Morgunblaðið - 27.05.1934, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ
7
Húseignin nr.|16 við Hðslstræti
ásamt 902,4 □ metra lóð við Aðalstræti og Grjótagötu er
til sölu. Tilboð sendist undirrituðum.
L. Andersen, Austurstræti 7.
Flokkur Þjóðernissinna
Fánaliðsæfing
í K. R. húsinu klukkan 4
í dag. * >
Hressingar§kálinn
Austurstræti 20.
Spænska hljómsveitin
(frá Oddfellow-höllinni).
leikur í dag kL 2(4—5(4 í
trjágarði Hressingarskálans.
Klassisk
og
Dans
MVSIK
Yflrlfsing.
A'í'S'na tilkynninga Málaramei^t
arafjelags Reykjavíkur í auglýs-
ingum í blöðunum um kaupsölu á
rinnu málarasveina, viljum við
taka fram, að við málarasveinar
höfum um klukkustund hverja kr.
1.70 í dagvinnu. Hvað málara-
meistarar leggja á vinnu okkar
í>ar fyrir utan, er okkur með öllu
óviðkomandi.
Það sem birst hefir í blöðunum skýjað.
viðvíkjandi kaupmáli þessu, er ( Næturvörður verður þessa viku
Qagbók.
I. O. O. F. 3 = 1165288 = 8‘/2IIXX
Veðrið í g’ær: Grunn lægð yfir
austanverðu íslandi. Vindur er
orðinn norðlægur á V- og N-landi,
en austan lands er liæg V-átt. —
Hiti 5—8 st. á V- og N-Iandi en
8—12 stig suðaustan lands.
Norðanáttin verður sennilega
skammvinn og' gengur brátt til V-
áttar aftur.
Veðurútlit í dag: N-kaldi. Ljett-
er
Málarasveinaf jel. Reykjavíkur
einnig- með öllu óviðkomandi.
Stjórn Málarasveinafjelags
Reykjavíkur.
R. PEOEKSEM.
SABROE - FRYSTIVJELAR,
MJÓLKURVINSLUVJELAR.
SSMI 3745, REYKJAVÍK.
Á strigabát
amhverfis Island.
Hingað eru komnir tveir Þjóð-
verjar, G. Wolfschmitt og H.
Rauschert að nafni. Hafa þeir
með sjer l.jettibáta úr striga, sem
eru 30 kg. á þyngd og fylgir
mótor hverjum bát, sem er 10
kg. á þyngd. Hafa mótorar þess-
ir 2 hestöfl. Hraði bátanna er
18 kílómetrar á klukkustund.
Ætla þessir tveir menn að
fara á bátum þessum umhverfis
ísland og taka kvikmyndir í ferð
inni. Hafa þeir farið víða um
heim í farartækjum þessunf^h.
a. til Ástralíu og Nýja Sjála^ds
Þeir ætla
<og Þingvalla
í Ingólfs Apóteki og Laugavegs
Apóteki.
Mæðradagurinn. Dagurinn í
dag er helgaður miimingu allra ís-
lenskra mæðra. Síra Sigurður Z.
Þeir ætla og til HvítárVCtns
la,nd
rv*ti
Gíslason, sem fyrstur manna varð
til þess hjer á landi að vekja op-
inberlega máls. á því, að mæðr-
unum skyldi helg'aður einn dagur
á ári, skrifar grein í blaðið í dag
um mæðradaginn. Og í dag verða
seld blóm (nellikur) á götum bæj-
arins og á afgreiðslu Morgunbl.
frá kl. 10—4. Á götunum verða
líka litlar stulkur með þessi fal-
legu blóin og bjóða þau vegfarend’
um og munu flestir Reykvíkingar
sýna hug sinn til þessarar hreyf-
ingar með því að hafa bvíta blóm
merkið í barmi sínum, — merki
móðurinnar.
Mæðrastyrksnefndin hefir upp-
lýsingaskrifstofu sína opna á
mánud. og fimtud. kl. 8—10 síðd.
í Þingholtsstræti 18, niðri.
Útvarpsumræður. Að tilhlutun
Sambands ungra Sjálfstæðis-
manna verða útvarpsumræður um
stjórnmál haldnar meðal ungra
manna af öllum flokkum dagana
30. og 31. þ- m.
Sæmundur G. Jóhannesson kenn
ari heldur baniasamkomu í Bet-
aníu, Laufásveg 13 A, kl. 2 í dag
og opinbera samkomu kl. 8y2 í
kvöld á sama stað. — Allir vel-
komnir.
*Húsrannsóknir í Rangárvalla-
sýslu. í fyrrakvöld fór Björn
Blöndal með 18 lögregluþjóna
austur í Rang'árvallasýslu. Fekk
hann um kvöldið heimild hjá
sýslumanni til að gera húsleit á
ýmsum bæjum þar eystra, þareð
hann hafði fengið vitneskju um
heimabrug'g þar. Um fótaferða-
tíina í gær skiftu lögreguumenn
sje.rií- áí þessa bæi í Þykkvabæ,
Dlsukot, Tobbukot, Jaðar, Odds-
part og Brekku. Fanst þar
lieöimabrngg meira og minna, sums
staðaní: fáar flöskur, en „landa‘ ‘ -
þefur úr ílátum. Talið var að
brugg' hefðj þar verið haft um
liöncL Á heimleiðini var komið
vi,ðD^)^.rþíejarhjáleigu. Þar fanst
og ,,laiidi“ og verksummerld að
brpggað hefði verið. Björn g'efur
skýrslu um rannsóknir þessar til
sýslumanns.
Leikhúsið. — Sjónleikurinn „Á
móti sól“, verður sýndur í næst
síðasta sinn í kvöld.
Karlakór K. F. U. M. og Karla-
kórinn K. F. syngja uti á Arnar-
hólstúni kl. 8y2 í kvöld, með að-
stoð Pjeturs Á. Jónssonar, ef veð-
ur leyfir. Frjáls aðgangur að tún-
inu.
Almenn samkoma verður haldin
í húsi K.F.U. M. í Hafnarfirði í
kvöld kl. 8y2. Albert Ólafsson
segir frá heimatrúboðsstarfi Norð-
nianna. Einnig talar Jóhannes Sig
urðsson frá Akureyri. Leikið verð
ur á strengjahljóðfæri. — Allir
velkomnir.
Knattspyrnumót 2. flokks (vor-
mótið) hefst í dag' kl. 2 og keppa
þá Valur og Víkingur. — Kl. 3
keppa Fram og K. R.
Orslit í knattspyrnu þriðja
flokks fór þannig að K. R. varð
sigurvegarjnn, vann þrjá leika en
tapaði engúm, næst var • Valur,
vann tvo leika, en Víkingur og
Fram urðu jafnir.
Knattspyrnukappleikur 3. ald-
ursflokks fór fram föstudag 25.
maí. Fyrst keptu Víkingur og
Fram og hafði Víkingur eitt mark
yfir fyrri hálfleikinn, en í seinni
hálfleik gerði Fram jafntefli með
vítissparki, sem var efamál hvort
rjett var dæmt, því að leikur var
byrjaður þegar dómarinn (Reidar
Sörensen) gaf merki um vítis-
sparkið, og endaði því leikur-
mn með jafntefli 2 gegn 2. —
Se.inni kappleikurinn mill K. R.
og Vals lauk með 5 gegn 1. Var
leikurinn all-fjörughr þrátt fyrir
mikinn ósigur Vals. Að lokum var
bikarinn aflrentur K. R.-ingum,
sem áttu hann vel skilið.
Hjálpræðisherinn. Samkomiu- í
dag: Helgunarsamkoma kl. 11
árd. Frú Adjutant Molin talar.
Sunnudagaskóli kl. 2. Hjálpræðis-
samkoma ld. 8. Kapt. H. Andrésen
stjófhar. Lúðraflokkurinn og
streiigjasveitin aðstoða. — Allir
velkomnir.
Heimatrúboð leikmanna, Vatns-
stíg 3. Samkómur í dag: Bænasam
koma kl. 10 árd. Almenn samkoma
kt. 8"l?íðd. Allir velkomnir.
Jóhannes Sigurðsson og Albert
Glafsson, bróðir Ólafs Ólafssonar
Jfristiiiboða, halda samkomu í
VavöárinÍKÍnu í dag kl. 5 síðd. —
Leikið verður á strengjahljóðfæri
og söngflokkur karla og kvenna
syngur. Allir velkomnir.
Eimskip: Gullfoss fer vest-
ur og norður 28. maí. Aukahafnir:
Ólafsvík, Patreksfjörður og Sauð-
árkrókur. Goðafoss er á Akureyri.
Brúarfoss er í Höfn. Dettifoss fór
frá Hamborg í dag' á leið til Hull.
Lagarfoss fór frá Höfn í morgun.
Selfoss fer til útlanda 28. maí.
Eldur í hænsnabúi. Þegar lög-
regluliðið kom austan úr Rang-
árvallasýslu í gær sáu- lögreglu-
menn að kviknað hafði í hænsna
búinu íyrir oían Árbæ. Með því
að þarna var liðsafnaður röskra
manna til að kæfa eldinn tókst;
það, áður en húsið brann. En all-
miklar skemdir urðu þarna, áð-
ur en eldurinn varð slöktur.
Botnía tor frá Leith kl. 2 í gær-
dag.
Strandferðaskipin. Esja fór
lijeðan í gærkvöldi í strandferð
austur um land. Súðin er væntan-
leg hingað snémma í dag.
Hafnarfjarðarhöfn. — Togarinn
Surprice kom af veiðum í gær
með 90 föt lifrar (113 smál.)
Togarinn Tryggvi gamli kom
af veiðum í gærmorgun með 88
tn. lifrar.
ípland fer í kvöld kl. 8 til út-
landa.
Hjónaband: Nýlega voru gefin
saman í hjónabaUd ungfrú Þuríð-
ur Björnsdóttir og Andrjes Kr.
Hahsson bílstjóri af síra Árna
Sighrðssyni. Heimili þeirra er á
Rauðarárstíg 13, 1.
Pjetur Sigurðsson talar á Vor-;
aídarsamkoma í kvöld kl. 8y2, íj
Varðarhúsinu.
Hljómsveit Reykjavíkur heldur
fimta og síðasta liljómleik sinn í
dag kl. 5y2 í Iðnó. Meðal við-
fangsefnanna er symfonia nr. 3,
eftir Robert Schumann. Hún er í
5 köflum og er það hin svokallaða
„Rheinischen“ symfonia. — Þetta
mun vera> eitt af veigamestu við-
fangsefnnm sem Hljómsveitin hef
ir ráðist í. Að þessum hljómleik
loknum hefir Hljómsveitin lialdið
5 liljómleika í vetur, &ýnt Meyja-
skemmuna 29 sinnum og má það
heita vel að verið hjá fjelagi, sem
ekki nýtur opinbers styrks. Enn
fremur hefir Hljómsveitin staðið
fyrir rekstri Tónlistarskólans-
Spánska hljómsveitin, sem í vet
ur hefir spilað í Oddfjelagahúsinu
leikur að þessu sinni í síðasta
skifti hjer á 'anúi í dag kl. 2(4
—5y2 í Trjágarði Hressingarskál-
ans.
Hjónaband. í dag verða gefin
saman af síra Ólafi Sæmundssyni
fyrrum presti í Hraungerði, ung-
í'rú Áslaug Gunnlaugsdóttir frá
Kolvíðarhóli og síra Gunnar Jó-
hannesson sóknarprestnr í Stóra-
Núps-prestakalli.
Vorhátíð verður haldin undii’
Stapa í Vogum sunnudaginn 3.
júní. Til skemtunar verða þar
ræðuhöld, íþróttasýningar, o. fl.
Á eftir leikur hljómsveit P. O.
Bernburgs og verðnr þá dansað
á palli undir hlíðinni.
Til Hallgrímskirkju í Saurbæ
frá G. Þ., Gerðum (afh. af Hall-
grímsnefnd Útskálasóknar) 10 kr.
Síra Knútur Arngrímsson er ný
kominn heim úr ferðalagi til
Siglufjarðar, Akureyrar og um
Eyjafjarðarsýslu, en þangað fór
hann í erindum Miðstjórnar Sjálf
stæðisflokksins. Hann hjelt fund
með Sjálfstæðismönnum á Siglu-
firði, sat sameiginlegan fund Sjálf
stæðisfjelaganna á Akureyri og
stofnaði fjelag Sjálfstæðismanna
á Ólafsfirði. Lætur hann hið besta
af för sinni norður.
Nýkomið:
Áft’ætt ísl. smjör.
Hangikjöt.
Saltkjöt.
ísl. egg á 12 aura.
Jóhannes Jóhannsson
Grundarstíg: 2. Sími 4181.
Athugið.
1.60
.Agætt smjör, y2 kg.
Ný egg 12 aura.
Alexandra hveiti, kg. 0?35 og í
smápokum, 5 kg. 1.75 pokiim.
Fyrsta flokks harðfisknr og allúr
aðrar vörur eftir þeseu.
VbrI. Biðmlnn.
Bergstaðastræti 35. Sími 4091.
í þannig löguðum skrautboxum á
l/í ogi/2 kg. sélst hið landskunna
Lillu-gerduft frá
H.f. Efnafferð Reykjavíkur
Af því jeg er einn af þeim,
sem öðrum fremuB veiti,
rnargir kassar komu heint
»f kúlulegufeiti.
Dillingei*
og bófaflokkur hans
fremja ný hryðjuverk.
LRP. 25. maí. FÚ.
Ræningjaflokkur Dillingers
Vörugæðiit
altaf jafn-
góð, bragð-
ið best, og
notkun
drýgstar
Lillu-
kryddvörur
í þessum
nmbúðum
frá
Indíánaríkis skutu ræningjarnir
lögregluna með vjelbyssum úr
bílum sínum og drápu 2 lögreglu
menn. Ný og áköf leit er nú aft-
ur hafin að Dillinger, og hefir
hefir nú aftur látið til sín taka; enn verið lagt mikið fje til höf-
og framið morð. I austurhluta1 uðs honum.