Morgunblaðið - 05.05.1934, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.05.1934, Blaðsíða 4
 MORGUNBLAÐIÐ |Smá-auglýsingai | Stór skjalaskápur óskast tii kayps. Sími 4816. Postulíns-matarstell op kaffi- steíi. nýkomin á Laufásvey 44, Hjálmar Guðmundsson. Saltaðar kinnar. Sími 1456. Haf- lifSi Baldvinsson. Málverk, veggmyndir og margs- fconar rammar. Freyjugötu 11. Bftfreið til sölu, mjög ódýrt, ef samið er strax. Sjer- leg:a sparneytin 5 manna bifreið, hent- ug- til einkanotkunar. Ásgrímur Sigfússon. Símar: 2030 og 9088. Reyktur rauðmagi, Hangikjöt, Saltkjöt, Ostar, Smjör, Egg, Sardínur, Kex, úrval. OUÍrIIZíM, Nýtl nautakjöl af ungu. KlSt S Hikmetisgerlin. Grettlsgötu 64. Sími 2667. ReykhdslS. Sími 4467. Kvartið þið um ,,Condensrör‘ hvar þau á að taka, ykkur öllum sendi svör sæmileg til baka. Veiðimenn. Laxalínur, silki, frá kr. 9,00 pr. 100 yards. Silunga- og laxastangir, frá kr. 3,85. Silunga- og laxahjól, frá kr. 3,00. Laxa- og silungaflugur, á 0,50 oo' 1,-50. Fjölbreyttasta úr.vai af aJlskonar gerfibeitu. Stálkassar nndir veiðitæbi. stórt úrval. Margar nýjungar. Lægst verð. -Sportvöruhús Reykjavíkur. Útvarpið í <lag*: 10.00 Veður- fregnir. 12.15 Hádegisútvarp. 15.00 Véðúrfregnir. 18.45 Barnatími (Hallgr. Jónsson kennari og nem- j endur hans). 19.10 Veðurfregn- ir. 19.25 Tónleikav: (Útvarpstrí- óið). 19.50 Tónleikar. 20.00 Klukkusláttnr. Frjettir. 20.30 Leikrit: „Fullkomna hjónaband- ið“, eftir Leonh. White (Soffía Guðlaugsdóttir, Brynjólfur Jó- hani*esson). 21.10 Grammófóntón- leilíar: a) Uszt: Sonata í*II-moll Horowitz). Ir) Kórsöngur: Tschai kovsky: Overture 1812 (Ríkis- óperukórinn, Berlín). Grieg: Land kending (Handelsstandens Sang'- forening). Bellmans-lög (Göte par Bricoles-kórinn). Danslög til lsl. 24. M.s. Dronning Alexandrine fór li.jeðan í gær norður og vestur. Einmenniskeppni í fimleikum fer fram á morgun kl. 2 e. h. í lcikfimissal Austurbæjarskólans. Kept er um fimleikabikar í. S. í. (handliafi Kail Gíslason úr Ar- mann), Keppendur verða: íngvar Ólafsson (K. R.), Karl Gíslason, Gísli ' Sigurðsson og Sigurður Norðdahl (Armann). í dag ér verðlaunabikarinn til sýnis í glugga Morg'unblaðsins og mynd af keppendum. Vjelbáturinn kominn. Þess var getið í FÚ-skeyti. er birtist hjer í blaðinu í gær, að vjelbáturinn Otur frá Siglufirði. hefði sokkið út af Garðskaga. En í gær fann bátur frá Akranesi bát þennan út í flóa; var hann þar mannlaus og lítilsháttar sjór í lestinni. Akra- nesbáturinn dró Otur hing'að til Reykjavíkur. Eimskip. „GulI.foss“ kom til Akureyrar í gær morgun. „Goða- foss“ kom til Hamborgar í g'ær morgun. „Brúarfoss" fór frá Leith í gær á leið til Vestmannaeyja. ,,Dettifoss“ er væntanlegur til Vestmannaeyja í dag. „Lagar foss“ var á Akureyri í gær. „Sel- foss“ er á leið til útlanda. •,,Eisp“ fór frá Kaupmannahöfn 29. f. m á leið til Reykjavíkur. „Sigrid“ fer frá Hull á mánudagskvöld á leið til Reykjavíknr. Hjúskapur. í fyrradag voru gefin saman í hjónaband hjá lög- manni, ungfrú Ingeborg- Hanke Sörensen og Þorlákur Helga.son. Merkjasala Hvítabandsins er í dag. Börn sem vilja selja merkin komi upp í HA'ítabandshús, Skóla- A'örðustíg' 37, kl. 10 f. h. Alliance Francaise. í tilefni af því. að 50 ár eru liðin síðan fje- lagsskápnr þessi var stofnaður í Frakklandi, lijelt íslenska deildin samsæti í Oddf.jelagahúsinu í fyrrakvöld, og sátu það um 50 | manns. Boðsgestir voru: dóms- málaráðherra, rektor Háskólans, foringjar á franska lierskipinu „Áilette“. Þóra Friðriksson hjelt ræðu fyrir minni fjelagsins og á eftir lijelt Pollissier, ræðismaður Frakka ræðu, og tilkynti það, að fjelagið liefði sæmt frk. Friðriks- son silfurmedalíti fyrir starf henn- at. Margar ræður voru lialdnar þarna, þjóðsöngvar Islendinga og Frakka leiknir, og- dr. Alexander Jóhannesson rektor Háskólans þakkaði boðið fyrir Háskólans hönd. Á eftir var stiginn dans frarn eftir nóttu. „Sterkustu ménn heimsins,í verða sennilega lögreg'luþjónarnir okkar kallaðir bráðlega. því að þeir l.jeku nokkrar þær „Iistir“, sem „sterkasti maður heimsins" hefir verið að sýna, og voru þó lögregluþjónarnir algerlega ó- æfðir. J. BE SURE OF PICTURES PERFECT USE 4 SELQ ► Roll Film When days are dull or light is waning use the extra fast SELG throme ILFORD LIMITED Made in England by ILFORD : LONDOM Moderne Keleanlæg direkfe Expansion Fryserier íor Fislc, Fislceíiléf og Agnsild . • • • Isværker med Kapacifef fra 100 kg Is pr. Dag fil 500 Tons eller mere .... Skibskoleanlæg a( enkiver Sforrelse for Proviant og Last . . « . Lige meget livad De onsker, giv os Opgaven, vi loser den godt og til rimetig Pris! N0RRE8ROG ADE 198 ^ IM darf enginn ,að hafa slæmar hendur þó hann vinni við fiskþvott, hrein- gerningar o. þ. u. 1. ef Rósól-glyce- rine er notað eftir að hafa þvegið A*el og þurkað liendur sínar. Það varðveitir hörundsfegurð handleggja og handa. Þetta þekkja þeir sem reynt hafa. H.f. ifnagerð Reykiavlkur Kem. tekn. verksmiðja. SCtfcetin t ~i Tólg IKIEIN Baldursgötn 14. — Sími 3073. )) HfclHm I ÖLSEINl (( Colman’s Musfaröur er ómissandi með Svínakjöti Og eggfnm. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.