Morgunblaðið - 27.05.1934, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.05.1934, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Sími 1216. Sími 1216. Til Borgarfjarðar og Borgarness aKa Mánudaga og fimtudaga. Hvia Bifreiðastððin Kolasundi. Sími 1216. Sími 1216. §umar> kápuefni Sumarkjólaefni Hanskar Slæður Nærfatnaður Morgunkjólar Sloppar Svuntur. Ilersl. Vík. Laugaveg 32. Simi 4465. Jafnframt því, að Skandia- mótorar, hafa fengið miklar endurbætur eru þeir nú lækkaðir í verði. Garl Proppé Aðalumboðsmaður. Verðskrá. Matarstell 6 m. aýtísku post. 26.50 Kaffistell 6 m., sama 12.80 Skálasett 6 stykki, nýtísku 5.00 Ávaxtasett 12 manna postl. 6.75 Ávaxtasett 6 manna postl. 3.75 Skálar ekta krystall frá 6.50 Blómavasar postulín frá 1.50 MjólkurköMöur, 1 1. postl. 1.90 Dömutöskur ekta leður frá 6.50 Yekjaraklu'kkur, ágætar 5.50 Vasaúr, ■& tugurrrth'' 12.50 Sjálfblekuagar með glerp. 1.50 — með 14 k. gullp. 5.00 Barnadiskar meö myndum 0,75 Barnamál með niýndum 0.50 Barnafofur og skóflnr 0.25 og ótal margt fallegt en þó ódýrt. I Etosn I íHnssn Baakastræti 11. ^ Mæðradagnrinn. Lines Bros barnavagnar úr stáli.m Ryðja sjer til rúms á markaðnum hvarvetna um heim, vegna yfir- burða sinna. Eínkasala á Íslandí Vatnsstíg 3. _HúsgagnaversIunReykjavíkur. Hótel Valhöll á Þingvöllum er opið. Virðingarfylst. I / Jón Gaðnmndsson N.B. Ódýrar ferðir frá STEINDÓRI. VerslinarilvlHBi. Ungur, ,U- hel?t' ógiftur, áhugasamur *g ábyggilegur du^egur sdji^LijJagt ejetur nokkra yár^lPpSboðsverslun hefir’ágæt sam- bör.d, á kost á framtíðaratvinnu og að verða meðeigandi, K3i: hr.nn óskar J>es3. — Eigkihandar umsókH merkt: „Versl- unaratvinna14, leggist inn á A. S. í. Nákvæmar upplýsingar um fortíðarstarf, mentun, málaþekkingu, væntanlega fjárhæð, svo ag aldur ásamt mynd og meðmælum. — Drengskaparheiti um þagnar- skyldu lofað og áskilið. Garðslöng’ur ♦ ásamt tilheyrandi slöngustútum og samtengingarhlutum fyrirliggjandi. — Verðið íágt. ). Þorfðksson 8 Horðmann. líankastræti 11. Sími 1280 (4 línur). Símannmer í vðrn- geymslnhúsi okkar nlan skriistofntima er 1232 Búlgaría og Búlgarar (Vilhj. Þ. Síra Sigurður Z. Gísla- son prestur á Þingeyri, hóf fyrstur manna hjer á landi máls á því, að þjóð- in skyldi helga mæðrun- um einn dag á ári og gera þann dag helgan. Nú er kominn skriður á þetta mál og dagurinn í dag helgaður þessu málefni. Morgunþlaðið sneri sjer til síra Sigurðar Gísla- sonar og bað hann, frum- höfund þessa máls á ís- landi, að skýra fyrir les- endum tilgang ,,mæðra- dagsins“. Tilefni kynningar minnar af máli þessu er það, að vorið 1931 sá jeg danskt blað, þar sem var grein um framkyæmd mæðra- dagsíns í Danmörku vorið 1931, en þá var búið að halda hann hátíðlegan þar í landi síðastl. 3 ár. Prestarnir töluðu um móður- ina og hlutverk hennar í kirkj- um sínum um land alt. Formað- ur mæðradagsnefndarinnar flutti fyrirlestur í útvarpið, sem þenna dag, 2. sunnudag í maí, var helgað þessu málefni. Til Dáprherkur barst þessi fagri siður ffá Englandi, en þar var dagurinn innleiddur áisið 1913 fyrir forgöegu amerískrar ..konu að nafni Jane Jarvies. Er hugmynflin upprunnin í Ame- rfku ©g var byrjað að hatda sj-er- stakan mæðrada'g þah’ í kringnm aldamótin. Fyrst í stað var hamn eingöngu haldinn hátíðlegur í Ameríku. En er framkvæmd hans var hafin í Englandi, tók hann brátt að útbreiðast um fleiri lönd hjer í álfu. Seinast er jeg vissi til, var búið að koma horium á í 10 löndum Evrópu og hafa vafalaust einhver bæst við síðan. I þessum löndum er mæðr- unum helgaður 2. sunnudagur í maí, en af góðum og gildum ís- lenskum sjerstæðum verður 4. sunnudagur í maí h.elgaður mál- efni móðurinnar hjer á landi. Hvað snertir undirbúning framkvæmda þessa máls hjer á landi, má segja, að það hefir hvervetna mætt hinni mesai vel- vild almennings. Greinarkorn, sem birtist 1932 í ársriti Presta- fjelags Vestfjarða ,Lindin‘, með fyrirsögninni „Dagur móðurinn- ar“, var endurprentað ,í blaðinu ,,Dagur“ á Akureyri og birtur útdráttur úr því í Morgunblað- inu vorið 1933. Mæðrastyrks- nefndin í Rvík tók að sjer fram- kvæmd málsins, kaus sjerstaka mæðradagsnefnd Og eru í henni frú Bentína Hallgrímsson, frú Aðalbjörg Sigurðardóttir og frú Steinunn Bjartmarz. Lagði þessi nefnd málið fyrir prestkvenna- fund í Reykholti s.l. sumar og var þar samþykt áskorun til allra presta landsins um að helga sjer stakan messudag þessu málefni, Samskonar tillaga var samþykt á aðalfundi Prestafjelags Vest- fjarða, höldnum á Bíldudal í sept. 1933. Veit jeg, að málið hefir verið reifað á sumum hjer- aðsfundum við góðar undirtekt- ir. Má búast við því, að kirkjan þjónustu sína í fríkirkjunni. — DómkirkjuprestUr, síra Friðrik Hallgrímsson, hefir túlkað mál- efnið í útvarpserindi. Slík af- staða prestanna við höfuðkirkj- ur landsins mun tryggja því sig- ur innan íslensku kirkjunnar Hvað tilhögun dagsins snertir mun hann bera nokkurn sjersvip í hveru landi um sig. Sumstaðar er t. d. lögð áhersla á, að mæð- urnar eigi mjög rólegt þenna dag, börn þeirra færi þeim t. d. morgunkaffið ,,í sængina“, sem svo er kallað. — Hefir síra Friðrik í erindi sínu lýst mjög vel hinni almennu venju dagsins, svo þar er engu við að bæta. 1 dag verða seld á götunum blóm, er sjerhver ber til minningar og heiðurs móður sinni. Er þess vænst að almenningur kaupi þau og noti sem mest og hægt er. Er þss innilega óskað, að þátttak- an í degi þessum megi verða sem allra almennust. Hugsjón þessa mæðradags er að efla hinn sannasta kærleika, sem til er á jörðu, móðurkær- leikann. „Elskið eitthvað eitt, þá lærið þjer fyrst að elska“, hefir einn vitur maður sagt. Móðirin, það er hún, sem við eigum' fyv?.': að læra að elska — húa tc:ci vaggað-i okkur litlum og -riæi'd. yið brjósf sj-er, Mg' r \ hönd á okkar litla, - r " - V ’. "" huggaði okkur með bbomáu ú beiskri stund, söng von eg vo--, guðsriki og gleði in-n í sálir okk- ar. Hún er hið eina .jarðneska, ’sem ást okkar á fyrst að helga, sú ást, sem kærleikur v-or til alls og allra á uppsprettu sína í. — Ekkert er.því betra fyrir farsælt líf okkar, en að svala andlegurri þorsta okkar — ljósþrá og lífs- sókn — sem oftast og best í hinni himnesku lind móðurelsk- unnar. Mæðradagwrinn á að leiða okkur öll til mæðra okkar, lífs og liðinna, til andlegrar píla- grímsgöngu þangað, sem ást og yndi okkar átti upptök sín. Biðjum öll guð að helga þenna dag okkur öllum ti! bleesunar og gæSu. pt. Reykjavík, 26. maí 1934. Sig. Z. Gíslason. Útvarpið í dag: 10,40 Veður- fregnir. 14.00 Messa i fríkirkj- unni (síra Árni Sigurðsson). 15.00 Miðdegisútvarp: a) Erindi: Um frelsi (Ragnar E. Kvaran). b) Tónleikar frá Hótel Island. 18,45 Barnatími (sr. Friðrik Hallgríms- són). 19,10 Veðurfregnir. Tillcynn- íngar. 19,25 Piano-sóló (Jakob Lárnsson): Chopin: Fantasie Im- pr-omtn; Vals, op. 64, nr. 2 í Cis- moll; 4 Prélndes; 2 Etudes, Op. 25, F-niol og' C-moll. 19,50 Tón- leikar. — 20,00 Klukku- sláttur. Frjettir. 20,30 Kórsöngur (Karlakór Revkjavíkur, söngstj. Sig. Þórðarson). 21,00 „Mæðra- dagurinn“ r Ræður: Frú Bentína Hallgrímsson, frú Guðrún Lárus- dðttir. ungfrú Lnul'ey Valdemars- dóttir. Einsöngur: Frú Elísabet. Einarsdóttir, 22,00 Grammófónn: Beetboven: Kreut.zer-sónataU (Thibant og Cortot). Danslög til k.J 24. kynningar. 19,25 Ermdi TT. M. F. í.: Starfshættir æsknlýðsfjelag- anna (Daníel Ágústínnsson). 19.50 Tónleikar. 20.00 Klnkknsláttur. Frjettir. 20,30 .Frá útlöndnm: Gíslason). 21,00 Tónleikar: a) AI- þýðulög (Utvarpshljómsveitin). b) Einsiingnr (sr. Garðar Þor- steinsson. c) Grammófónn. Útvarpið á morgun: 10,00 Veð- helgi mæðrunum þenna dag í ár lirfregnir. 12,15 Hádegisútvarþ. og framvegis. í dag helgar síra 15,00 Veðurfregnir. 19,00 Tón- Árni Sigurðsson málefninu guðs-leikar. 19,10 Veðurfregnir. Til-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.