Morgunblaðið - 05.06.1934, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.06.1934, Blaðsíða 1
: ísafold. 21. árg'., 129 tbl. — Þriðjudaginn 5. júní 1934. ísafoldarprentsioiðja h.f. Siðost! endurnvionaidssur i haundrættinu i das. gamla 6íó mani Vertu kálur-! Amerísk tal- og- söngvamynd í 11 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Ramon Novarro. Madge Evans, Una Merkei. Þessi skemtilega mynd gerist meðal amerískra stúdenta og lýsir ástum þeirra, gleði og sorgum. Síðasta sinn. Já, - finnið þjer ekki muninn, en þetta er líka ,ARÓMA‘ kaffi. Ný eíiii Tantex er komið. Hörblúndur í kjólá. Panama lakkorgandi. Tennis j akkaef ni. Pjekkertefni. Allskonar nýjungar; hvergi meira úrval; ekki nema í einn kjól af hverri tegund betri efna. Kjólaefni frá 0.75 pr. met. ModeLspennur. Hnappar. Hringar og Clips, nýkomið. Versl. Gullfoss. Austurstr. 10. Inng.: Braunsverslun. IJrslitakappleikur 2. flokks mótsins Ll. ii lilnVinna. i kvöld kl. 81 Sement. Seljum sement frá skipshlið meðan á uppskipun stendur úr S/S Sunnland. Notið tækifærið og kaupið frá skipshlið. Allar upplýsingar á skrifstofu vorri. KViar vfirur: Sumarkjólaefni, einlit og mislit. frá 1 kr. mtr. Dragta og Kápuefni. Blússuefni, mikið úrval. Sloppaefni, margar teg. Silkiljereft, einlit og mislit. Silkiundirföt. Sloppar, hvítir og mislitir og maret fleira. Verslun Karðlínu Benedikts Laugaveg 15. — Sími 3408. 2 menn óskast að Kalmanns- tungu til að vinna að endurbót Rafstöðvarinnar, þurfa aS fara þ. 8. þ. m. Frekari upplýsingar hjá SIGURGÍSLA GUÐNASYNI, Ziemsensverslun. j. Gefið böraum yðar líftrvggingu í Andvöku. Sími 4250. Böðvar Sth. Biarnason, húsasmiður hefir síma 3914. Hýp EiÉ HollciidÍKig'tiriiiii fljúgandi. eða Draugaskipið. Þýsk tal- og söngvamynd, leikin af þýskum leikurum. Aðalhlutverkið leikur hinn alkunni vinsæli leikari: Harry Kel, GAMLA BÍÓ • MIMMMMDðVedððeVttfCIMMIMIMMMMMMIIMOI Innilcgasta þakklæti til kvenfjelagsins á Akranesi, íyrir hina miklu gjöf, sem okkur var send. SvanhiJdur og Þorfinnur, Þórsmörk, Akranesi. Innilegar þakkir til allra þeirra, sem sýndu mjar hlýju og vinarhug á sextugsaf- mæli mínu. Kristín Einarsdóttir, Skófávörðustíg 2. Faðir minn, Helgi Guðmundsson, hreppstjóri, andaðist að heimili sínu, Dunkárbakka, föstudaginn 1. þ. m. Fyrir hönd mína og annara aðstandenda. Hákon J. Helgason, Hafnarfirði. Hjer með tilkynnist, að konan mín, Kristín Jónsdóttir, verð- ur jarðsungin frá dómkirkjunni, miðvikudaginn 6. júní og hefst’ með bæn á heimili hennar, Grettisgötu 38B, kl. 1 e. h. Jarðað verður í Gamla kirkjugarðinum. Fyrir mína hönd, barna og tengdabarna. Brlingur Filippusson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.