Morgunblaðið - 06.05.1934, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 06.05.1934, Blaðsíða 5
m»>RGUMBLA^*Ð OremméfóRpIotur: Jeg syng um þig, sungin af Kiepura, komin aftur. Hvað nú, unjji maður? Marie Luise. Ein kleines bisehen Liebe. Roman eíner Nacht. Night out. Gamli rokkurinn o. m- fl. nýkomið. KotrinViðag Hljóðfæraverslun. Lækjargötu 2. Sími 1815. MARMITE or ger-extrael sem að útlití og bragði má lieita óþekkj- anlegt frá kjötseyði (kjötex- tract). MARMITE í lieitu vatni er hressandi og bragðgóður drykkur. Það er tilvalið í eúpur og sósur. Heildsöl ubir gðir H. Ólafsson & Bernhöft Garðkönnur, stórar og smáar, nýkomnar til H. Biering Laugaveg 3. Sími 4550. Hefi. nú fengið stærra og fjölbreyttara úrval af ný- tísku römmum og ramma- listuin en nokkru sinni'áður. Verð mikið lækkað. Fullkomnusta innrömmun- arvinnustofa landsins. finðm. ásbiðrnssen Xaugaveg 1. Sími 1700. öði-um jarðstjörnnin, 'og. að kraft- iii sá, sem líkamann skapar, get- ur spannað geiminn hnattanna á milli. Ósýnilegir heimar í þeirri merkingii sem dulrænan leggur í það orð, eru alveg óþarfir, og- tni- in á þá byggist ekki á öðru en niis.skilning'i. Þessi heimur er lieim- ynni lífsins, eins og áður er vikið á. Og það er jafnvel nauðsynlegt til þess að orðið geti uppliaf hinna m.jög svo nauðsvnlegu aídaskifta, að menn geri sjer þetta fullkom- lega Ijóst. Helgi Pjeturss. Hnífstungan i Alþýðublaðinu. 1 gær birti Alþýðublaðið grein um viðureigin Friðriks Sigur- björnssonar við spánska sjó- manninn. Spinnur blaðið tilhæfu laus ósannindi um það mál. Hafa Morgunbl. borist eftir- farandi svör til Alþýðublaðsins, er taka af öll tvímæli í því efni: Alþýðublaðið heldur enn uppi vörn sinni fyrir spánska sjóara, sem beita ,,bredda“ í viðureign við aðra menn, og það vill gera viðskifti mín við Spányerjann 1. maí tortryggileg m. a. með því að hafa @ftir mjer ummæli við menn, sem blaðið af skiljanleg- um ástæðum nafngreinir ekki. Það er óþarfi að taka það fram, að ummælinu eru uppspuni rit- stjórans sjálfs, hálmstrá. sem hann grípur eftir til varnar er- lendum skoðanabróður. Ritst.jórinn segir að jeg hafi farið um borð í spánskan togara til áfengiskaupa. Um þá lýgi munar hann ekkert, en hitt hef- ir staðið í honum, að jeg skuli ekki hafa kært til lögreglunnav yfir hnífsstungunni og er það iítt að furða, því hann mun víst aldrei, hvorki fyr nje síðar, ein- fær um að jafna sínar sakir við einn eða annan án aðstoðar, en Spánveriinn fekk hnífsstunguna endurgoldna á þann hátt, sem slíkum hæfir og helst verður að varnaði. Annars verður það helst ráðið af skrifum Alþýðublaðsins, að því sárni, að hnífsstungan skuli ekki hafa heppnast betur en svo, að .jeg get gengið eftir sem áð- ur um götur bæjarins, og er það alveg eftir nótum blóðþyrstra en huglausra Marxista-lydda. Friðrik Sigurbjörnsson. Undirritaðir sjónarvottar að viðureign Friðriks Sigurbjörns- sonar og spánsks sjómanns* á þriðjudagskvöldið var, lýsa því yfir hjermeð, að frásögn Morg- unbliaðsins 3. maí um þá atburði hafi verið að fullu og öllu rjett. Reykjavík, 5. maí 1934. Henni Rasmus. Sveinn Jónsson. Hr. Friðrik Sigurbjörnsson í Ási leitaði til mín sem læknis þ. 2. maí þ. á. Hann hafði hnífs- sturigu neðanvert við miðju vinstra Rerðablaðs. Stungan var 1. cm. á lengd, en náði fullan centimeter inn í vöðva. Hún var auðsjáanlega gerð með odd- hvössum hníf. Reykjavík 5. maí 1934. J. Norland, læknir. DagbóÞ. I. 0. O. F. 3 = 1 1657See E.S * Helgafell 5934587—VI . 59345107—IV—-V. Veðrið í gær: Fyrir sunnan og suðaustan land er djúp lægð, sem veldur A- og NA-átt um alt land. Vindur er bægrir á Austf.jörðum en annarstaðar livass og nær 9;—10 vindstigum á Vest.fjörðum. Hiti er þar norðan til 0—2 st. með blevtu- hríð, en í öðrum landshluttun er er rigning, 2—5 st. hiti. á N- og A-landi en 6—8 st. syðra. Á rnorg- un verður vindui' A- SA-, hægur um alt land, og mun yfirleitt hlýna nolckuð í veðri. VeSurútlit í Rvík í dag: SA- kaldi. Rigning öðru hvoru. Útvarpið í.dag: 10.40 Veður- 'fregriir. 11.00 Messa í Dómkirkj- 'unni (síra Bjarni Jónsson),. 15.00 Miðdegisútvarp: a) Erindi: Um ismáorð (Ragnar E: Kvaran). b) Tónleikar (frá Hótel ísland). 18.45 Barnatími (Einar Guð- mundsson kennari). 18.10 Yeður- fregnir. 19.25 Tónleikar (Hans Stepanek: fiðla, og Dr, Franz Mixa: píanó). 19.50 Tónleikar. 20.00 Klukkusláttur. Frjettir. 20.30 Erindi: Brautryðjenditr með ísra- elsþjóðinni, IV.: Jeremía (Ás- [mundur Guðmundsson liáskóla- kennari). 21.00 Grammófónn: El- gar: Fiðlukonsert. Danslög til kl. 24. — Útvarpið á morgun: 10.00 Yeð- urfregnir. 12.15 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregniri 19.00 Tónleik- ar. 19.10 Veðurfregnir. 19.25 Er- indi Iðnsainbandsins: Húsamáln- ing, I. (Þorb.jörn Þórðarson mál- arameistari). 19.50 Tónleiltar. 20.00 Klnkkusláttnr. Frjettir. 20.30 Er- útcli: Krá útlöndnni: Kapphlaupið nm olíuna (síra Sigurður Einars- son). 21.00 Tónleikar: a) Alþýðu- lög (Utvarpshljómsveitiri). b) Ein- ísöng-ur (Einar Markan). c) Grammófónn: Luig'ini: Egypsk Suite. Áheit og gjafir til Hallgríms- kirkju í Saurbæ: Frá Hallgrím.s- nefnd Auðkúlusóknar, ágóði af skemtun 50 lcr.. frá H. Þ. 2 kr„ frá Alfons 5 kr„ frá Björgvin Daníelssyiii 1 kr. Kærar Jiakkir. öl. B. Björnsson. Betanía. Smámeyjadeildin hefir fnnd í dag kl. 4 síðd. Almenn sam- koma kl. 8% í kvöld. Bjarni Jóns son talar. Allir velkómnir. Fríkirkjan í Reykjavík. Áheit: Frá gömlum manni 2 kr„ frá E. F. 5 kr. Bestu þakkir. Ásm. Gests- son. 5 SSi!*fisa!Si«IÉ Verzl. Bn. S. Unrtoanr er altaf að fá nýjan og fallega.n varning með vorskipunum, handa korium, böVnum og körlum. — Verðið afbragð. KVSNTÖSKUR (úr skinni) ný- komnar, er keyptar voru á iðn- sýningunni í Lundúnnm. Mikið úrval. Verðið frábært. Omaksins vert að koma og skoða. KARLMANNA- og DRENGJA- NÆRFATNAÐR nýkominn. Mik- io úrval. Verðið framúrskarandi MATRCSAFCT með löngum skálmum. Falleg í sniði og ódýr. HIÐ ALKUNNA ULLARBAND í iillnm- regnbogans litum ávalt fyrirliggjandi í ^ " •> - Verzlun Ben. S. Þórarinssonar HI6IMIHI mótorlnn. Þeir, sem hugsa til að kaupa nýjan mótor, ættu að skoða vjelina, sem verið er að setja í m.k. „Sleipnir á slippnum í Reykjavík. Umboðsmaður Wichmann-mótorsins. Páll G. Þormar Staddur á Hótel ísland. Tilkynning. Er fluttur frá Litlubílastöðinni og hefi nú afgreiðsiu á Bifreiðastöð íslands. Júlíus Bersiburg. Sími 1540. Sími 1540. llattaierslun Margrjetar Levi hefir f nýja sendingu af smekklegum sumarhöttum. Einnig belti, kjólakrága, hálsklúta og nokkur stykki af faliegum hlússum. Til Eyrarbakka og Stokkseyrar Daglega frá Sfeindóri. Sími 1580. O. Ö. STÉLtHÍSOÖBH VATNSSTÍQ 3 REYKJAVÍK SÍMí 4587 Framleiðir allskonar húsgögn úr stáli. Sendum hvert á land sem er gegn póstkröfu. - Framtíðarhúsgögnin ertí úr stáli.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.