Morgunblaðið - 20.06.1934, Side 3
3
mmmmsmm
MORGUNBLAÐÍÐ
tökin í Rangárvallasýslu.
' Frelsi eða kúgun?
Soti tii
Tvær stefnur.
Jónás Jónssoa frá Hriflu
biðl^r ákaft til Rangæííiga við
þegsar kosningar. Hann skrif-
ar hverja greinina af annari
til Jjess að reyma að vjela Rang
æinga tíl að kjósa að þessu
sinni tyo grfrnuklæt&da sósial-
ista, þá Helga Jónasson lækni
og :síra Sveinbjörn Högnason.
RangárvalI asýs!a er eftt af
þeýn, fáu kjördærrium, þa:r sem
flolikask'iftingin er hroin og
ákveoin.
Að vísu er þs® svo, áð fjór-
ir fJokkaT hafa þar frambjóð-
endair víð þessarr kosningar. En
þetta er ekki neroa nafnið
tónat. Öllum 'ber saman um,
að frambjóðendur Alþýðu-
flokksins og Bændaflokksins
hafi ekkert fp/lgi í sýslhnni. —
Utan ílokka frambjóðandann
þarf ækki aö nefira; framiboð
hans mun nránast mega sk<oða
sem grín.
Stdfnur þær, seni um er bar-
ist í Rangárva 11 asýs 1 u eru því
aðeins tvær: Stefna Sjálfstæð-
isflokksins annars vegaT og
hinsvegar bin grímuklædda
sósíai i st a stefn a, sem Tíma-
iepdh bóða.
TEskan og Tíananrenn.
iO’í f I -H
Jónas frá Hfiflu reynír að
telja sjálfam sjer trú um, að
æskan í Eangárþingi muni
fylgjá hínni grímuklæddm só-
síalistastefnu að þessu srnni.
Hví skýldi æskan gera
þetta ?
Það er einkenní æskunnar,
aZ hún hátar ófrelsið, í hvaða
mynd sem þáð kemur fram.
öll skerðing á persónulegu
frelsi er því andstaitt hugar-
fari æskunn-ar. Sama verður of-
an á í þjóðmálunum. Æskan
getur ekki unað 'í þeim flokld,
þar sem ófrelsi pg kúgun rík-
ir. Þar vill hun einnig haf.a
Frelsi.
Tímamenn eru ákaflega úti
k þekju, ef þeír halda að æsk-
*n í landinu fylgi þeim að mál-
im við þessar k.osningar.
ískyldi æskan vera búin að
?leyma því, að það voru Tíma-
nenn, sem börðust gegn þyj
neð hnúum og hnefum, að
aokkur leiðrjetting fengist á
íinu vangláta og úrelta kosn-
ngafyrirkomulagi, sem fejer
nar ríkjandi? Stjórnarskráin
íýja færði æskumönnunum
cosmngarrjett. — Hve margír
ikyldti þek verða, æskumenn-
rnir, sem nota þann rjett til
)ess aðiiáuka vald „handjárna"
íerrane1 frá Hriflu?
Frambjóðendurnir í Rangár
'allasýslu, Helgí læknir og sr.
5veinbjörn, hafa undirgengist
ið hlýða í einu og öllu boði
únræðisherrans frá Hriflu. —
^eir hafa í auðmýkt og und-
rgefni látið setja á sig hin
)ólitísku ,,handjárn“ Fram-
óknarflokksins.
Þegar Jónas frá Hriflu seg-
* þessum þægu þjónum sín-
m, að nú sje tími til kominn
ð fara með alt liðið yfir til
ósíalista, verða þeir góðu
börnin —r og hlýða umsvifa-
laust. Og þá eiga bændxir í
Rangárþingi möglunarlaust að
lúta forsjá Hjeðins og annara
spákaupmanna rauðliða. Þeir
verða — með góðu efa illu —
neyddir til að afhenda óðul
sín «ög lúta i einu o.g öllu alls-
herjarráði því, sem rauða fylk-
ingin velur til þess að hafa
með höndöm yfirbústjórnina á
jðrðunum.
Skyldti þeir vera margir,
bændasyriirnir, sem æskja þess
'að gerast á þann hátt þjónar
Hjeðins eða annara burgeisa
rauðliða?
Samgöngumálin.
Þ&ð er víst 20. útgáfan af
lygœnum um samgöngnrnál
Rangaéinga, sem Jónas Trá
Hriflu sendir út núna.
Enn er hann að reyna að
hamra því inn í Rangæinga,
að það sjeu þeir Sveinbjörn
Högnason og Páll 'Zophoriías-
son, sem hafi leyst samgöngu-
málin eystra.
Ekki skal dregið 1 éfa, að
feáðir þessir menn Tiáfi verið
velvilj aðir samgöngumálum
hjeraðsins. En það er jafnmikil
fjarstæða að segja, áð þessir
menn hafi leyst samgöngumál-
in og sagt væri, að brúin á
Þverá hefði verið bygð fyrir
þær 62 þús. kr., sem veittar
voru á fjárlögum 1932 — „ef
f je yrði fyrir hendi“.-Tíma-
stjórnin hafði sjeð fyrir því, að
ekkert fje varð .„fyrir hendí“
til þeirra hluts,.
Alveg eins hefðí farið, ef
engir aðrir en síra Svémbjörn
og Páll Zóph. hefðu komið
nálægt þessum málum. Brýrn-
ar væru ókomnar enn þá, því
téljandi munu þær krónur
vera, sem þessir* menn söfnuðu
til Þverárbrúarínnar (ef þeir
þá söfnuðu nokkru) og til 'prú
arinnar á Markarfljót og
mannvirkjanna þar söfnuðu
þeir ekki einum einasta >eyri.
Gegnir það í raun og veru
furðu, að síra Sveinbjörn skúlí
Iáta það óátalið, að Jónas frá
H-riflu sje sí og æ að reyna
að koma sundrung í þessí sam-
göngumál Rangæinga, sem
hjeraðsbúar hafa hafíð yfír
allan flokkadrátt.
Sýnir þetta berlega hve ger
samlega óhæfur síra Svein-
björn er til þess að vera leið-
togi og málsvari hjeraðsins.
Annars sýnir best síðasta
herbragð Jónasar frá Hriflu
og rauðliða, hvem hug þessir
menn bera til samgöngumála
Rangæinga.
Brúin á Markarfljót var full
gerð á síðastliðinu hausti. —
Mannvirki þetta er sennilega!
stærsta og fullkomnasta brúin
á landinu. En hún kemur því
aðeins að notum, að takast
megi að halda hinum mikla
vatnssvelg í skefjum. Og til
þess er bygður öflugur varnar-
garður frá brúnni og alla leið
upp í Stóra-Dimon.
Byrjað var á þessum garði
í fyrrasumar og ráðgert að
honnm verði lokið nú í sumar.
En verkamenn voru ekki fyr
komnir til vinnu sinnar þarna J
eystra í sumar, að smalar
Hriflunga og annara rauðliða
fóru á kreik og gerðu alt sem
þeir gátu, til þess að fá verka-
mennina til að leggia niður
vinnu og yfirgefa vérkið hálf-
karað. Yar meira að segja
reynt að beita ofbeldi til þe§s
; að koma þessu í kring.
Hvemig hefði farið, ef þetta
ráðabrugg hefði tekist?
Sennilega hefði þ'ánnig far-
ið, að Markarfljót hefði brotist
fram einhversstaðar á svæðinu
milli brúarinnar og Stóra-Di-
mon, en brúin sjálf staðið á
þurru landi. Og ef svo hefði
farið, er vafasamt hvort tekist
hefði að koma fljótinu aftur
I sinn fyrri farveg; að minsta
kosti er það víst, að þetta hefði
ekki tekist nema með feikna
kostnaði og fyrirhþfn.
Þannig var huguy Jónasar
frá Uriflu til stærsta sam-
göngumáls Rangæinga, þegar
mest á reið. Hann vildi fórna
þvi á eiginhagsmuna-altari
Ujéðins olíukóngs og annara
pólitískra sjergæðinga í liði
rauðliða.
Yerkamennirnir við Dimon
éiga þakkir skilið fyrir það,
að þéir neituðu að fremja slíkt
banatilræði við samgöngumál
Rangæginga.
En ótrúlegt er það, að þeir
verði margir, Rangæingamir,
sem þakka Hriflu-Jónasi þenna
greiða, með því að fara að
auka vald hans á Alþingi.
Kreppulánin.
Þá er Jónas frá Hriflu við
og við að senda Pjetri Magn-
ússyni hnútur fyrir stjórn hans
á Kreppulánasjóði.
Jónas í'innur það einkum að
gerðum stjórnar Kreppulána-
sjóðs, að krafist er eftirgjafa
á skuldum bænda við kaupfje-
jíögin og S-ambandið, til jafns
við aðra skuldheimtamenn.
Þegar Kreppulánasjóður var
til umræðu í þinginu,, sótti Jón
as frá Hriflp það mjög fast,
að Sambandið, fengi öjl ráð um
lánveitingar úr sjóðnum.
Það er nú bersýnilegt, hvað
fyrir Jónasi hefir vakað með
þessu. Sambandið átti að neita
'bændam um eyris eAirgjöf á
skuldurn kaupf jelaganna.
Aðferðin átti að véra þessi:
Öllum káupf jelagskuldunum
áttí að breyta í kreppulán og
Sambandíð átti að fá skulda-
brjefín til eignar og umráða.
Bændur áttu að vera áfram
bundnir á skuldaklafann, enda
hefir hann reynst styrkasta
haldreipi Tímamanna yið kosn
ingar.
Stjórn Kreppulánasjóðs fór
ekki þannig að. Hún krafðist
eftirgjafar á skuldum kaupfje-
laganna og Sambandsins, eins
og öðrum skuldum. Hún reynir
að sjá um, að enginn bóndi hafi
framvegis þyngri skuldabagga
á herðunum, en bú hans getur
risið undir.
Þetta gremst Hriflu-Jónasi.
Hann þykist sjá fram á, að
með þessu muni bændur losna
af skuldaklafanum, og verða
frjálsir menn.
Martha Sahl’s
Husholdningsskole.
I!
4 Mdr.s Kursus beg. Sept. Konserve-
ringskursns ttlLlSept.Elever optages
raed og uden Penslon. .Statsunderst.
kan sooes, sikrest inden 1. Juli.
Helenevej 1 A. Kbhvn. V. Tlf. 12424
Þann 5. júní höfðu 91 bóndi
í Rangárþingi fengið lán úr
Krepplánasjóði. Lausaskuldir
þeirra námu samtals kr. 403.-
585.77.
Þessi skuldafúlga hefði öll
hvílt áfram á bændum, ef Jón-
as frá Hriflu hefði mátt ráða.
—- En stjörn Kreppuiánasjóðs
fekk skuldina lækkaða um kr.
194.100.12, svo á bændum
hvíla áfram aðeins krónur
209.485.65.
Finst bændum í Rangárþingi
þeim hafi ógreiði verið gerð-
ur með því að skuld þeirra var
lækkuð um 48 %?
Jónas frá Hriflu keppist nú
um, • að ná völdum á Alþingi,
til þess m. a. að stöðva þetta
starf stjórnar Kreppulánasjóðs
Mennirnir með „handjárnin“
— eins og þeir síra Sveinbjörn
og Helgi læknir — eiga að
hjálpa Jónasi til þessa, ef ^vo
slysalega skyldi til takast, að
þeir yrðu sendir á þiiig.
Skyldu þeir verða margir
hændurnir í Rangárþingi, sem
með atkvæði sínu vilja stuðla
að því, að skuldaklafinn verði
aftur settur á herðar bænda-
st j ettarinnar ?
Sumerkjólaefnl
fjölbreytt úrval. Saumað eftir
pöntunum ef óskað er.
Alla Stefáns
Kjólabúðin. Vesturgötu 3.
Kfýjar
Kartöflur 0,30 au. y2 kg.
Appelsínur,
Tómatar,
Rananar,
Epli og
iRabarbara
er best að kaupa ásamt öðrum
góðum vörum í
Verslunin lava.
Laugaveg 74. Sími 4616.
Hnsnlngahorfurnar
Fregnir þær, sem borist
hafa hingað til bæjarins und-
anfarna daga frá kosninga-
funduns og mannamótum eru
yfirleitt allar með þeim svip,
að fylgi Sjálfstæðisflokksins
farí vaxandi.
Sósíalistar á ísafirði þykjast
hafa gert upp sitt dæmi, þeir
telja að Finnur Jónsson kom-
ist þar að með 40 atkvæða
mun. Er þá orðið lágt risið á
sósíalistum þar í þessari há-
borg íslenskra rauðliða. Það
sanna er, að kosning Finns er
alveg óviss.
En tæpari er flokksbróðir
hans í N.-Isafjarðarsýslu, land-
læknirinn Vilmundur. Hann
hefir þar tapað áliti og fylgi
síðan í fyrra, og telur ólíklegt
að hann komist að. Hann af-
salaði sjer sæti á landlista Al-
þýðuflokksins, og kemur því
ekki til greina í uppbótarsæti,
falli hann í N.-Isafjarðarsýlsu.
I Mýrasýslu telja Framsókn-
armenn, að Bjarni Ásgeirsson
komist að. En þeir búast við,
að atkvæðamunur milli hans
og Gunnars Thoroddsen verði
ekki nema 10—20 atkvæði. En
þar eru frambjóðendur 5, og
því ómögulegt að reikna út fyr
irfram hvemig fer.
Af Framsókn hrynur fylgið
í sveitunum m. a. vegna þess,
að opinbert er orðið, að Fram-
sóknar- og Alþýðuflokkurinn
eru í raun og veru einn og sami
flokkur, eins og Tryggvi Þór-
hallsson skýrði frá í útvarpinu
á mánudaginn. Leiðinlegt fyrir
Tryggva, hve oft hann hefir
mótmælt því, sem hann nú seg
ir satt og rjett vera.
til sölu, úr mótorbátnum
Ingimundur gamli, sem ligg-
ur við LoftsbryRRju.
Aðeins 10 aura U> k£.
Veggflísai!
Og
Gólfflýsar
nýkomnar.
Ladvig Storr
Laugaveg 15.
nr
3
; JéVrisUjJLi
m ivy-i
E.s. Esja
fer hjeðan föstudaginn 22.
b. m. kl. 8 síðd. austur um
land, til Siglufjarðar. Snýr
bar við og kemur sömu leið
til baka. Tekið verður á móti
vörum í dag og til hádegis á
morgun.
Pantaðir farseðlar óskast
sóttir daRÍnn áður en skipið
fer.
lax.
HOtbúð
Hevklavlkur
Vesturgötu 16. — Sími 4769.
_