Morgunblaðið - 31.05.1934, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 31.05.1934, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ ■ JHorgtraMa&ið Otgef.: H.f. Árrakur, Reykjavfk. Rltstjörar: Jón KJartanason, Valtýr Stefánason. Rltstjörn og afgrelBala: AusturstreEvtl 8. — P*ml 1800. Auglýstngastjört: E. Hafberg. Auglýslngaskrtfstofa: AusturstrseCt 17. — Sísjl 8700. Helmaalaaar: Jön KJartansson nr. 8742. Valtýr Stefánsson nr. 4220. Árnt 6ta sr. 8046. E/. Hafberg nr. 8770. Áskrtftagjaló: Innanlantla kr. 2.00 á nsánufti. Dtanlands kr. 2.60 á mánuBl 1 lausasölu 10 aaira eintaklö. 20 anra ateB Lsabök. Fortíð og framtíð Það er öllttm kjósendum lands ins ljóst, að helstu málin við þessar kosning-ar eru fjármálin. Blaðaumræður rauðu flokkanna bera það með sjer, að það eru fjármálin, sem Hriflungar og aðrir sósíalistar eru hræddir 'við. Þó má vel vera. að enn sjeu það allmargír á landi hjer, sem enn hafa eíkki skilið það til fulls, að isjálfstæði þjóðarinnar í fram tíðinni veltur aiveg á því, hvern- ig tekst með fjáímálástjórn iandsins næstu árin. Saga rauðliðanna undanfarin ár sannar ^etta. Meðan Hrifíustjórn var hjer við völd, eyddi hún 16 miljónum sem í ríkissjéðinn voru greiddar umfram áætiun, og tók jafn- framt 14 miliónir að láni. Þetta viðurkenna Hriflungar, enda tala tölur Landsreikning- anna sínu máli um það. Það fóru 30 miljónir gegnum hendur Hriflustjórnar á 3—4 ár- um, umfraœ áætluð gjöld. Þetta var aukagetan, sem þessir menn fengu til umráða. Þeir munú hafa ætlað að láta verkaummerkin sjást í landinu. Þeir ætluðu að nota talsvert af þessu fje, þannig, að það kæmi að varanlegu gagni. Eða þannig hafa þeir talað. En hver er árangurinn ? Hvar sjást verksu-mmei kin ? Hvernig var fjeau varið? : Standa sveátirnar betur að vígi nú ea 1987? Því svára feændur. Hafa þeir hagnast » ’jpeissum árum? Hefir fjjeð farið til viðreisnar sjávarútvegi? Hváð sýnist milliþinganefnd- inni í sjávarútvegismálum? Hefir skóiamáium þjóðarinn- ar fleygt fram? Hefir alþýða manna fengið hagnýtari ment- un? Sýnist mönnum bændaskól- arnir hafa Mómgast? — Hefir kommánísminin í barnaskólunum borið 'heillaríka ávexti? Hvaia ’fyrirtæki, hvaða til- tæki Hrifiunga hefir komið þjóð inni að varanlegu gagiii í lífsbar- áttynni næstu árin? Þegar mál það er krufið til mergjár, keænur hinn sorglegi sannféíkur í Ijés, að meginupp- hæð hinna 3Ö miljóna, hefir ver- ið sóað 1 fii'fetda vitleysu, en at- vinnuvegir landsmanna standa fjevana á heiljarþröm eftir blóð- tökuría. Hvar stendur íislenska þjóðin, ef hún á a@ fá aðra eins blóð- töku á ný ? Hvað híðtir hennar þá, annað en þrælso-k eúlendra skulda? Alþýð usambandið, bensinið ogi Hjeðinn. Jón Baldvins§on opn- ar glldruna, og Hjeð- inn gengur í hana. Fiestum hefir frá öndverðu Jón Baldvinsson ljet Alþýðusam- verið ljóst, að deila Alþýðusam- bandið krefjast þess að Olíuversl- handsins við ríkisstjórnina, hlant un íslands hætti að selja ríkis- að enda með skelfingu fyrir Al- sjóði bensín, þá vissi Jón áreiðan- þýðusambandið, svo óvenju leg'a það, sem allir kunnugir vita, heimskulega sem til hennar var að barátta milli Jmgsjójna og stofnað. hagsmuna Hjeðins lilaut að enda Jón Baldvinsson er einn af með sigri buddunnar. Hinn ófyrir- þeim, sem óraði fyrir að svo myndi leitni Dagsbriúnarformaður er eins fara, og mun því hafa verið rag- og barn í höndum olíuhringsins. ur að hefjast handa, en orðið I vissunni Um það, lagði þessi undan að láta, fyrir frekju Hjeð- gamli refskákmaður buddu olíu- ins og' offorsi. Hefir Jóni ekki kongsins á borð Dagsbrúnarfor- þótt sigurvænlegt að stöðva verk- mannsins og sagði skák og mát. legar framkvæmdir á Snæfells- Og' mát var það. Olíuversiun Hjeð- nesi, svona rjett fyrir kosning- ins þurfti ekki langan umhugsun- arnar, sem von er, svo mjög sem arfrest. öllum almenningi er umhugað Hjeðinn heldur áfram bensín- um, að fyrirhugaðar umbætur sölunni til. ríkisstjórnarinnar, eins komist í framkyæmd og jafn þurf- og ekkert hafi í skorist og hefir andi eins og margur verkamaður- með því svarað Alþýðusamband- inn er fyrir atvinnuna. inú, að krafa þess, um að selja Það er eðlilegt að Jóni Bald- ekki ríkisstjórninni hensín sje viti'ss.yni, ,-sáhni að bogna fyrir helber vitleysa og verði virt aíÞ ííjöðni; ekki síst eftir að tilraunir vettugi og að engu höfð. Hjeðin.s til að róa forystuna und- Það er nú náttúrlega leiðinlegt ai' Jóni eru komnar á allra vit- fyrir Hjeðinn Valdimarsson að orð, og hvort sem það er altítt eða þurfa að sýna Dagsbrúnarmönn- einsdæmi, ]iá er augljóst að í 'um, svona rjétt fyrir kosningarn- BfvopnunarrððstelnaB. Lilvinoff kcmur fram með oýfa tillögu. London, 29. maí FÚ. Þess liefir verið beðið með nokk- Ræða Sir Simons. Genf, 30. maí. FB. urri eftirvæntingu, að Litvinoff | Á fundi aðalnefndar afvopnuu- itæki til máls á fundi afvopnnnar- j arráðstefnunnar í dag, hjelt Sir í’áðstefnunnar í ltvöld, en tillaga ;,John Simon, utanríkismálaráð- sú, er hann bar fram, kom öllumjherra Bretlands,' yfirlitsr'æðu um á óvart. íþað, sem gerst hefir í afvopnun- Litvinoff lagði til, að ráðstefn- an yrði gerð að fa.stri friðarnefnd. armálunum að undanförnu. Lagðí hann til, að réðstefnan ljeti hefja ]>etta skiftið, liefir Jón liugsað Hjeðni þeygjandi þörfina, og bið- ið lags að komast í gott færi. Og ]>ótt Jón sje enginn víkingur, þá er hann hyggnari maður en Hjeð- inn og' refskák þurfa skussar ekki að þreyta við Jón. Ekki þekkir sá er þetta ritar til neinnar hlítar, hvérsu þeir Jón og Hjeðinn ljeku framan af tafli. Mótleikinn þekkja allir. Þegar ar, að þó að hann láti lierralega við þá, er hann samt ekki annað en þjónn erlends auðvalds- En að þessu hlaut nú að koma. Hitt ætti svo að vera öllnm gleðiefni, að óhætt aetti að vera að treysta því, að úr þessu felli Alþýðusam- jöa-jidið niður frekari tilrauhir til að svifta hundruð fátækra manna atvinnu. Með því yrði hún ekki búin að ; undirbúning að því, að semja upp- vera, þegar samkomulag kynni að jkast að afvopnunarsamþykt, sem nást' um afvopnun, heldur lijeldi ifæli í sjer m. a. bann við notkun hún áfram að starfa, hvort sem , eiturgastegunda. í hernaði, ákvæði slíkt samkomulag næðist á þeim;um birtingu allra útgjalda til grundvelli sem nú er fyrir hendi, hernaða og að skipuð yrði föst eður ekki. Tilgangur ráðstefnunn- j afvopnunarmálanefnd. Sir John ar væri í insta eðli sínn sá, að.kvað horfur á, að unt yrði að ná koma í veg fyrir styrjaldir, og jsamkomulagi og ekkert skifti það væri áframhaldandi starf, því meira máli nú, en að samkomulag altaf gæti orðið um nýjar stríðs- næðist. hættur að ræða. Verkefni ráðstefn- unnar ætti því að vera, að trygg'ja öryggi þjöðanna gegn árásum, vera á verði um stríðs- hættur á hverjum tíma, og ltoma í veg fyrir, að styrjaldir hlytust af. Litvinoff sagðist álíta, að slík friðarnefnd ræki sig ekki á Þjóða- bandalagið, en myndi hinsvegar verða til þess, að leysa þetta sjer- staka verkefni af hendi á heppi- legastan hátt. Barthou talar. Barthou talaði næstur, fyrir Frakklands hönd. og á.sakaði Þjóð- verja um, að þeim væri að kenna, að samkomulag hefði ekki þegar náðst. Hann kvaðst því samþykk- nr, að tilraunum til að ná sam- komulagi væri haldið áfram, því að enn væri von um, að það gæti tekist. Hljómleikar í Iðnó. Hljómsveit Beykjavíkur. f Sveinn Ólafsson trjesmiður, Pcrgilegir menn. Það má með sanhi segja, að’í ritstjórnarklíku Alþýðublaðsins eru þægilegir menn. Ekki þarf annað en koma ör- iítið við kaun þeirra, til þess að þeir skrifi alveg það, sem óskað er eftir. Um daginn hirtist lijer í hlað- irm smógrein um Stauning forsæt- Rússar skjóta aftur á japanskt skip. Það vekur miklar æsingar í Japan. * i London, 29. maí FU. Frjett frá Tokio herrnir, að rúss- neskir hermenn í vígi einu við Amurá, hafi skotið aftur á jap- anskt skip, sem var á leið upp isráðherra. Var greinin skrifuð í behn tilgangi að fá einlivern Al-;eftir flÍóthul’ (en f]íót l^tta er á landamærum Síberíu Man- pýðublaðspennann til að gera JdllUrtIUcCI u"> oiucuu og rj, • „ chufiu). Enginn beið hana, en samanburð a stjorn Staunmgs og i ’ b ’ flokks íafv]fc Þetta hefir vakið miklar . jæsingar í Japan, ekkí síst þar sem málið út af samskonar viðburði íslensku stefnn hinna bræðra hans. Þessi samanburður kom í A1 , U1 .v- nj.,,, fyrir skömmu, ér enn óútkljáð. þyðublaðmu mjog fljotlega, til J f J mikillar ánægju fyrir andstæð- inga blaðsins. Á sunnudaginn var, var að því vikið hjer, að ritstjóri Alþýðu- blaðsins semdi sjálfur allmikið af frjettaskeytum þeim. er hann gæfi út sem erlend einkaskeyti til blaðsins. i Tveim dögum seinna kom hin pantaða viðurkenning frá rit- sfjóranum, þar sefn hann segir frá, að altaf eitthvað, en mismun- andi mikið, af því, er hann hirti •sem „símfregnir“ sje „heimilis- iðnaður“ lians sjálfs. Þægilegir metin Alþýðublaðs- mennirnir. LRP., 30. maí FÚ. Talið er í fregn frá Harhin, að alvarlegar afleiðingar í alþjóða- málum geti orðið að þeim atburði, sem áður hefir verið sagt frá, að Sovjet-hermenn hafi skotið á skip frá Manclmkuoí á Amuránni. Tals- færi, eftir Ph. E. Bacli (son Joh. Uerkföllin í Banöaríkjunm. Síðustu tónleikar „Hljómsveitar Reykjavíkur“, fóru fram í „Iðnó“, síðastliðinn sunnudag. Er þar með Baldursgötu 31, andaðist í gær lokið miklu starfi hljómsveitar- eftir langvarandi vanheilsu. innar á þessum vetri. Auk þriggja Þessa heiðursmanns verður nánar tónleika, sem hún hefir haldið, getið hjer í blaðinu. var hiin frumkvöðull að því, að . . . „Meyjarskemman“ var sýnd hjer, ■ og hefir hljómsveitin leikið 29 j sinnum við flutning hennar. Aðalhlutverkið var í þetta sinn hin svokallaða Rínar-symphonía Schumanns. í henni dregur tón- Herlið haft til taks í Ohio, skáidið upp myndir af íífinu við til að bæla niður óspektir Rín. Hinn undursamlegi f jórði j ------ kafli þessa verks er t. d. saminn ; Yerkföllin breiðast Út. eftir að Schumanín hafði verið við- j . ------- staddur, þá er erkihiskupinn í Köln var hafinn til kardínála, og minnir kaflinn mjög á hið milda gotneska meistarftverli, Kölnar- dómkirkjuna. Symphonian er víða erfið viðfang's, en meðferð hennar tókst þó vontim framar. Allvíða kom þó í ljós, að æfingar hafa verið af skornum skamti, því samtök voru ekki allskostar góð með köflum. Bestur heildarsvipur var .yfir „Scherzo“-inu, en einnig síðasti kafiinn var víða ágætur, og get jeg ekki stilt mig um að geta Valdhornanna, sem nutu sín þar prýðilega. Symphonía fyrjr strokhljóð- verðar æsingar eru út af þessu þar eystra, og er sag't, að þessi skótliríð Rússa á Manchokuoskip hafi verið endurtekin í dag. Stjór'narvöld í Moskva gefa þá skýringu á þessu, að Rússar hafi einungis skotið á skipin aðvörun- arsltotum, vegna þess, að skipin hafi siglt of nærri rússnesku landi. ■<mt Seb. Bach) Arar vel flutt, en best af öllu Ijek hljómsveitin forleik- inn að „Ipliigenia in Aulis“, eftir Gluck, og var hún leikin með þeirri festu og öryggi, sem hæfir ]>essu verki. Dr. Franz Mixa, stjórnaði hljómsveitinni vel og smekklega að vanda- Páll tsólfsson. London, 29. maí FÚ. Ríkisstjórnin í Ohio hefir skip- að herliði að vera til taks, ef á þurfi * að halda, í sambandi viS verkföllin þar í ríkinu. Verk- fallið í Toledo stendur enn yfir, og nú eru bílstjórar leigubifreiða í Cleveland búnir að gera verk- fa.ll. En verkföll eru inðar í Banda- ríkjunum um þessar mundir. Hafnarverkamenn hafa g'ert verk- fall í San Fransico, San Diego og NewOrleans, og húist. er við verk- föllum á hverri stundu í baðm- ullariðnaðinuití og gúmmífram- leiðslu. Herafla Bandarikja á að auka að tniklum mun. London, 29. maí FÚ. Hermálaráðherra Bandaríkjanna liefir farið fram á það við þingið, að fastur heráfli Bandaríkjanna sje aukinn, úr 130 þúsundum hermanna upp í 179 þúsundír.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.