Morgunblaðið - 30.05.1934, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 30.05.1934, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Útgef.: H.f. Árvakur, Heykjavlk. Rltstjörar: Jön KJartanaaon, Valtýr Stefánmon. Rltatjörn og afgrelBgia: Austurstrætl 8. — Ptmi 1800. Auglýsingastjörl: E. Hafberg. Auglýsingaskrif stof a: Austurstrætl 17. — Slsil 8700. Helmaslmar: Jön Kjartansson nr. 8742. Valtýr Stefánsson nr. 4220. Áml Óla nr. 8048. B. Hafberg nr. 8770. Áskrlftagjald: Innanlands kr. 2.00 á ssánuBl. TJtanlands kr. 2.80 á mánuBl I lausasölu 10 aura eintakiB. 20 aura meB Lasbök. Rauður og grænn Alþýðusamband íslands færir sig upp á skaftið. Áður máttu verkalýðsif.jelags- menn ekki snerta við flutningum á verkfærum og brúarefni fyrir vegagerð ríkissjóðs. Nú hefir Alþýðusamband ís- lands, Jón Baldvinsson, Hjeðinn ög Co, tilkynt olíuverslununum, að Alþýðusambandið ,,legði kapp á“ að „verkamenn á sjó og landi vinni ekki að flutningi eða afgreiðslu á bensíni'til opinberr- ar vinnu“, eins og Jón Baldvins- son skrifar í brjefinu til olíu- verslananna. Eftir því, sem blaðið hefir frjett, hefir Olíuverslun Islands, eða B. P., þ. e. Hjeðinn Valdi- marsson, selt vegagerð ríkisins undanlfarin ár, mest af því ben- síni, er ríkið hefir keypt til opin- berrar vinnu. Og enn seldi Hjeðinn olíusali bensín í gær, eins og Alþýðu- isamband íslands, með Hjeðni Dagsbrúnarformanni og öllu dótinu væri ekki til. Rauðmaginn Hjeðinn, hefir nú, gegnum Alþýðusamband íslands tilkynt, að hann ,,legði kapp á“, að þau viðskifti yrðu stöðvuð,. Eftir að vita hvernig þessaiú deilu reiðir af. Verður það sósíalistaforing- inn, ,,Dagsbrúnar“-formaðurinn Hjeðinn Valdimarsison, sem kúskar B. P. Hjeðinn? Ellegar verður Hjeðinn ,,B. P.“ yfirsterkari sósíalistanum, og tekur ofan í við sinn rauða albróðir, en verslar við vegagerð ríkisins með bensín eftir sem áð- ur, eins og ekkert hafi í skorist? Hver þeirra hefir sinn ein- kennislit, Hjeðinn sósíalisti er rauður, en „B. P.“ er grænn. Osvífni. Jeg er meðal þeirra, sem frá öndverðu hafa litið smærri augum á æðarkolludráp Hermanns lög- reglustjóra, en þorri manna gerir, og þó einkum þeir, sem átt hafa varplönd og telja að kolludráp svipi til sauðaþjófnaðar. Iíinu get jeg ekki neitað, að .jeg hefi með vaxandi undrun horft á aðfarir lögreglustjóran, og blaða hans út af málsókn þess- ari.. Lögreglustjórinn í ' höfuðstað landsins er kærður fyrir lögbrot, framið í umdæmi hans sjálfs. Ef einhver annar hefði framið þetta lögbrot, bar Hermanni Jónassyni embættisskylda til að rannsaka málið, yfirheyra ákærða og vitnin, lilýða á varnir sakbornings og láta einkis ófreistað til að leiða sannleikann í ljós. Mjer er ekki kunnugt um hæfi- leika lögreglustjórans til slíkra málst'annsókna, en liitt þykist jeg mega fullyrða', að hann krefj- ist sæmilegrar kurteisí sakborn- ings í garð dómara og vitna og að þrjóskufullur sakborningur, sem þrætir gegn lögmætum sönn- unum, og eys jafnframt vitnin ósvífnum óhróðri, mundi sæta við- eigandi refsingu hjá svo skaphörð- um dómara sem Hermanni Jónas- syni. Það er ef t.il vill ekki rjettlátt, að saka H. J. um öll þau illmæli sem blöð hans hafa haft um dóm- arann og vitnin í þessu máli, bæði meðan á rannsókn málsins stóð og eftir að Hermann hefir orðið sannur að sök og því hlotið áfell- isdóm. En þó verður að telja lík- legt, að hann beri a. m. k. ábyrgð á öllum anda þeirra ummæla. Af því leiðir, að Hermann Jónasson hefir lýst það rjettmætt, að söku- dólgur, sem kærður er fyrir lög- brot í Reykjavíkur lögságnarum- dæmi, hamist gegn dómaranum með hverskonar niðrandi ummæl- um, lýsi vitnin ljúgvitni og þar- afleiðandi meinsærismenn en sjálfan dóminn með öllu rangan. Við 'þetta bætist svo, að sjálfur lög'reglustjórinn þrætir í lengstu lög eins og verstu þrjótar. Og þeg ai svo loks hann er dæmdur af þeim manni, sem setja varð í sæti hans sjálfs vegna þess að lögreglu stjórinn var lögbrjótur, — dæmd- ur eftir sömu lögum og Hermann jJónasson sjálfur á að dæma eftir, jdómi sem H. J. hefði sjálfur orð- jið að kveða upp ef einhver annar ien hann sjálfur hefði framið brot- ið, þá umliverfist lögreglustjór- jinn svo g'ersamlega, að í stað þess j að beiðast lausnar frá embætti, 'og krefjast að Hæstirjettur taki málið tafarlaust til meðferðar, þá skorar hann á dómsmálaráðherra landsins til pólitískrar hólmgöngu. Hvað segja menn um slíkan ó- skammfeilinn ofsa? Hverju er eiginlega hægt að bæta við? Jú, umræðuefninu. Það gerði Hermann Jónasson líka. Hann óskar þess að ráðherr- ann ræði við sig um dómsmálin. Þessi maður, sem áður var kunn astur fyrir rangan dóm, sem hann kvað yfir dómsmálaráðherranum, hann tekur nú sínum eigin dómi, bygðum á afbroti sönnuðu með löggildri vitnasönnun, með því fádæma blygðunarleysi, að skora á þennan sama ráðhörra til opin- berra umræðna um dpmSniálin. Sá, sem þetta gerir, er varafor- maður Framsóknarflokksins; Slíkt. framferði, svona siðlaus ofsi opinbers embættismanns er með öllu óþolandi, og hefir til þess verið talinn öllum óáamboð^ inn, nema formanni Pramsóknar- flokksins, og er alls ekki með feldu. Ólafur Thors. Jarðskjáltar í Grikklandi á sömu slóðum og í fyrra. Berlín 29. maí. FÚ. Jarðskjálftar hafa enn orðið í Grikklandi, á sömu slóðum og jarðskjálftarnir miklu urðu í fyrra, en þeir voru þó miklu vægari nú, og hefir ekkert mann tjón hlotist af þeim, svo frjest hafi, en mörg hús hafa skemst, meira og minna, og nokkur hrun ið. Ib.úarnir í landiskjálftasvæð- inu hafast við undir beru. lofti af ótta við nýjar hræringar. ■—'SaUBs §aar-málið. Berlín 29. maí. FÚ. Fjelag þýskra námumanna 1. Saar ætlaði að halda útifund íl Saarbrúcken í gær, en Knox, for seti þjóðabandalagsnefndarinn- ar, bannaði fundinn af ótta við, óeirðir, og var fundurinn síðan1 haldinn innan fjögurra, veggja. Að vestan. Magnús Jónsson og ísfirðingar. Knattspyrna 2. fl. fór þannig í gær, að Yalur sigraði Fram með 2:0. Verkfallið í Toledo Horfur um að það lagist. London 28. maí. FÚ. Umboðsmenn Bandaríkja- stjórnarinnar, sem hafa undan- farna daga reynt að koma á sætt um í verkfallinu í Toledo í öhio, tilkyntu í gærkvöldi, að þeir von uðust eftir samkomulagi í dag. Þeim hefir tekist að fá atvinnu- rekendur og verkfallsmenn að senda fulltrúa á fund, sem á að halda í kvöld, en áður hafa þeir lagt fyrir báða aðila málamiðl- unartillögur, sem ákveðið hefir verið að leggja til grundvallar umræðum. I dag samþyktu allir starfs- menn við rafveitur, og allir raf- virkjar borgarinnar, að hefja verkfall næstkomandi fimtudag, nema samkomulag í fyrra verk- fallinu næðist fyrir þann tíma. Með „Goðafossi” fekk blaðið brjef að vestan, þar sem Sjálf- stæðismaður einn segir frá fund- um þeim, er Magnús Jónsison boðaði til f. h. miðstjórnar Sjálf- stæðisflokksins. Þar segir m. a.: Mjög þóttti okkur Isfirðingum Magnús Jónsson prófessor gera góða ferð hingað vestur, er hann með fjögra daga viðstöðu hjelt fjóra stjórnmálafundi. — Allir voru fundir þesisir fjöl- mennir. Má segja, að h.jer hafi með fundum þessum breyst mjög til batnaðar hið pólitíska andrúmsloft. Með sífeldu nuddi sínu og stagli á firrum og blekkingum hefir sósíalistum tekist að deyfa hjer áhuga ýmsra fyrir viðreisn- armálurn þjóðarinnar, er Sjálf- istæðisflokkurinn hefir á stefnu- skrá sinni. En þegar víðsýnn, glöggskygn og orðfimur ræðumaður, eins og Magnús Jónsson prófessor kem- ur á fundi, og menn, heyra hið snjalla yfirlit hans yfir lands- málin, hvernig í raun og veru Sjálfstæðisflokkurinn í einu sem m Afvopn u narráðstef nan Utanríkisráðherras 15 ríkja sitja ráðstefnuna. London 29. maí. FÚ. Allsherjarnefnd afvopnunar- ráðstefnunnar, kom samab í dag í fyrsta skifti síðan 26. .okt. í fyrra. Fundinn sitja utanríkis- ráðherrar fimtán ríkja. Norman Davies talar. Mr. Norman Davies var næsti ræðumaður. Hann sagði, að ein- ungis tvéer leiðir væru til að ;sínu áliti, til þess að koma á örugg- umsiifriði. Önnur væri sú, að þjóðirnar ykju vígbúnað sinn stórlega, til þéss að engineinþjóðværiannari öflugri, en þetta hefði undan- fáirið orðio til þess, að koma á hárðfi keppni um aukinn víg- búnjað eða styrjöld og mundi slíkt hafa mjög ill og eyðandi áhrif 'á menningu nútímans, ef þYi' yrði haldið áfram. Hin leiðin sagði hann að væri sú, að auka varnarmátt þjóð- anna og varnartækin en minka árásarmátt þeirra og árásar- tæki. Þetta táknar það, sagði Arthur Henderson. Arthur Henderson tók fyrstur fil máls. Hann hóf mál sitt á því að segja, að ástandsð væri nú orðið ákaflega alvarlegt, og áð ráðstefnan ætti að hans áliti að leggja alt kapp á úrlausn eftirfarandi fjögra atriða: : 1. Að fá samkomulag um lancl héri ásamt tryggingu fyrir ör- yggi hverrar þjóðar. Viðræður stj órnarerindrekanna síðustu mánuðina hafa sýnt, að þetta er það, sem ;mest veltuf á fyr.ir allar þjóðir. J 2. Hættan á auknum vígbún-' aði í lofti, vegna þess að enginl skýr ákvæði væru til um varnir( gegn auknum lofther. 3. Nauðsyn á samkomulagi um vopnaverslun. 4.i Vernd hvers þess ríkis, sem yrði fyrir árásum að ósekju. | Hann sagði að lokum, að alt þetta væri að vísu fólgið í sátt- mála Þjóðabapdalagsins og Lo-j carnosamningunum, en það værij verkefni afvoppunarráðstefn-; unnar, að gera ráðstanir til þess að koma þessu í framkvæmd. Norman Davies. hann, að minka á alt istórskota- lið, gas og sprengjuflugvjelar. IJnnnrsagðist álíta, að þetta væri besta aðferðin og Bandaríkja- menn væru reiðubúnir til þess, að gera alt, sem unt væri til þess áð komisí yrði að samkomulagi dg til þess að taka þátt í til- raunum'til þess að koma á alls- herjar samningum um það, að engin þjóð akyldi ráðast á aðra. Hann sagði einnig, að Banda- ríkin væru reiðubúin til þess, að taka þátt í umræðum um al- þjó^amál. öllu berst fyrir sameiginlegum velferðarmálum þjóðarinnar, vakna menn betur en áður til umíhúgisunar um það, hve míkils er um vert fyrir framtíð lands og þjóðar, að vel takist með kosn ingarnar í vor. Jeg ætla ekki að bera hjer neitt oílof á Magnús Jónsson, eða hallmæla þeim, sem hann átti hjer 1 höggi við, hvorki Hannibal Valdimarssyni, eða Sigurði Einarssýni fr^ Flatey. En það vil jeg undirstrika, og það veit je'g, að þá mæli jeg fyrir munn fjöldaw, sem á þá hlýddu, að aldrei leyndi sjer það á fundi þeim, sem jeg sat, að annarsvegar var rökfaistur á- hugamaður, Magnús Jónsson, er > | r/c| talaði um stefnumál flokks síns, í fjármálum, og atvinnumálum, %bj jbinsvegar voru menn, sem igierðu ekki annað en narta og a-ifa niður til þess, ef vera kynni, ■hð þeir með persónulegri ilí- kvitni og brigslyrðum, gætu ■kitlað eyru áheyrendanna. .'i j f>a,nnig kom, viðureignin á !fundinum mjer fyrir sjónir. Og ipvo mun hafa verið' fyrir f jöld- ajiipm. Hafi Magnús Jónsson þökk ifýrir komuna. FundarmaSur. Isj álf stæðisk jósendur! Ai l:u gið hjoýt þjer eruð á kjörskrá, ’Kjörskráin liggur framjni í kos.n- ingaskrifstofu flokksins í Varðar- húsinu. Kærufrestur er til 3. júní.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.