Morgunblaðið - 05.07.1934, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.07.1934, Blaðsíða 1
Víkublað: ísafold. 21. árg'., 157 tbl. — Fim tudaginn 5. jíilí 1934. ísafoldarprentsmiðja h.f. gamla bíó mmmmmm Undir hitabeltissól. Efnisrík og vel leikin talmynd, gerð eftir frægum sjónleik, Wilson Collison’s „Red Dust“. —- Aðalhlutverkin leika: CLARK GABLE og JEAN HARLOW. Börn fá ekki aðgang. Það tilkynnist hjer með vinum og vandamönnum, að mað- urinn minn, J. V. Kjödt yfirrjettarmálafærslumaður í Kalund- borg, andaðist í gær, 4. júlí. Agnes Kjödt. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför móður okkar og tengdamóður, Margrjetar Guð- mundsdóttur. Böm og tengdabörn Ibúð til leigu. 4 herbergi og eldliús með öllum nýtísku þægindum, tilbúin 1. októ- ber. Listliafendur sendi nöfn og heimilisfang í lokuðu umslagi til A. S. 1. merkt „íbúð“ fvrir 10. þ.m. Kodak Og Bróðir minn, Kristján Ágúst Kristjánsson frá Skóarnesi, andaðist á Landakotsspítala 4. þ. m. Ingibjörg Flygenring. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð vin andlát og jarðar- för móður og tengdamóður okkar, Guðríðar Jónsdóttur. Helga Sigurðardóttir. Jón Ásmundsson. Ingunn Ásmundsdóttir. Vermundur Ásmundsson. Hólmfríður Snorradóttir. Vilhjálmur Ásmundsson. Skemtiferi tlt muvilla efnir Sovjetvinafjelagið til n. lt. sunnudag, 8. jiilí. Lagt verður af stað frá Lækjarg'ötu kl. 8Vr. Kr. Andrjesson segir frá ferð sinni um Sovjetríkin, énnfremur söngur, dans o. fl. Kvikmýnd verður tekinr Farmiðar á 3.50 seldir á skrifstofu fjelagsins, Lækjargötu 6 næstu daga, óskast sóttir fyrir kl. 2 á laugardag. Öllum heimil þátttaka.* „Scientific Beauty Products". Alt til viðhalds fögru og hraustu hörundi. Vera Simillon Mýólkurfjelagshúsínu. Símí 3371. Heímasími 3084 Vísindaleg hörundssnyrting með nýtísku- aðferðum: Andlitsnudd, sjerstök aðferð til þess að ná burt hrukkum, háræðum, bólum, nöbbum, flösu, hárroti o. s. frv. Hárvöxtur upprættur með Diathermie og Electrolyse. Háfjallasólar- og Sólar-geislun. — Kvöldsnyrting. Okeypis ráðleggingar á mánud. kl. 6V2—7V2. Selo filman geymir best minn ingarnar úr sumarfríinu. BúUMocUih Lækjargötu 2, sími 8736. Munið eftir atnum í ilnersbúð. Laugaveg 48. Sími 1505. „Rose de France“ litur, sem er eðlilegur í dagsbirt- unni, bæði á kinnar og varir, fæst hjá VERA SIMILLON Mjólkurfjelagshúsinu. Sími 3371. Nýja Biö Xjó§narar. Sjerkennileg og spennandi þýslt tal og tónkvikmynd, tekin af Cine Allianz með aðstoð hátt settra manna í þýska og ítalska hernum undir ófriðnum mikla. — Aðallilutverkin leilta : Birgitte Helm, Cad. Ludv, Diehl og Oskar Homolka. Aukamynd: Dýralif á Norðurlöndum, fræðimynd í 1 þætti. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Blrvoglr v nýkomnar. Fjölbreytt og ódýrt úrval. I. Bleriig. Laugaveg 3. Sími 4550. Skemliferð. K. F. U. M. og K., efnir til skemtiferðar í Vatnaskóg næstkomandi sunnudag kl. 8 árd. ef veður leyfir með togaranum „Geir“. Farmiðar kosta kr. 3.00 fyrir fullorðna og kr. 2.00 fyrir börn, og verða seldir frá kl. 4 í dag í myndabúðinni Laugaveg 1, Bókaverslun Sigurjóns Jónssonar, Þórsgötu 4, og Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. Veitingar fást á leiðinni og í Skóginum. Öl, gosdrykk- ir, ávextir og kaffi. Sumarstarfsnefnd K. F. U. M.— Skrifstofinnaður vanur bókfærslu og sölustarfi, getur fengið atvinnu (20— 30 ára ákjósanlegur aldur). — Umsókn merkt „81“ send- ist A. S. í. fyrir vikulokin. BIFREIÐ. RE 753 í ágætu standi til sölu. Góðir greiðsluskilmálar. Kristján Siggeirsson, Laugaveg 13. Ný bók; Landnemar eftir enska skáldið Fr. Marryat. íslenskað hefir Sigurður Skúlason magister, kemur í bókabúðir í dag. Aðalútsala hjá barnablaðinu „ Æ S K A N SvefDieibergishisBflga póleruð, birki, nýkomin, smekkleg og vönduð. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Húsgagnaverslun Kristjáns Siggeirssonar. Laugaveg 13.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.