Morgunblaðið - 27.06.1934, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 27.06.1934, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ S i a fimleikakennarar Veðráttan í apríl. I>eir, sem vilja taka að sjer fim- leikakenslu fyrir K. R. n. k. vetur, sendi stjórn K. R. skrif- lega umsókn fyrir 1. sept. n. k. Fimleikatímarnir verða ca. 16—18 á viku hverri. (Stúlkur, piltar, telpur og drengir). Tekið skal fram, tímakaup eða mán- aðarkaup og hvort kennarinn óskar að kenna öllum flokkum eða einstökum. Mynd af um- sækjanda fylgi og meðmæli ef fyrir hendi eru. • Virðingarfylst. Sffóm iC.lt. Dragtarefni Kápuefni Sumarkjólaefni FalSeg og ódýr. Alia Stefáns Kjóíabúðin Vesturgötu 3. Þegar auðnan að mjer-snýr er liún færð í letUr, nú er kominn koparvír, kvartað enginn getur. fyrir sumarbústaði fáið |)ið besta Prímusa og Olíuv.ielar í Út er komið mánaðaryfirlit Veðurstofunnar um veðráttuna í aprílmánuði, og er þetta stuttur útdráttur úr því: Tíðarfar. Fram undir miðjan maímánuð voru hægviðri um alt land og snjólítið. Síðan brá til umhleypinga og snjóa, uns aftur gerði þíðviðri seinustu daga mán- aðarins. Gæftir voru góðar *um tírna fyrri liluta mánaðarins, en afli þó víðast tregur. Hitinn var 1.3° yfir meoallag á öllu landinu. Hlýjast var að til- tölu á norður- og vesturlandi. Hlýjastir voru fyrstu dagar mán- aðarins, en mestur hiti mældist á Teigarhorni 14.7°, liinn 28. Sjávarhiti var 1.5° yfir meðal- lag. Jarðhiti var hjá rafmagiisstöð- inni hjá Elliðaánum 2.9° á meterdýpi og 6.5° á tvegg'ja metra dýpi. Úrkoma var 13% fyrir néðan meðallag á öliu landinu, en frá Stykkishólmi til Akureyrar var þó meira en meðalúrlcoma, mest í Stykkishólmi, rúmlega tvöföld meðalúrkoma. Mest mánaðarúr- koma var í Hveradölum 134.5 mm., en mest sólarhringsúrkoma mæld- ist 42.0 mm. á Teigarhorni. Þoka var fremur sjaldgæf í mán- uðinum, og aldrei á Vesturlandi. AIls éru þokudagar taldir sjö. Vindar. Suðvestanátt var tíðust, jen norðanátt sjaldgæfust. Logn var talsvert of.tar en að meðal- lagi og stormar sjaldgæfir. Snjólagið var 39% á öllu land- inu og' er það nokkru meira en meðaltal fimm undanfarinna ára í þessum mánuði. Á Vesturlandi var snjólagið langsamlega mest, 93% á Suðureyri og 86% á Kollsá í Bæjarhreppi í Strandasýslu. Mest snjódýpt mældist 43 em. á Suðureyri, hinn 1. apríl. Hagi var með betra. móti, en minstur að tiltölu á Norðvestur- landi. Foringjastefnan hjá Rússum. Athngið. Agætt smjör, y2 kg. 1.60 Ný egg 12 anra. Alexandra hveiti, kg. 0,35 og í smápokum, 5 kg. 1.75 pokinn. íFýrsta flokks harðfiskur og allar aðrar vörur eftir þessu. Versl. Blörolnn. lergstaðastræti 35. Sími 4091. Kleins fltfötfars rejmist best. Baldursgötu 14. Sími 3073. Nýkomnar valdar danskar kartöflur, rabar- ‘ibari, 35 aur. y2 kg. Harðfiskur, •iklingur og fgl. smjör. Alt fyrsta ílokks vara. Jóhannes Jóhannsson •GrundarstÍR 2. Sími 4131 Eins og kunnngt er hafa Þjóð- ver.jar tekið upp þá stefnu, að einn maður hafi ráðin og ábyrgðina í flestum greinum, að það sje hús- bóndi á hverj.u heimili ef svo má segja. Það lítur út fyrir, að Rússar sjeu nú að hallast á sömu sveif- ina, enda hafa einstakir menn ráð- ið mestu þar í landi þrátt fyrir alt sovjetskipulagið. Þ. 16. mars birti kommúnista- flokkurinn þann boðskap, að nú skyldu hvarvetna foringjar skipað ir í öllum vinnugrelnum, svo og í öllum störfum, sem lúta að stjórn landsins, skrifstofum o. þvíl. Það á þannig að sópa hurtu öllum nefndum, sem áður stýrðu mörgu. Gera Rússar ráð fyrir, að þetta spari 10—15% af mannahaldi og verði jafnframt betur stjórnað en áður. Það hefir oft verið undan því kvartað, að skrifstofustjórnin rússneska væri nokkuð dýr og þung í töf'mn. Nú er eftir að vita hvort hún batnar við þessar ráð- stafanir. Næturvörður verður í nótt í Ing'ólfs Apóteki og Laugavegs Apóteki. Notið þann gólfdúka-áburð, sem ávaít reyníst bestur: RLLIOIU- H.f. ifnaierð Reykfavfkur •■•■•■•■•■•■• M f ■' jl,., «» k. •xk s hvérn mánudag og fimtudag. Til baka þriðjudaga og föstudaga. — Góðir bílar og gætnir ökumenn. AðaMöðin Sími 1383. Cjagbók. Veðrið (þriðjudag kl. 17): Á Vestfjörðum er vindur NA, en annars er liæg A- eða SA-átt um fi]t land 9—13 st. hi't-a. Á N- og' A- landi hefir lítið rignt í dag en mikið sumstaðar á S- og V-landi. Lægðin fyrir sunnan land er því nær kvrstæð. svo að ekki eru horf ur á, að veðurlag hjer á landi taki niiklum breytingum ' næsta sólarhring. Veðurútlit í Rvík í dag: Hæg A-átt. Dálítil rigning. Eimskip. Gullfoss var á Bildu- dal í gærmorgun. Goðafoss fór til Hafnarfjarðar í gærmorgun. Brú- arfoss er í Kaupmannahöfn. Dettifoss var á leið til Hull frá Hamborg' í g'ær. Lagarfoss er á leið til útlanda frá Fáskrúðsfirði. Selfoss fór frá Vestmannaeyjum 24/6 á leið til Færeyja. Útvarpið í dag: 10.00 Veður- fregnir. 12.15 Hádegisutvarp. 15.00 Veðurfregnir. 19.00 Tónleikar. 19.10 Veðurfregnir. 19.25 Grammó fóntónleikar: Gershwin: Améríkú- maður í París. 19.50 Tónleikar. 20.00 Klukkusláttur og- frjettir. 20.30 Kórsöng'ur í Fríkirk.junni („Stjerneguttene“, frá Osló). 21.50 Grammófónn: Rimskv-Korsakov: Seheherasade. 70 ára er í dag frú Sigurlína Vigfúsdóttir Nýlendug. 22. Samsöng fyrir börn og unglinga lieldur drengjakórið „St.ierne- guttené“ kí. 5 síðd. í dag í Gamla Bíó. Esja var á ÞórshÖfn um há- degi í gær. Skip Sameinaða. Botnía er-vænt- anleg hingað frá Leith tyrir há- degi í dag. Island er á 'eið til Kaupmannahafnar, en Dr > iiingin á leið hingað, væntanlega hingað annað kvöld. Hjálparstöð Líknar fyrir berkla veika, Bárugötu 2. Læknirinn við- staddur mánud. og miðvikud. kl. 3—4 og föstud. kl. 5—6. Lyra kom liingað í fyrrakvöld or fer anuað kvöld áleiði,-j til Bergen. Meistaramót í. S. í. verður haldið á íþróttavellinum í Reykja vík fyrri liluta ágústmánaðar. — Allir íþróttamenn bæjarins, ættu að æfa sig vel og reglulega und- ir þetta mót, því svo má ekki standa lengi að engin ný met sjeu sett. Met, okkar íslendinga ern svo lág í frjálsum íþróttúm, að vor- kunnarlaust ætti að vera fyrir okkar efnilegu íþróttamenn að bæta þau. En til þess þurfa þeir að æfa sig' vel. Þessu móti fylgir sá lieiður, að sá sem fýrstur verð- ur í hverri íþróttagrein er ís- landsmeistari í lienni það árið. Byrjið strax að æfa íþróttamenn. Oscar Olsson, æðsti maðnr Al- þjóðareglu Góðtemplara og sænsk ur Ríltisþingsmaður, kemur liing- að með „Dronning Alexandrine“ 28. þ. m. og dvelur hjer rúman liá.lfan mánuð. Hann heimsækir Góðtemplararegluna og mun al- menningi gefast tækifæri á að heyra liann tala á. vegnm hennar og ef til vill fleiri fjelaga. Þetta er í fyrsta skifti sem Hátemplar heimsækir Island. Kvennaskólann á Blönduósi vant ar kenslukonu í vefnaði. Umsókn- ir eiga að vera komnar til skóla- ráðs fyrir 15. ágúst n. k. Trúlofun sína hafa nýleg'a opin- berað ungfrú Hulda Davíðsson og Erlingúr Þorsteinsson (Erlings- sonar skálds) stud. med. Guðlaug Runólfsdóttir frá Tortu í Biskupstungum dvelur lijer í bænum um þessar mundir. Hilmar Thors. lögfræðingur. Hafnarstræti 22. Sími 3001. Skrifstofutími: 10-12 og 2-5. er 76 ára að aldri og liefir aldrei ltomið til Reykjavíkur áður. Hún hefir biiið alein á Tortu í 17 ár. Sundknattleikurinn milli skip- verja af H. M. S. Nelson og' Sund- fjelagsins Ægir og fór fram í smul lauginni á Álafossi s. 1. laugardág, 23. þ. iji. íslendingarnir unnu 6 mál, en töpúðu 2. Dórnari var Englendingúr. Leikurinn var liinn harðasti af beg'gja hálfu, en vel leikinn og' drengilega, en íslend- ingarnir ljeku yfirleitt betur, og voru fljótari að synda. Með þess- um sigri í sundknattleig hafa landar vorir unnið okkar þjóð mik inn heiður. Áhorfandi. Stjerneguttene heldu fyrstu tón leika sína í Ganila Bíó í gærkvöldi fyrir troðfullu húsi og við óvenjn mikinn fögnuð álieyrenda. Um- sögn um hljómleikana mun birt- ast, í blaðinu á morgun. Samskotin til jarðskjálftafóllcs- ins. Samtals hafa safnast lijá Morgunblaðinu kr.42.358.30. í gær bárust blaðinu kr. 482.50. Frá Bjarna 5 kr„ N. N. 5 kr„ H. G. S. 5 kr„ Frá Landmönnum í Rangár- vallasýslu (afh. af sr. Bj. J.) kr. 422.50. Áheit 25 kr„ Sveinki 5 ltr„ Frá þremur 15 kr. Fríkirkjan í Reykjavík. Álieit. af Lilju áheit frá- „konu“ TWRftH Semoulegrjón, Mannagrjón, Byg'g- grjón. Bok-hveitigrjón. Sagó- mjöl, stór Sagó og Perlusagó. Nýkomið. Svelnn Ðorkilsson. SólvaJlagötu 9. Sími 1969. Þetta Suðusúkkulaði er appáhald allra húsmæðra. Veggflísar Og Gólfflýsar nýkomnajt. Ludvíg Storr Laugaveg 15. 5 lcr„ afhent af Einari Einarssyni, álieit frá „gömlum manni“ 10 kr. Bestu þakkir. — Ásm. Gesteson. frá Hinrik 5 kr., afhent Hún • Kristjánsdóttur,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.