Morgunblaðið - 06.06.1934, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.06.1934, Blaðsíða 6
6 MOEGUNBL/ öiÐ Kventöskur i grátim íít] ásamt mörgum öðrum nýtísku litum nýkomn- ar. LEÐURVÖRUDEILDIN, Hijóðfærahúsið Bankastræti 7 . Atlabúð Laugavegi 38. Til Borgarfjarðar og Búðardals gengur póstbíll í sumar, alla mánudaga og fimtudaga frá Reykjavík. Frá Búðardal alla þriðjudaga og föstudaga, með viðkomustöð- um á: Ferstiklu, ^Svignaskarði, Dalsmynni, Skallhóli, Sauðafelli og Kvennabrekku. (Afgreiðsla á póst- og síma- húsi Búðardals). Fargjöld eru mikið lækkuð frá í fyrra. Tökum flutning fyrir farþega. Bifreiðastðlin HEKLH. Sími 1515. Lækjarg'ötu 4. Sími 1515 Ef þjex* látið oss mæla sjón yðar og máta gleraugun handa -ssiA^nj jal'A ran^o^ uc[ ‘angA að yður um, að h.íer fáið þau rjettu gleraugu, svo þjer getið vel ogf gjreinilega sjeð til að lesa, og( um leið eru bau hvíld fyrir augu yðar. F. A. THIELE. Austurstræti 20. Knaf Ispyrnni ó t 2. flokks. Kappleikurinn á sunnudaginn. Fyrsti kappleikurinn, sem al- mennur áhugi er fyrir, úrslitaleik- urinn í öðrum flokki knattspyrnu- manna, var háður á sunnudaginn var, að viðstoddu fjölmenni á íþróttavellinum. Stinningskaldi var úr SSA-átt og hindraði leik- inn mjög'. Attu Yalsmenn í fyrri hálfleik heldur á móti vindi að sækja, en hófu þegaxví stað sókn á K. R- og kom þar að, að útframherji þeirra vinstra megin skoraði mark, eftir að hafa leikið af sjer varnarliðið í K. R., hvem eftir annan. Annars skal „sóló- leik“ knattspyrnumanna vorra ekki hælt. Það er fv.rðulegt hve þeim er erfitt um samleik, en þetta gerir leikinn leiðinlegan, ýmist berst hann í bendum um völlinn, eða hann líkist áflogum milli einstakra leikmanna, knatt- meðferðin, að m. k. í öðrum flokki, er ekki á það háu stigi, að hún afsaki eða rjettlæti „sóló-leik“. — Leikurinn ' var með þessu marki brendur og var það leiðin- legt, því bæði ‘ f jelögin eiga lið- legum leikmönnum á að skipa. Á 22. mínútu fyrri hálfleiks, tókst útframh|rja K. R. hæg'ra megin að jafna leikinn með því að skora mark' hjá Val, upp ýr hornspyrnu. rafoð nú leikurinn 1:1 og var ekki úr að aka, jafn- vel þó dómárífiW, sem var Guðjón Einarssom fLunJengdi leikinn. — IJm alía^lfiHm eftir hljeið fer best á að'arriWk.sem fæst, í trausti þess að úrslitarimman milli þess- ara jafnoka .})erði skemtilegri. imsts L’ S' Úrslitm fgærkvöldi J8SS K. R.:2 Valur: 1. HHIJ.finHjrl.l E.s. Esja I fer hjeðan vestur og norður um land, laugardaginn 9. þ- m., kl. 9 síðdegis. Tekið á móti vörum á morgun. Pantaðir farseðlar óskast sóttir í síðasta lagi á föstu- dag. TíiHíkir til sölu. Georg Jónsson, Reynistað. Veður var'*b»ð ákjósanleg'asta í gærkvöldi þegar K. R. og Valur mættust öðr^Sinni til að keppa um lirslitin í Öðrum knattsýninga- |flokki. I’vrri crhálf 1 eilniri rin var þó með daufaraj móti, eins og keppi- nautarnir hikuðu við að beita sjer. Fór líka hálflejkurinn svo að leik- ar stóðu jáfnf 0:0. í öðrum hálfleik mætir K. R. á leikvangi^með alveg einbeittan vilja til að sigra, enda leið ekki á löngu áðuræn framherjum þeirra tókst að' þrýsta vörn Vals fast að marki- og sboraði þá miðfram- herji ÍC. Rv<í mark með því að lyfta knettinum yfir varnarmenn Vals og markmanninn með, sem þarna reyndist of stuttur, þó ann- ars sje hann knár. Sjö mínútum seinna fær K. R. fríspark rjett utan við markhi'ing Vals og' eft- ir talsverð loftköst frá höfði til höfuðs lendir knötturinn í mark- inu fyrir tilstilli útframher ja K. R. Herða nú Valsmenn hina srrörpustu sókn á hendur K. R. og tekst vinstri framherjum þeirra á síðustu stundu að brjóta á bak aftur varnarlið K. R. og skorar miðframherji þeirra mark og varð alt í senn að knötturinn lá í net- inu og haryi og markvörður í bræðrábyltu á vellinum. Alveg á ' síðustu mínútunum fær Valur tvö Knattspyrnumót íslands helsf á íþróftavellinuin á kinhl. Þátttakendur: Fram, K. R., Valur og Knattspyrnuf jel. Yestmannaeyja. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á Austurvelli kl. 8 op síðan út á Iþróttavelli. KL 9 stundvísl. kappleikur milli y." y estmannaeyja tækifæri til að skora mark -eftir hornspyrnur en glatar báðum, og endaði leikurinn með sigri K. R. 2:1 og bafði verið f jörugur og með köflum skemtilegur. Áhorf- endur voru mjög margir. L. ft LandsmtiaHeligið fflrðnr. heldur fund í Varðarhúsinu föstudaginn 8. þ. m. kl. síðdegis. Fundaref ni: 1. Atvinnumál Reykjavíkurbæjar, frummælandi Jón Þor- láksson borgarstjóri. 2. Magnús Jónsson prófessor sefir frá för sinni til Ve«fr- fjarða. mm Allir Sjálfstæðismenn velkomnir meðan húsrúm leyfiií. STJÓRNIN. HerSoringjaráðskortið yfir miðvesfnrland x’Tioo kf„ paM 5 kr1!V0Þ.kíi) (Aðalkort Blað 2) nær fra BorjarfMH um Snæfellsnes tiJ Gilsfjarðar, er komið, kostar kr. 2,50, fæst í BðkBverslna SlgL EyamndBsonar og Bókabúð Austurbæjar BSE, Laugaveg 34. Samskotin til jarðskjálftafólksins í gær söfnuðust þegar 2429 krónur hjá Morgunblaðinu: Árni Jóhannsson 100 kr., Guð- rún 5 kr., B. Ó. B. 15 kr., Þ. Á. B. 30 kr„ N. N. 10 kr., Þ. Þ. 8 kr., tvær systur 5 kr., J. N. 10 kr., Rósa Finnbogadóttir 50 kr., G- H. 100 kr., Hjalti Jónsson 100 Terðsbrá. kr., H. V. Hafnárfirði 5 kr., S. P- S. 20 kr., roskin hjón 50 kr., Dal- víkingur 50 kr., S. B* 100 kr., ó- nefndur 5 kr., U. og G. 10 kr., Jón Bergsteinsson 5 kr., Guðjón Guð- laugsson 10 kr., G. Á. 25 kr., ValU 10 kr., Helga 10 kr„ Sjálfstæðis- kona 100 kr., Þ. B. 10 kr., Ing’- ólfur 10 kr., Sig. Kvaran 10 kr., ““ T* .IWMiirfA, Guðmundnr Guðjónsson 5 kr., H/f Efnagerð Reykjavíkur 500 kr., L. S. Laugavegi 2Q0 kr., Sig. Magn- ússon læknir 10 kr., Helgafell 300 kr., ónefndur 10 kr., B. S. J. H. , „ „„ „ 5 kr, .1. E. 20 kr„ S. B. 5 kr, 0. »» «„•» »» Skál.r ekt. krjst.ll frá F G 6 kr H F 10 kr M Þ 25 loð Þa’ Sem nyja verksmið->a BlMavasar postulín frá kr„ G. B. H. 5 Jtr, 0. H. 100 kr, ™r5"r VBnt“”Uf « Mjólkurkönn.r. 1 1. postl. N. N. 5 kr„ Skaftfellingur 5 kr, dy°k“ ST» . V,S brT8gJ"r Dömutöskur ekta ieOur frá A B. C. 20 kr„ Ntis og Iwan 20 bræ5slu nk,slr">' a5 nokkrlr ‘og- Vsjáaraklnkkur, ágœtar kr., N. N. 5 kr., S. Kampmann, firði, enda hefir Siglufjarðar- kaupstaður lofað, ef verksmiðjan verði reist þar, að slepþa uilr JíftfiMflÍTm. nýtísku post. 26.50 200,000 kr. kröfu, sem hann á Kfi&gfell 6 m„ sama 12,80 vegna framlags til síldarbræðslu- Skálasett 6 stykki, nýtísku 5.00 verksmiðjunnar, er reist Var 1930. Ávaxfásetf 12 manna postl. 6.79 Ennfremur hefir kaupstaðurinn Átaxtasett 6 manna postl. 3.75 6.90 1.5» 1.90 6.50 5.50 12.50 1.50 5.00 0,75 0.50 0.35 arar geti legið þar. Báðar vtusaúr, 2 tegundir þessar aðgerðir gerir Siglufjarðar- Sjýlfþlekungar með glerp. Hafnarfirði 100 kr., Bibi, Tóta, _ , . . , * Birna 5 kr„ N. N. 10 kr„ Boston- xV Tl 2nJT ri**~ ** U k gUUp' klubburinn 50 kr„ Árni Sveins- T f**! ’T T '“V ’T Ban^fiskar með myndum son 10 kr„ Guðrún Sveinsson 10 Er Þ&ð framlag tl] verksnuð.nmn- Barwmál með myndum kr ar, sem ekkert gjald a að koma Barnafötur og skóflur fyrir. og ýlál margt fallegt en þó ódýrt, Ríkisstjórnin hefir falið lands- símastjóra og vegamálastjóra að I hafa með höndum umsjón með Samtals kr. 2.429.00. Nýja síldarbræðsluverk- smiðjan á Siglufirði. Á aukaþinginu í Aretur voru samþykt lög, er heimiluðu ríkis- stjórninni að reisa síldarbræðslu- verksmiðju ernhversstaðar á svæð- inu milli Hornbjárgs og LangaÁöss. Auglýst var eftir tillögúm útg^örjð-5 armanna um staðinh og srðan skipuð 6 manna nefnd til þess að gera tillögur um sama efni.'Fjórir úr nefnd þessari lögðu til, að hjn nýja verksmiðja verði sett á,$jglju- firði, en tveir að hún verði sett á Ingólfsfirði. Ríkisstjórnin hefir nú ákveðið að fylgja tillögúm meiri hluta nefndarinnar, svo að hin nýja verksmiðja verður reist á Siglu- framkvæmd verksins. Bankastræti 11. 30.000 manns á flótta undan hungursneyð. ■ Jbií Á; Frá Lohdon kom sú fregn 23- hiaí. að seinustu 18 mánuðina hafi Vérh'i stöðngur straumur manna ýííF' þéfsnesku landamærin hjá Mes^ecf. Er þetta fólk, sem flýr undan hungursneyð í Turkestan. ííafa, 30.000 manna sótt um að fá dvalarleyfí r Persíu. Alt eru þetta qrejg’ar og eiga ekki einu sinni föt- ii) utan íi sig. Hafa þeir komið til Persíu þerfættir og klæðlausir, og hefiy ,stjórnin lent í mestn vand- ræðum með það að sjá þeim far- borða. Sendisveit Bandaríkjanna í Meshed hefir gert alt, sem í henn- ReyKtur Inx. Fyrsti nýreykti laxinm • * á þessu sumri fæst A 1 o/ifWrpon^ Mmsíí A.S.I. /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.