Morgunblaðið - 25.05.1934, Síða 6

Morgunblaðið - 25.05.1934, Síða 6
Eldsupptökin á Siglufirði. Stórkostlegt brunatjón. Verksmiðjan stendur vestan við notuð ásamt vatnsleiðslu bæjar- ríkisverksmiðjuna og lýsishreins- ins. Logn var að kalla, en svo unarhúsið, nær áföst þeim, en að var reykurinn magnaðu^, að um sunnan skildi örmjótt sund hana tíma, meðan hann lagði suðureftir frá íbúðarhúsi Páls Dalmars, en var illfært um Aðalgötu, sem það er steinliús eins og aðalverk- liggur um 100 metrum sunnar. smiðjan. En að norðan og sunn- Við rösklega framgöngu bruna- an við hana voru skúrbyggingar liðsins og annara, tókst að verja úr bárujárni og mótorhús úr sama aðliggjandi hús og bjarg'a nokkru efni austan við. af tunnuefni. Öðru af því var Trjespónum hafði verið fleygt bjargað skemdu. austur fyrir h’úsið. Var þar all- Bærinn átti húsið og var það vá- stórt svæði þakið þurrum spón- trygt hjá Brunabótafjelagi Is- um, en þangað lá reykleiðsla dands fyrir 14000 krónum, en mótorsins í hljóðdeyfir, sem þar | vjelarnar, sem settar voru í húsið var nokkuð grafinn í jörð. Mun j nýar 1932, átti samvinnuf jelag hann hafa liitnað og kveikt í hjer- Voru þær trygðar hjá Sjóvá- tryggingunni fyrir 40000 kr., en munu hafa kostað um 70000 kr. Efni var einnig' trygt hjá Sjóvá- tryg'gingunni fyrir 10000 kr. Var tryggingin nýlega lækkuð um helming en efnið, sem trygt hafði verið mestalt hjá Danske LLoyd í norðurskúrnum og svo á svip- öðru húsi, hafði verið flutt síð- stundu um alla bygginguna. ustu dagana mest alt í verksmiðj- Vinna var þarna í fullum gangi una. Mun það hafa verið í um 3— og komust verkamennirnir slypp- 4000 tunnur eða meir. ir, en óskemdir út. Var mótordæla • trjespónunum. Þar úti var einn- ig olíutunna og' leiðsla úr henni að mótornum. Kviknaði strax í leiðsl- unni og læsti eldurinn sig eftir henni í mótorhúsið, sem þegar stóð í björtu báli, og þaðan læsti eldurinn sig í tunnuefnishlaða í svo Rjettarrannsókn á Siglufirði. Frjettaritari Morgunbl. í Siglu- firði símar : Rjettarhöld út af óspektunum og' bardaganum við Dettifoss standa nú yfir og hafa fjölda mörg vitni verið yfirheyrð. Kommúnistar neita að svara spurningum rjettarins, en sannað mun á marga þeirra með vitnum, að þeir hafa framið ofbeldiSverk, sært menn og meitt og haft í hót- unum við þá. Rjettarrannsókn er ekki lokið og því ekki opkiber enn. Herlið með vjelbyssur rui? í verkfallsóeirðum í Bandaríkjunum. London 24. maí F.Ú. Herlið og mikill lögregluauki var kvaddur til hjálpar í tveim borgum í Bandaríkjunum í dag, til þess að vinna bug á verk- falli og óeirðum. í Toledo í Ohio rjeðust 3000 verkfallsmenn á verkamenn, sem neituðu að leggja niður vinnu. Kallað var á lögregluna, til þess að dreifa múgnum, en þrátt fyrir það þótt hún notaði táragas, tókst henni ekki að dreifa hópnum. Þá var kallað á herlið, og því hepn- aðist að lokum að sundra múg'n- um með því að nota vjelbyssur. Margir særðust hættulega. t Minneapolis var þjóðliði (Nati- onal Guard) borgarinnar boðið út af ríkisstjóranum, til þess að halda uppi lögum og reglu vegna þess, að nokkurar þúsundir flutn- ingaverkamanna, sem gert höfðu verkfall á mánudag og síðan, og fóru í dag kröfugöng'ur um göt- urnar. Flutningaverkainennirnir krefjast styttri vinnutíma, en þeir liafa nú, og hærra kaups. Rússneskt hundaæði í Eistlandi. Helsingfors, FB. 24. maí. Mikill hundaæðisfaraldur er í austur og suðurhluta Eistlands og er talinn þangað kominn frá Rússlandi. — Þrjú hundruð menn, sem óðir hundar hafa bit- ið, hafa verið fluttir til Pasteur- stofnunarinnar í Dorpat, til lækn inga. — Yfirvöldin hafa skipað svo fyrir, að drepa skuli alla hunda og ketti, sem í næst, og hafa 7000 þegar verið skotnir. (United Press). Jafnaðarmönnum slept í Austurríki. Stúdentar í Belgrad Gull og silfur Roosevelt ætlar að koma silfri til vegs og virðingar. hætta námi og taka fimm prófessora til fanga. London 23. maí F.Ú. 1 gærkvöldi tókst lögreglunni: London 23. maí F.Ú. í Belgrad í Jugo-Blavíu að yfir- j Roösevelt forseti 'sendi í dag buga liáskólanemendurna, sem j Bandaríkjaþinginu boðskap ,um sett höfðu vörð um háskólann, ogjkaup og notkun silfúrs til gjald- haft sem fanga í byggingunni. eyristryggingar. Hann fer fram á, fimm prófessora. Uppistand þetta | að þingið geri lög um að einn byrjaði á þann hátt, að st.údentar ,fjórði gjaldeyristryggingar Banda heldu fund með sjer á mánudags-j ríkjanna skuli vera í silfri, en % morguninn, og mótmælut þar 'í gulli, og' að stjórnin kaupi silfur, hinu nýja fyrirkomulagi háskól-jþar til þessu hlutfalli sje náð. ans, og var þeim þá hótað þung-jÞá fer hann fram á skipnlagningu um refsingum, ef þeir sýndu nokkjá innflutningi og útflutningi silf- urs, og leggur til að 50%vskattur sje lagður á hagnað af verslun Berlin, 24. maí. FÚ. Undanfarna daga hafa marg- ir af jafnaðarmannaforingjun- um, sem hneptir voru í varhald í Wien, eftir febrúarrósturnar, verið látnir lausir. Nokkrir sitja þó enn í fangelsi, þar á meðal Karl Seitz, fyrrum borgarstjóri, og Körner hershöfðingi, en búist er við, að þeim muni verða slept innan skamms, því að austur- ríska stjórnin hefir tilkynt, að öllum, sem tóku ekki beinan þátt í óeirðunum, muni verða slept, þegar rannsókn sje, lokið jr máli hvers um sig, og muni þeir þó verða hafðir undir eftirliti, uns dómur fellur. I LOFTI er besta bókin handa unglingum. i Skemtilegt efnl. Fallegar myndir. Snmarbústaðnr óskast til leigu. A.S.Í. vísar á. Stálhjálmamenn urn mótþróa- En þeir ljetu sjer ekki segjast, og gerðu námsverk- fall. Fimm prófessorar reyndu! með silfur. Forsetinn bætir því svo á mánudagskvöldið að stilla til fríðar, en voru aðeins hneptir í varðhald fyrir, og þar sátu þeir, þar til í gærkvöldi, að lögreglan braust inn í háukólabygingarnar, lenda þýsku inni. í ónáð hjá ríkisstjórn- Söðlasmíðabúðin SLEIPNIR Laugaveg 74 selur ódýrast og best: Reiðtýgi, aktýgí og alt annað tilheyrandi söðla og aktýgjasmíði. Pyrsta flokks efni og vinna. Hröð og ábyggileg, *£- greiðsla. — Vörur sendar um alt land. Sleipnir Sími 3646. Sími 3646. Athugið. 1.60 Berlín, 24. maí FB. Frá Stettin er símað, að Dege- low, höfuðsmaður stálhjálma- manna í Pommern, hafi verið' handtekinn, og einnig Bucholtz, ánnar háttséttur stálhjálmamað- ur. Þeir eru ákærðir fyrir fjand- skap við Hitlersmenn. United Presvi. við, að hann álíti, að gjaldeyris- málunum verði ekki komið í við- unanlegt horf, nema með alþjóða- samningi um gbll- og silfur mynt- fót, og að þann hafi nú þegar haf- og handtók forsprakka stúdent- j ið undirbúning til slíkrar samn- anna, ingagerðar. Eftir þeim fregnum, sem komið hafa frá Þýskalandi að undan- förnu er það ekki vonum fyr, að stjórnin hefst handa gegn Stál- hjálmsmönnum. Fyrir nokkru birtist í aðalblaði Stálhjálmamanna svívirðileg grein um Hitler-Jugend (æskulýðsfje- lögin). Vakti sú grein almenna gTemju um land alt og var sett á bekk/ með verstu níðg'reinum, sem landflótta Gyðingar hafa skrifað um þýsku stjórnina. Agætt smjör, y2 kg. Ný egg 12 aura. ÁJexa’ndra hveiti, kg. 0 35 og í smápokum, 5 kg. 1.75 pokinn. Fyrsta fJokks harðfiskur og allar aðrar vörur eftir þessu. Kersl. Siirnlnn. Bergstaðastræti 35. Sími 4091. Röhn kapteinn, yfirforingi S. A.. birti og nýlega tilkynningu j>ess éfnis, að Stálhjálmámenn gerðu S. A. alt það ógagn er þeir geeti. Reyni þeir 'á alla lund að aftra mönnum frá því að ganga í S. A. og tælá menn þáðan til |»s,s að gang'a í Stálhjálmaliðið. •sh Gjafir og áheit til HalJgríms- kirkju í Saurbæ: Áheit írá j‘óni Benediktssýni 2 kr. Afh. af Sn. J.: Frá Gauju 1 kr., áheit frá A. B. C. 2 kr., frá V. K. S. 6 k’r., frá Nínu 10 kr., frá Jónu 15 kr., frá Onefndum 5 kr. Frá Hallg'ríms- nefnd Kálfhólssóknar ágóði af skemtun 79,30. Kærar þakkir. —• Ól. B. B jörnsson. Ifaupsýsiumenn! 35 CTifXllió flytur auglýsingar yðar •j og tilkynningar til flestra blaðlesenda um alt land, í sveit og við sjó - utan Reykjavíkur^ Blaðið kemur út vikulega 8 s íður samanlímdar. — Auglýsið í ísafold og Verði. Muuið A.S.I.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.