Morgunblaðið - 06.05.1934, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 06.05.1934, Blaðsíða 3
MORGUN BLAÐIÐ 3 Gtiðm. Guðmundss. Grett. 67. Guðm. Ragnarss. Fram. 16A. Gunnar Guðmundss. Fraltk. 24B. Jón Gunnar Kragh Skólav.st. 3. Gunnar M. Tkeódórss. Frakk. 14A. Haraldur Ársælss. Yesturg. 68. Haraldur Guðjónss. Kárast. 1 Haukur B. Guðjónss. Barón. 12. Jón E. Jónss. Laugav. 147A. Itonráð Ó. Kristinss. Týsg. 4. Magkús Steingrímss. Ránarg. 46. Ólafur Bjarnason, Laugav. 33. Óskar F. Tk. Guðjónss. Helgadal. Gtti Kristinsson Yesturg. 46A. Páll H. Kristjánss. Lokast. 11. Pjetur H. Karlsson, Baldursg. 26. Sigfús Halldórss. Laufásv. 47. Sigurkans Halldórss. Lind. 38, Sigurjón H. Guðjónss. Hverf. 107. Sigurjón Úlfarss. Þjórsárg. 5. Stígur Hanness. Laugav. 11. Sæmundur Gíslason Laugav. 45. Trausti Kristinss. Laufásv. 50. Yaltýr Kristjánss. Fjölnisv. 8- Þór Guðm. Jónsson, Grímsbv, 3. . TÖTxí Þorvaldnr í. Helgas. Arnarg:. 10Y Stúlkur. ‘WmM. Anna Kr. Bjarnad. Vesturg'. 46A. Anna F. Ófeigsd. Bergþ.g. 3. Ásta S. Hannesd. Steinum. Bergljót H. Guðmundsd. Fram. 6B* Bergþóra Guðjónsd. Garðastr. 13.' Guðrún Á. Jónsd. Ránarg. 3A. Gnðrún 0. Sigurjónsd. Laug. 147A Guðrún Stefánsd. Nýl. 23. Hrefna Pálsd. Bergþ.g. 14. Jóhanna H. Stefánsd. Bergþ.g. ðB Jóhanna Þorgilsd. Njálsg. 34. Kristín A. Björnsd. Hverf. 104. Kristjana Jónsd. Bjarg'arst. 6 Lilja II. Guðnad. Reykjav.veg 4 Pálína Á. Sveinsd. Laugav. 128. Ragnheiður Ásgrímsd. Holtsg. 20. Sigríður Álfsd.. Bergþ.g. 16. Sigríður H. Þórðard. Bald. 39. Sigríður Þorláksd. Njálsg. 51. Yilhelmína S. Sigurjónsd. Laug.158 Þórttnn Vilmundsd. Bræðrab.st. 5. —----------------- Reykjavíkurbrjef. 28. apríl. Eldeyjarbanki. Vestur af Eldey er fiskimið’, sem togarar hafa lítið stundað undanfarin ár. En þeir komu þar við í fyrra. Á Skútuöldinni voru | skúturnar þar á veiðum þetta ■ vikutíma á vertíðinni, eða svo Um 18. apríl byrjuðu tog- ararnir að þessu sinni að sækja; á þetta mið. Vikutíma var þarj svo mikill afii, að reyndir tog-j araskipstjórar kváðust aldrei hafa fyrirhitt önnur eins uppgrip. j Skallagrímur fekk þar t. d. eitt, sinn 11 poka eftir 8 mín. tog. Munj það vera uiii 6—8 tonn af fiski., Næst, er varpan var dregin -rifnt-j aði lnin eftir nokkrar mínútur, af fiskþunganum, en 5—6 pokar uáðust þó úr því togi. Eftir uppgrip í viku dróg nokk- uð úr veiðinni þarna. En und- anfarna viku hafa allmargir tog- arar verið á þessu miði, við all-; góðan afla. Selvogsbanka veiði togara hefir þó ekki verið úti. Síldar verksmið j an. Nefnd sú, , sem útnefnd var til að segja álit sitt um, livar in j wýja síldarverksmiðja skuli stancla, j er fyrir nokkru komin úr ferða-j lagi sínu að norðan. Hefir blaðið ekki heyrt livaða stað nefndin leggur til að valinn verði fyrir verksmiðjuna. En all- mikið hefir verið talað um Siglu- fjörð í þessu sambandi. Sá galli er á Siglufirði fyrir síldarbræðslu, að þar geta ekki togarar fengið afgreiðslu, sakir 1 grunnsævis, að sögn kunnugra manpa. En aukin síldai’bræðsla lijer í landi ætti að gera togaraút- gerð kleift, að halda úti skipum sínum um síldveiðitímann. Lánið. Lán til verksmiðjunnar hefir Ásgeir Ásgeirsson fengið í London. Flokksbróðir hans, Jón- as Jónson vai1 á ferð á Húsavík hjer um daginn. Hitti hann þar nefndina, sem var að athug'a væntanl. verksmiðjustað. . Jónas vjek sjer að einum þeirra bg spurði hvort líkindi myrniu til þess, að Ásgeir gæti nokkurs- staðar fengið lán. Var á J. J. að lieyra, að sjálfum honuin fyndist hann hafa, á sinni tíð gengið þann ig frá þeint inalum, að eftirmenn hans í landsstjórn þyrftu ekki að búast, við, að ríkissjóðuV hefði sjerlega mikið lánstraust. Skógræktarfjelagið. Hið unga Skógræktarfjelag Is- lands. virðist ætla að lyfta því Grettistaki, að vekja trú almenn- ings í lardinu á notagildi og framtíð íslenskrar skóg'ræktar. Hefir verið alt of hljótt um þau mál um skeið. En í öllum landshlutum eru nú augljós dæmí þess, hve góðan árangur trjárækt getur borið, friðun og umhirða þeirra skógaleifa, sem til voru í landinu, er skógræktarviðleitni byrjaði hjer. Margt er ólært enn í þeim efnum. Og enii er það und- irstöðuatriði langt frá að vera krufið til mergjar, hvaða erlend- ar trjátegundir geta komið hjer að bestum notum. Hákon Bjarnason skógfræðing- ur er lífið og' sálin í hinu nýja Skógræktarf jelagi. Hann þarf sem fyrst að geta tekið upp framtíðarmál skógrækt- arinnar, úr því hann fyrstur ís- lendinga hefir aflað sjer til þess þekkingar. Mannsævin er stutt í samanburði við þroskaferil skóga. Kreppulánssjóðurinn. Þann 3. þ. m. höfðu 349 menn f! fengið lán úr Kreppulánssjóði. Eru þeir úr Þingeyjar-, Húna- vatns-, Stranda-, Borgarfjarðar-, Kjósar- og Gullbringu- og A- fekaftafel lssýslu. ,r Lausar skuldir þessara manna Wa verið kr. 1 428,386. En af |ieirri upphæð hefir kr. 489,689 verið eftirgefið, en kröfuhafar feng'ið greiddar kr. 938,697. Kommúnistabragð. Eins og kunnugt er, hafa komm- únistar gert allmikið að því nú upp á síðkastið að reka menn úr flokknum. Bjrrjaði þessi brott- rekstraralda skömmu eftir að Hriflungar fóru að reka úr sínum flokki. Þessir brottrekstrar kommúnist- anna hafa þótt bera vott um sundurlyndi og upplausn í flokki þeirra. En samkvæmt síðustu frjettnm telja menn líklegt, að hjer sje um látalæt.i ein að ræða. Þeir, sem brottreknir eru í orði, sjeu e. t. v. í flokknum eftir sem áður. En ástæður til þessara upp- gerðarbrotrekstra sje þær, að með því að þessir brottviknu fái á sig' útskúfunarmerki úr flokknum, þá geti þeir betur njósnað í öðrum iflokkum. Og svo er mælt, að sumir kommúnistar, sem fengið hafa feitar stöður hjá Hriflu- stjóm, telji sjer tryggara, að vera ekki opinberlega bendlaðir við landráðastefnu kommúnistaflokks- ins, og því fái þeir sig brottrekna eftir pöntun. Kosningasnepillinn. Kunnugustu menn telja nvi allar horfur á, að Framsókn gamla æt.li sjer ekki að efna til framboðs í Reykjavík á þessu vori. I vetur, þegar Hermann Jónas- son efndi til blaðaútgáfu fyrir floklt sinn hjer í Reykjavík, hafði hann um það nokkur hreýstiyrði, að Framsökn þyrfti að „vinna grenið“; en Reykjavík nefndi hann#því nafni. Nú virðist þessi fyrirætlun Hrifl- unga vera komin æði mikið út um þúfur. 1 stað þess að blaðaút- gáfan yki kjörfylgi þeirra, fækk- aði Framsóknarmönnum hjer í bæ á skömmum tíma um 1000, að því er Framsókn sagði, og Hriflungar viðurkendu. Og nú, eftir missiris blaðaútgáfu, sýnast horfur á, að Hriflungar telji fylgið að engu orðið, ef framboð frá þeirra hálfu á niður að falla. Og ritstjóraskifti við kosninga- blað þeirra benda ótvírætt í þá átt, að þeir hngsi ekki framar til fylgis hjer í höfuðstaðnum, þar sem þeir nú hafa sett sem rit- stjóra blaðsins þann ofstopafylsta hatursmann Reykjavíkur, Gísla' Guðmundsson, sem í smáu sem sþýru lætur einkis ófreistað til þe^s að niðra bæjarbúum, svíkja þá, og svívirða í orði og verki. „Handjárnin“. T ræðn, sem Tryggvi Þórhalls- son helt austur í Tryggvaskála á (BftirMÍððcsgsáÍjémÍeiiar sunnudaginn 6. mai kl. 3—5. 1. H. L. BLANKENBURG: 2. E. WALDTEUFEL:... 3. F. v. FLOTOW:.. 4. E. URBACH:..... 5. G. BIZET:...... 6. a) G. GEIGER:. b) K. KOMZAK: c) K. KOMZAK: 7. F. v. SUPPÉ:... 8. J. STRAUSS: ... Mit Schneid............... Marsch Polarsterne............... Walzer Martha.................... Ouverture Durch Webers Zauberwald. Fantasie L’Arlesienne Suite No. 2... 1. Satz: Pastorale....... 2. Satz:Intermezzo(Agnus Die 3. Satz: Menuett......... 4. Statz: Farandole...... Serenade.................. Volksliedchen............. Mdrchen................... Die schöne Galathé........ Ouverture Kaiserwalzer.............. SCHLUSSMARSCH m æ Laugaveg5 hættir ekki að baka. Heit Vínarbrauð, Kröður og Runnstykki allan claginn. Franskbrauð, Luksus og Landbrauð. Pantanir afgreiddar með stuttum fyrirvara. Kaffið er altaf heitt á Laugaveg 5. Opið frá kl. 8—HV2* Engin ómakslaun. — Radio-músík. #r*~ O. Thorberg Jónsson Laugaveg 5 Sími 3873. Happdrætti Háskóla íslands. Dregið verður í 3. flokki 11. maí. tindurnýjunarmiða, sem ekki hefir verið vitjað, má nú selja. Þeir verða þó endurnýjaðir til miðvikudagskvölds, ef óskað verður og þeir hafa ekki verið seldir öðrum. Flýtið yður, áður en númer yðar er farið. ATH.: I 1. fl- voru seldir 2 f jórðungar af nr. 16716. í 2. fl. var annar fjórðungurinn ekki endurnýjaður. Númerið fjekk 5000 kr. vinning í 2. fl. — Miðinn, sem ekki var endurnýjaður, varð 1250 kr. virði. lltsalfli er i lillim geiil. Búsáhöld, leirvörur og postulín, alt selt með miklum afslætti. Veggfóðrið er selt fyrir hálfvirði. í 4 daga enn getið þjer notið þessara kjara. Sigurður Hiartansson, é Latigavegi 41.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.