Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurmaí 1934næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    293012345
    6789101112
    13141516171819
    20212223242526
    272829303112
    3456789

Morgunblaðið - 31.05.1934, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 31.05.1934, Blaðsíða 3
3 MORGUNBLÁÐIÐ E-LISTI er lisli Sjálfstæðismanna. lúnaðsrtislaiið og Tryggv 1 18. töhiblaði „Pramsóknar“, .'5 þ. m. er grein frá Tryg'gva Þór- liallssyni, sem hann kallar leið- rjettingu. Er á greinínni að skilja, .að hún sje fyrst og fremst. skrifnð af því jeg' er formaður í búnaðar- sambandi. Þess vegna dugi eigi ..að þegja. En aðal atriði greinar- iinnar er það, að jeg ha.fi farið rangt með, að Tryggvi hafi talið nauðsynlegt eða æskilegt, að all- Tir fjelagsskapur bænda og þar með Búnaðarfjelag íslands væri pólitískur.Það er svo, að Tryg'g'vi ■■ei svo oft búinn að komast í mót- sögn við- sjálfan sig á síðasta missir, að litlu munar, þó ein bætist við, og undrar mig því • ekkert á henni. En hjer er eigi að ræða um misskilning frá minni hálfu og því síður „annað verra“. í „Pramsókn“ 30. des. s. 1. skrif ai Tryggvi um „fjelagsskap bændanna" og verður sú grein með engii móti skilin á annan veg' en þann, að allur fjelagsskapur bændanna sje ófullnægjandi af því !hann sje ekki „pólitískur". Þetta sama gengur sem rauður þráður gegn um ýms önnur skrif þessa manns og* annara flokksbræðra hans síðan, Þeir hamra sí og æ á því, að allir bændur verði að vera í einum og sama floklci stjettar- : flokki, af því f jelagsskapur þeirra : sje ófullnægjandi ella, Munu allir sæmilegá1 greindir menn sjá að ef þessu væri fylgt, þá er búnaðar- fjelagsskapurinn um leið fjelags- skapur eins og sama stjórnmála- flokks livað sem líður skoðun- um bænda á stjórnmálastefnum og afstöðu til alþjóðar mála, Annars er margt, sem bendir til, að hjer hafi eigi átt og eigi jafnvel ékki, að lenda við orðin ein og má í því sambandi benda á nokkur atriði, sem þó munu senni- lega betur rædd síðar á öðrum vettvangi. 1. Skrifstofa Bændaflokksins og afgreiðsla Pramsóknar er í húsi Búnaðarfjelags íslands. Yerður að telja það miðstöð þeirrar póli- tísku starfsemi sem flökkurinn rekur. Mundi t. d. Sjálfstæðis- flokknum naumast hafa g'efist svo greiður aðgangur að því liús- næði, þó á liefði þurft að halda og hægt hefði verið. 2. I grein í ,,Pramsókn‘‘ 24. febrúar er Tryggvi að monta af því, að drjúgur meirihluti af full- trúum Búnaðarþings sjeu komnir í Bændaflokkinn. Má af ummælun umráða, að eigi sje lengur nein hætta á ferðum, þó einhverju sje lofað til framdráttar Bænda- flokknúm á kostnað B. f. 3. Afstaðan til sumra starfs- manna Búnaðarfjelagsins virðisí íýtthvað hafa breyst við tilveru Bændaflokksins, og mun síðar ’korna betur í ljós hvað veldur. j 4. Á Landsfundi bænda í mars- ináfiuði s. 1., sem Bændaflokkur- inn mun hafa safnað liði að, kom jfram svohljóðandi tillaga: Laiids íundur bænda í Reykjavík 1934 ákveður að stofnað verði lands- samband íslenskra bænda er vinni að því að grundvalla og skipu- Harðvifug barálta. Oliukaiipmaðuriiin Hjeð- Inn Valdimarsson tekur i lurgfnn á nafna sínum Dagsbrúnarformanninum • B. P. hefir yfirhöndina. Alþýðusamband íslands, (Hjeðinn Valdimarsson & Co.) hefir ■sent Otíuverslun íslands tilkynmngu um það að stöðva skuli afgeiðslu á bensíni til ríkisins. Olíukaupmaðurinn, Hjeðinn Valdimarsson hefir iekið aBóþyrmilega á slíku tilitæki Dagsbrúnárformannsins, eins og unéSfyJgjandi teíkning sýnir. leggja hagsmnnamál þeirra er landbúnað stunda, en þar sem hann álít.ur, að því verði ekki náð nema með stjórnmálalegum sam- tökum ,felur hann Bændaflokkn- um meðferð þessara mála, enda sje nú þegar kosin miðstjórn fyrir flokkinn og starfsskrá hans sam- in“. Tillaga þessi 'var tekin aftur þegar sýnt þótti að hún liefði litl- um vinsældum að fagna og önnur samin og borin upp, sem stefndi í sömu átt en var loðnari og hæg'- ai'i til blekkinga. Þó fell sú eftir harða rimmu. Báðar inunu liafa verið runnar frá forkólfum Bænda- flok ksins og síst í óþökk formanns bans, þ. e. formanns B. í. Oi'ðin að grundvalla og skipu- leggja hagsmunamál eru mjög bændaflokksleg, en eftir því sem næst verður komist, er við það átt að þessu landssambandi sje ætlað með pólitískuni hætti að styðja vaxandi þekkingu á und- irstöðu landbúnaðarins og- tryggja liagsmuni landbúnaðarmanna eft- ir því sem frekast eru föng til. Nú vita það allir menn, sem nokkuð þekkja til fjelagsmála, að þetta er verkefni og tilgangur bunaðarsambandanna og' Búnaðar- fjelags íslands. Þeir sem telja að tta sje eigi hægt- að framkvæma nema með stjórnmálalegum sam- tökum ættu ef þeir vildu vera í samræmi við sjálfa sig að ráð- leggja bændum að legg'ja niður allan búnaðarf jelagsskap og stofna stjettaflokk í staðiiin. En jeg held að íslenskum land- búnaði væi'i Ijollara, að öllum búnaðarfjelagsskap í landinu neð- an frá og upp úr væri haldið full- komlega utan við- pólitískar flokka þrætur og að hann Iiafi forustu- menn, sem ekki leggja stund á það, að binda alt. fjelagslíf í póli- tískar viðjar, sjálfum sjer til bags- bóta. Það er meiri von að þeirri nauð- syn verði betur sint. hjer eftir en bing'að til, að atvinnufjelagsskap- iu' bænda, búnaðarfjelagsskapur- inn taki föstum og heilbrigðum tökum á þeim þýðingarmiklu verk efnum, að koma liag'.smunamáluin landbúnaðarins í rjett horf og gera atvinnureksturinn jiannig, að ungt og uppvaxandi fólk laðist að en fælist eltki frá. Akri, 22. maí 1934. Jón Pálmason. Hallgrímskirkja. Fyrii' hönd Landsnefndarinnar vil jeg þakka einkar lilýlegai grein í Reykjavíkurbrjefi blaðs yðár, 27. þ. m. seni og alla fyrri vinsemd í garð Hallgrímskirkju- málsins. Vil jeg til viðbótar biðja yður, hr. ritstjóri, að veita örfáum línum rúm í blaðinu út af sama efni . Þess skal þá fyrst geta, að bryg'gjan í Saurbæ et- eltki búin. Það er nýbyrjað á bryggjugerð- inni, en benni verður áueiðanlega lokið fyrir liátíðina í sumar. Verður bryggjan góð en mjög ódýr, því Saurbæjarsöfnuður hef- ir í þessu bryggjumáli sýnt svo einstæðan myndarskap. Því svo að segja hvert heimili liefir gefið mörg dag-sverk í þetta mannvirki. Þá má ekki minnast á velg'engni þessa máls, án þess. um leið að •segja hverju það er að þakka. En oað er hinu framúrskarandi góða fólki sem skipar Hallgrímsnefnd- irnar, svo að segja í öllum sókn- um landsius. Og því til viðbótar, hvernig allur þorri fólks hvar sem er á landinu tekur starfi nefnd- anna og styður þær fúslega til skjótrar úrlausnar þessa máls, sem búið er að sofa alt of lengi, oegar atliugað er hve ákaflega er auðvelt að leysa það á þennan hátt: Að samhugur fylgi. Og allir leggi saman. Það eru mörg þess dæmi, að livert einasta mannsbarn í sókn, hafi látið eitthvað af liendi rakna til þessa máls. Það væri óskandi, að þessi óvenjulega samstilling þjóðarinnar að einn niarki, benti til þess, að henni væri að fara fram á því sviði, að standa sam- einuð en ekki sundruð, um hvert það mál ,sem til góðs má leiða, hvort sem það snertir hana alla eða eitthvert einstakt barn henn- ai. Þá hefir henni þokað fram á leið. Akranesi, 29. maí 1934. Ól. B- Bjömsson. Togo látinn. London, 30. maí. Pt}. í dag syrgja Japanar Tógo flotaforingja, sem dó í nótt Sém leið. Keisarinn hefir leyft, að jarðarför Togos fari fram á síkis- kostnað, og með konunglegfi víð- höfn, 5. júní n. 'k. Þetta er mik- ill heiður, því að í allri sögu Jap- ana hafa einungis 9 ókonungborn- ir menn verið bornir til hinstu hvíldar á þennan hátt. Japanski flotinn hefir fengið samúðarskeyti úr öllum álfum heimsins. Þjóðverjar fá greiðslufresi á skuldum sínum við útlönd. London, 29. maí FIT. Sknldamálaráðstefnunni, sem staðið liefir yfir undanfarnar vik- ur í Berlín, lank í dag, og varð endirinn sá, að Þýskalandi var veittur 6 mánaða greiðslufrestur. Rfkisbankastjórnin ætiár a’ð gef a út sltýrslu um málið næstu daga. 5keytasenöingar. Pyrir nokkrum árum flýði gjald keri einn í Duisburg, sem orðið liafði sjóðþurð lijá, ásamt, konu sinni til Mannlieims. Þar voru þau bæði handtekin. Þó var konan látin laus skömmu síðar. Þegar farið var að rannsaka málið, kom það í Ijós, að eittlivað frjettasamband hlyti að vera milli mannsins og konunnar. Fyrst í stað bar þeim alls ekki saman, en síðar varð framburður þeirra sam- liljóða- Nánar gætur voru hafðar á konunni. Þegar liún talaði við mann sinn var það ávalt í viður- vist lögregluþjóna, og ekkert virtist grunsamlegt við þau sam- töl. En einn góðan veðnrdag fór einn fulltrúinn að taka eftir klæða- burði konunnar. Hún var altaf í marglitri blúsu. En munstrið breyttist með hverjum degi. Var það eintóm strik og punktar. Kom ]>að nú upp úr kafinu að konan hafði áður fyr verið símritari. Hafði hún nú skrifað á blúsuna sína það, sem hún vildi láta mann- inn segja. Meðan þau þóttust vera að tala saman, la.s hann „sím- skeytin“. En árangurinn varð sá, að þau voru hæði dæmd til hegningUr. 5tríðsskulöamálin Roosevelt frestar boðskap. sínum til þingsins. London, 29. maí PÚ. Bviist hefir verið við, að Roose- velt myndi senda þinginu boð- skap sinn um stríðsskuldamálin í dag, en hann hefir ekki gért það, og er nú álitið, að þáð muni drag- ast að minsta kosti til föstudags. Dagbók. VeðriS í gær: Fyrir suðvestan og vestan land er lægðarsvæði sem þokast til norðurs og veldur SA- og S-átt hjer á landi ásamt mikilli rigpingu á S- og V-landi. I dag hefir rignt mest 32 mm. í Hveradölum og þar næst 17 mm. í Stykkishólmi. Hiti er 8—9 st. á S- og' V-landi en 11—13 st. víða á N- og A-landi. Veðurhæð er við- ast. 3—5 vindstig. Vindur mun verða S-SV-lægur hjer á landi næsta sólarhring með skúi'um • á S- og V-landi. Veðurútlit í Rvík í dag: SV- kaldi. Skúfir en bjart á milli. Happdrætti Háskólans. Prestnr til endurnýjunar háppdrættis- miða 4. flokks er til o. júní í Reykjavík og' Hafnárfirði. Trúlofun sína liafa opinberað ungfrú Svava Ottó og garðyrkju- maður Brik Godskesen, Blómvang Mosfellssveit. Næturvörður verður í nótt í lng'ólfs Apóteki og Laugavegs Apóteki. Mæðrastyrksnefndin hefir far- ið frani á þaö við bæjarráð, að sjer verði véitt, tiltekin fjántpp- hæð til úthlntunav. Var'það felt á fundi bæjarráðsins 18. maí áð sinna þeírri málaleitan. Friðþjófur Thorsteinsson kom hingað með Botníu í gær. Hann hefir verið vestanhafs í 12 ár, vestui- á Kyrrahafsströnd síðnsíu 8 árin. Knattspyrnufjelagið Pram liefir ráðið Priðþjóf sem kennara sinn í knattspyrnu í sumar. Framboðsfundir í Snæfellssýsht verða sem hjer segir: 10. júní að Arnarstapa. 11. júní Hofgörðum í Staðarsveit, 12. júní Páskrúðar- bakka, 13. júní Grund í Kolbein- staðabreppi, 15. júní Olafsvík, 16. jiiní Sandi, 17. júní Brimils- völlum, 18. júní Grund í Eyrar-. sveit, 19. júní Skildi i Helgafells- sveit, 20. júní Stykkishólmi og 21. júní að Dröngum á Skógar- strönd-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 125. tölublað (31.05.1934)
https://timarit.is/issue/103265

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

125. tölublað (31.05.1934)

Aðgerðir: