þar í landi. Hafnarfjarðartogarar. Af veið- um komu í gær Andri • með 91 tunnu lifrar (130 smál. af fiski) og' Jupiter með 75 tunnur (110 smál.). Mímir, flutningaskip, sem er í ! förum milli liafna hjer innan 'lands, kom hingað í gær. | Aðalfundur Sjúkrásamlags Reykjavíkur verður kl. 8 annað kvöld í Iðnó. ; Skipaferðir. Nova kom hing- 'að í gærmorgun og Island síðdeg- íis í gær. K. R.-happdrættið. í gær, laug- ardag, 21. apríl var dregið í inn- ! anfjelagshappdrætti tennisdeildar ; Knattspyrnuf jelags Reykjavíkur ! og upp kom nr. 227. Vinnings- inins, kr. 500.00 óskast vitjað til •Sveins Árnasonar, hjá Haraldi ! -\v asvni Drengjahlaup Ármanns verður háð í dag og hefst kl. 2 síðdegis. Hlaupið byrjar við Iðnskólann, og verður hlaupið Vonarstræti, Suðurgötu, kring um nýja íþrótta völlinn, niður Skothúsveg, Frí- kirkjuveg, Lækjargötu og endað gegnt Amtmannsstíg. Vegalengdin er 2500 metrar. Keppendur eru 31 frá þrem fjelögum, 13 frá Ár- mann, 12 frá K. R„ og 6 frá í. R. Keppt er um bikar sem Eggert Kristjánsson stórkaupm. hefir gef- ið og er Glímufjelagið Ármann nú liandhafi bikarsins. Keppendur og starfsmenn hlaupsins eiga að mæta í Mentaskólanum kl. iy2 síðdegis. j Sláturfjelag Suðurlands Reykjavík. Sími 1249. Höfum ávalt nýbrent og malað kaffi 1 \ ‘U og 5 kg. pokum. Nýja kaffibrenslan R eykfaví k. Niðursuðuverksmiðja. Símnefni: Sláturfjelag. Bfúgnagerð. Reykhúi. Frystihús. Kjöt allar tegundár, nýtt, frosið, reykt, niðursoðið og saltað. Fiskbollur, gaffalbitar og lax, niðursoðið. Áskurður á brauð, fjölbreyttasta og besta úrval á landinu. Ostar og smjör frá Mjólkurbúi Flóamanna. Verðskrá sendar eftir óskum og pantanir afgreiddar um alt land. Eimskip. Gullfoss er á leið til Leith frá Kaupmannahöfn. Goða- foss er á Akureyri. Brúarfoss^fór frá Vestmannaeyjum í gær á leið til Leith. Dettifoss er í Hamborg. Lagarfoss fór frá Leith í gær á leið til Austfjarða. Selfoss er á leið til Vestmannaeyja frá Leith. Heimatrúboð leikmanna, Vatns- stíg' 3. Samkomur í dag: Bæna- samkoma kl. 10 f. li„ barnasam- koitta kl. 2 é. h. Almenn sam- koma kl. 8 e. h. Allir velkomnir. Rudolf Jacobs, hinn þýski blaða maður, sem gekk á Vatnajökul í sumar sem leið, er kominn hing- að og hefir í hyggju að ferðast til eldstöðvanna, Hann var á leið til Lapplands, en þegár frjettist um gosið í Vatnajökli var hann sendur hingað. Segir hann að eldgosið muni vekja miklu meiri athygli í Þýskalandi heldur en hjer á íslandi. Hjónaefni. Á sumardaginn fyrsta opinberuðu trúlofun sína, ungfrú Stefanía Þorsteinsdóttir frá Vopnafirði og Halldór Hall- dórsson, Stefánssonar, alþingis- manns. Hilmir kom af veiðum í gær með 40 tunnur lifrar. Betanía. Smámeyjadeildin hef- ir fund í dag kl. 4 síðd. Almenn samkoma í kvöld kl, 8y2 Páll Sig- urðsson talar. Allir velkomnir. K.F.U.M. og K.F.U.K. í Hafn- arfirði. Almenn samkoma í kvöld kl. &y2. Steinn Sigurðsson rith. talar um uppeldi. Allir velkonin- ir. — Gjafir og áheit til Hailgríms- kirkju í Saurbæ: Frá konu í Leirársveit 5 kr. Oláfíu Gunn- laugsdóttur 2 kr. Gamalt áheit frá Jóhönnu 10 kr. Áheit frá Hafliða Þorsteinssyni Þorvalds- stöðum 10 kr. Frá Hallgrímsnefnd Reykholtssóknar, samskot 75 kr. Frá Hallg'rímsnefnd Kaldranánes- sóknar, ágóði af skemtun 90 kr. Kærar þakkir. 01. B. Björnsson. Stórhríð var í fyrradag austur í Skaftártungu og voru menn jafn vel hræddir um, að fje hefði fent. í gær var beljandi nörðanstormur á Suðurlandi. Dr. Nielsen og fjelagar hans ætluðu^ austur að Núpsstað í fyrradag, en komust ekki lengra en að Kirkjubæjarklaustri vegna þess hvað veðrið var vont. Reynslan er fengin. Þeir tímar, sem við nú lifum á, eru hvarvetna markaðir af því, að allar þjóðir reyna sem mest að búa að sínu. ,Þ, Þetta er ekki hvað síst mikils- vert fyrir okkur íslendinga sem til þessa höfum þurft að sækja y svo að segja allar okkar nauð- . synjar til annara landa, keyptar dýru verði og því sárara hefir verið til þess að vita, þar sem H víst. er að jörðin er frjósöm til H ýmiskonar ræktunar, geymir ó- þrjótandi auðsupþsprettur í skauti sínu, og fólkið seigduglegt ef það vilL jpj Það hefir sýnt að það vill! Á síðastliðnum árum hefir iðn- aður og framleiðsla á landbúnað- j ar og sjávarafurðum, tekið stór- fý kostlegum framförum. ÍM Vikan, sem hefst með deginum ÍA í dag, verður sjerstaklega helguð H þessu málefni, til þess að sýna J og vekja ath'yg'li á, hvað gert. hef- ir verið, og til þess að vekja vonir um, hvað hægt verður að gera j|j landi og lýð til farsældar. O Fyrsta skilyrðið fyrir því, að verslun geti orðið vinsæl er, að - hún hafi góðar vörur. tg? Nú er svo komið, að verslunin ;; Silli & Valdi, sem hefir þótt skipa ý? öndvegi í því, sem betur má fara H í verslunarrekstri, getur skipað öllum þorra íslenskrar fram- j leiðslu á bekk með hinum bestu 'útlendu. H , miBimidi vilja gera sítt. Sjúklingar á Vífilsstöðum biðja blaðið um að flytja Karlakór Reykjavíkur þakkir fyrir kom- una á sumardaginn fyrsta. Skeiðarársandur er nú talinn fær aftur og mun hafa verið farið yfir hann fyrir 5 dögum. Laust embætti. Hjeraðslæknis- embættið í Siglufjarðarhjeraði er | auglýst laust og' er umsóknar- frestur til 15. maí. Útvarpið í dag: 10,40 Veðm- fregnir. 11,00 Messa í Dóinkivkj unni (síra Friðrik Hallgrímsson — Ferming). 14,00 íslenska vikai opnuð: — a) Hljóðfæraleikar* ( Austurvelli (Lúðrasveit Reylcja víkur). — b) Ræða af svölun Aiþingishiissins (síra Þor.steinr Briem, atvinnumálaráðherra). — c) Hljóðfæraleikar Lúðrasveitai Reykjavíkur. 15,00 Miðdegisút

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.